Frjáls þjóð - 24.08.1957, Blaðsíða 5
FRJAL5 ÞJDÐ
■J^.a.uqanla.qinn 24- áqúit 1957
ÍSLENZK
GILS GUÐMUNDSSON
cq ídleHjhir
forHífripir í tiwjlu foana
Sameignarhugmyndin.
Þegar stjórn Hans Hedtofts
]ét fyrir rúmum þremur árum
íara fram könnun á því, hvern-
ig tekið mvndi af íslendinga
hálfu hugmyndinni um lausn
handritamálsins á þeim grund-
velli, að handritin yrðu sam-
eign beggja landanna, íslands
og Danmerkur, kom þar vafa-
laust fram af danskri hálfu ó-
tvíræður vilji til að ganga til
móts við kröfur íslendinga.
Hins vegar varð það brátt ljóst,
að í þeirri tillögu fólst ekki
lausn, sem íslendingar gætu
sætt sig við. Aldrei þessu vant
voru allir þingflokkar sammála
um það að veita stuðning því
svari hinnar íslenzku ríkis-
stjórnar, að eigi væri fært að
taka upp samninga um hand-
ritamálið á grundelli sameign-
arhugmyndarinnnar. Leikur
naumast á tveim tungum, að
meginþorri íslenzku þjóðarinn-
ar var samþykkur viðbrögðum
alþingis og ríkisstjórnar í mál-
inu. Menn litu almennt svo á,
lenzkra handrita úr dönskum
söfnum. Nýlega hefur ríkis-
stjórnin komið þessari mála-
leitan á framfæri og falið sendi-
herra íslands í Kaupmannahöfn
að æskja þess, að slíkar við-
ræður verði teknar upp, t. a. m.
í því formi, að skipuð verði
nefnd íslendinga og Dana til að staðreyndir.
fjalla um málið og gera um það
tillögur til ríkisstjórnanna.
Verður málaleitan þessi lögð
fyrir dönsku ríkisstjórnina ein-
hvern næstu daga. Fylgir það
fréttinni, að H. C. Hansen for-
sætisráðherra muni mæla með
því við dönsku sjtórnina, að
hún verði við umræddum til-
mælum um upptöku handrita-
málsins.
indalegum útgáfustörfum. Fátt
sýndi betur, hver hugur fylgdi
máli, þá er vér hefjum nýja
sókn um endurheimt hinna ís-
lenzku handrita.
Nokkrar
Ný sókn.
Tíðindi þessi hafa að vonum
valdið því, að meira er nú rit-
að um handritamálið í íslenzk
og dönsk blöð en verið hefur
um skeið. Þess er að vænta, að
Enda þótt svo mikið hafi ver-
ið um endurheimt handritanna
rætt og ritað hér á landi mörg
undanfarin ár, að hverjum ís-
lendingi ættu að vera rök máls-
ins nokkurn veginn Ijós, þykir
mér hlýða að freista þess að
draga kjarna þeirra saman í
nokkrar setningar. Enda þótt
þess sé enginn kostur í stuttri
grein að rekja málsatriði til
rótar, kann að vera betra en
ekki að rifja upp íáeinar stað-
reyndir, sem hver íslendingur
þarf að hafa á hraðbergi, þá er
hann t. a. m. vill skýra hinn
íslenzka málstað fyrir erlend-
um manni. Hér verður engu við
fvrri röksemdir bætt. Allt, sem
lenzku, rituð á íslandi af ís-. skólabókasafni íslendinga og
lendingum, til afnota fyrir ís- Dana. Það eru því engar líknr
lendinga. til þess, að hann hafi ætlað aff-
2. Handritin eru í órjúfandi gefa safnið Danmörku, eins og
tengslum við íslenzka sögu og hún er nú, og svipta þar meJ
íslenzka menningu, en hafa íslendinga þessum dýrgripunv
stórum minni þýðingu fyrir út- ! þótt hann af skiljanlegum á-
lendinga. jstæðum sæi ekki fyrir þá þrá>-
3. Handritin hafa aðallega un, sem orðið hefur.
verið og munu nær eingöngú 8. Fram til 1918 var íslanÆ
verða notuð af íslendingum,' lagalega séð hluti Danaveldáa.
sem hafa af eðlilegum ástæðum Konungur og ríkisvald komœ
áhuga og skilyrði umfram er-1 fram sem ráðsmaður gagnvart
lenda menn til að skilja rétt einstökum iandshlutum. Rikiff
texta þeirra, skýra þau og gefa í heild var félagsbú, sem ríkis-
þau út. I hlutinn ísland hafði, meðat
4. Sum handritanna voru annars samkvæmt konungsfaoði,
flutt til Danmerkur á einveld- afhent handrit sín til varð-
istímanum að konungs- eða veizlu. Um eignarafhendingu alE
stjórnarboði, en á þeim tíma hálfu eins ríkishluta til annars
voru íslendingar ekki sjálfs sínjgat ekki verið að ræða.
herrar og gátu því ekki varizt' 9. Er ísland hlaut skilnað frá.
brottflutningnum.
5. Eignarréttur Árna Magn-
ússonar á ýmsum þeim handrit-
um, er hann flutti úr landi, var
mjög hæpinn. í skjóli konung-
legrar erindrekastöðu sinnar
komst hann að vísu yfir mörg
þeirra að gjöf, nokkur kevpti
hann, en sum hefur hann sar.n-
anlega fengið að láni, án þess að
skila þeim, og allmörg komu í
hans hendur beint úr íslenzkum
embættisskjalasöfnum.
6. Árni Magnússon er talinn
danska ríkinu og gerðist sjálf-
stætt ríki 1918, voru úr sögunní.
forsendurnar fyiir áframhald-
andi sameiginlegri ráðsmennskn.
•umfram það. sem sambandslög-
in kváðu á um. Ber því að iíta
svo á, að enn sé eftir að taka
hið fyrrverandi félagsbú tíl
endanlegra skipta, svo að hvoe
fái sitt.
10. Þegar slíkar breytingar
verða á afstöðu ríkishluta og
ríkja, sem urðu á afstöðu ís-
lands gagnvart danska ríkinu
hafa gefið bókasafni háskólans 111111 °S ‘ framhaldi af því 1944,
í Kaupmannahöfn handrita- og
skjalasafn sitt að ser látnum,
er næsta algengt, að fram faií
skipti á félagsbúi ekki óáþekk
en mjög skortir á fullar laga-|því> sem Islendingar gera kröfa
legár, skjallegar sannanir fyi’ri 111 vaxðandi hin íslenzku hand-
„i.iicnjiL n málinu verði fylgt eftir vel og nú verðúr sagt, hafa fræðimenn
að enda þótt nokkur dráttur'diarflega af hálfu íslenzkra'túlkað oft og rækilega, stund
kynni að verða á því, að endan-
leg' úrslit fengjust í málinu,
væri' betra að doka við og bíða
færis heldur en að ganga til
samninga um málamiðlun, er
telja yrði allsendis óviðunandi.
Það varðaði ekki mestu, hvort
samkomulag næðist árinu fyrr
eða síðar, heldur hitt, að lausn
handritamálsins yrði að lokum
á þá lund, sem báðum þjóðum
væri til fullrar sæmdar og ís-
lendingar gætu vel við unað.
Pandritamálið
aftur á dagskrá.
Svo sem við mátti búast, varð
nokkuð hljótt um bandritamál-
ið fyrstu missirin eftir að ís-
stjórnarvalda og annarra þeirra i um 1 lörigu máli. Mun ég ein-
aðila, er til verða kvaddir um ungis leitast við að draga sam-
að fjalla af vorri hálfu. En hér an niðurstöður þeirra og skýra
þarf án efa að mörgu öðru að.frá þeim í sem fæstum orðum.
byggja. Nú þarf að hefjast ný 1- Handrit þau, sem vér ís-
og markvís sókn, er að því lendingar* gerum kröfur til úr
fórum danskra safna, eru á ís-
beinist að auka þekkingu og
efla skilning almennings í
Danmörku á rökum málsins. Þá
fyrst, er myndazt hefur þar í
landi sterkt almenningsálit á
þá lund, að sjálfsagt sé að
skipta endanlega og réttlátlega
hinu forna félagsbúi Dana og
Islendinga, er þess að vænta,
að vér endurheimtum þá fjár-
sjóði vora, sem enn eru varð-
veittir fyrir austan haf. Reynsl-
an ætti að hafa kennt oss, að
það er ekki torvelt að túlka rök
handritamálsins á þann veg, að
lendingar höfnúðu hinni dönsku' flestir hleypidómalausir menn
sameignarhugmynd. Minna hef- j danskir, sem á annað borð kynn-
ur vafaiaust kveðið að því en ast þeim rökurn, fallist á, að
skyldi, að rnálinu væri af |s-j afhendirig hándritanna sé eðli-
ler.dinga hálfu haldið vakandi á leÖ °S réttmæt. Skelegg, en
erlendum vettvangi og rök- öfgalaus kynning lagalegra,
semdir okkar túlkaðar einarð-' sögukgra og siðferðilegra rök-
lega í Danmörku og annars seiT>da málsins meðal Dana
s'aðar á Norðurlöndum. Bjarni sjálfra er án efa öðru fremur
M. Gíslason hefur þó í þeim.líklegt tiJ æskilegs árangurs
c’num iagt frarn drjúgan skerf i Þeim efnum þarf tvímælalaust j tvcimur númerum of liila sokka.
rg skýrt hinn íslenzka málstað1 a? faerca róðurinn, jafnframt Nú liafa fælur kvcnnanna verið
af mikilli elju og áhuga. Ýmsirjþv‘ sem umræður eru hafnar J mældir á 19 mismunandi vegu, og
xnálsmetandi menn HansVir við dönsk stjórnarvöld. sokkavcrksmiðjan vonast til að
Iiér þarf og að fleira að geta sent sérlega vel sniðna kven'
sokka á markaðinn næsta vetur.
þeirri dánargjöf. Er a. m. k.
fullsannað, að frágangur á
erfðaskránni er lxvergi nærri
lýtaiaus.
7. Þótt menn vildu fallast á
þann skilning, að erfðaskrá
Árna Magnússonar sé lögleg, er
fráleitt að líta svo á, að hann
hafi gefið aldönskum háskóla
og þar með Dönum safn sitt,
heldur hinu sameiginlega há-
rit. Að því er tekur til Dan-
merkur má bcnda á eftirfar-
andi dærni: Danir liafa íekið
við dönskum skjölum og forn-
gripum frá Þýzkalandi. Þeir
hafa afhent Norðmönnuna
nokkuð af norskum skjölum; er
geymd voru í dönskum söfnum„
2>
KVENNASPJALI
Ritstjóri: Sigríður Arnlaugsdóttir
Sokkavísindi. daginn gckk á undan mér á göt-
En.sk sokkaverksmiðja ict mæla' unni uní? kmu>- Hún var mcð ryð-
fætur 600 kvcnna til að rannsaka.j hrúnan hatt, guigrænan hálsklút,
hvort þær gengju i mátulegaji Imkaóbrúnni fcápn og mcð liá-
stórunx sokkum. Það kom í ljós, rauða sko. i'.kkcrt af þessu var
að scx af hverjum líu notuðui faélfa þegar litið var á það hvert í
sokka, scm ekki voru mátulegir. sin,i b'SÍ. en útkoman var vægast
Af hverjuni hundrað konum
voru 36, sem notuðu cinu númeri
of störa sokka, átta notuðu tvcim-
ur númcrum of stóra og ein mcira
að segja þrernur númcrum of
stóra. En suinar notuðu lika of
litla sokka, 12 af liundraði not-
uðu sokka, scm voru einu númcri
1 of litlir, og ein þrengdi sér i
hafa og unnið ómetanlegt starf
við að kynna löndunx sínum1 faygSÍu- Ein aí mörgum rök-
þau rök, sem að því hníga, að semdum okkar íslendinga í
skila beri handritunum. Er hlut- ! handritamálinu er sú, að ís-
ur danskra lýðháskólamanna ! lenzkir menn hljóti að hafa öðr-
þar sýnu stærstur. Leikur J um 'fremur áhuga og skilyrði tiL ag ])essi lnál væru rctt og sam
naumast á tvelm tungum, að, aö gbfa handritin út, skilja þau
fleiri Danir eru þeirrar skoðun- j °g skýra. En við þurfum jafn-
ar í dag en nokkru sinni fyrr, j fraírit að geta beitt þeirri rök
að rétt sé og eðlilegt, að Islcnd-
ingum verði afhent handritin.
Hinn 31. maí í vor samþykkti
alþingi eini'óma ályktun þess
efnis að fela ríkisstjórninni að
taka upp viðræður við dönsk
stjói’narvöld um afhendingu ís-
semd, að hvergi séu belri ytri
skilyrði til að vinna slík verk.
Einmitt nú er því sérstök á-
stæða til að efla stórlega og
bæta aðstöðu íslenzkra visinda-
og íræðimanna til að sinna
handritarannsóknum og vís-
Fram :ið þessu hafa enskir sokka-
framlciðcndiir aðallcga fari'ð eftir
hollcnzkum og ameriskum mál-
um, cn voru farnir a'ð cfast um,
svöruðu kröfum timans.
Skrautleg kona.
í Ameriku kvað það vera fast-
úr liður í starfsémi skólanria að
kcnna ungum slúlkum að klæða
sig smckklega, velja sér viðcig-
aridi snið og viðeigandi liti. Og
oft dettur mér i hug, að slíkt
væri ckki óþarft hér á landi. Um
sagt lítið fallcg.
H'usráð.
Ol't vill koma brún luið á strok-
flötinn ncðan á járnum, einkan-
lcga þcgar nýtt óþvcgið lcrcft cr
strokið. Varizt að hrcinsa þcssa i
húð af mcð slálull eða mcð öðr-
um harkalcgri aðfcrðum, þvi að
við það rispust l'löturinn og vcrð-
ur cnn fljótari að safna ólirein-
indimi en áður. Ilreinsið liann
með mjúkum klút, vættum i cdiki
eða salmiaki. Það gengur injög
grciðlega.
Salmíak cr cinnig prýðilcgt til
að hreinsa bökunarofninn í clda-
vclinni. Það cr bæði erfitt og
lciðinlcgt vcrk að hrcinsa bök-
unarofninn, cl'tir að stcikt hefur
verið í honum kjöt. Reynið að
setja skál mcð salmiaksblöndu
inn i ofninn að kvöidi. Það cr
ótrúlegt, hvað það lcysir upp fitu-
skorpuna, svo að auðvelt verður
að hreinsa hana burt að morgni.
'Jallequr kjcU
Fallegur kjóll úr smáköflóttu ull-
arcl'ni. Kraginn og barmarnir eru
í.
bryddaðir með svörlum lierkúlcs-
böndum, sömuleiðis uppslögin á
crmunum. Ilnapparnir eru þá
auðvitað einnig svarlir.