Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.07.1955, Síða 7

Frjáls þjóð - 16.07.1955, Síða 7
Laugardagirm 16. júlí 1955 FRJÁLS þjóð * Gra^öa herfigaMgfjaramir.. Frh. af 1. síðu. lenzkt grjótl og greiðslur fyrir flutninga, sem hvort tveggja nemur um 60 millj. króna, eru eftir 210 millj., sem ættu þá aðallega að vera greiðsla fyrir vinnuafl í þjónustu hersins. Nú unnu að meðaltali um 2240 íslcndingar hjá hernáms- lioinu árið 1954. Fæstir í febrú- ar það ár, eða 1816, en flestir í septcmber, eða 2567, sam- kvæmt upplýsiiigunt, sem blað- ið hefur fengið hjá varnar- ntáladeild utanríkisráðuneytis- ins fvrir milligöugu utanríkis- ráðherra. Kauptaxtar 1954 voru óbreyttir frá 1953. Sé því reiknað á sama hátt og fyrir árið 1953, kemur í ljós, að vinnulaun hafa í hæsta lagi get- að numið um 134 millj. kr. Er því enn óljóst að nokkru, hvert þær 76 milljónir, sem óskýrðar cru af hermangsfénu árið 1954, hafi runnið. Vitni úr herbúðum varnarmáía- stjórnarinnar. Nú hefur það gerzt, að Jón Skaftason lögfræðingur, sem um tveggja ára skeið átti sæti í yfirstjórn varnarmálanna af hálfu Framsóknarflokksins og er nú formaður F. U. F. í Tteykjavík, leggur fram mjög athyglisverðan og mikilsverðan vitnisburð um þessi mál, og það meira að segja á æskulýðssíðu Tímans 7. júlí s.l. Flettir Jón Skaftason þar af miklum kunnugleika ofan af því, sem gerzt hefur bak við tjöldin i búðum hermangar- anna, þeirri peningagræðgi, sem stjórnað hefur gerðum þeirra í hernámsmálunum, og þeim sjónarmiðum, sem liggja til grundvallar hernáminu. Telur hann, að svo horfi nú í heimsmálunum, að varnar- samningum ætti að segja upp, og farast honum þannig orð í því sambandi: „Undir engum kringum- stæðum má það líðast, að voldugir aðilar hér á landi, sem græða mok fjár á dvöl varnarliðsins, hafi hér nokk- uð að segja. Sannast sagna er það hrein þjóðarskömm, hversu tala þeirra, er reyna að hagnast á veru herliðsins hér, er há. Almenningur ætlast alls ekki til, að nokkrir vellríki'r ein- staklingar og félög græði of- f jár á liersetumii. Það verður að segjast eins og er, að hrekklaust fóík fer að efast um nauðsyn varna og dvalar herliðs hérna, ef nauðsyn- legt er talið af Ameríku- mönnum til þess að halda hér aðstöðu sinni, að ausa fé í alls kyns menn og félög, þannig að fjárhagsleg sjón- armið ráði fyrst og fremst afstöðu þeirra til hersetunn- Taka tvöfalda greiSsIu, hirða heímmginn. í Tímagreín sinni segir Jón Skaftason svo orðrétt: ®n Bilásíð á ri^EiingURa Höfum enn fyrirliggjandi nokkra blásara af báðum stærðum til afgreiðslu strax. — Enn fremur í stykki af B-18 með sambyggðri benzínvél. $jg 7r~ • jg e a r® ÆáewtBT #1.1« við EilIIiðavog '.%M%ViVVVWW.V * ^^WVW«VAV.VVAWA%VWVV Frá STROJEXPORT í Prag utvegum vér m.a.: ;I Allar gerðir JÁRNSMÍÐAVÉLA. Dieselvélar, — Ljósasteðvar. SKURÐGRÖFUR og VÉLSKÖFLUR Steypuhrærivéíar, — véíar til alm. ISnaðar og mannvirkjagerðar. Leitið upplýsinga. HÉÐINN 'f' ’ ‘Véfem‘.ðjaW tíéðfnn li.f., sírni' 7565 (8, Gnúr). { WJWWWWAWL%W.’AVAVWWbW»W^.’.VJ,J'JVV.% ,,í sambandi við þá breyt- ingu, er varð á yfirstjórn varn- armálanna, er seinasta ríkis- stjórn var mynduð, og þá stefnu, er lögð var i varnarmál- unum, er þar m. a. ákveðið að fækka svo sem unnt er amer- ískum starfsmönnum varnar- liðsins.“ Lýsir hann síðan yfir því, að gamla Hamilton hafi hætt úti- vinnu, en nýja Hamilton, Nello Teer, hafi ekki heimild til að ráða menn sjálft, heldur fái þá að láni frá félögum íslenzkra hermangara. Um þá starfsemi farast Jóni svo orð: „— hefur svo ameríska fé- lagið greitt Sameinuðum verktökum kaup eins og það hefur orðið að greiða amcr- ískum ve'rkamönnum, en hins vegar hafa Sameinaðir verk- takar greitt því sama fólki kaup samkvæmt íslenzkum vinnutöxtum og er á því mikill munur. Mismunurinn rennur svo sennilegast í hirzlur Sameinaðra verk- taka. Þetta litla dæmi sýnir Ijós- lega, hversu sum gróðafélög teygja sig langt til þess að geta grætt á allan máta, enda er það staðreynd, sem ég va'rð mjög oft var við af sam- tölum við Amcríkumenn suður á Keflavíkurflugvelli þau tæp tvö ár, er ég var þar af og til, að þcir telja olckur aðeins vilja græða á dvöl herliðsins hér á landi —“ Þessar upplýsingar Jóns Skaftasonar, sem þessum mál- um er þaulkunnugur, staðfesta ótvírætt þann grun, að her- mangararnir hafi a. m. k. í á- kveðnum tilfellum notað ís- lenzkt verkafólk eins og vinnu- dýr, sem þeir hafa leigt Banda- rikjaher og stungið ógrynni fjár i eigin vasa fyrir viðvikið. Dr. Kristinn verSur að upplýsa máiið. Eftir þesar upplýsingar, sem birtar &ru í aðalmálgagni sjálfs varnarmálaráðherrans, dr. Kristins, kemst hann ekki hjá því að fletta ofan af hermöng- urunum. FRJÁLS ÞJÓÐ vill ekki að óreyndu trúa því, sem Jón Skaftason lætur þó liggja að í Tímagrein sinni, að hin sví- virðilega gróðabrallsstarfsemi hermangaranna hafi fyrst byrj- að, eftir að Framsóknarflokkur- inn og dr. Kristinn tóku við framkvæmd varnarmálanna. FRJÁLS ÞJÓÐ vill ekki trúa því, án þess að sannað sé opin- berlega, að Framsóknarflokk- urinn hafi krafizt þess að fá varnarmálin i sínar hendur til þess eins að afla SÍS og öðrum Framsóknarbroddum aðstöðu til að safna gróða með þeim aðferðum, sem hér að framan er lýst, m. a. samkvæmt frá- sögn í Tímanum, og blanda rík- issjóði í þau mál. Dr. Kristinn kemst því ekki hjá því að gera opinberlega grein fyrir þessum málúm öllum. Velji hann hins vegar þögnina, sem blaðið vill ekki trúa, getur engum bland- azt hugur úni þáð,. hyej't ,gróöar fýsnin kefur íeitt Framsóknar- brodda-na........... 200 mllijónir... Frámh. af S. síðu. sáran yfir því, að það væri ekki einu sinni unnt að íá lán er- lendis til hinna nauðsynlegustu framkvæmda, eins og t.d. sem- entsverksmiðjunnar, scm 'þó kostar eklci ncma 70—80 millj. króna. En það verður ekki vart við þennan fjármagnsskort, þegar um bað er að ræða að flytja inn bíla, suma hverja algjörlega að óþörfu. Þá eru til 200 miíljónir króna til fjárfestingar á tíu mánuðum. Enginn skyldi þó ætla, að þar með væri öllum kostnaði af þessu bílahaldi lokið. -— Benzín og venjulegt viðhald, auk viðhalds vegna tjóns, sem leiðir af hinum tíðu árekstrum, nemur áreiðanlega milljóna- tugum árlega. Og það er af núverandi vald- höfum talið nauðsynlegra og skynsamlegra fyrir þjóð, sem lifað hefur á betli erlendis og hernaðarbraski í eigin landi, heldur en að byggja upp eðli- legt atvinnulíf, sem færir þjóð- inni lífsbjörg og fjárhagslegt sjálfstæði í framtiðinni. Tortímíng eda friður —' Frh. af 2. síðu. lendinga í þessum efnum, endaí skyldast. Meðal annars lét þaO gera kort eftir upplýsingum er- lendra vísindamanna um eyði- leggingarmátt einnar vetnis- sprengju, sem hugsað var, aiS lenti á Keflavíkurflugvelli. •—* Þetta kort birtist nú á ný í blað- inu í dag, og eru lesendur beðn- ir að athuga það í ljósi þeirrai staðreynda, sem hér að framani eru raktar. , Svaladrykkir /i Sölutuminn við ArnarbÆ V-WiWWUVW^W-V. RAF- GEYMAR fyrir bifreiðar, vélbáta, landbúnaSarvéíar og mótorhjól. Fást hjá öilum bifreiðaverzlunum. S •s i i Borgartúni I, sími 81401. :4. í I;; fVW-VW.V.VSVÉV.W.-.V.VJ’J'.V.VV.VkWV^VW.V.WVSrtl i næstu Kr&nhtkö VV.W.VAWhWkWwV. FRJALS ÞJOÐ „ •ar- úmi: 8-29-85 • . •.--VVNW.VV.V.V.VVVA.VViV/.Vi.W^-V.^

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.