Frjáls þjóð - 16.07.1955, Qupperneq 8
frjAls þjóð
Laugardaginn 16. júJi 1953
Fjárfesting í bíium 200 milljónir
króna á tíu máituðum
r JT
Arekstrar og slysahætta af völd-
um bíla vex hröðum skrefum
vegna skipulagsleysis bæjarins
Frá því að togaragjaldeyrisálagið á bíla hófst í septem-
ber I fyrra hefur bílum verið hrúgað viðstöðulaust til
iandsins, svo að til margvíslegra vandræða horfir. Á síð-
ustu 10 mánuðum hefur Innflutningsskrifstofan veitt svo
mörg' bílaleyfi, að nú þegar hefur verið tiyggður 2000 ky.
styrkur á úthaldsdag til togai-anna alha í sanitals hálft
annað ár.
Það mun láta nærri, að <:'l
Jiess að geta greitt hverjum
iogara 2000 kr. styrk á úthalds-
dag þurfi um 27 milljónir kr.
á ári. Nú í þessum mánuði mun
láta nærri, að runnið hafi í
þennan sjóð frá ‘því í septem-
ber í fyrra a. m. k. 41—42
. milljónir króna.
2500 nýir bílar.
Gjaldeyrisálagið á hvern bíl
mun nema að meðaltali 20—21
þusund krónum, þegar tekið er
tillit til þess, að sumir bílarnir
eru mjög dýrir, allt að 100—
120 þús. kr. en aðrir ódýrari,
55—60 þús. kr. t. d. sendi-
ferðabílar.
Samkvæmt þvi, sem að
framan scgir, ætti þá að hafa
verið vcitt gjaldeyrislcyfi fyr-
ir um 2000 hílum siðustu tíu
mánuði ttieð togaragjaldeyris-
álagi. Auk þess háfa vcrið veitt
leyfi fyrir rússneskum bílum,
«em sleppt var vvð gjaldeyris-
álag að mestu eða öllu, og rúm-
lega 300 vörubilum á sama
tíma. Það mun því láta nærri,
að alls hafi verið veitt gjald-
eyrisleyfi fyrir 2500 bilum síð-
ustu tíu mánuðina. Og þegar
allt hefur verið greitt, mun
hcildarf járfestingin í þessum
2500 bílum nema um 200
milljónum króna.
Slysahættan vcx.
Ein áþreifanlegasta afleiðing-
in af þessum óhemju-bílainn-
flutningi, sem aðallega hefur
beinzt til Reykjavíkur á
skömmum tíma, er svo sú, að
árekstrar og bifreíðaslys hafa
stóraukizt Hefur veg'alögreglan
og skrifstofa sakadómara látið
i ljósi ugg út af ástandinu í
þessum málum og hvatt bif-
reiðarstjóra og almenning til
vai'færni.
Fullti'úí í þessum málum
hjá sakadómara hefur tjáð
FRJÁLSRI ÞJÓÐ, að állt árið
í fyrra hafi orðið þrjú dauða-
slys af völdum bifi-eiða, en á
fyrra helmingi þessa árs voru
dauðaslysin orðin jafnmörg af
WWWWWAIWVWWMWWWWVWVIWVVVWW'WWWJVWWS
LITIÐ FRETTABLAÐ
Laugardagfen í 13. viku sunuirs
Æðarvut'p or/ ni inhur
Minkurinn hefur að
vonum yerið talinn
hinn versti vágestur í
æðarvarpi eins og i
öðrum varplöndum.
Þó ep a. m. k. eitt
æðarvarp hér á landi,
sem hefur aukizt,
enda þótt minkur hafi
veríð landlægur í ná-
grenni þess, frá þvi er
hann slapp fyrst laus.
Þetta er æðarvarp-
ið á Bessastöðum. Ár-
jð 1946 gaf það of sér
10 kg. af dúft, en um
27 kg. i ár.
Þessi mikla aukning
er að sjálfsögðu að
þakka góðri umönn-
un um varpið, og hef-
ur margt verið fyrir
Fimdið * Skúlliohi
það gert. T. d. hafa
þar verið settar veif-
ur í ýmsum iitum,
rellur, sem gefa frá
sér hljóð o. fl. Jóhann
Jónasson bústjóri á
Bessastöðum telur
slíkt þó ekki hal'a
neina höfuðþýðingu.
heldur hitt, að fuglinn
hafi ró og góða um-
önnun með hreiður-
gei ð o. þ. h. Hann tel-
ur einnig, að unga-
uppeldi gæti haft
hvað mest gildi fyrir
aukningu varpsins. en
tii þessa hefur skort
fjármagn lil þess að
hefja verulegar fram-
kvæmdir í því efni.
Við framhaidsgröft
5 Skálholti i sumar
var m. a. undirgang-
urinn frá dómkirkj-
unni grafinn upp og
iengra niður á hlaðið
en áður. Kom þá i ljós,
hvernig hann hefur
tengzt göngum bisk-
upsbæjarins og lærða
skóians. 1 þessum
göngum fannst nú
vandaður gulihringur,
cg var steinn greypt-
ur i hann.
Þá var einnig í sum-
•ar grafið upp kapellu-
stæði fornt, og mun
það hafa lagzt n'ðnr á
Biiðöldum. Heíur
kapella þessi Vefið
um 4 melrar á breidd.
Hún hefur staðið þar,
sem nú er fyrirhugaö.
að komi stöpull hinn-
ar nýju kirkju.
Önnur kapella og
yngri var grafin upp
í fyrrasumar. Iíana
mun Ögfnundur bisk-
up hafa látið reisa eft-
ir brunann 1527, og
kom hún i stað þeirr-
ar, sem nú var gi'afin
upp. Var hún köiluð
Þorláksbúð og stóð
fram til 1800; var hún
síðast noi uð sem
skemma.
VWWVJWVWUWí
llai>sýiii ?
Rilcissjóöur ú all-
rjóöa Katalínajlug-
vél á vegum flug-
málastjórnar. Þessi J
fluffvél lief ur ver- j
iö ónotirö aö und-'
anförmi, lYi á sama ,
tíma tekur ríkiö á *I
leigu tvær flugvélr’,
ar til síldarleitar <
fyrir æriö fé, aðra
hjá Flucj’élagi Is- i
lands. en hina hjá
fiugféiaginu Þyt.
Enn fremur tek-'
i| ir landheigisgœsl- J
'in flugvó'ar á
'eigii hjá Flugfé- J
'agi Islands. Sveinn í
3enediktfson stýr- jí
r sildarleitarflug- í
1 ih, cn Pctur Sig- ■,
ij frsson landhelgls- f
í jæz'Mnni. |
r.v.vj-j'j'jw.'vw!
KSoiidrkc
Barnamaður, sern að
undanförnu hefur
unnið á Keflavikur-
velli, tók nýlega son
sinn 12 ára með sér
og fékk vinnu handa
honum á vcilinum.
Eftir vikuna fékk
hinn ungi sveinn
greitt kaup sitt, og
reyndist það vera
rúmar 1400 krónur.
sömu ástæðum. Alls urðu um-
ferðarslysin af völdum bifreiða
1406 s.l. ár, en eru orðin 655 á
fyrra helmingi þessa árs.
Fulltrúi sakadómai'a iét þess
sérstaklega getið, að þessar töl-
ur væru ekki sambærilegar i
heild, þar sem fjöldi slysa og
árekstra væri langmestur sið-
ari hluta árs og alveg sérstak-
lega í desember.
f
Orsakirnar augljósar.
Orsakir þessa eru hverjum
manni Ijósar. í fyrsta lagi ger-
ist.það, að margir viðvaningar
fá bíla i hendur, þegar svona
mikið er flutt inn af bílum á
skömmum tíma. Siðustu mán-
uði hafa vegfarendur getað séð
á hvei’ri götu konur og karla í
kennslubifreið við að nema þá
list á nokkrum klukkustundum
að stýra hinum nýja bíl, sem
viðkomandi átti von á að fá þá
og þegar.
Mikill fjöldi slíkra viðvan-
inga í götuumferðinni í Reykja-
vík hlýtur að skilja eftir sig
spor í slysaski-á lögreglunnar.
í öðru lagi hefur ílialds-
meirihlutinn í bæjarstjóm
Rcykjavíkur búið þannig um
hnútana, að í fullkomið óefní
hlýtur að stefna o" öngþvciti
í umferðarmálum höfuðborgar-
innar.
Reykjavík hefur sem sé alla
tíð vci*'ð skipulögð þannig, að
vart er unnt að telja, að þar
hafi verið gert rað fyrir bif-
reiðaumferð að nokkru ráði. —
Og hað eru ekki aðeins eldri
hverfi borgarinnar, sem þannig
cru sett, heldur nýju hverfin
cngu síður. Flestailar götur,
þar á meðal aðalumferðaræð-
ar, eru svo þröngar, að nú
þegar horfi'r til mikilla vand-
ræða.
Bifreiðastæði vantar algjör-
lega, svo að bifreiðar eru alla
jafna látnar standa við götu-
brún báðum megin á hinum
mjóu götum, sem gerir alla
umferð mun erfiðari og hættu-
legri en annars þyrfti að vera.
Enn bæl'.st hér við, að
Reykjavík mun vera eina
höfuðborg meðal siðaðra þjóða,
þar sem almenningur verður að
neyðast til að láta börn á öllum
aldri leika sér á götunum mitt
í hinni geigvænlegu umferð,
vegna þess, að íhaldsmcirihlut-
inn héfur ekk; séð fyrir nægi-
legum leikvöllum fyrir æsku
höfuðstaðarins.
Það þarf því engan að undra,
þó að Morgunblaðið í'æki upp
óp nýlega vegna hinna tíðu
umferðarslysa af völdum bif-
reiða, og þættist ekkert botna
i því, af hverju þau stöfuðu.
Enda virtist Mbl. gera meira
veður út af hinum nýju glæsi-
legu lúxusbilum, sem eyðilegð-
ust í' árekstrum, heldur en
meiðslum og slysum á mönn-
um. Þó er öllum ljóst, að bæj-
arstjórnaríhaldið ber fyrst og
fremst ábyrgð á öngþveitinu i
umfei'ðarmálum Reykjavikur
með fyrirhyggjuleysi sínu og
skeytingarleysi um skipulag
bæjarins. Allir hljóta að sjá, að
með sama áframhaldi mundi
ríkja hér fullkomið neyðar-
Orða beigur
Orð í Tíma töluð
Á æsktilýðssíðti Timans 7.
þ. ni. birtist grein itni Pál Asgcir
Ti'yggvason og handritamálið.
Þar er köinizt svo að orði:
„Uni skcið leit þjóðin á hinn
nnga ftilllinga sein „ástmögur"
sinn ... átti það að sanna Dön-
tnn, að mörlandinn hygðist ekki
láta hlnt sinn undir fonistu „ást-
mögursins" Páls Ásgeirs ... og
sanitök stofnuð cðlilega uiidir
íoi'iislu „ástmögursins‘‘.“
Enn frá Per í leysari luft
Kjæreyska Dagblaðið birti 22.
I'. tn. ('ftirfarandi nýja sögu um
vin okkar, Per i leysari luft:
„So var tað fráhaldsröðarin.
Fyri rættuliga at vísa munin á
vatni og brennivíni, setti hann
tvey glös á röðarapallin, koyrdi
vatn í annað og brennivín í Kitt.
— So tók hahn eih orni, og
koyrdi hánn í vatnglasið.
Hygg hvussu vel ormurin liv-
ir í vatninum, segði hann, men
leggið til merkis, hVussu eitrað
brennivínið'er.
So slepti hann orminum niður
í hrennivínsglasið. — Ormurin
ringdi seg saman einar tvær
ferðir — so lá hann púra stillur,
hannyar deyður.
Tögn var á áhoyrarunum. So
roystist l*er.
Má mær vera loyvt at spyrja,
hvat fyri slag' av brcnnivíni
hatta var? spurdi Per.
Talarin var fegin um, at Per
eisini var vorðin klökkur av
hesari röýndini.
— Hví spyrst fú um tað, Per i
leysari luft?
— Jú, síggja fygum, svaraði
Per, — eg skal siga tygum, at eg
eri so illa plágaður av ormi.“
INIokkurn vegínn — cf
-fr Eins og kunnugt cr, vaf
það orðin aðalnppislaðan i áróðri
Kratnsóknarflokksins i hernáms-
málununj, að flokkurinn hefði
„leyst samlnjðarvandamálið" með
því að einangra lxerinn, eins og
Eysteinn Jónsson komst að orði
i útvarpsumræðunum.
★★ F rjáls þjóð hefur liins
vegar að iindanförnu flett ofan
af óhcilindUnum i þessum áróðri
Tímamanna íneð tilvitnunum i
niálgagn Bandarikjainanna sjálfra
og Ijósum dæmunx, sem sýna, a’ð
ferðir setuliðsmanna út f.yrirt
herstöðvarnar háfa stóraukizt á
þessu vori, enda eru þúsundir
Réykvikinga vitni að rápi hex'-
námsnianna alla daga vikunnar.
Eftir þessi skrif Frjáísr-
ar Jxjóðar hefur nxcsti vindurinn
rokið úr Timanunx, svo sem sj;i
má af leiðara blaðsins 13. þ. m.»
þar sem segir: „Settar hafa verið
reglur uni einangrun liersins, sem
eiga nokkurn veginn að tryggja
það, ef þeim er rösklega fram-
fylgt, að óþö'rf samskipti hans og
landsnianna séu útilokuð.“
Sérlegur afsökunarbeið-
andi í efnahagsmálum
Það er engum vafa bundið,
að Jón kai'linn Árnason, einn
af núvéi-aridi bankastjórum Al-
þjóðabankans, hefur margt
stórvel sagt um dagana. Jafn-
vafalaust er það, að aldrei hef-
ur hann hitt naglann eins ræki-
lega á höfuðið og í grein, sem
hann skrifaði í Tímann nýlega
til að svara dr. Benjamíni Ei-
ríkssyni, ráðgjafa ríkisstjói'n-
arinnar í efnahagsmálum og
bankastjóra Framkvæmda-
bankans.
Eins og ljóslega kemur fram
í gi'ein Jóns Áx-nasonar, er hann
tiltölulega lítið hrifinn af snilli
dr. Benjamíns og afrekum á
ástand í umfei'ðarmálunum að
10—15 árum liðnum.
Sennilegast er einnig, að svo
vei'ði, því að þannig er um hnút
ana búið af hálfu íhaldsmeiri-
hlutans, að það mundi kosta
tugi milljóna að ráða bót á
þessum málum, ef þess er þá
nokkur kostur í þeim hluta
bæjarins, sem nú þegar er
byggður.
Dýrt gaman.
En það er einnig önnur hlið
á þesum málum, sem einnig er
athyglisverð.
Stjórnarvöld landsins hafa
barið scr á brjóst að undan-
förnu og vtvnað út af því, að
það væri ekkert fjármagn til
til að efla atvinnulífið á þann
hátt, scm ört vaxandl þjóð-
félagi er lífsnauðsyn. Ríkis-
stjórnin hefur iafnvel kvartað
Framhald á 6. síðu.
sviði efnaliagsmála og röksty'ð-
ur það álit með nokkrum stað-
reyndum.
Kemst Jón loks að þeirri
frumlegu og bráðsnjöllu niður-
stöðu, að þrátt fyrir ailt muni
núverandi ríkisstjórn geta not-
að dr. Benjamín sem „Econo-
mic Apologizer“ (afsökunar-
beiðanda í efnahagsmálum).
„Það ætti að vera meinlaust, —-
en líklega þó gagnslaust,“ segir
Jón Árnason.
Nú veit Jón Árnason fullvel,
hvað hann syngur. Fáir eru ís-
lenzkum peninga- og efnahags-
málum jafn-þaulkunnugir og
hann.
Fáir munu betur þekkja til
þess, hver höfuðnauðsyn það
er núverandi ríkisstjórn að
hafa fastráðinn enibættis-
mann til að sinna því tíma-
f'reka hlutverki að biðja er-
lenda lanardrottna íslands
afsökunar og fyrirgefningar
á afglöpum og óstjórn vald-
hafa okkar ó sviði eínahags-
og fjármála.
Og vafasamt er, að nokkur
þekki það betur en Jón Árna-
son, hversu tilvalinn maður í
þetta hlutverk dr. Benjamín.
Eiríksson er.
Scrlegur afsökunarbeiðandi
ríkisstjórnarinnar í cfna-
hagsmálum gagnvart erlend-
um aðilum — „a steady job,
mr. Apologizer Eiríksson,“ —
öruggt starf, dr. Benjamín, á
meðan Eysteinn og fclagar
halda um stjórnvölinn. „Það
ætti að vera mcinlaust — en
líklega þó gagnslaust,“ eins
og Jón Árnason segir.