Frjáls þjóð - 19.12.1959, Blaðsíða 12
12
cjCa ucj a rcla cjinn 19. cfei. 1959 — F
RJALS ÞJOÐ
SEMENTVERKSMIÐJA RlKISINS
FltAM LEIBIR:
PORTLANDSEMENT
HRAÐSEMENT
PUZZOLANSEMENT
ÁBURÐARKALK
Sementssala og afgrciðsla fer fram á Akranesi og Reykjavík virka daga kl. 8’f.li. til kl. 5 e.h., nema laugar-
daga kl. 8—12 f.h.
★
VerksBitiðjja á Akraaesi
Sími 555.
Settt(*it í.sat'f/reiðsia í itei/kíaeík
við Kalkofnsveg, sími 22-200.
SEMENTVERKSMIÐJA RÍKISINS
Skrifstofa Hafnarhvoli, Reykjavík. Sími 22-200.
si i* í hafróii
eftir Jan de Hartog
er sjóferðasaga, sem gerist á höfunum þrem,
Atlantshafi, Kyrrahafi og Indlandshafi. —
Hún lýsir á dramatískan og áhrifaríkan hátt
dráttarskipasiglingum Hollendinga, þar sem
þeir hafa verið nær allsráðandi frá upphafi
gufuskipa.
HETJUR í HAFRÓTI er bók, sem seint
gleymist þeim sem hana lesa. Hún er hrjúf,
en sönn og laus við tildur og gervimennsku.
í sannleika bók fyrir sjómenn og alla þá, sem
sjóferðasögum unna.
Jólasögui'
Ænnfrri mósaiiua
Verð kr. 35.
Ævintýrið um músa-
fjölskylduna í Hrukku-
bæ er ein fegursta saga
sem skrifuð hefur verið
fyrir börn.
JÓLASÖGUR
Saga jólanna.
Hesturinn fljúgandi
Gaukurinn í klukkunni
Engin jól án mömmu
Loforðið
Örlagakakan.
Prentsnúðja Guðm. Jóltannssoxiar, Sími 17737.
Verð kr. 35.
4444444444444444444444
Óska öllum viðskiptavinum mínum
og farsœls komandi árs, með þökk fyrir
viðskiptin á liðnum árum.
ÓLI BLAÐASALI.
4444444444444444444444
i
AUGLÝSING
Að geínu tilefni skal vakin athygli á því, að bannað er,
samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur, að sprengja svo
kallaða kínverja, púðu,rkerlingar og aðrar þess háttar
sprengjur á almannafæri, enda er framleiðsla þeirra og
sala óheimil hér í umdæminu.
Lögreglustjórinn í Re.ykjavík, 14. des. 1959.
SIGURJÓN SIGURÐSSON.