Frjáls þjóð

Tölublað

Frjáls þjóð - 12.05.1956, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 12.05.1956, Blaðsíða 7
Laugardaginn 12. maj tl-?3 FRJÁLS ÞJÓÐ T r á hræðsluþingi Þeir, sem hafa kynnt sér samþykkt síðasta flokksþings Framsóknarflokksins eru sam- mála um, að það megi með réttu kalla þing ÓTTANS. Það eru ekki aðeins helztu sam- þykktir og niðurstöður þessa flpkksþings, sem réítlæta þessa nafngift, heldur einnig hin miklu óheilindi, sem eru aðaleinkenni þeirrar löngu stjórnmálayfirlýsingar, sem flokksþingið samþykkti, og lýsa sér fyrst ' og fremst í hinum ótrúlegustu og broslegustu mótsögnum og grauíarmennsku í hugsun og framsetningu. Ljóst er, að þetta stafar ekki af einfeldni þeirra, sem sam- samþykktirnar sömdu, heldur því einu, að þegar óttinn stjórnar gerðum manna, situr rökhyggjan ekki í öndvegi. Skulu nú nefnd nokkur sýn- ishorn úr stjórnmálayfirlýsingu flokksþings Framsóknarflokks- ins til að sanna þetta, en yfir- lýsingin er birt í Tímanum 14. marz s. 1. og geta menn því flett upp til að athuga, hvort hér sé rangt með farið. Bandamaður svívirtur. Eins og kunnugt er, sam- þykkti flokksþingið að bjóða Alþýðuflokknum í kosninga- bandalag við Framsó_knarflokk- inn sem byggjast skyldi á verzlun með kjósendur þessara flokka í öllum kjördæmum landsins. Hafði Alþýðuflokkur- inn áður samþykkt sams konar tilboð til Framsóknarflokksins, enda höfðu langar viðræður og samningar farið fram áður milli flokkanna um þessi við- skipti. Hve ljóst það er, að það er óttinn einn, sem knýr nú hin sjálfum sér sundurþýkku hægriöfl þessara flokka til sameiningar, má bezt sjá af því, að stjórnmálaályktun Fram- sóknarþingsins hefst á háðsglósurn og bein- um árásum á hina svoköll- uðu „nýsköpunarstjórn“ og þar með Alþýðuflokkinn, en hann var svo sem kunnugt er áhrifamikill aðili í þeirri stjórn. í ályktun Framsóknarþings- ins segir svo um þessa stjórn: „Nýsköpun í raforkumál- mn og stóriðnaði sat á hak- aniun, svo og kaup á stór- virkum jarðræktarvélum og varð ekkert af 1200 milljón króna gjaldeyrissjóðum af- gangs til þeirra hluta. — Landbúnaðurinn var oln- bogabarn beirrar ríkisstjórn- ar og félagssamtök bænda voru lögð í EINELTI “ Dýrasýning Sjónhverfing- ar Fjöibreytt skemmtitæki og gesta- þrautsr Aiiskosiar vejtingar Skemmtígariurími opnar uppstigningardag, kl. 2 e.h. Fjölbreytt skemmtiatriSi, skemmtitæki, 4segra- dvafir, gestaþrautir og allskonar veitihf ar. Nýtt: Dýrasýning. >g fjölbreytt úrval af ailskonar íuglum, .um, öpum og öðrum skemmíilegum clýrum. Undrahúsið. Sjónhverfingar, sem ekki hafa sézt áöur, syo sem lifandi könguló og höfuöl kona o. s. frv. Fiugvél vaipar niÖur gjafapökkum til Tiv -jigesta. Eitirhermur: Hjálmar Gíslason. áal'idr og Konni skemmta o. m. fl Skemmugaíöurmn verður opinn alla smiHadaga o-g iaugardaga í suinar (ekki aðra daga) ferðtr verÖa frá BÚQi^arfiéIag^úsmu.B)9> R. Varla geta það nú verið þessi afrek Alþýðuflokksins í ný- sköpunarstjórninni, sem gera kosningabandalag við hann nú jafngirnilegt í augum Fram- sóknar og útlit er fyrir. Stefna ríkisstjórnarinnar lofuð, hrakyrt og henni slitið. í ályktuninni, sem birt er í Tímanum 14. marz sl., segir einnig, þegar iokið er formál- anum um nýsköpunarstjórnina, „að þegar nýsköpunarævintýr- inu hafi lokið, og Framsóknar- flokkurinn setzt í stjórn, hafi gerbreytt stjórnarstefna gagn- vart aðalatvinnuvegunum tekið við“, og „síðan Framsóknar- flokkurinn tók við fjármála- stjórninni 1950 hefur ný og heillarík stefna ríkt í fjármál- um ríkisins.“ Einnig segir, „að siðan Framsóknarflokkurinn tók við framkvæmd varnarmál- anna hafa bau mál verið end- urbætt.“ Maður skyldi nú halda, að eftir allan þennan lofsöng um stjórnarstefnuna, v.æri Fram- sókn ánægð yfir að sitja í rík- isstjórn. En það er nú öðru nær. f næstu línum er því lýst yfir, að vandamál efnahagslífs- ins verði ekki leyst í sam- starfi við Sjálfstæðisflokk- inn og beinlínis sagt, að „flokksþingi Framsóknar- flokksins sé Ijóst, ao höfuð- nauðsyn beri til, að nýtt við- horf til allra þessara mála skapist nú sem fyrst, áður en holskefla sú, scm nú er risin, ríður yfir efnahags- og at- vinnulíf landsins.“ Þeir, sem ekki þekkja Fram- sóknarfiokkinn, munu að sjálf- sögðu spyrja við lestur þess- ara samþykktar, hvers konar heilagrautur þessi ályktun sé, eða hvort Framsókn telji „heillaríka stefnu í fjármál- um ríkisins“ og „endurbæt- ur á varnarmálunum“ slíkt óheillafyrirbæri, að gegn því beri nú að snúast af öllu afli! Ókunnugir kynnu einnig að spyrja, hvaða holskefla sé nú risin og að því komin að ríða yfir efnahags- og atvinnulíf landsins, og hverjir hefðu reist hana, þegar flokksþing Fram- sókármanna hefur samþykkt það, að „síðan nýsköpunaræv- intýrinu lauk og Framsóknar- flokkurinn settist í ríkisstjórn, hafi gerbrey.tt og heillavænleg stefna gagnvart aðalatvinnu- vegunum“ ráðdð ríkjum. En þeir, sem til þekkja, þurfa einskis að spyrja. Þeir vita, að hér eru á ferðinni óheilindi Framsóknarflokksins. Þeir vita, að hér er aðeins um að ræða kosningahræðslu flokks, sem veit, að honum er búið fylgis- tap í næstu kosningum. Og þeir vita, að lofsöngurinn um góða fjármálastjórn og gerbreytta stefnu .gagnvart aðalatvinnu- yegunum er ekkert annað en hin sjúklega ástríða Eysteins Jónssonar til að knýja sérhvert flokksþing Framsóknar til að sainþykkja lof um imyndaða fj.árm41asxiiUi síníi. Á þessu byggist hirm óskiijanlegi heila- grautur og þversagnir allar i stjórnmálaályktun Framsókn- arþingsins. Og þeir, sem til Jþekkja, vita einnig, að holskefla sú, sem Framsóknarþingið sam- þykkti, að nú væri að ríða yfir efnahags- og atvinnu- lífið, eru allar þær ráðstaf- ! anir, sem Framsókn hefur, ásamt Sjálfstæðisflokknum, framkvæmt á síðastliðnum níu árum, og voru kórónaður með um 250 milljón króna nýjuni álögum á almenning, sem báðir hessir flokkar börðu fram á alþingi í byrj- un februar. Þannig vann Framsóknar- þingið það afrek að gera hvort- tveggja í senn: að hæða og húð- strýkja Framsóknarflokkinn sjálfan fyrir afglöp, óstjórn og svik við alþýðustéttir landsins og tilveru þjóðarinnar á und- anförnum árum. Og þetta eru þau einu afrek, sem hræddir menn geta unnið, enda er það nú þjóðfrægt orð- ið, ef ekki hejmsfrægt, að svo mikil er hræðsla Framsóknar við viðgang þjóðvarnarstefn- unnar og baráttu Þjóðvarnar- flokksins, að hún hefur nú ásamt bandamönnum sínum í Alþýðuflokknum NEYÐZT til að bera.fram á alþingi sýndar- tillögu um endurskoðun varnar- samningsins frá 1951 og stuðla að samþykkt hennar í þeirri fá- vísu von, að geta með því biekkt einhverja kjósendur til fylgis við hræðslubandalagið í kosningunum. Er það hó borin von, af þeirri einföldu ástæðu, að hvert mannsbarn sér og skilur, að þá og því aðeins er hugsanlegt að virkja ótta hræðslubandalagsins til já- kvæðra framkvæmda, að Þjóðvarnarflokkurinn cflist svo í kosningunum, að hon- um takist að knýja fram myndun vinstristjórnar eft- ir kosningar, og vera fram- vegis sem hingað til sú reidda svipa, sem hræðslu- bandalagið óttast, að muni valda því áframhaldandi fylgishruni, ef það sýnir ekki önnur og heillaríkari vinnubrögð en að undan- förnu. til kasta ríkisstjórnar og bank- anna að finna leið til þess að fljóta um fáar vikur. Allt verð- ur látið reka á reiðanum um framtíðarhag útgprðarinnar og sjóma.nnastéttarinnar, En grip- ið var til þess úrræðis, að bankarnir yki útlán um nokkra tugi milljóna, sem þýð- ir samsvarandi verðfall krón- unnar, en fullnægir á engan. hátt þörfum útgerðarinnar. Svo fjarri fer því, að stjórnarflokkarnir hafi á tak tjeimim nokkur úrræði, sem frambærileg eru, að lands- fundur Sjálfstæðisflokksins á tíögunum gekk algerlega á svig við þessi mál, og stefnuskrá hræðslubanda- lagsins er aðcins myrkviður tvíræðra orða, látiið er skína. í eitt og annað, en haldiff opnum dyrum til allra átta. Af þjessu verður ckki dregin önnur ályktun en sú, að þess- ir aðilar þori ekki að segja það fyr.ir kosningar, hvaða úrræðum þeir vilja helzt beita. Efnahagsöng- Framhald af 1. síðu. kostnaðar við útgerð, er þær höfðu sjálfar í för með sér. Svo liratt snýst nú dýrtíðar- kvörnin og svo óhugnanlegt er efnahagsástandið orðiff við samstjórn Sjólfstæðisflokks- ins og Framsóknar, að út- gerðinni verður ekki fleytt fram yfir kosningar, án þess að til nýrra örþrif aráða verði griplð. Hrakningar ASfreðs — Framhald af 1. síðu. ekki einu sinni hægt að halda því fram í kosningaáróðri, aff Málfundafélagsmenn eygi hina minnstu von, að neinn úr þeirra liði, annar en Hanníbal sjálfur, geti komizt á þing. Liggi því í augum uppi, að Mál- fundafélagið og bandalagsnafn- ið eigi aðeins að nota sem kosn- ingabeitu. Þykir nú átakanlegá koma í Ijós, að ótraustlega hafí verið um hnútana búið af hálfu forystumanna Málfundafélags- ins, er til þessa fyrirtækis var stofnað, og heilindin lítil und- ir niðri. Engar líkur eru til þess, að Málfundafélagsmennirnir fái reist rönd við yfirgangi hinna. Sósíalistaflokkurinn hefur að vísu látið þá Brynjólf Bjarna- son og Kristinn Andrésson fara í felur um stundarsakir, svo að þær grýlur skaði minna, en þó raðað sínum mönnum í fram- boð úti'á landi, hvarvetna þar sem von er um uppbótarsæti, og nú á einnig að leggja hal£ á sérhverja von um þingsæti í Reykjavík. Alfreð Gíslasyni, sem ætl- aði að sigra kommúnista innan frá, eru boðnir þeir kostir einir að vera skraut- f jöður í þýðingarlausu sæti á listanum. Það eru sömu kost- irnir og hann varð aðnjótandi hjá AHþýðuflokknum 1953. Sagan endurtiekur sig. Hanníbal Valdimarsson, sem segir mönnum, að„innan fárra daga verði úr því skor- ið, hverjir eigi að hafa tögl og hagldir í Alþýðubanda- laginu“, verður þegar fyrir kosningar einangraður svo rækílega, að hann getur einn sinna manna komizt á þing sem gísl þeirra, er hann gerði bandalagið við. Það á strax að láta kné fylgja kviði. í myrkviánum. Þar sem glþingi var rofið, án þess að nokkurra raunhæfra ráða í efnahagsmálytn væri leitað, kemur nú einvörðungu AFLIÐ FRJÁLSRI ÞJÓÐ eýrra áskrífenda

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.