Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 13.12.1958, Blaðsíða 23

Frjáls þjóð - 13.12.1958, Blaðsíða 23
JÓLIN 1958 FRJÁLS ÞJÓÐ 23 FERÐAMENN ☆ í Mjólkurbar Mjólkursamsölunnar er fram- reiddur heitur og kaldur matur. — Smurt brauð — skyr og rjómi allan daginn. ☆ Allir ferðamenn eiga leið hjá Mjólkur- barnum Laugavegi 162, er þeir koma til Reykjavíkur. ☆ Mjólkursamsalan Ríkisútvarpið LANDSSIMAHÚSIÐ, IV. og V. hæð: Skrifstofur útvarpsstjóra og útvarpsráðs, auglýsingaskrif- stofa, innheimtustofa og tónlistardeild. KLAPPARSTlGUR 26: Fréttastofa. ★ Afgreiðslutími útvarpsauglýsinga er: Virkir dagar, nema laugardagar . . 9.00—11.00 og 13.30—18.00 Laugardagar.............. 9.00—11.00 og 16.00—18.00 Sunnudagar . ........... 10.00—11.00 og 17.00—18.00 ★ Utvarpsauglýsingar ná til allra landsmanna, og berast út á svipstundu. ★ Athugið, að símstöðvar utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar veita útvarpsauglýsingum móttöku gegn staðgreiðslu. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis ★ Sparisjóðurinn tekur á móti innlánsfé og greiðir af því hæstu vexti, eins og þeir eru á hverjum tíma. ★ Sparisjóðurinn er opinn alla virka daga kl. 10—12 og 3,30—6,30, nema laugar- daga kl. 10—12. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Hverfisgötu 26. Sími 14315. Bréfaskóli S.Í.S. Námsgreinar: Islenzk réttritun, Islenzk bragfræði, Danska fyrir byrjendur, Danska, framhaldsflokkur, Enska fyrir byrjendur, Enska, framhaldsflokkur, Franska, Þýzka, Esperantó, Sálarfræði, Skipul. og starfsh. samvinnufélaga, Fundarstjórn og fundarreglur, Bókfærsla í tveimur flokkum, Búreikningar, Reikningur, Algebra, Eðlisfræði, Mótorfræði í tveim flokkum, Landbúnaðarvélar og verkfæri, Siglingafræði, Skák í tveim flokkum. BRÉFÁSKÓLI S.Í.S.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.