Frjáls þjóð

Eksemplar

Frjáls þjóð - 19.05.1956, Side 1

Frjáls þjóð - 19.05.1956, Side 1
Upplag S ÍOOO IWyndir annarra £rambjóS< enda í Keykjavík eru á 5. síðu. 5. árg. Laugardaginn 19. maí 1956. 21. tbt Gils Guðnmndsson. Bergur Sigurbjbriy.'-on. Þórhallur Vilmundarson. Björn E. Jónsson. Guðríður Gísladóttir. fc- r '31 Þjóðvarnarmerui í Reykjavík hafa nó endanlega ákveðið, hvernig framboðslisti þeirra við koshingavrtar í sumar verður skipaður. Voru tillögui; uppstillingarnefndar samþykktar á fulí i vúaráðsfundi þjóðvarnarfélaganna á mánudagskvöldið. Á þriðjudags- kvöldið var lisíinn kynntur á sameiginlegu m fundi félaganna, og á miðvikudaginn var hann endanlega samþvkktur af miðtetjóm Þjóðvarnarflokksins. Listinn er skipaður svo sem hér segir: Urinsteinu Stefánsson. 1. Gils Guðmundsson alþingismaður, Drápuhlíð 31. 2. Bergur Sigui björnsson alþingismaður, Víðimel 44. 3. Þórhallur Vilmuiidarson menntaskólakennari, Ing- ólfsstræti \ 4. 4. Björn E. jónsscn verkamaður, Miklubraut 20. 3. Guðríður Gísladóttir frú, Lönguhlíð 23. 6. Hákon Kristjánsson húsasmiður, Þverholti 7. 7. Gunnar Jónsson stud. med., Hraunteigi 13. 8. Kar! Sigurðsson pípulagningarmaður, Kvisthaga 8. 9. Eggert I. Kristjánsson póstmaður, Hverfisg. 32 B. 10. Unnstemn Síeív’nsson efnafræðingur, Mosgerði 2. 1 1. Sigurour Kán johannsson sjómaður, Holtsgötu 34. 12. Jafet Sigurðsson afgreiðslumaður, Nesvegi 13. 13. Dagbjört Eníksdóttir fóstra, Þorfmnsgötu 14. 14. Ólafuv ^áísson verkfræðingur, Hæðargarði 4. 13. Þórhallur Bjarnarson prentari, Hringbraut 73. 16. Friðnk Ásmundsson Brekkan nthöfundur, Boga- hlíð 20. Á lista þessum eru et'stir þrír af kunnustu barattumönnum flokksins frá stofnun hans. í fjórða sæti er valinkunnur verkamaður, en í fimmta sæti er kona, sem starfað hefur af miklum dugnaði fyrir Þjóð- varnarflokkinn og barizt í bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir margvíslegum, umbótamálum, er konur láta ,sig miklu skipta, svo sem ölium er kunnugt. Sjötti maðurinn er fulltrúi- iðn- aðarstéttanna, mjög traustur maður og í miklu áliti meðal stétlarbræðra sinna. Sjöundi maðurinn er fulltrúi ungu kyn- sióðarinnar (þorri frambjóff- enda Þjóffvarnarflokksins er raunar úr hópi ungra manna og miðaldra), læknastud- ent, er starfar sem leigubíl- Stjóri, er nómsannir leyía. Átt- undi maSurinn er einnig full- trúi iðnaðarstéttanna og mikils metinn af þeim, er honum hafa kynnzt. Hinir átta, sem skipa síðari hluta listans, eru einnig úr ýmsum stéttum, svo sem vera ber, sumir ungir, en aðrir rosknir, allt menn, er hafa traust og virðingu þeirra, er þá þekkja. í síðustu bæjarstjórnarkosn- ingum hlaut Þjóðvarnarflokk- urinn 3260 atkvæði £ Reykja- vík, en hefði bá ón efa fengið um 4000 ATKVÆÐI, ef um al- bingiskosningar hefði verið að ræða. Reykvíkmgar! Tak- markið er nú: Tvo kjördæmakosna þjóðvamarmenn í Reykja- vík! Eggert II. Kristjánsson. Hákon Kristjánsson. i Sigurður Kári Jóhannsson. Eflið kosningasjóðinn Kosnið framlögum fil kosningasks’ifstofunnar fslendingar! Þriðja kosningasennan, sem Þjóðvarnar- flokkur íslands tekur þátt í, er hafin. Þjóðvarnarflokkur- inn hefur sett sér það markmið að verða forystusveitin í nýrri viðreisnarbaráttu, og hann er staðráðinn í að sækja fram til nýs sigurs á þeirri leið í þessum kosningum. En kosningabarátta verður ekki háð án verulegs til- kostnaðar, enda þótt Þjóðvarnarflokkurinn hyggist ekki nota fé með viðlíka hætti og gömlu flokkarnir hafa gert og gera. Þess vegna heitir hann á stuðningsmenn sína, bæði innan flokks og utan, að láta fé af hendi rakna við kosningasjóðiiin, svo að fjárskortur verði ekki alvarlegur fjötur um fót. Koraið í Lækjargötu 8, og Ieggið fram ykkar skerf, eftir því sem efni og ástæður leyfa. Margra tillög mynda öflugan sjóð. Framboðslisti Þjóðvarnar- flokks Islands í Reykjavík

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.