Frjáls þjóð - 10.01.1959, Page 6
6
oCauaarclc
aucjardaýinn 10. /anuar
Herstöðvar til 15-20 ára —
Framh. af 1. síðu.
ekki fulltingi, hversu mjög
sem Englendingar misbjóða
þeim með vopiiavaldi á haf-
svæðum, sem Iúta íslenzkri
lögsögu. Herstjórnin óttast,
að 'þessi yfirgangur og
afskiptaleysi Bandaríkja-
manna af bví, þótt herskip
vaði jafnvel upni innan
þeirrar Iandhelgi, sém Eng-
lendingar sjálfir viðurkenna,
muni verða til þess, að
margir, sem létu sér her-
námið lynda, rísi upp gegn
því, ef harköléga skerst í
odda í íslenzkri landhelgi,
og krefjist bess, að setuliðið
víki brott, úr því að það
veitir enga vernd gegn vopn-
aðri íhlutun Englendinga við
Island.
Er sjálfstæðið falt
fyrir höfn og veg?
Markmið Bandaríkjamanna
er að ná hér þeim tökum, að
þeim verði ekki héðan hnikað,
jafnvel þótt öll þjóðin krefjist
þess einróma. Beitan, sem þeir
hafa_ á króknum, er dollarinn.
Verkfærið, sem þeir ætla að
nota til þess að koma þessu í
kring, er fyrst og fremst Sjálf-
stæðisflokkurinn.
Tilboð herstjórnarinnar
er bygging stórrar hafnar í
Njarðvík (sem þeir ætla
sjálfir að drottna yfir og
jiota að þörfum), stein-
steyptur vegur frá Keflavík
til Reýkjavíkur og jafnvel
alla Ieið upp í Hvalfjörð
(svo að setuliðið eiga nógu
greiða leið til höfuðborgar-
innar) og óákveðin lán
handa beirri landráðastjórn,
sem vill gleypa þessa tál-
beitu (svo að landið sé líka
nógu raekilega fjötrað fjár-
hagslega).
Gegn þessu á svo að gera
Gtifuorkan
Framh. af 8. síðu.
veitu, og ekki með öllu útilokað
að koma megi upp hitaveitu til
Akureyrar.“
Fram kemur í greinargerð
Gunnars, að hitaveitur eru
framkvæmdir, sem eru fjár-
hagslega mjög hagstæðar, þann-
ig að hitaveiía frá Hengli eða
Krýsuvík til hitunar á híbýlum
fimmtíu þúsund manna í
Reykjavík yrði harla álitlegt
fyrirtæki, sem miklu skilaðf í
samanburði við tilkostnað —,
hefði lágan stofnfjárstuðul, eins
og sérfræðingarnir orða það.
Loks drepur hann einnig á
hugmyndir um stóriðnað við
jarðhita, svo sem vinnslu þungs
vatns, klórs og vídissóda, salts
og annarra ajávarefna og
brennisteins. Vinnslu á þungu
vatni virðist hann telja álitleg-
asta, en þar fylgi sá slæmi
böggull skammrifi, að íslend-
ingar hafi ekki einir bolmagn
til þess að koma henni á fót.
Hann segir, að einnig sé unnið
að könnun á möguleikum til
Saltvinnslu í Krýsuvík eða á
Reykjanesi, en ísland sé ekki
Jieppilegur vettvangur til
Ninnslu klórs, vítissóda né,
Jbrennisteins.
| hernámssamning til minnst
i fimmtán ára, en þó helzt
tuttugu, óriftanlegan og óbreyt-
anlegan, svo að setuliðið eigi
ekki lengur undir neitt högg
að sækja og geti farið sínu
fram í landinu.
Makkið við
Sjálfstæðisflokkinn
í fallum gangi.
j Nú skyldi maður ætla, að
j þetta væri aðeins óskadraum-
i ur herstjórnarinnar — fjar-
| stæða, sem allir íslendingar
vísuðu tafarlaust á bug um-
j ræðulaust. En því er ekki að
heilsa. Frjálsri þjóð er kunn-
ugt um, ao nú þegar er fullum
fetum rætt um þessi ,.lausn“
herstöðvamálsins í hópi þeirra,
! sem öllum hnútum eru kunn-
ugastir á Keflavíkurflugvelli,
og af sumum helztu forkólfum
Sjálfstæðisflokksins. — Makk
hersins við Sjálfstæðis-
flokkinn ér þegar hafið með
blíðmælgi á báða bóga, og þótt
það sé ekki enn komið á það
stig, að miðstjórn flokksins liafi
verið látin fjalla um það (sem
tæpast verður gert fyrr en
þingkosningarnar eru um garð
gengnar og valdaaðstaða
tryggð), þá bendir allt ein-
dregið til bess, að flokknum sé
ætlað að ganga í þessi kaup.
Af fyi-ri framkomu hans í her-
námsmálunum er það líka
harla trúlegt, og mega menn
minnast þess. hvað sagt var á
þeim bæ fyrir kosningar, þeg-
ar Keflavíkursamnir.gurinn var
í uppsiglingu, og síðan fram-
kvæmt eftir þær.
Er bikarinn
ekki fullur ?
íslenzka þjóðin hefur hvað
eftir annað látið hlúnnfara sig
í hernámsmálunum. Stjórn-
málamennirnir hafa talað við
hana þvert um hug sinn fyrir
kosningar. Þeir hafa hvað eftir
annað lofað henni því fyrir
kosningar að standa gegn
hverri erlendri ásælni, en
brugðizt að kosningum loknum
— gert Keflavíkursamninginn,
gengið í Atlantshafsbandalagið,
kallað hingað ógrímubúið, er-
lent herlið, leyft því nýjar
herstöðvar. Þeir hafa síðan
lofað því fyrir kosningar að
bæta fyrir þessar misgerðir, en
einnig brugðizt því fyrirheiti.
Nú er enn á ný verið að
brýna vopnin, sem vega á með
að sjálfstæði íslands og til-
veru þess sem fullvalda ríkis.
Enn eru launráð brugguð.
Er ekki íslenzka þjóðin
búin að kynnast slíkum
vinnubrögðum nógu vel til
þess, að hún rumski nú og
standi á verði, þegar svo
mikið er í liúfi, að aldrei
hefur meira verið síðan í lok
stríðsins, að Bandaríkjamenn
leyfðu sér þá svívirðu að
krefjast hér herstöðva til
ÍI9 ára?
Dauðinn og dráttarvélarnar
Er hægt að draga að
mun úr slysahættunni ?
í heilbrigðisskýrslum land-
læknisembættisins er fróðleg
greinargerð um slysfarir í
ýmsum löndum og orsakir
þeirra eftir Benedikt Tómasson
skólayfirlækni. Þar er meðal
annars komizt svo að orði:
„Mörg dæmi mætti nefna
um tilteknar tegundir slysa,
sem hefur fækkað að mun eða
horfið að kalla, þegar hafizt
var ötullega handa um að
vinna gegn þeim. Eitrunarslys
af lút hurfu að heita má í
Bandarikjunum, þegar sett
höfðu verið lög um meðferð
ætivökva. Það þótti áberandi
í Noregi, hve tiltölulega mörg
börn drukknuðu i illa byrgð-
brunnum. Þetta varð til þess,
að látin var fara fram rann-
sókn á ástandi brunna í land-
inu, athygli almennings var
<>fj sfgfjn
© 2>=
\/mMM BLAÐID YKKAR
holdsveikisvottur. Við þessu
hefði Sigurður sagzt éta hrossa-1
kjöt. Fleira vissi hann ekki. En1
gruna má, að Sigurður Pálssonj
hafi notað hreistrið á höndum'
sér til þess að afsaka hrossa-1
kjötsát sitt, er þá þótti enn megn^
viðbjóður, þótt margir fátækl-
ingar yrðu að því að lúta.
Kristján Sigfússon á Kamp-
hóli sagði aftur á móti, að hann'
hefði aldrei vitað til þess, að
Jón hefði fengið snert af holds-j
veiki, þótt hann eitt vor hefði
haft kláða í höndum og hreistr- ,
að nokkuð.
Loks var Sigurði Pálssyni
stéfnt 'fyrir réttinn. Hann aftók, I
að Jón hefði nokkurn tíma ver- ;
ið veikur, sízt af öllu, að hann
hefði verið holdsveikur. Hitt
kannaðist hann við, að hann
hefði fengið kláða. Hann kvaðst
ekki heldur vita um nokkurn
mann holdsveikan í sinni ætt
né móðurætt Jóns.
Þetta urðu endalok þessa
málareksturs, sem vafalaust
hefur verið af því einu sprott-
inn, eins og alls staðar skín í
gegn, að málsvarar Arnarnes-
hrepps v>ldu ógilda hjónaband
Jóns Sigurðssonar af ótta við
sveitarþyngsli. Sýnir þetta!
glöggt, hvílíkt uppþot varð á1
þessum árum, ef hreppstjórar j
eygðu einhvers staðar líkur' til
þess, að einhver færi á sveitina,1
og hve margbreytilegra ráða
var leitað til þess að koma í
veg fyrir það. Það gerðist síð-
ast, að sýslumaður sendi amt-j
manni kostnaðarreikning í
septemberlok um haustið, „þar
eð ég verð að ímynda mér, að
lokið sé málinu um holdsveiki
Jóns Sigurðssonar.“ Þetta hef-
ur amtmaður lika orðið að fall-
ast á, því að nokkru áður sendi
hann sýslumanni fimmtán rík-
isdali upp í ferðakostnað vegna
málsins.
(Þinga- og dómabækur Eyja-
fjarðarsýslu, bréfasafn, bréfa-
bækur og bréfadagbækur Eyja-
fjarða rsýslu, prcstsþjónustu-
bækur og sóknarmannatöl
Möðruvallaklausturs, Tjarna,
Valla og Urða í Svarfaðardal,
prestsþjónustubók Hóla.)
vakin á þessari hættu og regl-
ur séttar um frágang brunna.
Þó að hér sé um nýlega ráð-
stöfun að ræða, hefur þegar
koniið i ljós greinilegur árang-
ur“.
Þessi orð jafnhófsams og
gerhuguls manns og Benedikt
Tómasson er, eiga erindi til
fleiri en þau sjá í heilbrigðis-
tíðindum, og þau eru þörf
hugvekja einmitt nú. Þau
hljóta að leiða hugann að þeim
dauðaslysum á dráttarvélum,
sem nú reka hvert annað hér
á landi. Margt fólk á bezta:
aldri hefur beðið bana af völd-
um dráttarvéla á skömmum
tíma, og þá hlýtur sú spurn-
ing að vakna, hvort þeim
mætti ekki „fækka að mun“,
ef „ötullega væri hafizt handa
um að vinna gegn þeim.“
Þetta þarf að rannsaka og
gera síðan nauðsynlegar ráð-
stafanir, hvort sem það væri
að velja til innflutnings sér-
stakar tegundir dráttarvéla,
sem minnst slysahætta reynd-
ist fylgja við^ íslenzka stað-
hætti, fyrirskipa að gera traust
stýrishús á allar dráttarvélar
1959 — FRJÁLS ÞJÖÐ
S.Í.B.S -
Framh. af 3. síðu.
skjólfatnaði, sem nýtur æ meiri
vinsælda, eftir því sem fleiri
kynnast kostum þessarar vöru.
S.Í.B.S. hefur þegar fest kaup
á húsnæði fyrir þessa starfsemi
sína í Ármúla 16.
Húsið var keypt í fokheldu
ástandi, og er nú verið að full-
gera það, svo að rekstur geti
hafizt þar í næsta mánuði.
Kaupunum fylgdu réttindi
til að byggja 3ja hæða iðnað-
arhús, og verður væntanlega
hafizt handa á komandi sumri
við þá byggingu.
Þá hefur sambandið fest kaup
á vélum til framleiðslunnar og
fær væntanlega leyfi fyrir við-
bótarvélum, svo að framleiðsl-
an geti hafizt með þeim krafti,
sem hugur S.Í.B;S. stendur til.
Öllum er kunnur sá glæsi-
legi árangur, sem S.Í.B.S. hefur
náð í Reykjalundi, en þau
hlunnindi hafa aðeins fallið í
hlut berklasjúklinga, þar fil á
sl. vori, að þing sambandsins
heimilaði nokkra rýmkun á
inntökuskilyrðum.
eða annað fleira, er til greina
kæmi. — Við megum ekki una
við það, að dráttarvélunum séu
færð mörg mannslíf að fórn á
ári hverju.
rnktjit n Sntj
Nr. 1, 1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffi-
brennslum:
í heildsölu pr. kg.
I smásölu pr. kg.
Kr. 35,30
Kr. 41,60
Reykjavík, 6. janúar 1959.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Tilkynninfj
Nr. 31/1958.
" Innflutningsskrifstofan hefur ák-veðið eftirfarandi há-
marksverð á smjörlíki frá og meo 1. janúar 1959:
Niðurgreitt: Óniðurgreilt:
Heildsöluverð ....... kr. 7,64 kr. 14,00
Smásöluverð ......... — 8,50 — 15,20
Reykjavík, 31. des. 1958.
Verðlagsst jórinn.
Tilhynn ímsjj
Nr. 32/1958.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á fullþurrkuðum 1. flokks saltfiski, að frádreg-
inni niðurgreiðslu ríkissjóðs:
a) Heildsöluverð ....... kr. 5,85 hvert kg.
b) Smásöluverð ........ kr. 7,35 hvert kg.
Verðið helzt óbreytt, þótt saltfiskurinn sé afvatnaður
og sundurskorinn.
Reykjavík, 3L des. 1958.
Verðlagsstjórinn.