Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 30.09.1961, Page 11

Frjáls þjóð - 30.09.1961, Page 11
Örfáar línur til E.H. Mér þykir það leitt að hafa valdið yður óþíégindum með grein minni „Isn’t it terribly sad“. Þér teljið mig réttilega ekki hæfan til að siþja í dómarasæti, enda vona ég, að allir góðir vættir íorði mér frá því að tróna á slíkum stóli. Hins veg- ar vissi ég ekki fyrr en ég las bréf yðar, að hreinskilni yrði að sjúklegum óþverra um ieið og hún kemur á prent. Og þó segi ég það nú kannski ekki satt, því að hún er einmitt oítlega nefnd eitthvað þvílíkt í sumum íslenzkum dagblöðum. Það vill nú svo til, að ég hef áhuga fyr- ir að kynna mér menn og mál- efni, einnig mynda ég mér skoð- anir, og meira að segja á ég mér sannfæringu, hins vegar hef ég aldrei iitið á mig sem dómara, og vissi ekki til þess, að neinn liti á mig sem slíkan, jafnvel þótt ég opinberi sannfæringu mína afdráttarlaust. Ég álít, að ekki sé rétt að velja hlutunum (jafnvel þóttj það séu einhverjir sjálfskipað-! Búvöruverðið — Kramh at 1 síðu. úr 45 Jónasar-milijónunum. — Hefur staðið styrjöltl um þetta í verðlagsnefnd og yfirdómi nótt og dag að undanförnu. Hvao gerir Ingólíur ? . Nú spyrja bændur að vonum: Iívað gerir Ingclfur Jóns- son landbúnaðarráðherra? Ætl- ar hann að láta viSskiptamála- ir fulltrúar æðri mátlarvalda) önnur nöfn en þeim hæfir. Mín skoðun er sú, að það sé siðleysi að þora ekki að standa við sannfæringu sina jafnvel á prenti, sjúklegt að segja eitt- hvað dálítið annað en það, sem maður meinar. Ég kann ekki að meta slíka kurteisi. Hitt er hægt að virða mönn- um til vorkunnar, að þeim bregði í brún, þegar þeir sjá fjallað af hreinskilni um mál- in nú á dögum. Virðingarfyllst, O. B. i'áðuneytið stjórna landbúnað- lengur áhuga á öðrum land- heðið um það nema Vilhjáimur armálunum. og gefa út fyrir- búnaðarmálum e.u að leggja Þór? Ef svo er, vagri honum þá skipanir um, að níðst skuii á Áburðarsölu ríkisins undir Vil- ekki sæmst að fara að standa hændum? Ilefur hami ekki hjálm Þór, þó ENGINN hafi upp úr stólnum? IníLernaiiona! Scouí — Inieraational Harvesier býður upp á nýja lanclbúnaðarbifreiS með íramdrifi. INTERNATIONAL SCOUT bifreiSin hentar mjög vel íslenzkum staSháttum og heíur hlotið einróma lof og vinsæidir í Bandaríkjunum. ÁæíImiarverS: SCQÍIT, húslaus kr. 122.000,00 Innritun fer fram í Miobæjarskólanum, 1. stofu, kl. 5—7 og 8—9 s.d. 25. september — 1. október (að báðum dögum meðlöidum). Gengið er inn um norðurdyr. Námsgreinar (váð hverja námsgrein er tekið fram hve margir flokkar verða starfræktir): islenzka 1—2, danska 1—-5, enska 1—6, þýzka 1—4, franslca 1—2, spánska 1—2, reikningur 1—2, algebra 1, bókfærsla 1, sálarfræði 1, skrift 1, föndur 1—2, kjólasaumur, barnafatasaumur, sniðteikning 1—2, vélritun 1—2, foreldrafræðsla. Kennslugjald er ekkert nema innritunargjaldið, sem er kr. 40,00 fyrir bóknámsflokkana og kr. 80,00 fyrir verknámsflokkana (saumaflokka, fönd- ur, sniðteikning og vélritun). SCOUT, meö slálhúsi kr. 131.000,00 „SC0UT“ er biíreiSin, sem allir vilja eiga. — Allar nánari upplýsingar hjá umboði fyrir: International Harvester Expcrt Co. C 2 Borgartáni 7. Sími 12506. FELAG ISLAN BÝÐUR ODYRAN SUMARAUKA LENGIÐ SÓLSKINS- DAGANA Fljúgið mót sumri og sól með Flugféiaginu á meðan skammdegi vetrarmánaðanna ræður ríkjum hér heima. þÉR SPARIÐ PENINGA FLUGFÉLAG ÍSLANDS lækkar fargjöldin til muna á tlmabilinu frá 1. október til 31. maí.Verð- skráin gefur til kynna, hversu rrúkið Þér sparið með Því að ferðast eftir 1. október. Venjulcgt verð Nýtt verð Afsláttur Rivierattrond Nizza 11.254 8.440 . 2.794 Spánn Barcelona 11.873 Palma (Mallorca) 12.339 8 838 9.254 3.035 3.085 ítalia Róm 12.590 9.441 3.149 lúrjáÍH þjóð — iÆJJsardaemn 80. s«pL 19«!

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.