Frjáls þjóð - 19.05.1956, Page 10
10
FRJÁLS ÞJÓÐ
Laugardaginn 19. xnaí 1956.
K O L I B R I
er skemmtilegasta smáritvélin,
hér hefur sézt á markaðinum.
Verð lur. 1225.09.
Tilvalia tækifærisgjöf.
Klapparstíg 26, sími 13J2
FERÐARITVEL
Verð kr. 1632.00.
Fjórar leturgerðir.
Margir litir.
SKRIFSTOFUVÉLAR
án rafmagns,
fást m/ 24, 32, 38, 45 og 62 cm. valsi.
Fjórar leturgarðir.
Tugadálkastilli.
'ff: Gleiðritun. “
6 ásláttarþungar.
Verð frá kr. 3600.00.
Rheinmetall verksmiðlurnar í Þýzka-
landi eru stærstu skrifstofuvélaverk-
smilSjur i Evrópu.
RHEÍNMETALL VÖRUR
eru hesms|>ekktar fyrir gæði
Ef yður vantar skrifstofuvélar,
farið þá til allra, sem með þær verzla og berið saman
verð og gæði. — Gjörið svo vel að líta inn.
RAFKNÚIN SAMLAGNINGAVÉL
m/ kreditsaldo. Leggur saman, dregur frá,
margfaldar. 10 stafir í útkomu (að 100 millj.).
Verð kr, 4600,00. j
RAFKNÚIN SAMLAGNINGA-
VÉL
m/ 33 cm. valsi.
Gerar allt það sama ,og rafknúna
samlagn)íngavélin og tekur auk
þess út saldo í lárétta línu. Sjálf-
virkur vals.
Verð kr. 7200,00.
HANDSNÚIN SAMLAGN-
INGAVÉL
m/ kreditsaldo.
Gerir allt það sama og raf-
knúna vélin.
Verð kr. 3200.00.
ALSJÁLFVIRK REIKNIVÉL,
lágvær með nýtízku sniði.
Verð kr. 16000.00.
HÁLFSJÁLFVIRK
RAFMAGNSRITVÉL
Tugadálkastillir
Sjálfvirk undirstrikun
Gleiðritun
Sjálfvirk línubreyting og valsfærsla
6 áslá'ttarþungar
Verð 7600.00 og 8000.00.