Frjáls þjóð - 24.08.1957, Blaðsíða 6
6
cjCaugardaginn 24. cícjiht 1957 — FRJÁLS ÞJDÐ
Handrit og
ien veitt viðtöku írá Nofági
skjalasafni Kristjáns konungs
oddi sarntimis'því, sem ný sókn
er hafin í handritamálinu. Það
kunni enn að tefja lausn þess.
Ég er þó ekki viss um, að svo
þurfi að vera. Málin eru svip-
II. Loks hafa þeir, 1904, ] P2!i ] aðs eðlis. Hinar sömu röksemdir
og 1930, afhent íslendingum
skjöl og forngripi.
um
Jorrigripina.
I'ÖUu því langa máli, sem ís-
lendingar hafa ritað um nauð-
;jsyn og réttmæti þess, að end-
ianleg' skipti fari fram á hinu
forna félagsbúi þeirra og Dana,
jihefur oftast verið lögð áherzla á
.handritin ein, en því nær ævin-
lega sleppt, að enn eru varð-
-veittií í dönskum söfnum all-
margii- íslenzkir forngripir,
;sem líkt stendur á um og sjálf
haridritin. Það kann að vera indum er ekki seinna vænna, að
eðlilegt, að megináherzla sé' við íslendingár gerum það upp
lögð á endurheimt handrit-: við1 sjálfa okkur, hvort við eig-
anna, enda -má með rökum ( um að slepþa öllu tilkalli til
segja, að í þeim sé mestUr feng- þeirra förngripa í þjóðminja-
ur. En eigum við að þegja með J safni Dana, sem sannanlega eru
þangað komnir á iriiður tilr
hlýðilegan hátt úr íslenzkum
kirkjum og öðrum opinberum
stofnunum að frumkvæði
danskra stjórnarvalda. Hér er
ekki um ýkjamarga gripi að
ræða. Mjög fáir gesta á hinu
styðja báðar kröfúrnar. Er ekki
a.m.k. rét't að hugsa sig um,
áður en ábyrgir aðilar íslenzkir
fallast á þann skilning, að með
afhendingu handritanna hafi
hið forna félagsbú íslendinga og
Dana endanlega verið gert upp?
Þessari spurningu er hér varp-
að fram meðal annars í tilefni
af því, að í forystúgrein í mál-
gagni menntamálaráðherra,
Alþýðublaðinu. skynsamlegri
um margt, var því nýlega hald-
ið fram, að handritin séu raun-
verulega eina ágreiningsefnið
milli Daria ög íslendinga. sem
eftir sé að afgreiða. Að lík-
merkar menningarminjar, hvort
sem þeir eru gerðir hér á landi
eða ekki. Þeir, sem eru gerðir
á íslandi, bera vitni um viðleitni
þjóðarinnar á sviði lista og
handiðna. Hinir, sem gerðir eru
utan íslands, bera eigi að síður
vitni um smekk, menningarvið-
leitni og erlend sambönd ís-
lendinga. Hér myndi væntan-
lega ekki vera um að ræða aðra
gripi en þá, sem á óeðlilegan
hátt hafa verið tekriir úr ís-
lenzkum stofnunum.
Eitt dæmi
af mörgum.
um um 1845 — að verið hafi
fjöldi mynda af ýmsum biskup-
um og öðrum mönnum í dóm-
kírkjunni, þá er hún var rifin.
Þá var þar og altarisbrík mikil
og' fögur, er talið var, að væri
hin sama, sem borgið var úr
eldinum, er kirkjan brann á
dögum Ögmundar biskups
(1526). Það er sagt um afdrif
hennar, að hún hafi verið flutt
frá Skálholti niður á Eyrar-
bakka . . . Hafi hún svo legið á
Eyrarbakka í hirðuleysi og ver-
Myndunum lýst.
í skrá forngripasafns Dana
(Katalog over Nationálmuseets
danske Afdeling) árið 1819, við
safnauka nr. 136 stendur eftir-
farandi lýsing (í íslenzkri þýð-
ingu):
„Frá verzlunarstaðnum Eyr-
arbakka á íslandi hafa fyrir
tilhlutan stiftsyfiryalda eftir
kröfu foi'nleifanefndarinnar
verið sendar seinustu leifarnar
af hinni eyðilögðu aitaristöflu
Skálholtskirkju, sem kölluð var
sparkazt þar öll í sundur að
lyktum. Eigi veit ég um sönnur
á sögu þessari, en svo sagði Jón
blindi frá og fleiri gamlir menn.
Ég vænti, að hún hafi nú eigi
komizt til Kaupmannahafnar,
eins og aðrir f'leiri - góðir gripir
I frá Skálholti? Svo mikið er víst;
Her er þéss eigi kostur að að i Skálholtskirkju er nú engin
sinni að rekja sogu þéirra safri- | altarisbrík og engin mynd
ið jafnkel höfð til að leggja á Ögmundarbrík, nefriilega:
torf og* slátur um haustið og a) Páll(postuli) mjög skemmd-
ur og Jóhannes skírári með
vefjarhatt á höfði', tveir
kvendýrlingar, nefnilega
Margrét helga standandi á
drekanum og annar höfuð-
laus.
b) Skrautmyndir í gotneskum
stíl; m. a. rúm.
c) Fjórir partar tilheyrandi
öllu um þá staðreynd, að í
■danskri vörzlu eru allmargir
tugir merkra forngripa frá ís-
Jandi, sem komnir eru til Dan-
merkur úr kirkjum héðan og
klaustrum, beinlinis að opin-
'berri danskri tilhlutan, meðan
konungur og danskt ríkisvald' auðuga þjóðminjasafni Dana
Jiafði með höndum ráðsmennsku J mj'ndu veita því eftirtekt, þótt
.á félagsbúi landanna. Menn þeir hyrfu þaðan. Fyrir almenn-
kunna að líta svo á, að ekkijing í DanmÖrku háfa þeir
.sé sigurvænlegt að hafa kröf- j nauðalitia eða ails enga þýð-
una um endurheimt forngripa á ingu, en fyrir ísland eru þeir
Dr átta rvé la
trygy inga r
Slys af völdum dráttarvéla fara ört vaxandi, enda fjölgar
þéssum vélum stöð'ugt í landihú.
Trygging dráttarvéla er því sjálfsögð öryggisráCstöfun.
Óhöpþ gera ekki bo'ð á undan sér, en öllum dráttarvéla-
“ eigendrim standa til boða eftirfarandi tryggingar með mjög
hagstæðum kjörum.
1. Ábyrgðartryggingar, er tryggja gegn öllu tjóni, er drátt-
arvélarnar kunna að valda öðrum.
2. Trygging fyrir brunatjóni á dráttarvélum.
3. Kaskortrygging fyrir skemmdir á vélinni sjálfri.
4. Slysatrygging á stjórnanda vélarinnar, hvort sem það
er eigandi eða einhver arinar.
MMHTTriEir© © nMaM
Sambandshúsinu . Sími 17080
Umboð í ö!lum kaupíéiögum landsins.
gripa, som þannig stendur a
um, eins og að framan er lýst.
Til þess þyrfti mikið rúm, auk
þess' sem mig brestur þekkingu
til þess að gera því efni við-
hiítandi skil. Skal ég aðeins
nefna eitt dæmi, er bregður
nokkru ijósi á það mál, sem hér
hefur verið -lítillega reifað.
Eftir að verulegur áhugi tók
að vakna í Danmörku á söfnun
fornminja, var það engan veg-
inn ótítt, að til íslands bærust
bréf og fyrirmaeli. um að senda
utan merka gripi, einkum úr
kirkjum. Tveir voru þeir gripir
í Skálholtskirkju, sem löngum
þóttu bera af flestum öðrum.
Annar var skrín Þorláks bisk-
ups helga. Hinri var altarisbrík-
in mikla, — einnig kölluð Ög-
framar, og hefur eigi verið í
þeirra manna minnum, er hér
eru nú.“
Hafriaði í
Kaupmannahöfn.
Skömmu eftir að þessi frá-
sögn Magnúsar Helgasonar
birtist, ritaði Hannes Þorsteins-
son, þá ritstjóri Þjóðólfs, síðar
þjóðskjalavörður, grein um
bríkina í blað sitt. Kvaðst hann j
nýlega hafa fundið í skjalasafrii
stiftamtsins þrjú bréf, er vrörp-
uðu nokkru ljósi á þetta mál.
Fyrsta bréfið er dagsett 13.
marz 1817, stílað tii stiítamt-
manns og biskups og undirritað
mundarbrík, kennd við Ögmund af 8 mönrtum, er þá voru í hinrii
biskup Pálsson; Báðir björguð-
ust gripir þessir úr dómkirkj-
unni, þá er hún brann 1526, svo
sem Jón Egilsson segir frá í
annál sínum. Báru konur skrín-
ið út úr eldinum og „þá hina
stóru bríkina". Lætur Jón
hggja að því, að þetta hafi þótt
kraftaverk eða jarteikn.
— Ögmundarbrík hefur siðan
verið í Skálholtskirkju allt til
þess tíma, er biskupsstóil lagð-
ist niður í Skálholti 1796. Þá
hefst hrakningasaga þessa^ biskup að grennslast eftir.
hvernig um hana fari, og láta
merka iistaverks, sem Finnur
biskup lýsir svo í kirkjusögu
sinni, að sé „ákaflega stór, gyllt
dýrindis tafla“. Sú lirakninga-
saga er nú aðeins til í brotum.
Er hún í stuttu máli á þessa
leið:
Þá er séra Magnús Helgasoji
bakhliðinni á einhverri
biblíumynd; með trjám,
klettum og þess háttar,
Glöggt má' sjá, að allt hefur
verið gylii' og mjög dýrlegt,
þótt lengi hafi vei'ið fáríð illa
með' harin á Eýrarbakká og
það hafi verið geymt í salt-
húsi.“
Matthías Þórðárson, fyrrum
þjóðminjavörðUr, skoðáði árlð"
1904 leifar þær, sem til voru
af bríkinni á' þjóðminjasafninu
danska. Honum segist svö frá
; (Árb. fornleifafél. 1904):
„í safninu eru nú (1904)
sýndar aðéiris tvær myndir af
Ögmundárbrík, sín á hvorurn
stað. Eru það þau Jóharines
skírari og Katrín helga (ekki
Margi'ét hélga, eins og i skránni
stendur). í geymsluhúsum safns
ins finriast nú aðeins: hinri
kvendýrliriguririn, partur af
rúmi með rúmstólþum og tveir
partar, sem virðast vera úr aft-
urhlið. AUs eru því vísir sex
partar úr bríkirini af þeim, sem
skráiri geymir. Hitt firinst nú
ek-ki, en er víst í fórum safns-
ins.“
Við þessa frásögn er því einu
að bæta, að árið 1930, er Danir
skiluðu okkur aftur ýmsum
merkum forngripum, voru þar
á meðal þrjú líkneski úr Ög-
mundarbrík: Líkneski Jóhann-
svo í liös álit sitt um, hvort hún : esar skírara, líkneski Katrínar
geti orðið Reykjavíkurkirkju til helgu og líkneski af öðrum
prýði, en að öðrum kosti æskjal kvendýrlingi, skemmt mjög og
svoriefndú „konunglegu dönsku
fornmenjanefnd;“ Af þessu
brófí sézt, aðriögn sú, er M'agnús
hafði heyrt, var fyllilega sönn.
Nefndarmenn segjast hafa
heyrt, að „bríkin rnikla“ frá
Skálholti sé niður komin á Eyr-
arbakka og muni hafa legið
þar í vörugeymsluhúsi í meira
en 20 ár. Muni vera mjög illa
urn hana hirt og sé ætlun
manria, að hún hafi skemmzt.
Skora þeir á stintamtmann og
þeir, að hún verði send til
Hafnar til að setjast þar á forn-
gripasafn.
Þá er hér er komið, var þessi
var prestur á Torfastöðum i dýrindis altarisbrik orðin svo
Biskupstungum um 1890, frétti ^ slcemmd, að Reykjavíkurkirkja
gat ekki notað hana. Hefur þá
hann um afdrif bríkurinnar
það, er nú skal greina (sbr.
Sunnanfara, júní 1893);
„Svo hefur Sigurður að Laug
sagt mér — eftir karli einum,
er Jón hét og búið hafði á
Laugarási, næsta bæ við Skál-
holt, og var blindur og um ní-
rætt, er S'igurður lcynntist hon-
l r ríVírj’ voriiM —
Framhald af 3. síðu.
einn þátiurinn í verðbólgukerf-
inu í Cliile. En um leið og sú á-
kvörðun var birt, sendi hann lög-
reglu landsins nákvæm fyrirniæli
uni það, hvernig. inin skyldi haga
sér, ef lil götuuppldaupa kæmi.
Fyrst skyldi þeyta herlúður
þrisvar með tveggja míriútna
iniHibili, en siðun tvistra. nn’tgn-
Lim- með öltuni þeim úrrteðum,
sem nauðsynleg reyndiíst.
stiftamtið með bréfi 3. ág. 1819
bbðið prófastinum í Árnesþingi
að sjá um sendingu hennar til
Hafnar, og það gerði hann. Tók
hann hana úr vörugeymsluhús-
inu, og voru þá flestar hinar
úthöggnu myndir, 9 alls, meira
og minna brotnar, og smáflísar
úr þeim hingað og þangað. Setti
hann það allt í tvo kassa og
sendi fornmenjanefndinni. Frá
þessu skýrir prófastur í bréfi
til stiftamtmannsins 24. ágúst
1819. Síðasta bréfið, ér þetta
mál snertir, er frá fornmenja-
nefndinni til stiftamtmanns
og biskups, dagsett 8. maí 1820.
Segja nefndarmenn, að mynd-
rinar séu stórskemmdar og
gégnsósa af saltlegi og öðrum
raka. Þakka þeir þó stiftamt-
manni og biskupi fyrir greiðar
undirtektir og góðan vilja.
ókennilegt. Þessi þrjú lík-
neski voru varðveitt í Þjóð-
minjasafni. Þótt öll séu lík—
neskiri sködduð og ærið blökk
orðin, bera -þau greinilega með
sér, að Ögmundarbrík hefur
verið mikill og ágætur gripur.
— Mynd Páls postula og aðrar
leifar bríkurinnar miklu“ liafa
því orðið eftir ytra. Þar eru
einnig ýmsir aðrir gripir, sem
betur hafa varðveitzt, en þang-
að' komnir úr opinberum ís-
lenzkum byggingum að dönsku
valdböði. Er ástæða til að
gleyma þeim með ölíu, þá er
kröfur eru gerðar af vorri hálfu
í hið forna félagsbú íslend-
inga og Dana?
Reykvískir áskrifendur!
Lítið inn í afgreiðsluna i
Ingólfsshæti 9, og greiðiS
blaðgjaldið !f