Frjáls þjóð - 24.08.1957, Blaðsíða 7
FRJÁLS ÞJQÐ — ^Caugarla.ginn 24. ágúil 1957
Paintcrete- Steinmálning
Lillinoid- ryövarnarmáfning
~^4(nenna (Ol
menna (/-Jijcjcjuicjaj'e
BDRGARTUNI 7 - SIMI 1749D
'iaa4 h-Í
Fyrsti leiðsöguhundur
Frh. af 8. s.
— Ég hef ekki lært dönsku,
en í vetur byrjaði ég að læra
ensku hjá Einari Halldórssyni,
sem dvalizt hefur í Skotlandi og
lært að kenna blindum. Hann
skriíaði fyrir okkur kat'la úr
kennslubók Boga Olafssonar
með blindraletri. Ég er nú bú-
inn með 90 kafla og fellur nám-
ið vel.
Þegar hér er komið sögu, ó-
kyrrist Tiggí og hleypur gelt-
andi að næsta garði. Hún hafði
séð kött. Gunnar segir mér, að
hún láti ketti i friði innanhúss,
en eltist við þá úti. Hann kall-
ar á Tiggí og hastar á hana.
Hún kemur hlaupandi til hans.
„Sæt dig,“ skipar Gunnar. Tiggí
sezt. ,,Dæk,“ skipar Gunnar.
Tiggí hlýðir ekki í fyrstu, en
að lokum leggst hún þó við fæt-
ur hans.
Tiðindamaðurinn kveður
Gunnar og óskar, að hann megi
vel og lengi njóta leiðsögu hins
nýja.félaga síns.
Raddir lesenda —
© S>
ÞjóSviljinn og
með öðru náinsefni en héi' tíðk-
astV Verður það ekki lil táfar og
truflunar fyrir þá'? Alkunnugt
cr, að bandarískir skólar cru
mjög misjafnir og ólikir í.slcnzk-
um skólum, enda niá scgja, að
milljónaþjóðum licnli annað
skólakerfi og fyrirkomulag cn
smáþjóð. Vcgna fámcnnis verður
t. d. hlulfallslega mjög mikill
Iiluti íslcndinga að taka við á-
byrgðarstörfum á ungum aldri,
en meðal stórþ.ióða miklum mun
frcrri. I>ar verða slóru fyrirtækjn
og verksmiðjurnar hin mikla sía
og jafnvcl uppcldisstöð.
Þannig mrctti lengi telja, svo, að
c.kki sc minnzl á þá lilið niáls-
ins, scm allir þó þekkja: Fyrir
auðrcfi sin og möguleika dregur
Amerika að sér margan manninn.!
Samkvrcml lcnginni reynslu niega
þvi forcldrar þeir, scm scndaj
börn sín til slíkrar námsdyalar
vcslan hafs, ganga út frá þvi scm
visu, að a. m k. vcrulegur hhitij
þeirra á cflir að ílcndast í þvi;
Það er býsna kyndugt aö
íylgjast með því, hvernig blað
yngsta hernámsflokksins, Þjóð-
viljinn, stendur í ístaðinu í her-
námsmálum. Á svo sem eins til
tveggja mánaða fresti manna
Þjóðviljamenn sig upp og skrifa
leiðara til að minna sjálfa sig
og aðra á, að eiginlega séu þeir
nú alveg á móti hernáminu, þó
að flokkur þeirra hafi látið ráð-
herra sína samþykkja áfram-
hald hersetunnar. Auk þess
taka þeir sig stöku sinnum til
og endursegja fréttir FRJÁLSR-
AR ÞJÓÐAR af framferði her-
námsliðsins. Á meðan sitja svo
hernámsráðherrarnir, Lúðvík
og Hannibal, uppi í stjórnar-
ráði við hlið Guðmundar í. og
leggja nú væntanlega á ráðin
um auknar íramkvæmdir hers-
ins með haustinu.
Ætli einlægum hernámsand-
stæoingum, sem kusu „Alþýðu-
bandalagið“ í góðri trú i sein-
ustu kosningi^m, þyki ekki
bragð að frammistöðunni?
landi og glatast íslandi að fulhi
og öllu.
En mcðal annarra orða: llve-
nrcr kciuur s\o röðin að barna-
skóhinum'?
Óttar.
.\vjar Eicniáiiis-
fraiEiíiva'itirfir —
Framh. af 1. siðu.
gert, svo að jafnvel Bjarni
Denediktsson þykist geta
djarft úr flokki talað og á-
fellzt ríkisstjórnina fyrir að
tengja saman á algerlega ó-
tilhlýðilegan háít dvöl
hersins í landinu og fjár-
hagslega fyrirgreiðslu lijá
Bandaríkjastjórn. Og nú,
þegar óreiðan og öngþveit-
ið í efnahagsmálum þjóðar-
innar er uð vaxa yfir höfuð
þeim mönnuni, sem elska
hcitar ráðherrastóla en hug-
sjónir og stefnumál, eygja
þeir aðeins tvær „vonar-
stjörnur“: gjaldeyri fyrir
nýjar her11ámsframkvæmdir
og aukin framliic úr örygg-
issjóði Bandaríkjanna. Og
höfuðið er bitið af skömm-
»
0 ýe$M£ tile^ni
birtir útgefandi tímaritsins „#ATf4í
eftirfarandi ummæii 20 manna:
HALLDÓR KILJAN LAXNESS, rith.:
Saga Eiríks á Brúnum í heftum yðar er
alveg. einstaklega vel oröuö. Ég hafði ó-
blandna ánægju aí að lesa sögu Eiríks í
þessu vandaða bókmenntalega formi.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON, rith.:
Margt af því, sem ég hef lesið í ,,Satt“ s.l
þrjú ár, finnst mér með því skemmtilegasta,
sem ég hef lesiö á íslenzku í seinni tíð.
DR. GUÐNI JÓNgSON, skólastjóri:
„Satt“ er skemmtilegt rit og vandað að
efni og frágangi. Sumar greinar, sem þar
lrafa birzt, einkum um innlend efni, eru
snilldarverk. Máliö á ritinu er að mínurn
dómi mjög til fyrirmyndar.
SIGRÍÐUR J. MAGNÚSSON, frú:
Ég heíi lesið allmörg blöð af tímaritinu
„Satt“ og ckki fundið neitt, cr kallazt geti
siðspillandi. Ritið flytur í hverju blaði, á-
sarnt auðmeltu efni, íslenzkan fróðleik og
afburðavel ritaða þætti, eins og t. d. frá-
sagnirnar um baróninn á Hvítárvöllum, Ei-
rík á Brúnum, Bólu-Hjálmar o. fl.
BJÖRN ÞORSTEINSSON, sagnfr.:
Ég vil einungis biðja háttvirtan útgefanda
. aö hvika ekki af þeirri braut, sem hann hef-
ir fylgt til þessa, að fá ísl. almenning til
lestrar rit vandað að málfari og skemmti-
legt, með listrænum frásögnum um ís-
lenzka atburði.
AGNAR ÞÓRÐARSON, rith.:
í tímaritinu „Satt“ eru margir þættir,
sem að stíl og frásagnarlist mættu vera
öðrum ritum tii fyrirmyndar.
KR. PÁLL ÍSÓLFSSON, tónskáld:
Tímaritiö „Satt“ hefir veitt mér marga
ánægjustund. Þar birtast oft ágætar grein-
ar um margvisleg eíni og sumar snilldarvel
ritaðar.
GUNNAR EINARSSON, útgefandi:
Ég álít tímaritið „Satt“ gott tímarit. Rit-
ið hefir flutt fjölda greina um dnnlend og
erlend efni, sem skráðar hafa verið af nær-
færni og smekkvísi, og yfirleitt er ritið skrif-
að á svo góðu íslenzku máli, að þar standa
ekki önnur íslenzk rit framar.
ÆVAR R. KVARAN, leikari:
Sumt af því, er ég hef lesið og bezt þótt
ritað um þjóðleg efni, hefur einmitt birzt
í „Satt“.
SIGURÐUR ÓLASON, hæstaréttarlögm.:
Tímaritið „Satt“ er að mínum dómi með
betra lesefni til skemmtunar og íróðleiks,
sem völ er á, og þó sérstaklega frásagnir
þess af gömlum dómsmálum hérlendum og
öðrum merkum atburðum liðins tíma.
TÓMAS GUÐMUNDSSON, skáld:
Sitthvað það, sem ég hef lesið í tímaritinu
„Satt“, ber að mínum ciómi af flestu því,
sem hér er skrifað, bæði um listrænan frá-
sagnarhátt og vanriað málfar.
SIGURÐUR, GRÍMSSON, lögfræðingur: (
Ég hef fylgzt með og lesið „Satt“ frá því
að það hóf göngu sína, af þeim ástæðum,
að mér finnst bað yfirleitt fróðlegt og
skemmtilegt og framúrskarandi vel ritað..
ELÍNBORG LÁRUSDÓTTIR, rithöf.:
„Satt“ er vel skrifaö, skemmtilegt af-
lestrar, og flytur oft nukinn fróðleik.
GUNNAR M. MAGNÚSS, rithöf.:
Ég hef yfirleitt ekki ltsið þýdda efnið í
tímaritinu „Satt“, en íslenzku greinarnar
hafa dregið mig að sér, m. a. þættirnir um
Bólu-Hjálmar og Vogsósaklerkinn, og gefið
ritinu mikið gildi í mínum augum.
ÓLAFUR HANSSON, menntaskólakennari:
Ég tel tímaritiö „Satt“ standa fyllilega
jafnfætis hinum beztu erlendu tímaritum að
fjölbreytni og fræðandi efni. Sérstaklega tel
ég greinar tímaritsins um ýmis þjóðleg ís-
lenzk efni hafa mikið menningargildi.
LÁRUS PÁLSSON, leikari:
Það, sem ég hef lesið i tímaritinu „Satt“,
bykir mér bæði fróðlegt og skemmtilegt, sér-
staklega íslenzku þættirnir, sem ritaðir eru
á óvenjulegu kjarnmiklu máli.
RAGNAR JÓNSSON, foistjóii:
Margar grcinar í „Satt“ eru ritaðar áf
hreinni snilld.
ÖLAFUR PRIÐRIKSSON, rithöl'.:
Mánaðarritið „Satt“ er að minu áliti fróð-
legt og skenimtilegt. Það er ritað á liðugu
og gcðu máíi, og heí ég ekki rekizt þar á þá
óþarfa bersögli í glæpa- og kynferðismálum,
sem nú tíökast mjög á voru landi.
JÓN P. EMILS, lögfr.:
Sumir hlutar sakamálaréttarhalda eru
þess eðlis, að ekki er æskilegt, að þeir fari
út fyrir veggi dómsala. Önnur atriði í saka-
málafræðum eru mjög hugleikin til fróð-
leiks og til þess fallin að birtast opinber-
..lega. Tíniaritinu „Satt“ hefur að dómi mín-
um fullkomlega tekizt að draga markalín-
una milli þessara tveggja tilvika.
LÁRUS JÓHANNESSON, hæstaréttarl.m.:
Ég les tímaritið „Satt“ reglulega, því aö
mér finnst það vandað bæði til efnis og orð-
færis. Sérstaklega hef ég ánægju af að lesa
sakamálasögurnar, og ery þær, sem ég þekki
til eftir öðrum leiðum, rétt með farnar og
vandaðar.
inni með því að sbíra'þessa
stjórn „vinstristjórn“ og
kenna hara sérstaklega við
alþýðu landsins. Verri níð-
stöng var ckki hægt að rcisa
vinstristefnu oy vinstri-
mönnum.
él
ir
Langferðabifr-eiðastjúri hefur
komið að niáli við blaðið og'ber
sig illa yfir því, að nú fáist
hvergi hjólbarðar undir lang-
ferðabifreiðar. Er þetta ákaf-
lega bagalegt og óskiljanlegt af
stjórnarvöldunum að veita ekki
yíirfærslur fyrir jafnnauðsyn-
lega' hluti, <sem jairfan þyr.L-i
að vera til í landinu.
. Staða - aðstooarlæknis á handlækningadeild Landspít-
alans er iaus til umsóknsr frá 1. október næstkcmandi. —
Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir ásamt upplýsing-
um um nám og' fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítal-
anna íyrir 20. september næstkcánandi.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
íscklur áfrain
Ttljfðt? fci-rööir í d»«>
ima
Sími Félags ísi. hljómlistamianna er nú 10184.
‘Otvegum hHoáfæraleikara og hljómsveitir.