Frjáls þjóð - 21.06.1958, Side 6
Síðastliðinn laugardag tókst hinum þekkta sundkappa
Eyjólfi Jónssyni að hnekkja 928 ára gömlu sundmeti Grettis
Ásniundarsonar, en þann dag synti Eyjólfur frá Iteykjavík til
Hafnarf'jarðar.
Var vegalengdin um 14 kílómetrar, en það er um það bil 7
kílómetrum lengra en úr Drangey til lands.
Það var um kl. 5,30 síðdegis og borðaði og hafði að fullu
á laugardaginn sem Eyjólfur jafnað sig að rúmum klukku-
lagðist til sunds úr Grímsstaða- tíma liðnum.
hálsvör. Hanr. synti að Bessa- • Eyjólfur Jónsson er 33 ára
stöðuni á ská inn Skerjafjörð gamall.. Reykvíkingur, hann er
móti útfalli og nokkurri golu, félagi í Knattspyrnufélaginu
en þaðan synti hann rneðíram Lrótti og á seati í stjórn þess.
ströndinni í mynni Iíafnar- j
fjarðar. Inn Hafnarfjörð fékk I
Eyjólíur á móti sér útfall og
krappa öldu.
Eyiólfur Jónsson.
Sundinu lauk hann vestan
við sundhöllina í Hafnarfirði-
um Jkl. 12,30 og var því um 7
klst. á leiðinni, og þar u-pp
fjöruna gekk hann óstuddur að
sundinu lokrru.
Fór hann síðan í heitt bað
Eyjólfur mun hugsa sér að
Synda Vestmannaeyjasund, en
það mun vera rúmlega 10 km.
! iangt í beina línu, en vegna
strauma mun sú vegaleng'd
lengjast um allt að 4 km.
Eyjólfur er einn af fjórum
mönnum, sem þreytt hafa
Drangeyjarsund. — Fyrstur
þreytti það Grettir Ásmundar-
son árið 1030. Um það segir í
Grettis sögu:
. Býst Grettir nú til
sunds, ok hafði söluváðar-
kufl, ok gyrðr i brœkr; hann
lét fitja saman fingrna.
Veör var gott. Ilann fór at
áliðnuvi degi ór eyjunni. All-
óvœnlegt þótti Jlluga um
hans ferö. Grettir iagðist nú
inn á fjörðinn, ok var
straumr með honum, en
kyrrt með öllu. Hann sótti
fast sundit cn kom inn til
Reyhjaness, þá er sett var
sólu. Hann gelck til bcejar at
Reykjum ok fór síðán í stofu.
nótlina, og fór síðan í stofu. j
Þar var mjök heitt, því at
eldr hafði verið um kveldit,
og var lílt rokin stofan. Hann
var móðr mjök ok sofnaði
fazt . . . .“
ísfirðingar komu j
ekki
Eins og frá var skýrt í
síðasta þætíi bá átti úrslita-
leikur í II. deild 1957 að
fara fram á Melavellinum
s.I. laugardag. Til úrslita
áttu að leika Isfirðingar og
Keflvíkingar.
Svo fór, að einungis Kefl-
víkingar mættu á vellinum,
ásamt línuvörðum og dóm-
ara. Var Keflavíkurliðið
inn á vellinum í um 20 mín.,
þótt vitað væri að ísfirðing-
ar myndu ekki korna.
Eftir bennan atburð eru
allar horfur á, að einungis
5 lið leiki í I. deild í sumar
3g að ekkert þeirra falli þá
íiður í 1. deild.
Setti met í stangar-
stökki
A stórmótinu í Varsjá s.I.
lau.gardag, bar sem Valbjörn
Þorláksson Í.R. keppti í stang-
arstökki og 200 m. hlaupi, setti
hann nýtt Islandsmet í stang-
arstökki, 4,42 m.
Bætti Valbjörn metið u,m 25
sm. Gamla metið átti hann
sjálfur, setti það í Stokkhólmi
í júlí 1957.
Á Varsjár-mótinu voru
keppendur 10 í stangarstökki og
bar Valbjörn sigur úr býtum.
ÍÞRÓTTAOAG5J5I
Ungmennafélag Njarðvíkur
gekkst fyrir íþróttadegi sunnu-
daginn 15. júní. Fóru þá fram
þrír kappleikir á grasvelli fé-
lagsins í Ytri-Njarðvík.
Fyrst fór fram keppni í
handknattleik kvenna frá
Njarðvík og Keflavík. Þann
leik unnu stúlkurnar úr Njarð-
vík með 3:2.
Myndin ,,,c/.r.a niauparann Gordon Pirie sigra Ungverjann
Miklos Szabo í 2 mílna hlaupi í Lundúnum. Tími beggja var 8
mín. 4ö,4 sek. Þriðji var Ibboíson á 8 mín. 47,4 sek.
Tulið við okkur
Tökum að okkur að mála
hús utan og innan í
Reykjavík og úti á landi.
Sanngjarn kauptaxti.
Hringið í síma 17959.
Þá kepptu piltar úr K.F.K
við jafnaldra sína úr U.M.F.N.
í knattspyrnu. Sigruðu Njarð-
víkingar 1:0. — Að síðustu fór
fram leikur milli Í.B.H. og K.R.
Sigruou K.R.-ingar með 5
rnörkum gegn 2.
Fjöldi áhorfenda var við-
staddur, enda mjög gott veður.
47. ÍSLANDSMÓTIÐ hófst á
fimmtudagskvöldið með leik
milli Akurnesinga og Hafn-
firðinga. ÍA vann með 3:1.
!
!*
.augardafyinn 21. jtíni 1958
Bókapöntuiiarlisti
Neðantuldar bækur fást yfirleitt ekki lengur hjá bóksölum,
enda er sáralítið óselt af mörgum þeirra. Bókamönnum skal
sérstaklega bent á að athuga þennan bókalista vandlega, því að
þar er að finna ýmsar bækur, sem þeir munu ekki vilja láta
sig vanta. Verð bókanna er ótrúlega lágt miðað við núgildandi
bókaverð.
□ Fjöll og firnindi. Bráðskemmtilegar endurminningar Stefáns
Fiiippussonar, skráðar af Árna Óla, prýddar myndum. —
Ób. 30.00. Ib. 55.00.
□ Grænland, lýsing lands og þjóðar eftir Guðmund Þorláksson
magister, prýdd um 100 myndum. — Ób. 30.00, ib. 45.00,
skb. 60.00.
□ íslenzkar gátur. Heildarsafn af íslenzkum gátum, safnað af
Jóni Árnassyni þjóðsagnaritara. — Ób. 35.00, ib. 48.00.
□ Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssona,r. Heildarútgáfa á
ljóðum hins mikilhæfa vestur-íslenzka skálds. — Ób. 45.00.
□ Kennslubók i skák eftir hinn heimskunna skáksnilling
'Enianuel Lasker í þýðingu Magnúsar G. Jónssonar mennta-
skólakennara. — Ib. 28.00.
□ Aldurfar og örnefni í Önundarfirði. Sögulegur fróðleikur úr
Önundarfirði o. fl. eftir Óskar Einarsson lækni. Upplag 400
eintök. Sárafá eint. óseld. -— Ób. 50.00, ib. 67.00.
□ Mevkar konur. Ævisöguþættir 11 íslenzkra kvenna eftir
Elínborgu Lárusdóttur. Ib. 58.00.
□ Drekkingarliylur og Brimarhólmur. Tíu dómsmálaþættir frá
17., 18. og 19. öld. Gils Guðmundsson skrásetti. — Ób. 40.00,
ib. 65.00.
□ Undramiðillinn Daníel Home. Frásagnir af furðulegum mið-
ilsferli langfrægasta miðils í heimi. -— 244 bls. — Ób. 18.00,
ib. 28.00.
□ Á torgi lífsins. Framúrskarandi skemmtileg ævisaga Þórðar
Þorsteinssonar, skráð af Guðm. G. Hagalín. — Ób. 70,00,
ib, 90.00.
□ Sagnaþættir Þjóðólfs. Einhverjir skemmtilegustu og vin-
sælustu sagnaþættir, sem hér hafa komið út. Á þrotum. —
Ób 50.00, ib. 75.00, skb. 90.00.
□ Strandamanna saga Gísla Konráðssonar. Sögulegur fróðleik-
ur, aldarfars- og þjóðlífslýsing. — Ób. 50.00. ib. 75,00, skb.
90.00.
□ Anna Boleyn. Áhrifarík og spennandi ævisaga hinnar fraégu
Englandsdrottningar, prýdd myndum. — Öb. 30.00, ib. 45.00,
skb. 60.00.
□ Mærin frá Orleans. Ævisaga frægustu frelsishetju Frakka,
prýdd myndum. •— Öb. 16.00, ib. 25.00.
□ Hjónalíf. Fræðslurit um kynferðismál. — Ób. 18.00.
□ Suinarleyfisbókin. Sögur, söngtextar o. fl. — Ób. 15.00.
□ Myrkvun í Moskvu. Endurminningar blaðamanns frá
Moskvudvöl — Ób. 7.00.
□ íslandsferð fyrir 100 ánim. Ferðasaga þýzkrar konu. —
Ób. 8.00.
□ Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf. Saga hinnar frækilegu dirfsku-
farar Tlior Heyerdahl og félaga hans á balsafleka yfir þvert
Kyrrahaf, prýdd fjölda ágætra mynda. —Ób. 45.00, ib. 65,00
□ Brúðkaupsferð til Paradísar. Skemmtileg ferðabók eftir
Thor Heyerdahl, prýdd myndum. — Ób. 38.00, ib. 58.00.
□ Um öll heimsins liöf. Frásagnir af óvenjulega viðburðarík-
um og spennándi sjómennskuferli. — Ib. 65.00.
□ Syngur í rá og reiða. Spennandi og skemmtilegar endur-
minningar mikils sæfara. — Ib. 78.00.
□ Ævintýralegur flótti. Frásögn af spennandi flótta, liklega
frægasta flótta allra tíma. — Ób. 50.00, ib. 65.00.
□ Úr fylgsnum fyrri aldar I-II. Hið stórmerka ævisagnarit sr.
Friðriks Eggerz, samt. 985 bls. — Ób. 160.00, ib. 220.00.
□ Brim og boðar I—II. Frásagnir af sjóhrakningum og svaðil-
förum hér við land, prýdd fjölda mynda. Samt. 626 bls.
— Ób. 127.00, ib. 170.00.
□ Þjóðlífsmyndir. Endurminningar frá öldinni sem leið o. fl.
—Ób. 45.00, ib. 70.00, skb. 85.00.
□ Draumspakir íslendingar. Frásagnir af draumspöku fólki
eftir Oscar Clansen. — Ób. 37, ib. 50.00.
□ Ævikjör og aldarfar. Skemmtiiegir og fróðlegir sagnaþætt-
ir eftir Oscar Clausen. — Ób. 37.00, ib. 50.00.
□ Sagnaþættir Benjamíns Sigvaldasonar, 1.—4. hefti, samt.
669 bls. — Ób. samt. kr. 106.00.
□ í kii kju og utan. Ræður og ritgerðir eftir sr. Jakob Jónsson.
— Ób. 20.00, ib. 30.00.
Klippið auglýsinguna úr biaðinu og merkið X í ferhyrningínn
framan við nöfn þeirra bóka, sem þér óskið eftir. Undirstrikið
ib., ef þér óskið eftir bókunum í bandi. — Ef pöntim nemur
kr. 300.00 eða meira, gefum við 20% afslátt frá ofangreindu
verði. — Kaupandi greiðir sendingarkostnað.
Gerið svo vel að senda mér gegn p'óstkröfu þær bækur, sem
merkt er við í auglýsingunni hér að ofan.
(Nafn) .
(Heimili)
Bókamarkaður Iðunnar
Skeggjagötu 1. — Pósthólf 561. — Reykjavík.