Frjáls þjóð

Tölublað

Frjáls þjóð - 19.05.1956, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 19.05.1956, Blaðsíða 2
'2 FRJÁLS þjóð Laugardaginn 19. maí-1956. Byggingar stöðvast vegna þess eru hvergi fáanleg Fjármáköngþveitið lamar æ fleiri starfsgreinar Fjármálastefna sú, sem samstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar hefur fylgt, er nú farin að segja til sín á fleiri sviðum en í gjaldeyrismálum og rekstrarmálum útvegsins. í öllum úthverfum Reykjavíkur og víðar standa nú hálfbyggð hús, sem ekki er hægt að halda áfram með, sökum bess að lán eru alls staðar ófáanleg. Fyrir rösklega einu ári var sam]?ykkt á alþingi með miklu brauki og bramli húsnæðis- málalöggjöf og síðan skipuð sérstök húsnæðismálastjórn. — Morgunblaðið tilkynnti með gífurlega stórum fyrirsögnum á forsíðu, að nú væri komin heildarskipun á húsnæðismálin og allir, sem í byggingum stæðu, ættu að geta fengið lán. Efndirnar eru þær, að aðeins sárafáir hafa fengið lán, og þá helzt vegna kunningsskapar- sambanda, en nú er algerlega komið í strand með byggingar mörg hundruð manna, sem hvergi geta kríað út lán til þess að gera þær íbúðarhæfar, þrátt fyrir stöðugan húsnæðis- skort. Allir bankar eru harð- lokaðir, ef beðið er um lán til íbúðarbyggingar, skulda- bréf er hvergi. hægt að selja, þótt stórkostleg afföll séu boðin, og fasteignalán hús- næðismálastjórnar, sem áttu að leysa allra vandræði, að sögn Morgunblaðsins, hlýtur aðeins einn og einn maður af aragrúa, er á þær dyr knýr. JMörgiun búið stórtjón. Þetta hefur ekki' það eitt í för með sér, að byggingar kom- ast ekki í gagnið á þeim tíma, er eðlilegt hefði verið, og at- vinna byggingarverkamanna dregst saman, heldur verða eig- 0meSÉMW' ti TémÍíÍMS' endur riýbygginganna fyrir stórtjóni. Þeir verða margir að búa áfram í leiguhúsnæði með stórfé bundið í hálfgerðum í- búðum, og viðbúið er, að marg- ir þeirra geti ekki til langframa borgað háa húsaleigu og líka stáðið straum af skuldbinding- urri, er þeir hafa tekið á sig við j byggirigarnar í von um að geta bráðlega gert þær íbúðarhæfar j og losnað við húsaleigubagg- ann. Helstefna í fjármálum. Þannig er almenningur stöð- ugt að kynnast því óhugnanleg- ar og óhugnanlegar, hvílíka helvegu samstjórn Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknar hefur troðið i fjármálum. Ráðleysið og óstjórnin er að ríða allt þjóð- félagið á slig. Allt er úr skorð- um gengið og hjól dýrtíðar, hruns og hvers konar öngþveit- is snýst af sívaxandi hraða. — Bráðabirgðaráðstafanirnar, sem gerðar eru æ ofan í æ, duga ekki einu sinni til bráðabirgða, hvað þá langframa. Allt þetta hefur að vísu ver- flokksins báru fram van- traust sitt á ríkisstjórnina, veittu allir þingmenn stjóm- arflokkanna henni stuðning sem einn maður, þótt þeim gæti ekki fremur en öðrum biandazt hugur um það, hvað í húfi var. Og enn í dag hefur ekkert heyrzt eða sézt um það, hvern- ig þessir flokkar ætla að leysa efnahagsöngþveitið. Hvorugur stjórnarflokkurinn reynir að1 gera grein fyrir því. Þeir forð- ast meira að segja að nefna slík mál. Þjóðvarnarflokkurinn lagði fram tillögur sír.ar þegar í októbermánuði í fyrrahaust, en stjórnarflokkarnir, sem leitt hafa öngþveitið yfir þjóðina, virðast ekkert hafa til slíkra mála að leggja, þótt stöðugt verði brýnni þörf skjótra og róttækra ráðstafana. -— Veizl- urnar eru sérgrein stjórnar- herranna, jafnt innan lands sem utan. Þá sérgrein rækja þeir af kostgæfni. Hið pólitíska glæfrafyrir- tæki þeirra bræðranna, Finnboga og Hanníbals, hef- ur lagt á það ofurkapp að finna einhvern þjóðvamar- mann, er nota mætti sem skrautfjöður - haíti fyrir- tækisins. Þessi leit hefur verið þreytt af miklum dugnaði um land allt. Lengi vel bar hún engan árangur, en á elleftu stundu hlaut þolinmæðin sína umbun. Austur á landi fannst blakt- andi strá £ röðum Þjéðvarn- arflokksins, 22 ára gamall piltur, Helgi Seljan að nafni, sem gekkst unp við þann „frama“ að yera tyllt í 2. sæti á Iista glæfra- bandalagsins í Suður-Múla- sýslu. Helgi Seljan á há póli- tíska sögu að hafa tvívegis á þrem árum skipað sér undir merki Þjóðvarnar- flokks íslands og tvívegis i- sagt skilið við flokkinn, af! því að hann £ bæði skiptin j taldi sig hafa komizt að raun ; um bað „við nánari athug- un“, að hann ætti ekki sam- leið með Þjóðvarnarflokkn- um, heldur með Sósíalista- flokknum. FRJÁLS ÞJÓÐ telur hað þess vegna síður en svo neinn vábrest í röð- um Þjóðvarnarflokksins, að þessi gesíur í flokknum kveðji enn á ný. Hitt telur blaðið ámælisvert, að þeir menn, sem virðast telja á- vinning að skipa Helga Seljan í næstefsta sæti á lista sínum, skuli spoíta. hann með bví að tifla han» „einn helzta forustiunann þjóðvarnarrnarina á Austur- landi.“ Virðast þessir menn. ekki vera minnugir hinna sígildu erða Snorra: „.»...en engiun - r>t»ndi i að .þora að segja sjálfum honum þaut verk hans, er allir þeir, er heyrðu, vissu, að hégómi væri os skrök, og svo sjálf- ur hann. Það væri þá háð, ent eigi lof.“ IÓN P EMJLSm InSóIfsstrætí 4 - Sitr.5 82819 Kringum ríkissjóð er enginn hörgull á aðgangsfrekum ná- ið fyrirsjáanlegt nú um langan , ungum. Þa'ó speglast meðal tíma og varð lýðum ljóst í vet- ur, er álögurnar miklu voru settar. En samí situr samstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsí/knar , ennjj viljalaus, mátíla'us og aðgerðalaus, þótt v ,;vdræðin steðji að úr nokkur leiðbeining um öllum atiusn.; Jafnvel í vet- • hvaða viðskiptareglur ur, er .þiagméijn Þjóðvarnar- I annars í reikningum þeim, sem komið hafa í dagsljósið eftir konungskomuna. Þar ætla ýms- ir.að mata krókinn, og verður fæst af bví nefnt hér. Það er almenningi, sem skattana og tollana greiðir. 'það, gilda, þegar r£kissjóður cr. . mmars: MMÆ JPJRMMMÆ TTM 1200 þúswmci úivxÞpmust Það er bending um það, hve dregið hefur úr tortryggni í heiminum, að ráðstjórnin rússneska hefur nú ákveðið að íækka í her sínum um 1200 þúsund marrns á næstu tólf piánuðuni, enda þótt engir samningar .hai’i enn tekizt um kipulega aívopnun allra stór- .v.eldanna, Mjög líklegt *.,-r. að þessi ákvörðun stuðli að því, a "': slíkir .saninirigar verðj gerð- ii á næstu ri.isserum. ;Ef að s'find.a lætur, á vegar, að ljósmyndari, er tók snyndir í þrjó daga við kon- ungskomuna, tekur 36 þúsund krónur fyrir ómakið, og fimm sérfræðingar, er voru tveimur Dönum til ráðuneytis um það, hversu koma skyldi listaverk- unum fyrir á dönsku listsýn- iagimni, hafa sent reikning fyrir vinnu sína og reiknað sér hana á átta þúsund krónur hver. Allir fimm hafa þeir kinkað kolli framan í Danina upp á fjörutíu þúsund krónur. Allt þetta mun hafa verið greitt, en nokkrar vangaveltur urðu yfir átta þús. kr. viðbót- arreikningi frá enn einum aðila í sambandi við tilhögun þessar- ar. sýningar. Nú kynni einhver að halda, að frá þessu sé hér sagt fyrir þær sakir, að slik reikningsgerð sé fáheyrð, er ríkissjóður á sökum að svara. En svo er alls «ldiL Það má vafalaust finna. -niklu verri dæmi. Hvað taka til dæmis hæstaréttardómarar -yrir sinn jsnúð, er þeir fram- kvæma mat á eignum, og hvaði hafa sömu aðilum veriðl greiddar háar fjárhæðir fyrir að Iíta yfir lagafrumvörp fyrir ríkisstjómina í því skyni að athuga, hvernig þau stæðu við dómsákvarðanir. Almenning kynni að sundla, sVo að umt munaði, ef greinargóðar skýrsl- ur fengjust um slík atriði. ' ; l ir * : -jl-Þ VíNNi-VjGAR: Mrisser.£'ch.>riitt-b.ífiij-ól., .-..yíirby-gpt ■ Biflrjól .... ....... kr. 24.00t .00 . 6 000 00 buast U ■’ið því, að '".rmr lujmniún- || istaríki í Aus t ur-Evrópju fari inr.an skannns að dæmi Eússa. j Þaó' .xriyudi, enn ýta undir: það. að uíjó'. narv.öldum , í ''/éstiur- Ewópu þíril t'i. tímútiL þegs. jkom- inri að .di aga úí' vhexko3Ínf.ði sínurii ög'. herbúriaði, er> þar 'hefur herþjónustutími. .yerið styttur fy-rir alllöngu.i sum'LÚri ■rim Mi Rey .1 m ta um mán- £ og -starhár :ísl--.múinað£3r.óta ágúst— Verð 10 kr. Dií jvii 1956 wii^ipdum, :! Engirir IVUtri.:; Stotri-' rftíðaúiil sölu. getux ine-ð , !• {• borið.á iriqti þ.ví, áð nú qr .nfjög- jlsrrfr- þlóðþr; 4 'eðriheiú t.. : .loýt: í •-hesainuir.. .fm tRúivSfú'.’Or' riVúii's.öitt :. < chx miu tnörgu’.r., w vh? ...i ■ ctæanc* f».| viina. . í aoamotin uai- .‘sestember. í skúiariri iveriða. tcknir, mg&n&éeá-á&a hég; íegir: Drengir lúí-rl5 ára.ineh, og,stíjlluvr •::4-4úá árcú4ricI,,4riííiðað,Við 15. ,j júlí n.k. * -Eiririijg" geta •. söfí' unv •sk.ddoviatímfsstöis'v;. 3ém‘-;!cerðft 13 úra, og stúakur, senv'"verðu 4.4, áÉjKiiijsik.iÉferáÉíiacatö. Uiýt- :- s*kjenduh<á ••.þebii:*álá®i-rVi; þ 'vL a&i£ch: tekhir: í skql- aHrip'aó'-nemeridrifjöjöiiögí'aðéaris'áBiífiður.Íeyfi.............• ’ ú / < ú 1 ..-.v.Uri'uiókí'irirriyðúbl'öö. fást- áóSá^aifi@hsþiEa3(:S|ay:ig.taídktir- :bft-;ar,:úíafeuu:strjóti 20, 12 S>h»j|. uáriuKisáfcriUíri..£k;:að ...þarirp'ð .fyrir M. inaí n.k.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.