Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 10.01.1959, Síða 4

Frjáls þjóð - 10.01.1959, Síða 4
oCautjardacfcnn 10. janúui' 1959 — FRJÁLS Þ JDÐ Holdsveiki brúðguminn af Galmaströnd Jm miðbik nítjándu aldar bjuggu á Galmaströnd við Eyjaf(jörð rpskin hjón, Sigurður Pálsson og Sigríður Oddsdóttir, bæði upprunnin í Svarfaðardal. Sigurður var tvíkvæntur og átti af fyrra hjónabandi son, Jón að nafni. Hann var hraustmenni kallaður og góður sjómaður, enda var hann mjög við róðra. Fátækt var þetta fólk og bjó á rýrðarkoti, Syðra-Kamphóli, skammt frá Fagraskógi. Þar var um skeið hjá þeim feðgum stúlka, ættuð úr Skagafirði, Sigríður Jónsdóttir, er Jón Jagði hug á. Datt honum í hug að kvænast henni, enda var hann þá kominn talsvert á þrí- tugsaldur. Bar eitt sinn svo til, að hann varð samferða séra Þórði Þórðarsyni á Hofi, og hóf hann þá máls á því, að sig lang- aði til þess að eiga Sigríði, og leitaði eftir því við prest, hvern- ig honum litist á, að hann festi ráð sitt. Séra Þórður kvað hann heldur fátækan til þess að kvænast, og féllst Jóni hugur við þessar undirtektir. Eftir samræður sínar við prestinn virtist honum Sigríður ekki eig- andi sökum fátæktar, og myndi hið mesta óráð að binda trúss við snautt fólk. Fórst það svo fýi'ir, að hann ætti Sigríði. Hins vegar gat hann barn með henni á þessum misserum. Þannig sagði Jón söguna sjálfur. Séra Þórður greindi dá- lítið öðruvísi frá. Hann kvað Jón hafa verið búinn að fá sér svaramenn, en þegar það barst presti til eyrna litlu síðar, að holdsveiki kynni að vera að byrja i Jóni, sagðist hann hafa neitað að framkvæma hjóna- vigsluna, nema brúðguminn fengi um það vottorð frá lækni, að hann væri heilbrigður. Þá hefði Jón hætt við að kvænast og aldrei framar á það minnzt við sig. T Tpp úr 1860 réðst Jón í ^ vinnumennsku út í Svarf- aðardai, og þar kemst hann i kynni við stúlku, er Margrét hét, dóttur Gísla Arnbjörns- sonar á Klaufabrekkum. Sum- arið 1866 voru þau bæði vinnu- hjú að Urðum i Svarfaðardal . hjá Jóhannesi bónda Halldórs- syni, og þetta sumar fæddi Margrét Jóni barn. Þá var séra Jón B. Thorarensen prestur á Tjörn á Svarfaðardal, og 24.; október um haustið gaf hann' þau Jón Sigurðsson og Margréti saman í Urðakirkju. Má vera, að það hafi verið gert að frum- kvæði brúðhjónanna sjálfra, þótt efni Margrétar hafi tæp- lega verið meiri en Sigríðar, en hitt væri líka hægt að ímynda sér, að einhverjir aðrir hafi stutt að því. Gat hvort tveggja valdið — almenn siðavendni fyrirmanna á þessum slóðum og 1 ótti við það, að börn Jóns lentu' á sveitinni. Sjálfur átti hann 'sveitfesti í Arnarneshreppi, og' já þeirri sveit hlutu hóónabands-' börn hans því að lenda. Um þessar mundir var Jón Jónsson, bóndi á Þrastar- hóli, hreppstjóri og fyrirmað- ur í Arnarneshreppi. Hann frétti fljótt, hvað gerzt hafði í Urðakirkju, og þóttu honum iþað viðsjárverð tíðindi. Er eins j og hann hafi þegar grunað, að j leikurinn hafi verið til þess I gerður að koma sveitarþyngsl- 1 um á Arnarneshrepp. Hér var þó úr vöndu að ráða, og hrepp- stjórinn sjálfur heilsuveill um þessar mundir. Ekki lét hann það þó slæva umhyggju sína fyrir sveit sinni og hennar hag. Rifjast nú upp fyrir Jóni hrepp- stjóra, að nafni hans hafði fyrir nokkrum árum verið haldinn einhverjum kvilla og jafnvel komið upp orðrómur um það, að hann kynni að vera sýktur af holdsveiki. Ef rök voru fyr- ir því, hafði presturinn gerzt sekur um embættisglöp, því að sá maður, sem holdsveikur var, mátti ekki ganga að eiga konu. Þetta hálmstrá greip Jón á Þrastarhóli og leitaði þegar á náðir amtmannsins á Möðru- völlum, Péturs Havsteins. Amt- maður sneri sér til Ólafs Thor- arensens læknis, sem einnig var búsettur í hreppnum. Ekki fyrirskipaði hann honum að skoða Jón Sigurðsson, eins og’ vafningaminnst hefði virzt og öruggast til úrskurðar í þessu máli, heldur fékk hjá honum yfirlýsingu þess efnis, - er af mátti ráða, að dómi amtmanns sjálfs, að Jón hefði verið holds- veikur, þegar hann var á Syðra- Kamphóli. Ungmennafélagar og aðrir velunnarar, sem búa í nánd við leikvang Ungmennafélags Reykjavíkur í Laugardal við Holtaveg eru sérstaklega beiðnir vinsamlegast að vinna vel fyrir leikvangshappdrættið, svo hægt verði að hefja knattspyrnunámskeið, æfingar og kennslu á leikvanginum í vor. Drætti happdrættisins varð að fresta til 25. júní' í vor. Vinningurinn cr VOLGA-bifreið. U. M. F. R. Um þessar mundir var Stefán Thorarensen sýslumaður í Ej-jafjarðarsýslu og bæjarfó- geti á Akureyri. Hann var bróð- ursonur Ólafs læknis, og var lítil vinátta með þeim amt- manni og sýslumanni, enda andaði jafnan köldu um hefðar- tind amtmannsembættisins í tíð Péturs Havsteins. Skrifaði amtmaður Stefáni bréf seint í nóvembermánuði og tjáði hon- um, að Jón á Þrastarhóli hefði * borið sig upp undan hjónabandi Jóns Sigurðssonar, er sveitfesti ætti í Arnarneshreppi og grun- ur léki á, að væri holdsveikur. „Þar eð það er næsta voðalegt fyrir hina komandi kynslóð, ef prestur ófyrirsyr^u, gagnstætt skyldu sinni, hefur gefið mann í hjónaband, sem ekki alls fyrir löngu, að almenningsrómi, hafði einkenni holdsveiki, án þess að leita vitnisburðar hlutaðeigandi læknis, um að hann þegar væri orðinn laus við þessa veiki, verð ég hér með þénustusamlegast að mæla svo fyrir, að þér, herra sýslumaður, „stingið því ekki undir höfuð yðar“ strax sem færð batnar að rannsaka þetta mál með réttarprófi, en berist böndin að presti með tilliti til giftingar hins holdsveika manns, mun málið eftir eðli sínu eiga að koma fyrir pró- fastsdóm.“ í þessu bréfi er, eins og sjá mó, fólgin aðdróttun til sýslu- manns um það, að hann svæfi mál, og þau ummæli, sem að því lúta, einkennd með gæsar- löppum, svo að sýslumanni skytist ekki yfir skensið. Um svipað leyti skrifaði amtmaður líka Stefáni annað bréf, þar sem hann ávítaði hann þunglega fyrir að hefja réttarpróf og láta mál síðan niður falla í miðjum klíðum, án þess að gera sér grein fyrir endalokum þeirra. En Stefán sýslumaður var mað- ur værukær og enginn skörung- ur, og amtmaður var aðfara- mikill dugnaðarmaður, eftir- gangssamur mjög' og heiftúðug- ur í garð óvina sinna, er urðu margir, áður en lauk. Stefáni hafa vafalaust sviðið hnútur þær, sem amtmaður hafði á lofti, og þótt dylgjur hans óviðurkvæmilegar. Sjálfur hafði hann um hríð gegnt amt- mannsembætti í forföllum Pét- urs Plavsteins, og af þeim ástæð- um kann honum að hafa þótt enn sárara, að amtmaður setti sig á svo háan hest gagnvart honum. í öðru lagi var honum mjög óljúft að ómaka sig í aðr- ar svéitir í vondri vetrartíð út af þessu máli, og það því frem- ur sem honum bárust þær sagn- ir, að engin hæfa væí’i í því, að Jón væri hold^veikur. Fór hann því hvergi um sinn, en afsakaði sig við amtmann með-því, að snjóþyngsli væru svo mikil, að ekki væri fært á hestum um útsveitir héraðsins, en dýrt fyr- ir jafnaðarsjóð amtsins, sem sennilega yrði að borga kostn- aðinn, að manna bát handa sér, ef hann ætti að fara sjóveg. Vék hann þvi undir úrskurð amt- manns, hvað gera skyldi,_ ef' því smyrsl hjá Ágústi kákara hann kæmist ekki landleiðina á Hrísum og séra Þorsteini fyrir hátíðar. Pálssyni á Hálsi í Fnjóskadal og bathað af þeim. Jóhannes bóndi á Urðum sagðist aldrei Pétur Havstein svaraði með hafa heyrt þess getið, að Jón þjósti. Virðist hann draga hefði fengið holdsveiki né séð í efa, að snjóþyngsli séu eins1 nein merki þess á honum. Skoð- mikil út með firðinum og'aði sýslumaður síðan Jón, á- sýslumaður taldi, en sagði þó! samt þingvitnunum, og gat eng- öðrum þræði, að ekki væri það | inn séð nein merki vanheilsu- á skipun sín, að hann færi fyrih honum. hátíðar. „Fyrir þessa sök skalj Þetta nægði þó alls ekki. Dag- ég hér með þénustusamlega inn eftir var séra Jón Thorar- benda yður til, að ég að vísu hef boðið yður strax eftir há- tiðar að taka fyrir giftingar- mál Jóns Sigurðssonar, sem ensen á Tjörn kvaddur fyrir rétt, en hann svaraði spurning- um sýslumanns á sömu lund og' Jóhannes á Urðum. Sagðist eftir skýrslu læknisins hefur! hann hafa þekkt Jón þau ár, er áður haft einkenni holdsveik-j hann hefði verið í Svarfaðardal, innar, en ekki skipað yður’ °S aetíð talið hann hraustmenni, sjálfum að rannsaka, hvort Jón! enda væri hann sífellt í sjó- Sigurðsson væri eða hefði útlit ferðum, er sízt hentuðu holds- til að vera holdsveikur, sem yð- j veikum mönnum. ur víst mun vera ofvaxið verk.“| Þriðja daginn var réttur sett- Þetta þótti amtmanni þó ekki ur að Hofi í Hörgárdal og séra næg ádrepa, ásamt nokkrum Þórður Þórðarson yfirheyrður. Hann taldi sig hafa heyrt kvitt um það fyrir sjö árum, að Jón væri með sár á fótum og grun- „Með tilliti til þess, að rit- hr léki á, að holdsveiki væri að villur ekki ósjaldan(!) eiga sér' koma fram á honum. Hefði stað í bréfum yðar til amtsins,' hann Þa ekki viljað gifta hann, verð ég að leiða athuga yðar!nema hann aflaði sér læknis- að því, að hver embættismað-! vottorðs um það, að hann væri sem nokkuð vill vanda verk' elíhi holdsveikur. fleiri hnýfilyrðum, því að bréf- ið endar hann með þessum orð- um: ur, sín, lætur aldrei undir höfuð leggfast að lesa eða láta þera saman við uppkastið hrein- Þ essu næst gerðist það, að skrifuð bréf sín, áður en hann mt gýslumaður sneri sér til sendir þau frá sér. ‘ j QiafSj samkvæmt fyrirmælum Stefán sýslumaður þráast amfmanns, og bað hann að fara enn við og hafði kvartað um það( út að Urðum og skoða Jón, áð- við Jón á Þrastarhóli, að hann ur en hann færi að heiman til vissi ekki, hvar Jón Sigurðs- sj01-óðra. Þeim tilmælum neit- son væri. Amtmaður frétti þetta aði ólafur þó og bar við heilsu- og lét ekki dragast að veita, feySli en sýslumaður taldi sig honum áminningu fyrir slíkt ekkl hafa vald til þess að skipa úrræðaleysi: Jóni að taka sér ferð á hendur ,.Þó mér þyki næsta óskilj- tii læknisins. Fórst læknisskoð- anlegt, að þér, herra sýslumað- unin þvi fyrir ur, hefðuð ekki getað, jafnvelj yar nú þetta mai látið kyrrt einungis með því að spyrjast lfggja. um hrið. En þá kom upp fyrir hér í bænum, hvar hinnjs^ orðromur) að Sigurður, fað- holdsveiki Jón Sigurðsson er ir jonS) væri holdsveikur. Varð niðuikominn, þá samt tiikynn-, gtefán sýslumaður enn að fara ist yður hér með þénustusam-; ^ stúfana að skipan amtmanns, legast, út af bréfi yðar frá í Qg iút þann stefna nokkrum gær . . ., að hinn umræddi Jón vitnum að Arnarnesi 31. maí er til heimilis að Urðum í Valla-. um vorið yar þa komið á þær hieppi og presturinn séra Jón stoðvar! þar sem mönnum var B. Thorarensen hefur hann í hjónaband.“ gefið Þ essar brýningar og aðrar mest í mun að leiða líkur að því, að hjónaband Jóns Sigurðs- sonar væri ólöglegt og spyrna gegn því, að börn hans yrðu hreppsbúum til þyngsla. Jón fleiri báru ekki skjótari | Flóventsson á Skriðulandi sagð- ist líka vita til þess, að einhver óhreysti hefði verið í Jóni, þeg- ar hann var unglingur, og seinna hefði hann fengið kláða á hendur og fætur. Hann sagðist árangur en svo, að Stefán sýslu- maður hóf rannsókn sína fvrst um miðjan marzmánuð. Var hann þá kominn út að Urðum og yfirheyrði Jón sjálfan og Jóhannes bóndcx. Jón harðneit- einnig hafa komizt að því, að aði því, að hann hefði nokkurn tima fengið meðöl gegn holds- veiki hjá Ólafi lækni, en hins vegar hefði hann einu sinni haft útslátt á fæti og fengið við faðir hans hefði verið með hreistur á höndum og fótum. Hefði hann verið hálfhræddur um, að þetta kynni að vera Framli. á 6. siðu. Tilkymning Að gefnu tilefni viljum vér hcr með benda heiðruð- um viðskiptavinum vorum á, að vér berum ekki ábyrgð á skemmdum vcgna frosta, á vörum sem liggja 1 vörugeym.sluhúsum félagsins, II.F. EIMSKIFAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.