Frjáls þjóð - 30.09.1961, Page 1
íJÖ. september 1981
Laugardagur
35. töíublaít
. 10. argangur
Nýjar uppiýsingar í skreiðarmálinu
ÞaS er nú konnð á dagmn, a5 megin forsendan,
sem „aðstandendur'1 merkingarfölsunarinnar á utflutn-
ingsskreiðinni, báru fyrir verknaSinum, var aldréi fyrir
kendi!
BlaSið komst aS þessu at-
riöi, og muj! bað vamtanlega
verða rannsakað til hlitar i
ílag, en rannsókn í málimi
iýkur senniíega í dag'
(fimmtudag', en bá er blaðið
prentað). ' j
Formælendur merkinga-
fölsunarinnar hafa Iagt á
það míkla áherzlu, að nauð-
synlegt hafi verið að breyía
raerkinu á skreíðinni, bar eð
annars hefði mikið magn af
xt iflutningsskreið legið undir
skemmdum og' ekki verið
unnt að selja hana úr landi.
án bess að ,,offal“merkið
væri felli niður. i
Af þessum sökum töldu
ráöuneytissijári og ráðherra
nauðsynlegt að veita þessar
„ívilnan:'r“, o;> fannst ýmsum
nokkurt vorkunnarmál. —
FRJÁLS ÞJÖÐ skýrði frá
því, í fvrstu greininni um
þetta mál, að íslenzkir út-
flytjendur hefðu getað fiutt
út alla skreiðina undir réttu
merki.
NÚ Eit KOMIÐ A DAG-
INN, AÐ ÞEIR SKÝRÐU
FRÁ ÞESSU Á FUNDI,
SE Ví HALDINN VAR I
SJÁLFU SJÁ V ARÚTVEGS-
MÁLARÁÐUNEYTINU, ÁÐ-
UR EN RÁÐUNEYTIÐ
í Reykjavík
og athugasemdir blaðsins
Blaðinu hefur borizt eftirfar-
andi yfirlýsing frá Póstmeist-
aranum í Reykjavík:
Vegna ummæla vikublaðsins
,,Frjálsrar þjóðar“, sem kom út
i dag; um frímerkjasölu á Póst-
stofunni í Reykjavík á útgáfu-
degi Evrópufrímerkja, skal þess
getið, að sala þeirra fór fram
með venjulegum hætti, að öðru
leyti en því, að setja vai’ð tak-
mörkun á sölu til einstaklinga
á útgáfudegi, þar sem hætta var
á, að upplag frímerkjanna seld-
ist ella til fárra fjársterkra að-
ila. Á þi’iðja þúsund manns
munu hafa fengið afgreiðslu
þennan dag í Póststofunni eða
Jleiri en nokkru sinni áður og
var magnið, sem selt var, þre-
falt ávið það, sem verið hefur
á útgáfudögum.
Póststofan varð, að venju, að
,sjá öllum póstafgreiðslum og
frímerkjasölum í umdæminu og
•öðrum, sem pantað höfðu frí-
merki hjá aðalgjaldkera, fyr-
ir ákveðnu magni. Það hefur
ekki verið venja að setja þess-
um pöntunum neinar skorður,
enda aldrei verið þörf á því, og
var það eigi gert nú, hvað tíma
snertir. Allar frímerkjasölur í
bænum og annars staðar í um-
dæmi póstmeistara, hafa alltaf
fengið og fá sín frímerki hjá
Póststofunni, enda lieyra þær
beint eða óbeint undir embætti
hans.
Þótt svo hafi tiltekist, að ein-
hverjir frímerkjasalar, inn-
lendir eða erlendir, hafi orðið
of seinir til að leggja inn pant-
anir, er ekki um það að sakast
við Póststofuna, starfsmenn
hennar gerðu eingöngu skyldu
' sína. E.ru því skrif blaðsins
!m,jög ódrengileg og óréttmæt,
enda byggð á ónákvæmum
upplýsingum.
| Persónlegum aðdróttunum
hirði ég ekki að svara, um þær
dæma þeir sem til þekkja.
Reykjavík, 23. sept. 1961.
Matthías Guðmundsson,
póstmeistari.
I
| Rlaðið liefur ekki miklu við
þessa yfirlýsiiigu að bæta, Á
ÞESSU STIGI MÁLSINS. Þó
vill það taka fram, að aldrei
hel'ur neinum óheiðarleika ver-
ið drcttað að stai'fsmönnum
póststofunnar hér í blaðinu,
heldur var því lialdið fram, að
póstineistari hefði selt hin nýju
frímerki á leiðinlegan liátt.
Póesimeistari telur í yfirlýs-
ingu sinni, og ítrekaði í viðtali
vð ritstjóra blaðsins, að honum
Framh. á 8. síðu.
ÁKVAÐ AÐ BREYTA!
MERKINGUNNI!
Einnig imin bað hafa
komið fram, að engir aðrir
útflytjendur en S.S.F. hafa
brcyíí merkinu á vöru sinni,
ÞSÁTT F.YRIR RÁÐ-
HERRABRÉFIÐ!
Virðist bví fráleitt að ætla,
að NOKKUR ÁSTÆÐA
HAFI VERIÐ til hinnar
márgumræddu merkisbreyt-
ingar, ÖNNUR EN SÚ, að
viðhalda einokunaraðstöðu
fiskútflutningshring’sins, og
koma í veg fyrir, að íslenzkir
verziunarmenn fengju að
flytja vöruna út! Þelta er nú
allt vcrzJunarfrelsi viðreisn-
ai’sí jórnarinnar!
Munu ýms'r fiskútflytjend-
ur hafa verið ltvaddir fyrir
rétt í dag, fimmtudag, en
ekki hefur blaðið haft spurn-
ir af, hvernig framburður
þeirra hefur hljóðað.
NIBURSTÖÐUR
í NÆSTA BLÁÐI.
Upphaflega gerðum við
okkur vonir um að geta birt
niðurstöður rannsóknarinnar
í bessu blaði, en úr bví getur
ekki orðið, af bessum sökum.
I næstu viku munu þær
hins veg-ar liggja fyrir, og
verður bá væntanlega unnt
að skýra nákvæmlega frá
þeini.
Það ríkti bæði gleði og sorg á hafnarbakkanum í Reykjavík,
þegar Hekla kom úr síðustu Nor'ðurJandaferð sinni. Hinn vin-
sæli skipstjóri, Ásgeir Sigurðsson, hafði látizt í ferðinni, og
stutt en virðuleg sorgarathöfn fór fram, þegar lík hans var
fiutt frá borði.
Með skipinu komu tveir skipbrotsmenn, sem af komust,
þegar véibáturinn Ilelgi fórst.
Þessi mynd er af öðrum 'þeirra, Helga Símonarsyni, og
hamingjusömum syni hans, sem heimt hefur föður sinn úr heiju.
Skrif FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR um ákvörðun yfirdóms í bú-
vöruverðinu á þessu hausti hafa vakið mjög mikla athygli,
einkum meðal bænda. Hafa blaðinu horizt miklar þakkir fyrir
og það jafnframt hvatt tii að halda áfram að skrifa um máiið.
Blaðinu hefur nú tekizt að
afla sér nýrra upplýsinga í mál-
inu, sem hér verður frá greint.
Jónas
ákvað verðið.
Þess er þá fyrst að geta, að
það var ráðuneytisstjórinn í
viðskiptamáiaráðuneytinu, Jón-
as Haralz, sem raunverulega á-
kvað verðið tii bænda bak við
tjöldin,
Það, sem hann lagði tii’
grundvallar verðinu var það,
að uppbætur ríkissjóðs á út-
i'Iuttu kjöfci skyldu okki fara
fram úr 45 miiljónum króna
á árirtu 1962. ,
Samkvæmt gildandi lög-
um gáfu þessar upphætur
numið um 80 milij. kr, á ár-
inu 1951, en verða í raun 18
miilj. kr., en á þeim gjald-
eyri, sem bankarnir fá fyr-
ir þcnnan útfiutning, græð-
ir ríkissjóður margfalda, þá
upphæð í tollum, leyfisgjöid-
um, innílutningsgjaidi og
sölusköttum.
Eftir að Jónas Haralz hafði
tekiS þessa ákvörðun, var eng-
um. staðreyndum um frarn-
leiðslukostnað sinnt í vfirdóm-
inum, og allar ákvarðanir mið-
aðar við þessar duiarfuliu 45
Jónasar-milljónir, eins og bænd
. ur kalla það.
! Þetta staðfestist svo endan-
lega að fuliu, þegar ákveða
skyldi haustverðið á búvörum,
samkvæmt dómnum. Bændur
höfðu gert samþykkt á stéttar-
sambandsþingi um, að kjöt
skyldi hækka meira en mjólk
til að leiðrétta skekkju, sem
orðin var á þessum hlutföllum.
Þessu neituðu umboðsmenn
ríkisst jórnarinnar ALVEG
vogna þess, að það gat leitt til
þess, að „hugsanlegar útflutn-
ingsuppbætur á kjöt færi frani
1 Framh. á 11. síðu.