Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 30.09.1961, Qupperneq 5

Frjáls þjóð - 30.09.1961, Qupperneq 5
■fTreinræktaði byltingar- maðurinn stígur ætíð stærsta sporið. Einn þeirra var Ungverjinn Béla Bar- tók. Þegar hann dó í New York, 26. september 1945, algjörlega eignalaus, vissi heimurinn tæplega, hvílíkan frumskapandi listamann hann þar hafði átt. Og jarð- settur var hann fyrir sam- skotafé. Nú, eftir nær 16 ár, dylst fáum, sem láta sér annt um þróun nútíma-tónlistar, að Bartók var einn hinn allra mesti byggingameistari hennar, brautryðjandi og ný- sköpuður. En bvlting hans var ekki slitin úr tengslum við hefðina. Hann leiðir ný- breytni sína út frá klassísk- um fyrirmyndum. Stilræn lögmál mismun- andi tíma mætast hjá Bar- tók og renna saman í eina þungamiðju. Það er barók- tíminn, klassikin í Wien og hin franska nýstefnulist im- pressionismans. Sem fulltrúa fyrir þessi þrjú tímabil hef- ur Bartók augastað á Bach, Beethoven og Debussy. Sjálf- ur. segir hann: ,,Bach veitti okkur aðgang að hinzta.og æðsta tilgangi kontrapunkts- ins, Beethoven opinberaði leyndardóm þróunar-forms- ins og Debussy endurnýjaði skipulag hljómsins.“ Svo farast Bartók orð. Hljómbygging Debussys ! kemur hér vart til 'greina, ekki enn sem.komið er. Ann- ar kafli, Allegretto, er eins konar skertzó. Kaflinn er í upphafi dálítið kynlegur, fer eins og h,;á sér, þangað til cellóið tekur í taumana með kröftugum, gripluðum tóriéndurtekni'ngjum. Þetta bjargráð heldur við sam- hengi og sérkennilegum svip kaflans. Þriðji kafli, Introdu- zione, Allegro vivace -Molto adagio - Allegro,*er máske erfiðasti hluti verksins bæði í flutningi og til áheyrnar. Hér er tónendurtekningin úr bassaröddinni kornin upp í báðar fiðlur. Aðalstefið er hins vegar fyrst í undirrödd- unum. Aftur skiptir synkóper ingin miklu máli. Hér er um að ræða bein áhrif frá ung- verskum þjóðlögum. Gefa þau kaflanum sérlega fersk- an og líflegan blæ. — Gegn- færður fugato-milliþáttur minnir aftur á tækni fyrsta kaflans, og tíð notkun á lombardísku hljóðfalli og endurslagi eða ri,battuta j sýnir vissan skyldleika við j 1 I íslenzk þjóðlög. ! Fyrsti kvartett Béla Bar- j tóks er lærdómsríkt dæmi um það. hvernig fella má saman ó'ik stílbrögð í eina sannlærandi heild, að vísu haiða að samhljóman, en rökvislega byggða og kraít- mik.a í allri stefjamyndun. 'IT'yrstu tilraun til að sam- •*■ eina þessa ólíku mögu- leika í framsögu má greina í 1. strokkvartett Bartóks, er hann skrifaði árið 1903. Fyrsti kafli kvartettsins, Lento, hneigist að fúgeruð- um kontrapunkt-stíl Bachs. Samtimis með síðasta inn- satsi í cellói kemur stutt syn- kóperað stef í 2. fiðlu, sem fær mikla þýðingu fyrir alla frekari framþróun kaflans. Hér birtist eftirmynd af þró- unarformi Beethovens. Syn- kópu-stefið er sem aflvaki, er mótar að meira eða minna leyti gang ailra radda. Ný hljómtækni heyrist í sterkum strokum opinna grunnfimmunda í cellói. TTl.iómur nýja tímans er hér í uppsigiingu. Göml- um o; ðsprokum og úr sér gengnum er kastað fyrir boið, og í þess stað er ein- . arðlega gengið fram til mót- ! unar á nýju tónmáli. j í þessari nýsköpunar-bar- ! áttu er þjóðlagið virkasta og ; hollasta hjálparhella Bar- J tóks. Það frelsar hann burt j úr villugjörnum heimi sið- | rómantísku stefnunnar og ; losar hann af klafa ein- j strengingslegrar dúr- og j moll-hljómnotkunar. Þessa ; byrjandi baráttu höfundar- 1 ins heyrum við þegar á árinu * 1908, er hann sernur 1. strok- kvartett sinn. 1 ÞAK SEM INNFLUTNINGUR BIFKEIÐA ER NÚ FRJALS, SPYRJA MENN: Hvers vegna er eftirsóttasti bíllinn? — Við bjóoum ySur 1962 model. — VEGNA ÞE?S: að Volksv/agen geíur rétt svar við hinum fjórum mikií- vægu spurningum sem hver maður spyr um áður en hann kaupir bíl. 5 manna fólksbifrci5 Sendibifreið 830 kg. burðarþoL v- ásashgaeí?;.-.-; Hvað kostcir hann? f Er hann ódýr í rekstri ? Hvernig er með viðhaldsþjónustu ? | 1962 model Fæ ég gott verð fyrir hann ef ég þarf að selja? j Verðið er sanngjarnt: Áætlað verð á fólksbifreið kr. 120 þús. Áætlað verð á sendibifreið kr. 126 þús. Hann er ódýr í rekstri: Hann er sparneytinn á benzín, en það er síaðreynd, sem Volkswagen-eigendur geta sannað. Hún er góð: Fuilkominn varahlutaleger. Þu fæið hatt \crð. þag er aiitaf verið að endui'bæta Volkswagen tækniiega, j en hið heirrísfræga útlit er alltaf eins og endursölumögu- r leikar eru meiri en á nokkrum öðrum bíl. Þér íaið alltaf ! sannvirði fyrir Volkswagen. HeiEdverzlunln Kekla h.f. HVEFÍSGÖTU m — SÍMI 11275. Frjáls þjóð — Laugardaginn 30. sept. 1961 5

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.