Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 10.01.1959, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 10.01.1959, Blaðsíða 5
FRJALS ÞJÓ'Ð — oHaugarcfagínk 10. janúar !9B9 Fuglar tveggja haía. XT’inhvers staðar langt vest- ur í íjarlægu hafi, sem Englendingar eiga þó ekki eins og sjóinn í kringum ís- land, enda landhelgin þar nokkur hundruð sjómílna, eru að sögn eyjar þær, sem kallaðar eru Galapagosevjar. Þetta eru fuglaeyjar miklar, rctt eins og Vestmannaeyjar og Papey, en Galapagosfugl- arnir eru svo duglegir að kúka, að þeir hafa hækkað fjöllin til muna með þeim hætti. Er það ólíkt svartfugl- i’num hér í enska sjónum við Island, þar sem þess gætir varla, að hann hafi nokkurn . tíma gengið örna sinna á þurru landi. Þetta skiptir þó ekki miklu fyrir okkur, hina innfæddu, því að auðvitað væri það sjálfsögð eign þeirra í Húll og Grímsbý, ef einhvers staðar hefði safn- af hafi, þegar vorið nálgast til þess að vitja um hvappið sitt í bjarginu. Þar hefur orð- ið skipting bæði út á við og inn á við, en svo öflugur var straumur hins nýja tíma, að allir hafa þessir fuglar haldið áfram að hækka í hreiðrinu góða — þessu hæsta fuglasetri á íslandi, stjórnarhreiðrinu, höfuðbóli allra þeirra valda, sem ekki eru i höndum hinnar æðstu forsjónar í Grimsbý og bak- hjarls hennar vestur við Pó- tómakk-elfu. ★ Verkfræðingurinn og berserkirnir. l%J‘enn litu því upp stórum augum á dögunum, þegar fram á sjónarsviðið kom öllum að óvöru verk- fræðingur einn, sem menn náði beinum Jónasar Hall- grímssonar (eða danska slátrarans?) úr höndum Öxndæla, þrátt fyrir undir- skriftir þeirra í Bakkakirkju, og kom kögglunum alla leið til Þingvalla, þar sem Einar Benediktsson hvíldi í ein- semd í heiðursgrafreitnum, og loks þann mann, sem fyrstur allra í Alþýðuflokkn- um vildi ekki þekkjast það embætti, er flokkurinn var búinn að troða upp á hann. Það er sagt, að Ásver.jinn hafi hrist höfuðið, er honum var boðið að stýra fjármál- um hjá þeim félögum, og ’ ekki gefið kost á öðru en út- 1 vega eitthvað af þýzkum lánum, svo að þá brysti ekki skotsilfur fram að fardögun- um, við umsvif sína á Ber- serkjahrauni tilverunnar. 82 milljónir greiddar í vinninga á 25 árum Á árinu 1933 voru saniþykkt á albingi lög um happdrætti fyrir Island og fékk háskólinn cinkaleyfi til að reka peninga happdrætti hér á landi það sama ár. Var í fyrsta sinn dregið í Happdrætti Háskóla íslands, hinn 10. marz 1934, og er happdrættið því 25 ára um þessar mundir. í fyrstu stjórn happdrættis- jfræði. Hús læknadeildarinnar ins áttu sæti prófessorarnir verður væntanlega reist á Alexander Jóhannesson, Bjarni Landspítalalóðinni og er áætl- Benedíktsson og Magnús Jóns-jaður kostnaður við það um Þrándur í Göta skrifar: Galapagos og Berserkjahraun azt stunguhæf skán á berg- fláa. Það fer svo mikið af enska heimalandinu undir séntlimannsbúskap lávarð- anna, að ekki veitir af að bera vel á hitt, sem afgangs er til þess að rækta í alvöru. ★ Hæsta fudasetur á íslandi. E inhvers staðar á fornum bókum íslenzkum er sá vitnisburður forfeðranna, að þeim þyki illir þeir fuglar, er dríta í hreiður sitt. Þeir hafa því verið lánsamir, að hrafnarnir skyldu ekki tæla Flóka Vilgerðarson alla leið vestur á Galapagoseyjar. Þeir hefðu ekki kunnað vel siðum fuglanna þar. Þar hefðu þeir aldrei fundið hina einu sönnu lífsins langvíu. Þeir voru ekki gefnir fyrir að aka skarni á hóla, þó að karlinn skegglausi á Berg- þórshvoli léti gera það af sér- vizku sinni. En svo er fyrir að þakka, að mennirnir standa ekki í stað um allar aldir. Við erum uppi á tímurn hinna öru fram- fara, þegar allt tekur stakka- skiptum á skömmum tíma, fornar dyggðir eru lagðar til hliðar eins og gamlar og s’itnar flíkur, er ekki hæfa hinni ungu glæsimennsku, os nýir siðir koma í þeirra stað. Þess vegna er það, að merkilegir fuglar á íslandi hafa á seinni árum kaffært hreiðrið sitt upp á sama máta og Galapagosfuglarnir. Það hefur vei’ið eitt tákn hinnar miklu grósku og höfugu frjó- serndar allra hluta, er orðið hefur hlutskipti þéssá eý- lands í enska sjiónum á síð- asta áratug. Að vísu hafa ekki ávallt sömu fuglarnir stundað þetta hreiður ár eft- ir ár, eins og títt-er um hina vænghröðu fugla, sem koma vissu ekki annað en hefði áð- ur dyggilega ástundað Gala- pagos-siðinn, og hafði með sér sveit manna, sem hann sagðist ætla að láta moka of- an af hreiðrinu. Mátti þeim þó vera nokkur eftirsjá að skáninni, sem borin skyldi burt, því að fyrir örfpum vikum voru þeir einmitt önnum kafnir við, að hlaða henni upp, og jafnvel sótzt það með enn meiri ágætum en flestum, sem þar höfðu verið að verki áður. Hér er þó nokkur bót í málinu, því að umskiptin eiga ekki að verða afskap- lega snögg. Verkfræðingur- inn hefur reiknað það út, að það sé honum og berserkjum hans hæfilegt ætlunarverk að nema burt svo sem sex eða sjö prósent''áf skáninni, en geyma vísindunum af- ganginn til ráðstöfunar síðar. Örlög á dögum Víga-Styrs. Oú er sögn manna, að verk- k-' fræðingurinn hafi viljað fá sér til fulltingis fjöhnenn- ara lið berserkja til þessara nýárshreingerninga en hon- um hlotnaðist, og eru þar nefndir til Gísli úr Ási og Jónas úr Laugarnesi og Torfi sá, er tollana krefur af lýðn- um. En þeir munu hafa minnzt’þess, hvernig Víga- Styr lék forðum berserki sína, er þeir höfðu rutt veg- inn um hraunið fyrir vestan og fengu að fara í gufubað að loknu verki. Þess vegna veittu þeir þess engan kost að gerast taðberar hins nýja húsbónda á kærleiksheimili íslendinga, enda þótti þeim honum ekki iiðs vant, þar eð hann hafði einvalaliði á að skipa meðal heimamanna sinna — lögmann þann, sem dómum stýrði í timburmáli Suðurnesjamanna hér um ár- ið, héraðshöfðingjann, sem son. Frá upphafi hefur Pétur Sigurðsson, háskólaritari verið framkvæmdastjóri þess. Fyrsti skrifstofustjóri var Jörgen Hansen, en hann lézt 1957 og tók þá við því starfi Páll H. Pálsson. Núverandi stjórn skipa pró- fessorarnir Ármann Snævarr, sem er form., Alexander Jó- hannesson og Sigurbjörn Einarsson. MIKLAiK FRAMKVÆMDIR. 10 millj. kr. Fyrir fé Tjarnarbíós eru nú hafnar framkvæmdir við kvikmynda- og hljómleikahöll sem rúrna á í sæti 1000 manns. Verður hús þetta mjög full- komið að öllum búnaði. 70% GREITT í VINNINGA. Happdrætti Háskólans greið- ir 70% af andvirði seldra miða í vinninga og er hvergi vitað um, að jafnhá hlutfallstala sé Fyrir hagnaðinn af rekstri! greidd í vinninga. happdrættisins á undanförnum Fyrsta árið nam hagnaður af 25 árum hefur hús Háskóla rekstrinum rúmlega 100 þús- Íslands verið reist, svo og und kr., en samtals hefur hann íþróttahús háskólans og lcð numið í þessi 25 ár um 20 fyrir Rúsínusneiðar í hættu. T-|essi tíðindi öll hafa að sjálfsögðu þótt mikil vítt of heimsbyggðina, og er þess af mörgum beðið með nokk- urri óþreyju að sjá, hvað for- görðum fer og hvað bjarg- ast í þessari umbyltingu allri. Er þar mörgum annt um rúsínusneiðina sína. Eitt hinna meiri mála, sem enn er í mikilli tvísýnu, er Kapriförin á hinu nýbyrj- aða ári, og er þó sannarlega hart aðgöngu, ef svo góðfræg hefð fer forgörðum og allt, sem gert hefur verið til þess að koma festu á starfsemi skemmtiklúbbs alþingis og’ flugráðs, rennur út í sand- inn. En það er lúmskur grun- ur margra, að berserkja- stjórnin muni að minnsta kosti alls ekkert hneigjast að róðukrossum Rómaveldis eða slægjast eftir blessun páfans handa vikakörlum sínum í nefndum og ráðurn, frekar vilja senda þá sér til hress- ingar norður í Tröllabotna, sem er berserkjum meir að skapi. En það er ógnþrung- inn staður, því að þaðan kemur hafísinn og þar eru hvítabirnir, nauðaáþekkir þeim, sem stundum gengu hér á land, eins og segir í annálum, og brutu upp fiska- skemmur manna og átu skreiðina, sem ætluð var mannfólkinu. Við slíkar skepnur geta ekki aðrir feng- izt en þeir, sem bjarnsterk- ir eru og hugaðir að sama skapi. Því er efasamt, að hinn Kaprívani skemmti- klúbbur ráðist i Tröllabotna- ferðina, eftir að hafa hingað til notið páskayls af sól Suð- urlanda. Þá er vert að minnast þess, að útséð er um sjö vikna or- iof það. sem hefðin hafði helgað kjörnum fulltrúum þjóðarinnar um háveturinn, þegar skemmstur er dagur, til sámræmis við það, að hans var lagfærð happdrættisins. Þá var hús Atvinnudeildar Háskólans og reist fyrir fé happdrættisins, en sá kostnað- ur heíur þó verið greiddur aftur smátt og smátt af ríkis- sjóði. Meðal framkvæmda sem nú eru fyrirhugaðar, er hús fyrir læknadeild háskólans og byggð verður hæð ofan á íþróttahús- ið, þar sem komið verður fyrir tilraunastofum i efna- og eðlis- verkamenn, sem kvaddir eru til þess að vinna lítið hand- arvik, fá kaup fyrir nokkru lengri tíma. Einnig það hlýzt af umbrotum þeim, er orðið hafa á Berserkjahrauni stiórnmálanna. Það er mörg búmanns- raunin. ★ Vonir h'aríans. fé millj. króna, þar frá dregst hlutur ríkissjóðs um 4 millj. kr. Á 25 árum hefur happdrættið greitt í vinninga 82 milljónir króna, þar af 426 þúsund fyrsta starfsárið, 1934. Nú um áramótin fjölgaði númerum í happdrættinu um 5 þúsund, en vinningsmögu- leikar verða eftir sem áður þeir sömu, þar eð vinningum er fjölgað að sama skapi. Verða nú gefin út fimmtíu þúsund númer, en vinningar verða. 12,500 á ári. Meðal þeirra eru tveir á % millj. kr. auk fjölda annara stórvinninga. Dregið verður næst þann 15. þ.m., en sölu miða lýkur þann 10. jan. Það færist nú mjög í vöxt, að starfshópar, fyrirtæki og fjöl- skyldur kaupi heilar samstæð- ur af miðum allt upp í 100 miða í númeraröð, enda aukast vinningsmöguleikar mjög við slíkt. Óhætt er að segja, að hver Tjannig eru mörg teiknin ’ sem á miða í Happdrætti Há- ljót og viðsjárverð. Já skólans, styður með því gott — einhver voldugur maður málefni, því að „vísindin nefndi tugi milljóna, sem rík efla alla dáð“ og framundan issjóður eyddi að þarflausu.1 eru nú mörg og aðkallandi En eftir á að hyggja: Hafa ^ verkefni, sem ágóða af happ- ekki einhverjir góðir borg- drættinu er ætlað að leysa. arar fengið þessa tugi millj- ------------------------------ óna, og missa ekki manna- pRJÁLS þjQÐ er út- um, ef þeir verða fengnir j breiddasta VlkublaðlO, T]Ol- fólki, sem kaupir kæsta lesið í boi'g Og SVeit. skötu og súrmjólk? En ekkert er tapað, á með- an vonin lifir í hjai’tanu. Kannske lifir einhver sú von- J arglæta, að berserkirnir Em- ils séu ekki eins bölvaðir inn við beinið og höfðingi þeirra hefur verið hrjúfur í orðum. Ef. til vill verður breytingin ekki svo ýkjasár, þegar öllu er á botninn hvolft. Kannski verður ekki einu sinni haft hestaskipti við_ stallinn að neinu ráði. Kannske verður | ekki stungið svo djúpt í tað- ið í hreiðrinu, að neinn verki undan skóflunni. — Guð ræð- ur, hvar mennirnir dansa um næstu jól, og það er kannske hvöt til þess að fara að öllu með gætni. Auglýsið l>ví í FRJÁLSRI Þ.IÓÐ. Bifreiðasalan BÍLLINN Varðarhúsinu stnai 1S - S - 33 Þar sem fíestir eru bí! arnir, fíar er úrvalið mest. Oft góðir greiðslu- skilmálar.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.