Frjáls þjóð

Tölublað

Frjáls þjóð - 12.05.1956, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 12.05.1956, Blaðsíða 2
FRJÁLS Í’JÓÐ 2 Laugardaginn 12. rnaí 195S Kirkja og kristni 45 íbúðarhús Ýmis félög og einstaklingar reka mikið og víðtækt starf innan íslenzku þjóðkirkjunn- ar. K.F.U.M. og K.F.U.K.. liafa rekið öflugt sjálfboðastarf. Á vetrum starfrækja þau sunnu- dagsskóla, sem er búinn að starfa hér í Reykjavík um 50 ára skeið. Þá reka þau ýmis- legt annað starf, bæði fyrir börn og unglinga. Einnig hafa bæði félögin reist sér mynd- arlegar sumarbúðir fyrir drengi i Vatnaskógi og fyrir stúlkur í Vindáshlíð. Báð- _ar þessar sumarbúðir eru reistar að miklu í sjálfboða- vinnu, sem og annað starf fé- lagannaeinkennist af.K.F.U.M. og K. starfa einnig á Akureyri, í Vestmannaeyjum og í Hafn- arfirði. Reyna félögin öll að hafa sem mest og bezt áhrif á æskulýðinn. 1 sumar er áætl- að, að 9 drengjaflokkar dveljist i Vatnaskógi, en sá 10. er ætl- aður eingöngu fullorðnum. Hver flokkur er eina viku. Þessir flokkar dveljast frá 8. júni til 19. ágúst. Auk þessa verður svo sérstakur skóg- ræktarflokkur framan af júnl- mánuði og unglingamót um hvítasunnuna. Á svipuðum tíma 'og Skóg- armenn Iiafa sína starfrækslu í Vatnaskógi, er stúlknastarfið í Vindáshlíð í Kjós. Þá má nefna starf Sambands íslenzkra kristniboðsfélaga. Það rekur sunnudagaskóla í Reykjavík og smns staðar úti á landi. Þá hefur það í sinni þjónustu þrjá starfsmenn, sem ferðast um lundið og kynna málefni sainbandsins. Þeir lieimsækja bæði skóla og fé- lög, auk þess, sem þeir lialda samkomur fyrir almenning.En stærsti liðurinn i starfi sam- bandsins er starfræksla kristniboðsstöðvarinnar í Iíonsó í Eþíópíu (Abessiníu), en þar starfa islenzku kristni- boðshjónin, Felix Ólafsson og Kristín Guðleifsdóttir, og hjúkrunarkonan Ingunn Gisladóttir. Hefur starfið þar gengið framar öllum vonum, .þótt byrjunarerfiðleikar séu miklir. Slikt starf kostar óhemju fé, og sést af því, hversu félagsfólk, sem er ekki stór hópur, leggur hart að sér i þágu málefnisins. Nokkur ný kristileg félög hafa risið upp i vetur. Má þar ncfna .Eskiilýðsfélug Siglu- fjarðarkirkju og Æskulýðsfé- lag (irenjaðarstáðarsóknar í Stiður-Í'ineey.jarsýslú. Bæði þessi lög starfa ineð líku sniði >.ig . K ikulýðsfékig Akur- eyrarkirkj!i, sem liefur unnið gott <>:■ blómlegt starf um nokkiu i'a áru. skeið. ★ .Kirkjuritið skýrir frá því, að hin úrlt'■ i prestastefna ís- lenzku i.Jéiðkirkjunnar verði h$ddin í Re.vkjavik dagjina 2(i. —28. júni næsjko.inandi og heíTist ineð euðsþjónus|u i (lónikirkjunni. .-i,- - ---- •> - • . . .. ..... .. Sk.ijithöltsljátíðin verðii.r -ap tessn siani suniiu- árbíifÍiÍ!i 'isl júii. Eþ.búr/f! vtif ;<ð húh vi rði afar fjölsólt, haéði uf iunlenduni <>g erleijlmu jik'íiym. bar seiii; þeJUi ér (KH) ára afmæli biskupsstóls í Skál- liolti. Af einhverjum ástæðum er uppbygging staðarins lítið sem ekkert komin áleiðis, hverjum svo sem það er að kenna. En sá félagsskapur, sem mest hefur reynt að glæða áliuga þjóðarinnar á- nauðsyn á uppbyggingu þessa mikla höfuðbóls kristninnar á ís- landi, er Skálholtsfélagið. Það hefur gengizt fyrir Skál- holtshátíð nú i mörg ár, og þær litlu framkvæmdir, sem þegar eru hafnar, eru að þakka þeirri vakningu, sem Skálholtsfélagið kom af stað. Formaður þess hefur verið frá stofnun hinn vinsæli kenni- maður, Sigurbjörn Einarsson prófessor. ★ Blaðið Bjarmi, málgagn Kristnibeðssambandsins, skýr- ir frá þvi, að kristilega mótið i Vatnaskógi verði að þessu sinni haldið dagana 10.—12. ágúst í sumar. Ákveðið liafði verið, að það yrði 23.—25. júní, en vegna alþingiskosninganna er það ekki hægt, og var því fært aftur í ágústmánuð. ★ Norrænt prestamót verður haldið í Reykjavik í byrjun ágústmánaðar. Koma prest- arnir, sem verða um 200, með norska skipinu Brand IV, sem liér hefur oft verið á ferðinni áður. Skipið er eign norsku trúboðsfélaganna. ★ Framan af júlímánuði kemur liingað drengjakór K.F.U.M. í Kaupmannahöfn, sem hér var á ferð við góðan orðstír sum- arið 1954. Hann inun lialda hér margar söngskemmtanir og ferðast viða úti um land. Munu áreiðanlega margir lilakka til að fá tækifæri til að hlusta á og sjá þennan ágæta kór aftur. ★ / Hjálpræsðisherinn liefur starfað hér á íslandi um rúm- lega 60 ára skeið og látið margt gott af sér leiða til blessun-ar fyrir land og lýð. Hér hefur verið í heimsókn æðsti yfirmaður hersins í Nor- egi, íslandi og Færeyjum, kommandör Emanuel Sundin, og kona hans, sem bæði eru af sænskum ættum. ★ Afturelding, blað Hvíta- sunnumanna, segir frá því, að sumarmót safnaðarins verði að þessu sinni haldlð í Vest- mannaeyjum vikuna 24. júni til 1. júli. Það er haldið í Vestmannaeyjum í tilefni af 35 ára afmæli Betelsafnaðar ins þar. Meðal gesta verðui' Erik Asbo, sem fyrstur lió starf þeirra í Vestipannaeyi um. Einnig verður þar Harald Gustafsson, forstöðumaðii, Smyrnasafnaðarins i Gau! borg. Að lokupi má geta þess, Vðventist:, - hafa nú um nokk ur undan;arin ár starfræk! > V' Vmdheimum i Ölfusi, N'i'.sem ia:ir eiga stórt iiiyi.ujtrlcjt skólaliús. Sk-•’ þessi þ.eíiir notið vaxandi \ ■; sæþi i uiuiu' ágætri stjórn :úi- iusar Guð^pundssonái!' sipjRi- sl-jára. E, K. Hér með eru auglýst til sölu 45 íbúðarhús (sambyggð jf einbýlishús) við Réttarholtsveg og í nágrenni hans. Umsóknareyðublöð með upplýsingmn um söluskil- mála verða afhent í Hafnarstræti 20 í dag, laugardag, kl. 1—7 e. h., og síðan daglega virka daga til 16. maí, kl. 9— 12 f. h. og 1—7 e. h., og verða þar veittar nánari upplýs- ingar. Umsóknum skal skilað á sama stað eigi síðar en kl. 7 e. h. miðvikudaginn 16. maí. Skrifst&fa imrtfarstg&ra ti.s i Ml&f/kgarik 5. maí 1956. Eitt nýtt andfit! • Það þy.kir tíðindum sæta, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú boðið fram einh mann, sem ekki hefur verið í framboði hjá honum kosningar eftir kosn- ingar. Sá náungi er sendur fram á vígvöllinn í Suður-Þing- eyjarsýslu, þar sem Sjálfstæð isflokkurinn er nær fylgislaus. Ætti því ekki að vera yfirvof- andi hætta á því, að hann valdi neinni truflun á elliheimili j Sjálfstæðisflokksins í þingsöl- unum. Þegar er að fullu séð, að allir gömlu íhaldsjálkarnir verða í kjöri í hverju því kjör-! dæmi, þar sem nokkur snefill! af von er fyrir Sjálfstæðisflokk-, inn að ná þingsæti. — Þar staulast fram öldruð sveit og af sér gengin. „Anægjulegt, stórgiæsijegt" Ihaldið, hræðslubandalagið og bræðralagið birta nú dag eftir dag í blöðum sínum mikl- ar frásagnir af fundum sínum; ! og í stórum og feitum fyrir- sögnum er lýst yfir miklum ! sigrum fyrirfram: „Ánægju- 1;, legur fundur“, „stórglæsilegur fundur“, „bezti fundur, sem ég ! ' hef verið á“. Þessu til árétting- ! ar er svo uppmáluð eymd ! þeirra funda, sem andstæðing- arnir hafa verið að hrósa sér af. Hver lýsir annan ómerkan að öllu guminu. í hyers þágu er svona frétta- þjónusta, ef það á að kallast • því nafni? Allir yita fyrjrfram, að þessi blöð segja fundi síns ’lokks eða bandalags „stór- í;læsilega“, hversu aumir og 1 óefnilegir sem þeir eru. MÍA F>PÐRÆ TTI FRJÁLSRAR ÞJQÐAR VINNENGAR: 1. Messerschmitt-bifhjól, yfirbyggt ..... kr. 24.000.00 2. Bifhjól .............................. kr, 6.000.00 Verð 10 kr. Dregið 7. júií 1956. Þjóðvarnarmenn! Komið á skrifstofu Frjálsra: þjóðar, Lækjargötu 8, og takið miða til sölu. ÁskríftarsHiH: 8 -29 »85 eru komin út FYL6IZT MED EFNAHAGSMÁLUM Gerizt áskrifendur, aðeins 25 kr. á ári

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.