Frjáls þjóð - 21.06.1958, Síða 3
PrjaLs
oCauaarcía
aucfai'dacjinn
21.
juni
i958
AFGREIÐSLA:
INGÓLFSSTRÆTI 8
SlMI 19985
PÓSTHÓLF 1419
Otgefandi:
Þjóðvarnarflokkur Islandt.
Ritstjóri:
Jón Helyason, sími J-G16S.
Eramkvœmdarstjóri:
__Jón A. Guömundsson.
Ackriítargjcíd kr. 7.5D á nrdnuöi.
kr. 90 á ári.
Verö I Icusasölu kr. 2.00.
r éicgsprentsmiðjcn h.i.
Bifreiðir eða verksiuiðjiir
r skýrslu hins sænska pró-
fessors, sem kom hingað
til lands til þess að athuga
rekstraraðstöðu og skatt-
greiðslur islenzkra fyrir-
tækja, er þess sérstaklega
getið, að nákvæmlega sami
hundraðshluti af brúttófjár-
myndun íslendinga árið
1956 hafi farið til aukning-
ar iðju og iðnaði í landinu
og til bifreiðakaupa.
Þetta er athyglisverð
staðreynd og talar sínu máli
um fyrirhyggju ökkar og
háttalag allt, þegar landið er
á heljarþröm fjárhagslega
og eyðslan nálega einni
milljón króna meiri á hverj-
um degi en það, sem við
vinnum fyrir. Slíkt háttalag'
stýrir ekki góðri lukku.
anga má út frá því vísu,
að meginhiuti þeirra
bifreiða, sem við vörðum 4%
af brúttófjármyndun þjóð-
arinnar árið 1956 til þess að
kaupa, hafi verið einkabif-
reiðir — með öðrum orðum
leikföng handa fullorðnu
fólki. Þær verða framvegis
baggi á þjóðinni og stuðla að
enn meiri eyðslu umfram
það, sem við höfum efni á.
Það eru því ekki aðeins þær
á að gizka 55 milljónir, er
við vörðum til bifreiðakaupa
þetta ár, er fara í súginn,
heldur dregur hver bifreið
á eftir aukinn kostnað vegna
benzíns, gúrris og varahluta,
svo lengi sem hún er gang-
fær. Þannig höldum við
áfram að binda okkur æ
þyngri bagga, þótt við séum
ekki menn til þess að standa
undir þeim byrðum, er fyrir
voru.
Sárast er þó, að menn
loka algerlega augunum
fyrir þessum staðreyndum,
og valdhafarnir í landinu
leitast ekki einu sinni við að
hafa vit fyrir fólkinu.
hessi bifreiðakaup eru því
miður aðeins einn liður
í langri keðju mikils forsjár-
leysis. Eftir þessu eru flestir
hlutir í þjóðfélaginu, og þó
að gjaldeyristekjur okkar
séu í rauninni gífurlega mikl
ar og ærnar til þess, að þjóð-
3n geti lifað ágætu lífi án
þess að reisa sér á nokkurn
hátt hurðarás um öxl, þá
stenzt auðvitað ekkert þann
gífurlega fjáraustur, sem við
höfum tamið okkur um langt
1 skeið.
!" Hverjum fjármunum vér
höfum varpað frá okkur að
nauðsynjalausu, geta menn
bezt séð, ef þeir hugleiða, að
fyrir þetta hefði mátt reisa
stærðarverksmiðju, sem ann-
að tveggja hefði getað aukið
útflutning okkar til mikilla
muna eða sparað innflutning
að sama skapi. En það er
jafnan viðkvæðið, að ekkert
slíkt sé hægt að gera nema
fá allt stofnféð að láni er-
lendis. Þetta dæmi skýrir þó
til hlítar, að hér brestur ekki
annað á getu okkar en vilj-
ann til þess að verja fjár-
munum okkar skynsamlega
og þjóðinni til hagsbóta.
Hermangið og
framleiðslan
A ð undanföi’nu hafa á
annað þúsund Færeying-
ar verið hér á vertíð, bæði
á fiskiskipunum sjálfum og
við fiskvinnu í landi. Jafn-
framt hefur vænn hópur út-
lendinga, einkum Dana, unn-
ið á sveitaheimilum, sér-
staklega þar sem kúabú eru
stór.
Með hinum nýju ákvæðum
um yfirfærsiugjald leggst
slíkur skattur á þann hluta
kaups þessara manna, er þeir
fá greiddan í erlendum
gjaldeyri, að þeim hlýtur að
fækka stórlega, er gefa kost
á sér til vinnu hér, nema til
komi mikil kauphækun upp
í yfirfærsluskattinn. En slíka
kauphækkun munu íslenzkir
atvinnuvegir illa færir um
að greiða, enda væri hlálegt,
ef hún yrði afleiðing að-
gerða þessum sömu atvinnu-
vegum til bjargar.
T^að er því ekki annað
*■ sýnilegt en brýn nauð-
syn verði, að fleiri fslend-
ingar hverfi að framleiðslu-
störfunum en verið hefur. í
því sambandi hvarflar hug-
urinn að því, að nær því
jafnmargir íslendingar unnu
um síðustu áramót í þágu
hins erlenda hernámsliðs og
Færeyingar þeir, er fengnir
voru til að forða því, að
fjöldi skipa notaðist ekki á
vertíðinni vegna manneklu.
Það virðist blasá við, að á
næstu vertíð verði fiskiskip-
■ in ekki nýtt til neinnar hlít-
ar, nema því aðeins að her-
námsvinnan leggist alveg
niður og viðlíka margir ís-
lendingar og að henni hafa
lotið, fari að sinna fram-
leiðslustörfum, til viðbótar
þeim, er þar eru fyrir.
Á hinn bóginn eru ekki
sjáanleg nein merki þess, að
okkar góða ríkisstjórn búi
sig undir að kalla til nyt-
samra starfa það vinnuafl,
sem sóað hefur verið í setu-
liðið. Þvert á móti mun þeim
hafa farið fjölgandi í seinni
tíð, er verið hafa sendir í
hernámsvinnu. Mörgum
leikur forvitni á því, hvort
Kommúnistar í Júgóslavíu íeita nýrra ráða
áðstjórnarrikin gera þá kröfu að vera sjálfkjörinn vernclai-i
og túlkari Iiins lieilaga niarx isma, hinn eini rétti og sanni páfi
í þeini fraeðum öllum. I krafti þ essa óskeikulleika krefjast þau
síðan liúsbónclaréttar meðal þjóð a, sem lúta kommúnísku stjórn-
arfari. Út af þessu hefur tvívegi s komið til mikillar sundur-
þykkju milli Rússastjórnar og v aldhafa i Júgóslavíu — í fyrra
skiptið 1948, en hið síðara nú í ár.
í júnímánuði 1948 vár Júgó-
siavíu vikið úr Kominform vegná
frávika frá þeirri stefnu, sem
Stalín helgaði. Nýtt stjórnmála-
heiti varð til: Títóismi.Og það var
ekki fallegt nafn. I kommúnista-
riti árið 1952 er Títóismi skil-
greindur á þessa leið: Sviksam-
! leg hagnýting rangfærðra forma
I sósíalsks skipulags, skemmdar-
verk við kommúnismann, afnám
skipulagshátta alþýðulýðveld-
anna og þjóðnýtingar iðnfyrir-
tækja, stofnun andkommúnísks
ofbeldis og lögregluveldis að
hætti fasista og endurvakning
auðvaldsskipulags. — Minna
mátti ekki gagn gera.
Stefnuskrá
^ fari rénandi. Einn þáttur þessa
júgósiavneska viðhorfs eru hin
margumtöluðu og margum-
deildu verkamannaráð.
Ríkisvalcl og
jvægust hráefni, gerir önnur
bandalagsriki háð sér. Pólitísk
hugmyndafræði er oft notuð aö
yfirskini til þess að ná því
marki, segir i greinargerð júgó-
slavneskra kommúnista.
Ekkert of heilagtu
Júgóslava.
Imarzmánuði 1958 var birt
uppkast að nýrri stefnuskrá
Kommúnistaflokks Júgóslavíu.
i Þar voru í fyrsta skipti birtar
kenningar þær, fræðisetningar og
, fyrirætlanir, er Júgóslavar höfðu
I tileinkað sér þann áratug, er þeir
höfðu staðið einir sins liðs.
Við lestur þessarar stefnuskrár
verður ljóst, að mikill munur er
á þeim skilningi, sem lagður er
í kommúnisma í Ráðstjórnar-
ríkjunum og Júgóslavíu. Það má
orða svo, að Ráðstjórnarríkin
séu enn rígskorðuð við það, sem
þótti nauðsynlegt á árunum eft-
ir byltinguna, en Júgóslavar hafi
losað sig við margs konar tíma-
bundna-r kenningar um fram-
kvæmd marxismans og tengt
saman raunhæfa reynslu i Júgó-
slavíu og árangur ýmissa þjóð-
félagstilrauna annarra. Hin nýja
starfsskrá er því plagg, sem
vert er að gefa gaum.
Þátttaka
almennings.
Hér á eftir verður bent á fáein
merkileg atriði þessarar
starfsskrár, sem brjóta í bága
við kenningar og starfsaðferðir
kommúnista annars staðar.
í Rússlandi var á byltingarár-
unum tekið upp lýðræði innan
Kommúnistaflokksins, sem vera
skyldi forsjón alls og allra. Full-
trúar þeir, sem kosnir voru,
skyldu vera ábyrgir gagnvart
kjósendum sínum. En þetta varð
smám sa-man aðeins pappírs-
ákvæði. I starfsskrá kommún-
ista Júgóslaviu er rík áherzla
lögð á þátttöku fjöldans í stjórn-
málum og úrræði til þess að fá
almenning til þess að nota rétt-
indi sín í því efni.
Svo virðist sem kenningin urn
upphafningu ríkisvaldsins og til-
komu hins sósíalska drauma-
samfélags hafi verið þegjandi
lögð.á hilluna i Ráðstjórnarríkj-
unum. I Júgóslavíu er aftur á
móti allt kapp lagt á að búa
fólkið undir það, að ríkisvaldið
stjórnin hugsar sér að halda
áfram á þeirri braut, með
þeim afleiðingum, er það
mun hafa fyrir fiskveiðar
okkar á næsta vetri. Þetta er
mál, sem þegar er kominn
tími til að ræða.
ko.nunúnismi.
Eitt af því, sem áreiðanlega er
kommúnistaleiðtogum i
Rússlandi hvað mestur þyrnir í
augum, eru kenningar og fræði-
setningar júgóslavneskra komm-
únista um ríkisauðvald. Sú kenn-
ing er i stuttu máli á þessa leið:
Kapítalistarnir þurfa ekki að
líða undir lok, þótt víðtæk þjóð-
nýting eigi sér stað, heldur koma
þeir áhættunni meira og meira
yfir á ríkið, sem sjálft verður
smám saman einokunarfyrir-
tæki eins og gróðafyrirtæki, og
Imörgum atriðum öðrum . er
starfsskrá júgóslavneskra
| kommúnista gerólík stefnu
. Kommúnistaflokks Rússlands
| og jafnvel dulin ádeila á Rúss-
j land. Þar er litið allt öðrum
I augum á endurskoðun fræðií-
kenninga, verkalýðshreyfinguna
í auðvaldslöndum, reynsluna n£
breyttum atvinnuháttum í Rúss-
landi, skiptingu heimsins í tvær
j andstæðar fylkingar og alþjóð-
jlega öreigastefnu.
Lokaorð starfsskrárinnar eru
■ þessi:
„Til þess að gegna hinu sögir-
lega hlutverki okkar, að koma. á
sósiölsku þjóðfélagi í landi okk-
ar, verðum við að einbeita kröft-
unum að markinu, halda uppi
Tító og
Gómúlka, sem
risu upp
gegn kúgun
og ofbeldi
Stalínismans
í Júgóslavíu
og Póllandi.
skrifstofuvaldið blómgast. Það
er háð úrslitum baráttunnar
milli skrifstofuvaldsins og verk-.
lýðshreyfingarinnar, hvort rikið
verður sósíalskt riki eða ríkis-
auðvaldið nær undirtökunum.
Þess vegna hafa Júgóslavar
einir þjóða, sem búa. við komm-
únisma, hafið herför gegn skrif-
stofuvaldinu.
Yfirdrottnun, arðrán
og bandalög.
Ekki á það sizt þátt í .reiði Vald-
hafanna í Rússlandi í garð
Júgóslava, að júgóslavneski
kommúnistaflokkurinn lýsir yf-
ir þvi, að alls enginn munur sé
á undirokun þjóða og arðránir
hvort sem yfirþjóðin býr við
auðvaldsskipulag eða kommún-
isma.
Bandalög þjóða til framdrátt-
ar valdastefnu sinni eru einpig
fordæmd, því að þau gera þjóð-
legt sjálfstæði og jafnrétti þjóða
á milli að nafninu einberu. Það
land, sem hefur hið pólitíska
vald, mest fjármagn og mikil-
gagnrýni á okkur sjálfa og vei-k
okkar, hafna öllum sættum við
kreddukenningar og vera trygg-
ir hinum skapandi byltingár-
anda márxismans. Ekkert, sern
gert hefur. yerið, má vera okk-
ur svo heilagt, að því verði ekkl
þokað úr sessi vegna annars,
sem færir okkur meiri framfar-
ir og frelsi og fullnægir betur
mannlegri þrá.“
Eins og sjá má, er sumt af
þessu beinlínis sett fram sem
svar við kröfum Rússa um við-
urkenningu á forystu þeirra.
meðal allra þjóða, er búa við>
kommúnisma. Og Júgóslövum.
er alvara. Nú síðustu vikur hafa
verið handteknir í Júgóslavíu
menn, sem sakaðir eru um
„Stalínisma", en það hei'ti er
þeim gefið þar i landi, er vilja
þjóna undir Rússa frekar eia
Tító
Gerizt áskrifendur aS
FRJÁLSRí ÞJÖÐ.
Áskriffarsími 1-99-85.
H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS
Mur ti
Á aðalfundi félagsins 7. þ.m., var samþykkt að greiða
10% — tíu af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1957.
Arðmiðar verða. innleystir á aðalskrifstofu félagsinsici
Reykjavík, svo og hjá afgreiðshimönnum félagsins um Ianft
allt. . .i.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.