Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 30.09.1961, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 30.09.1961, Blaðsíða 4
Stúdentamót í Vindáshlíð Laugavegi 26 tilkynnir: húsgagnaverzlun Það er á þessum fagra, frið- lrvöldjð. Þessar samkomur sæla stað sem Kristilegt stúd- verða nánar auglýstar í næsta entafélag hefur almennt stúd- blaði. entamót nú um helgina, en að- j alræðumaðurinn verðup,- sr. Kristilegt stúdentafélag hefur Leif M. Michelsen stúdenta- gefið út fjölbreytta dagskrá um prestur frá Noregi. Sænski rit- starfstímabilið okt.—jan. næst- stjórinn Nils Gunnar Nilsson komandi, og er hún smekklega verður einnig meðal ræðu- úr garði gerð af Letri s.f. Þar inanna, sem annars eru íslenzk- má nefna leshringi, sem tveir ir. Öllum stúdentum er heimil guðfræðiprófessorar stjórna. — þátttaka í mótinu. | Athyglisverð efni verða rædd Á næstu tveim vikum gengst í þessum leshringjum eins og félagið fyrir samkomum og „trú og skynsemi" og Biblían. fundaliöldum með sömu ræðu- Guðsorð til vor? Einnig verða mönnum hér í bæiiujn. Fyrstu almennir stúdentafundir og fyr almennu samkomurnar verða á irlestrar t. d. mun sr. Bjarni þriðjudag og fimmtud. í næstu Jónsson vígslubiskup tala um viku í húsi K. F. U. M. og K. og stúdentsárin og eilífðina og Sig- sunnudaginn 8. okt. verður urður A. Magnússon rithöfund- guðsþjónustá í Fríkirkjunni o'g ur ræðir um kristna trú og nú- samkoma í Dómkirk,;unni um tímabókmenntir. sstíi nú þegar í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 3-81--G4 eftir kl. 2. . Skrifstofa ríkisspítalanna. TBO Á HiTAVEITULÖGN í LAUGARNESHVERFl 2. áfaitgi Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Beykjavíkur er hér með óskað eftir tilboðum í hitaveitulagnir, utan- húss, í eftirtaldar götur í Laugarneshverfi: Lauganes- veg, Laugalæk, Rauðalæk, Hrísateig, Bugðulæk, Brekkulæk, Otrateig og Kleppsveg vestanverðan áð Dalbraut. Útboðslýsing og uppdrættir verða afhentir í skrif- stofu vorri Tjarnargötu 12 gegn 3.000,00 króna skila- tryggingu. Innkaupastofmm Reykjavíkurbæjar. Mtinið húsgöpin frá HÚS3ÚNAÐ' Ráðstefna A.S.I. um viðhorfin í kaupgjalds- og kjaramálum, verður sett kl. 2 e.h. n.k. laugardag 30. sept. i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Miðstjórn Alþýðusambands íslands. Framh. af 3. síðu. llátt vikið millimeter frá þeirri stefnu.. Ef við gerum ráð fyrir því, að félögin óski a.ð breyta þessari stefnu, þá hlýtur það að vera sam- vizkuspursmál hvers og eins, hvort hann óskar eftir að gefa kost á sér til síarfa undir þeim nýju merkjum. En ég held, að við vei'ðuin margir, sem þá kveðjum, jafnvel þó við þá óskum knattspyrni|æskunni alls hins bezta í vafasamri fram- tíð. En ég vil Ijúka þessu spjalli með því að segja: ég .nr.y-. Jíirisv^ Frjáls þjóð — hef oft á ferli mínum í mörg ár sem knattspyrnuforystu- maður orðið fyrir því, að blöðin í hástemmdum kór hafa grafið danska knatt- spyrnu og sagt, að hæfilegir andstæðingar okkar væru Monaco og Liechtenstein. Mér þætti gaman að vita, hver þróunin heíði orðið, ef þcssum röddum hefði verið hlýtt.“ w Laugardaginn 30. sept. 1961

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.