Frjáls þjóð

Eksemplar

Frjáls þjóð - 19.05.1956, Side 3

Frjáls þjóð - 19.05.1956, Side 3
FRJÁLS ÞJÓÐ Laugardaginn 19. maí 1956. 2 NÝ FRAMBOÐ MÞJOB VAMNÆMMÆNNA Suður - Múlasýsla Framboðslisti Þjóðvarnarflokks íslands í Suður-Múlasýslu liefur nú verið ákveðinn og er skipaður sem hér segir: 1. Björn Sveinsson, afgrm., Keyðarfirði. 2. Kristján Ingólfsson, kennari, Keykjavík. 3. Lára G. Jónasdóttir, ungfrú, Keyðarfirði. 4. Árni Stefánsson, kennari og bóndi, Felli, Breiðdal. Þjóðvarnarflokkurinn bauð ekki fram í Suður-Múlasýslu í alþingiskosningunum 1953, en hlaut þó 89 aíkvæði á landslista. sonar, bónda þar, og Guðlaugar Þorgrímsdóttur, konu hans. Árni stundaði nám í íþrótta- skólanum í Haukadal 1944— 1945, héraðskólanum að Laug- BJÖRN SVEINSSON er fædd- ur í Miðhúsum í Eiðaþinghá ár- ið 1904, sonur Sveins Árna- sonar, bónda þar, og Guðnýjar Björn Sveinsson. Einarsdóttur, konu hans, en ólst upp á Eyvindará í sömu sveit. Björn stundaði nám í Eiða- skóla og tók við búi á Eyvind- ará af foreldrum sínum árið 1924. Hann var oddviti Eiða- hrepps um sextán ára skeið, átti sæti í skattanefnd og skóla- nefnd, var formaður trygginga- nefndar Suður-Múlasýslu og gegndi fjölmörgum öðrum trúnaðarstörfum fyrir sveitar- og sýslufélag. Björn brá búi vorið 1955 og fluttist til Reyðarfjarðar, þar sem hann annast skipaaf- greiðslu o. fl. störf fyrir Kaup- félag Héraðsbúa. vinnutrygginga sumarið 1955 og hefur starfað þar síðan. Kristján á sæti í miðstjórn Þjóðvarnarflokksins og er for- maður F.U.Þ. 1 Reykjavík. LÁRA G. JÓNASDÓTTIR er fædd á Reyðarfirði árið 1924, dóttir hjónanna Jónasar Bóas- sonar og Valgerðar Bjarnadótt- ur. Lára stundaði nám í hús- mæðraskólanum á hallorms- stað árin 1942—1944. Hún hef- ur verið formaður Kvenfélags Reyðarfjarðar undanfarin ár og einnig starfað í Ungmennafé- laginu Val á Reyðarfirði. Lára stendur nú fyrir heimili for- eldra sinna á Reyðarfirði. — Blaðinu tókst ekki að afla myndar af Láru í tæka tíð. ÁRNI STEFÁNSSON er fæddur að Felli í Breiðdal árið 1927, sonur Stefáns Guðmunds- Árni Stefánsson. arvatni 1946—1948 og lauk kennarapróíi frá Kennaraskóla íslands 1951. Ilann var kenn- ari við barna- og unglingaskól- ans á Höfn í Hornafirði 1951— 1955. Kennari í Breiðdal síðan 1955. Jafnframt kennslunni hefur Árni verið bóndi á Felli síðan 1953. Var um skeið for- maður ungmennafél. Hrafn- kell Freysgoði í Breiðdal. Árni á sæti í miðstjórn Þjóðvarnar- flokksins. hans. Hann ólst upp í Borgar- | firði, stundaði nám í Eiðaskóla | og síðar iðnaðarnám í Reykja- , vík. Lagði hann stund á vél- ; virkjun og var í stjórn Iðn- nemasambandsins á þeim tíma. j Síðan vann hann í vélsmiðjum í Reykjavík og Njarðvík, en er nú verkstjóri hjá Njarðvíkur- hreppi. Sigmar er formaður Þjóð- varnarfélags Suðurnesja og á' sæti í miðstjórn Þjóðvarnar- flokksins. HELGI ÞÓRÐARSON er fæddur að Ljósalandi í Vopna- firði árið 1915, sonur Þórðar Jónassonar, bónda þar, og Al- bínu Jónsdóttur, konu hans. Helgi ólst upp á Ljósalandi, stundaði nám í Eiðaskólá árið 1932—1934 og starfaði um skeið hjá Kaupfélagi Vopnfirðinga á Vopnafirði. Helgi stóð fyrir búi móður IMorður - Múlasýsla Ákveðið hefur verið framboð Þjóðvarnarflokksins í Norður- Múlasýslu, og verður listi flokksins þannig skipaður: 1. Sævar Sigbjarnarson, bóndi, Rauðholti, Hjaltastaða- þinghá. 2. Sigmar Ingason, verkstjóri, Ytri-Njarðvík. 3. Helgi Þórðarson, bóndi, Ljósalandi, Vopnafirði. 4. Sigurður Magnússon, bóndi, Hjartarstöðum, Eiða- þinghá. Þjóðvarnarflokkurinn bauð ekki fram í Norður-Múlasýslu í alþingiskosningunum 1953, en landslisti flokksins hlaut 41 atkvæði. SÆVAR SIGBJARNARSON er fæddur í Rauðholti í Hjalta- staðaþinghá árið 1932, sonur Sigbjarnar Helgasonar, bónda þar, og Önnu Guttormsdóttur, konu hans. Sævar ólst upp í foreldrahúsum, stundaði nám í héraðsskólanum að Laugum og síðar að Eiðum. Síðan stundaði Sævar nám í bændaskólanum að Hvanneyri í einn vetur. Síðastliðinn vetur var hann barnakennari í Hjalta- staðaþinghá. Undanfarin fjögur ár hefur hann verið formaður Ungmennafélagsins Fram. — Sævar býr nú í Rauðholti á- samt foreldrum sínum. Sævar er varafulltrúi í miðstjórn Þjóðvarnarflokksins. SíGMAR INGASON, annar máður á listanum, er fæddur í Borgarfirði eystra 1930, sonur Inga Jónssonar, bónda þar, og Gyðríðar Hannesdóttur, konu Helgi Þórðarson. sinnar um skeið, en hóf sjálfur búskap á Ljósalandi árið 1949. Helgi á sæti í miðstjórn Þjóð- var nar f lokks ins. SIGURÐUR MAGNÚSSON er fæddur að Hjart2hTstöðura.,í Eiðaþinghá árið 1908, sonúr Magnúsar Sigurðssonar, bónda þar, og Ólafar Guðmur.dsdótt- ur, konu hans. Sigurður missti föður sinn 18 ára gamall og stóð eftir það fyrir búi móður sinnar. Árið 1940 keypti hann hálfa jörðina og hóf sjálfur búskap. Sigurður átti um skeið sæti í hreppsnefnd Eiðahrepps og í stjórn búnaðarfélags hrépps- ins um langt árabil. Hann er nú deildarstjóri í Eiðadeild Kaupfélags Héraðsbúa. Hrólfur Ingólfsson. VestmaBfnaeflar HRÓLFUR INGÓLFSSON, frambjóðandi þjóðvarnar- manna í Vestmannaeyjum, cr fæddur 1917 á Vakursstöðum í Vópnafirði, en ólst upp á Seyðisfirði hjá foreldrum sír. - um, Ingólfi verkamanni Hrólí: - syni og konu hans, Guðrúrm Eiríksdótíur. Árið 1932 réðst hann í þjón- ustu útibús Útvegsbankans á Seyðisfirði og vann þar óslitið- á fjói'tánda ár. Fluttist skömmu síðar til Vestmannaeyja c» gerðist þar bæjargjaldkeri. Var hrakinn þar frá störfum af pólitískum ástæðum eftir síð- ustu bæjarstjórnarkosningar. Er nú gjaldkeri ísfélags Vest- mannaeyja. Hefur tekið mik- inn þátt í félagsmálum frá æsku, um skeið formaour i- þróttafélagsins á Seyðisfirði cg var sjálfur i sumum íþrótta- greinum meðal fremstu í- þróttamanna austanlands. , Kosinn í bæjarstjórn Seyðis- Framh. á 4. síðu« —__ +------------- Suiur - Þingeyjar- sýsla BJÁRNI ARASON er fæddur á Grýtubakka í Höfðahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu 3. júlí 1921, sonur Ara Bjarr.asonar bónda þar, og Sigríðar Árna- dóttur, konu hans. Kristjón Ingólfsson. KRISTJÁN INGÓLFSSON er fæddur á Seyðisfirði árið 1932, sonur hjónanna Ingólfs Hrólfs- sonar verkamanns og Guðrún- ar Eiríksdóttur. Ki'istján ólst upp á Seyðis- firði, stundaði nám í Gagn- fræðaskólanum í Vestmanna- eyjum, íþróttaskólanum í Haukadal og Kennaraskólan- um, en þaðan brautskráðist hann 1954. Var skólastjóri barnaskólans í Vík veturinn 1954—1955. Réðst til Sam-I Sævar Sigbjarnarson. Sigmar Ingason, Sigurður Magnússon. Bjarni Aras'cn. Hann stundaði nám í Iivann- eyi'arskóla árin 1941—43 og í framhaldsdeild skólans 1947— 48. Hann var ráðinn héraðs- ráðunautui' í búfjárrækt í ' j Eyjaf jarðarsýslu árið 1950 og hefur gegnt því starfi síðan við sívaxandi traust og vinsældir. Bjarni á sæti í miðstjórn Þjóð- varnarflokksins. .

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.