Frjáls þjóð - 19.05.1956, Side 8
FRJÁLS ÞJÓÐ
Laúgardaginn 19. mai 1936,
II
@rd þeirra sjjálfr'a VJIM —
gengur sw®
eru iiel sífelldar
Eftir Aka Jaköbsson
Aki Jakobsson er nú í
framboði í nafni hræðslu-
bandalagsins á Siglufirði. Sú
var þó tíðin, að það voru
ekki neinar vinarkveðjur, er
fóru á milli Áka Jakobsson-
ar og' forystumanna Fram-
sóknarflokksins. Báru hvorir
á aðra hinar verstu sakir,
landráð, kúgun og valda-
græðgi, svo að nokkuð sé
nefnt af því lostæti, er á
borð var borið.
Á sumarþinginu 1942
komst Áki Jakcbsson svo að
orði um Framsókrarflckk-
inn, r.amkvæ,T't Alhingistíð-
indum, bis. 116—117:
„ A f s t r>3 a Fra rr. sék n a r -
manha til mála mótast alltaf
af þersónulegum hagsmunum
forustumanna eða þrengstu
flokkshagsmunum. Og það
er eðliiegt, hví að Framsókn-
arflokkurinn er byggður upp
með bitlingapólitík. Hvað
yrði úr Franisóltnarflokkn-
um, ef hann missti yfirráð
yfir gjaldeyrinum, yfir bíl-
unum, yfir embættisveiting-
unum? Hvað ýrði úr Fram-
sóknarflokknum eftir það?
Foringjár flökksins vita það.
Þá ætti .flokkurinn enga
ramtíð. Hann verðut að
udda áfram að vera í stjórn-
sráðstöðú, svo að hann geti
tílað sér fylgis með hví að
miðla hvérs konar lilunnind-
um til hægri og vinstri . . .
þess vegna gengur hanu svo
langf, að hann hikar eklci
við að sétja sjálfstæði Iands-
ins í voða, ef hann gæti látið
valdadrauma sína rætast
með því móti.“
í ræðúhni næst á undan,
um sama mál, kjördæma-
breytinguna, hafði Áki sagt
þetta:
„Þegar þjóðstjórnin tók
við völdum, byrjaði hún með
því að lækka laun launþeg-
anna f landinu, iafnhliða því
sem bröskurunum voru
veittar skattaívilnanir og
jafnvel skattfrelsi, lét stríðs-
gróðamennina takmarka-
laust safna að sér auðæfun-
um, svo að milljóhúm skipti,
í stað þess að hefta stríðs-
gróðann, en þó náði ósvífnin
hámarki sínu hjr. þjóðstjórn-
inni, þegar hún setti gerðar-
dóminn á. En bá komst
glundroðinn £ algleyming,
Þegar ekki var lengur
hægt að framfýlgja gerðar-
dómnum með íslenzkum ráð-
um og núverandi ríkisstjórn
lagði hví til, að hann skyldi
afnuminn, eru Framsóknar-
ménn þeir einu, sem eru því
mótfallnir, og af þessu má
eðlilega álykta, að þeir hafi
liugsað sér eitthvert annað
vald en íslenzkt váld til þess
að framfylgja honum, þegar
það er vitað mál, að það er
ekki mögulegt á annan hátt.
Þeíta bendir ótvírætt í þá
átt, að þcir hafi hugsað sér
aðstoð hins erlenda valds,
sem í landinu er, til þess að
framfylgja gerðardómn-
um . . . Þó að Framsóknar-
flokkurinn hafi 20 þing-
menn, há getur hanit ekki
samið við neinn hinna þing-
flokkanna og rcynir því að
koma af síað mciri glund-
roða £ bjóðfélagsmálum olck-
ar heldur en annars 'þyrfti
að vera. Með því móti virð-
ist stefnt að hví, að ameríski
herinn fái tækifæri til þcss
að grípa ínn £ utanríkismál
vor £ bví skyni að stöðva
glundroðann. Þetta gengur
svo langt, að þeir eru með
• •
tit uIJeiiBí/is!it»sea itt t/ts í li&agkgamti.
21. jftíati 1956
(gilciir Irá 15. juní 1956 til 14. júní 1957) iiggur
frammi almenningi til sýnis í skrifsiofu borgarstjóra,
A'jstiirsbrseti 16, frá 17. maí til 2. jání næstkomandi
að báðnm dögum meðtöldum, alla virka daga
klukkan 9 f. hád. ti! klulckan 6 e. hád.
Kærur víir kjörskránni skulö komnar til borg-
arstjóra eigi síöar en 3. júilí nsesíkomandi.
Borgarsfjórinn í Reykjavík, 16. mas 1956.
GUNNAR THOROÐÐSEN.
sífelidar hótanir, ef ekki
verði gengið að kröfum
þeirra. Og það er varla hægt
að hitta þá i þinggöngunum
hérna svo, að þeir spyrji
ekki: Hvenær kemur ráðs-
maðurinn? — Hvaða ráðs-
maður? — Nú, ráðsmaðurinn
að vestan. Framsóknarflokk-
uriml virðist með þessu
háttalagi sínu vera að fara
út á braut landráðastarf-
semi, og það munu ekki vera
allir Framsóknarmenn, er
gera sér bess ljósa grein,
hvert valdamenn flokksins
cru að leiða hann.“
(Alþ.tíð., 1342, 109—110).
„Framsóknárflokkurinn
lagði það til, að kauphækk-
un vrði bönnuð og dýrtíðar-
útreikningnum hætt. Þetta
bar flokkurinn' fram £ hinu
fræga Eysteins-frumvarpi á
haustþinginu (1941). Þetta
frurnvarp er mesta árás, sem
gerð hefur verið á hags-
muni launafólks og verka-
mannastéttarinnar.
Loks kom Framsóknar-
flokkurinn fram kröfum sín-
um frá haustbinginu, er
hann gat fengið Sjálfstæðis-
flokkinn til þess að setía á
gerðardóminn um árafnótin,
sem varð til bess, að Alþýðu-
flokkurinn yfirgaf þjóð-
stjómina . . .
Það er stefna þjóðstjórn-
arinnar og síðar gerðardóms-
ins, sem á höfuðsökina á því,
livernig nú er kornið £ at-
vinnumálum þjóðarinnar.
Framsóknarflokkurinn á
fyllilega sinn skerf af þeirri
pólitík. Það er ekki hvað
sízt hann, sem hefur bein-
línis lagt á ráðin og ratm-
verulega fengið að ráða
mestu um pólitík þjóðstjórn-
arinnar.“
(Alþ.tíð. 1942, 136—37).
NeSar á sömu blaðsíðu
þingtíðindanna rekur Áki
enn rækilegar spillt embætt-
isveitinga- og gjaldeyris-
kerfi, sem hann eignar
Framsóknarflokknum. En í
svari sínu brigzlaði Eystéinn
Jónsson Áka um það að hafa
tekið undir ádeilur Sjálf-
stæðisflokkisns á Framsókn.
Mátti varla á milli sjá, hvor
ræðumanna lýsti hinum j
hraksmánarlegar.
En nú eru gamlar væring- j
ar gleymdar, jafnt „land- j
ráðastaríscmi“ sem árás áf
bagsmuni launa'fólks' og!
verkamannastéttar. — Og!
Framsóknarmenn eru hættir j
að minnast á ,,Ákávíti“, er í
þeir fara orðum um nýsköp- ;
unarstjórnina, þótt hún fengi i
enn einu sinni sína kveðju í.
samþykkt flokksþings Fram;
sóknarmanna' í vetur. En j
það var líka áður en Ákij
réðst undir árar hjá hræðslu- j
bandnlaginu. 1
.10 bðekur fyrir 130
Ber er hver að baki, sögur. Helþytur, skáldsaga, Fast
þeir sóttu sjóinn, skáldsaga. Kona manns, skáldsaga.
Á skákborði örlaganna, skáldsagá. Mærin frá Orleans, ævi-
saga frægústu frelsishetju Frákká. Strandamanna saga
Gísla Kpjiráðssonar. Suðrænar syndir, sögur Dóttir jarðar,
skáldsaga eftír Cronin. Þjóðiífsmyndir, endurminninga'r o. fl.
Framantaldar bækur eru samtals hátt í 3000 bls. Sam-
anlagt útsöluverð þeirra var upphaflega kr. 303,00, én nú
eru þær seldar fyrir aðeins kr. 130.00 allar saman. —
Átta þessara bóka er hægt að fá ib. gcgn 10 kr. auka-
greiðslu fyrir hverja bók.
PÖNTUNARSEÐILL:
Gerið svo vel og sendið mér gegn póstkröfu 10 bækur
fyrir kr. 130,00 ib./ób., samkvæmt auglýsingu í Frjálsri
þjóð.
(Nafn1) .......................................... í
(Ileimtli) ...................................... |
......................................... f
t
Útfyllið pöntunarseðilinn og sendið hann í bráfí. Skrifið
greinilega. — Sendingarkostnað greiðir viðtakandi.
llókffliiiiiirkaðiirinn
Pósthoif 561. — Reykjavík,
I ititt ttsliáÍti Matjkjjtivíkmr i
Eins og undanfarið sumar er ráðgert að stór véibátur j
á vegum Vinr.uskólans fari með unglinga til fiskveiða: \
Kápp: hálfuf hlutur og fæði. Aldur: 13 ára og eldri.
Umsóknareyðublöð fást í Ráðningastofu Reykjavikurbsejar,
Hafnáfstræti 20, II. hæð, og sé umsókn'um skilað þangáð
fyrlr 24.: fnaí' fi.k. •
Það er kunnúgt, að hér eÁt
rekin stór svínabú; sem grurid-
vallast á því að fá svínafóður
ókeypis af Keflavíkurflugvelli.
Eitt þessará svínabúa mun
gufusjóða allar matarleifar, er
það fær, en Um önnur mun mis-
bréstur á þessari varúðarráð-
stöfun, enda hefur kofriið upp
í þeim skæð svínapest.
Út af fyrir sig er það gelg'-
vænlegt, ef skæðum búfjár-
sjúkdómum er greiddur vegur
inn í landið. En þetta mál hef-
ur einnig aðrá hlið.
Allmargír bænduf við surin-
anverðan Faxaflóa hafa haft
nokkurt svínaéidi. En þegar
stófnuð hafa verið stór svína-
bú, sem fá fóðfið ókeypis, segir
það sig sjáift, að svínarækt
bænda er dauðadæmd. Þeir
verða að kaupa fóðrið og stand-
atvintiugreín
ast ekki samkeppnina' af éSH-
legum orsökum. Sérréftiiida-
mennirnir í skjóli heririáhgsiris
bola þeim út af markaðnúm.
Hvað skyldu til dBemis rrijöik-
urffamleiðendur segjá, ef
skyndilega risu upp stór kúábú,
sem ferigju fóður griþáriria ó-
keyþis frá útlendum áðila? ■ —•
Fýrir svipuðu hafa þeír bsénd-
ur orðið, er svínaeldi sturid'uðu,
þótt þeir séu vitáriléga fáir
miðað við hina, er selja 'riéýzlu-
mjólk. En ranglætið gagrivart
hverjum éinstáklingí ér 'éigi að
síður jafnaugljóst.
„Djúpið blatt“
gteingerður Guðmiindsdótfir
skrifár í gagnrýni 5. snai um
„Djúpið blátt“:
„Hann (þ. e. Róbert Arnfinns-
son), sýnir ekki þá manntegund,
sem höfundur ætlast til,'drengs-
legan.■léttlýndan, erótiskan, vuig-
an niann.“
Hún i'irðist ekki hafu heyrt til-
svör R. A., þegar hann scgir eitf-
hvað í þessa átt: „Ég get ckki vcr-
ið neinn fjandans Rómeó alla tíð.“
Hann gat ekki fullriægt ástáþörf
Hésteiur, og vir'ðisl því vera dá-
litið Idægilegt að tala um' hann
sérsiakleg'.i sem erótískan. Anzi
er ég lirædd um, að eitthvað
fleira liafi verið miSS'kilið lijá
frökeninni og er leitt til þess að
vita, að jafn langmenntuð kona
skuli ekki skilja liöfundinn T,
Rattigan betur. 1».