Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 18.04.1959, Side 1

Frjáls þjóð - 18.04.1959, Side 1
 Staðfesting Einars FRJALS ÞJOÐ náði um hádegi á finimtudag sem snöggvast tali .af Einari Olgeirssyni, 2. þingmanni Reykvíkinga, og innti hann eftir afstöðu Alþýðubandalagsins í samningum flokkanna um kjördæmafrumvarpið. — Staðfesti Einar, að það héfði verið samkvæmt skilyrði Alþýðubandalagsins, að þingmönnum Reykjavíkur var fækkað um tvo, og bar ekki á móti því, að minnzt hefði verið á Þjóðvarnarflokkinn í sambandi við þá áltvörðun. Aðspurður um það, hvernig hann gæti sem þing- maður Reykjavíkur varið það, að hann beitti sér fyrir, að Reykjavík fengi tveimur þingmönnum færra en aðrir flokkar lögðu til, svaraði Einar í fyrstu, að það munaði engu, en tók sig síðan á og sagði, að hann væri andvígur of mikilli fjölgun þingmanna! Kommúnistar höfðu tvö þingsæti af Reyk- víkingum af ótta við Þjóðvarnarflokkinn Reikningsfist |öm!u konunnar Framsókn urðu á brosleg mistök í kjördæmamálinu. Hún ætlaði að leggja til, að þingmenn yrðu sextíu, en reikningslistin brást, svo að samkvæmt tillögum henn- ar yrðu þeir 61. Kjördæma- kosnir þingmenn eru nú 41, og þeim vill Framsókn halda. Framsókn féllst líka á, að „uppbótum sé haidið“, en uppbótarþingmennirnir eru ellefu. Síðan vill Framsókn fjölga þingmönnum í Gull- bringu-. og Kjósarsýslu um þrjá, í Reykjavík um fjóra og bæta við þingmanni á Akranesi og Akureyri. Nýja þingmenn kjördæmakosna hugsar Framsókn sér því níu. Alls yrði þetta 61 þing- maður! Þau tíðiiidi gerðust á lokastigi samninga {jríílokk- aiina um kiördæmamáSið, sem hver einasti kjósandi í næstu alþingiskosningum verður að leggja á minnið: JEftir að FRJÁLS ÞJÓÐ hafði skýrt frá þeirri stað- reynd, að með 12 þingmönn- um af 62 (eða 60) væri Reyk- víkingum skammtaður jafn- vel minni atkvæðisréttur en með kosningalögunum frá 1942, gerðist það, að bæði Alþýðuflokkur og Sjálfstæð- isflokkur tóku tillit til þess- ara röksemda og hækkuðu þingmannatölu Reykjavíkur í tillögum sínum úr 12 upp í 14 — án þess að skerða tölu uppbótarsæta eða annarra þingsæta — og lögðu frum- varpið þannig fyrir þing- flokk Alþýðubandalagsins. En þá brá svo við, að þingmenn kommúnista, sem þátt tóku í samning- unum, þeir Einar Olgeirs- son, 2. þingmaður Reykja- víkur, og Lúðvík Jósefs- son, máttu ekki heyra á það minnzt, að aukið yiði tveimur sætum við Reykjavíkurkjördænti og settu það að skilyrði fyrir stuðningi sínum við frurn- varpið, að þannig yrði níðzt enn frekar á reyk- vískunt verkalýð og laun- þegum en ætlað hafði ver- ið. Lýsti Emil Jónsson forsætisráðherra þessu yf- ir í útvarpsnmræðunum, og treystust Einar og Lúð- vík ekki tii að svara því einu orði, Þjóðvörn væri þá viss með þlngsæti! Hefur FRJÁLS ÞJÓÐ það beint eftir þingmönnum AI- þýðuflokks og Sjálfstæðis- flokks, sem að samningununt stóðu, að alveg hafi gengið fram af þeim, þegar svokall- aðir „fulltrúar reykvísks verkalýðs“ gengu frant fyrir skjöldu unt að minnka rétt Reykvíkinga, með þeirri einu blygðunarlausu röksemd, að Þjóðvarnarflokkurinn ætti víst þingsæti í Reykjavík, ef þingmenn yrðu 14, en það mætti með engu móti konta fyrir. Létu þessir „fulltrúar verkalýðsins“ það sent vind urn eyrun þjóta, þegar aðrir þingntenn bentu á, að í slíku sanngirnisntáli dygði ekki að einblína á ein- staka flokka. Héldu þeir Ein- Einar Olgeifsson ar og Lúðvík þessu skilyrði til streitu, enda fór svo, að hinir flokkamir féllust á lægri töluna. „Fleiri hernámsandstæðmga á hing!“ Svo sem til smekkbætis birti Þjóðviljinn síðan í næsta tölu- blaði eftir fyrrgreint afrek þingmanna sinna áskorun til íslenzku þjóðarinnar um „að kjósa fleiri liernámsandstæð- inga á þing“, og daginn eftir © Hver vfíi1 isienci-* ingtirinn? íslendingur kvæntist að- alsmey, sem átti rússnesk- an föður og franska móður, Fyrstu árin lék allt í lyndi, en svo gerðust atburðir, er bundu fekjótan endi á vel- gengni þeirra. Ráðning þess- arar gátu er í neðanmáls* grein á fjórðu og fimmtu síðu blaðsins í dag. fram á þennan dag, svo að kunnugt sé. En það er ekki látið sitja við þá fyrirlitningu, sem birtist í þögn enska utanríkismálaráðu- neytisins. Á þriðjudaginn kom varðbáturinn Óðinn að togaran- Framh. á 8. síðu. Jafnvel Framsókn blöskrar Skrif FRJALSRAR ÞJOÐ- AR um hlut Reykvíkinga samkvæmt hinum fyrirhug- uðu kosningalögum hafa vakið hina mestu athygli, enda viðurkennt af mönnum úr öllum flokkum — þar með töldum Framsóknarflokkn- um — að stórlega sé gengið á rétt Reykvíkinga með því að gera hann enn minni en hann var, síðast þegar kosn- ingalögunum var breytt árið 1942. Þannig getur jafnvel Tím- inn ekki orða bundizt um þetta mál, og kemst hann að orði á þessa leið fyrir fáum dögum: „í Reykjavík varð þessar- ar andúðar ekki síður vart, og kom það fram í máli manna, HVAR I FLOKKI SEM ÞEIR STANDA, að ekki þykir stórmannlega ó lilut höfuðborgarinnar lialdið, fyrsí þao er á annað borð yf- iriýst af þeim flokkum, sem að málinu standa, að liöfuð- tilgangur frumvarpsins sé sá að rétta lilut þéttbýlisins. Það kemur í ljós, að með því að ætla Reykjavík 12 þingmenn, er það óhagstæð- ari þingmannatala miðað við fólksfjölda nú en var árið 1942, er Reykjavík fékk 8 þingmenn.“ í ljósi þessara skrifa Tím- ans verður enn smánarlegri afstaða „réttlætisflokkanna“ í lí-iHrdæmamálinu með Sósíalistaflokkinn — „flokk reykvísks verkalýðs“ — í broddi fylkingar. Sífelít ófyrirleitnarí ofbeldisverk hernámsflotans á fiskimrðumim Er hiA „deiga járn rkki iallbrjiit? Yfirgangur enskra herskipa í landhelgi Islands er nú orðinn slíkur, að jafnvel hinum blauðustu og hugdeigustu valdamönnum landsins hlýtur senn að fara að verða órótt í sætu sínu. Þrívegis hafa ensk hei-skip skotið enskum tog- ururn, sem seilzt hafa til veiða innan þeirra takmarka, er Englendingar þykjast þó viðurkenna, undan réttmætri refs- ingu, og utanríkisráðherra Islands sætir sömu meðferð í Lundúnum og yfirlýst er af nýlendumálaráðherranum enska, að negrar í Njassalandi búi við. Hann er ekki virtur viðtals. Um bænadagana var enskuj urra mílna marka fyrir sunnan hervaldi beitt, þegar togarinn Reykjanes, og mótmælaorðsend- Cardella frá Fleetwood var staðinn að veiðum innan fjög- ingu Guðmundar í. Guðmunds- sonar hefur ekki verið svarað Iívenær rumskar Guðmundur í. Guðmundsson? Hernám íslenzkra fiskimiða og landhelgi. Lúðvík Jósefssop

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.