Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 21.12.1961, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 21.12.1961, Blaðsíða 2
Smásögur eftir Ingimar Erlend Sigurðsson. Enda þótt rhargur œtli, að ]jað sé léttara verk að fylki upp í lieila bók með smásog- um en einni langri sögtt, hef- ur þó ágætum skáldsagnahöf- unuin veitzt furðu torsótt að setja saman góða smáSögu. Að minnsta kosti þykir það viðburður, þegar iit kemur safn góðra smásagna eftir liöfund. Og ni'i í þvi grugguga jök- uihlaupi, sem verður ár livert i islenzkri bókaútgáfu, slæðist bók ein litil fyi'irferðar, lnui heitir Hveitibrauðsdagar og hefur að geyma svo listilega gerðar sinásögtir, svo ágætan skáldskap, að manni finnst liún hefði átt að konva út á einhverjuni öðrutti tíma árs- ins, þegar þeir sem skrifa og gefa út bækur fyrir jólamark- að hafa rutt sig. Höfundur bókarinnar er blaðamður við Morgttnblaðið, kttnnur undir einkennisstöfunum i.e.s., hef- ur áður gefið út ljóðabók (Sumvanhólniíir), og smásögttr h-afa birzt eftir hann í blöðuni og tímaritum. Elzta sagan í þessari nýjtt bök er frá 1949, en þa var ný- búið að ferma höfund hénnar. Sagan lieitír Prjár líkkistur. Þótt ekki leyni sér, að höf- undur hennar sé ungur að ár-« uin, er þó með ólikindum, að hann sé ekki nenia fjórtán— fimnííán árá, bteði vegna hinn- ar listrænu meðferðar á efn- inu og andlegrar reynslti, sem hann hefur aflað sér. Saga þessi er vissulega mikils vís- ir. Rottuveiðar og Hveitibrauðs- dagar eru frá 1955; sú fyrri fjallar uni tvo drengi og pakk- húsmann, ' sem heitir þeim verði'aunum, sem vasklegar gengur fram í rottudrápi, og etur þeim síðan sáníah í blöð- ugan bardága. Tngimar fjallar i mörgttm sögtmttm um til- finningalíf barna og unglinga, samskipti þeirra innbyrðis, og sámskipti þeirra og ftillorð- ina, og gerit' ])að iðttlega af djúpum skilningi og miklu list- fengi. Rottuyeiðar er hugtæk saga, én þólir þó vart samán- burð við beztu sögurnar í bókinni um hlíðstæð efni. Hveitibrauð'sdagar ér Uppsétt eins og atöníljóð; upphafið er dalítið hátiðlegt: „Eitthvað öhugnanle'gt héfur li!ent“ ... Og fieira i þéim dúr; en myndin sttárdýpkar fyrr on varir, og ttieð skttrplegtt út- hugsuðum tæknibrögðuni, svo sem ntark'vissnm undirstrik- unum (leturbreytingum) og tákfýisshnt endurtekningum, tekst híöf. að fésta hana ræki- Iega — ja, ef ek'ki í hugskot Iesandans, þá taugákerfi. Þetta er sálfrœðileg stúdia. sem h'eyrir vi'st undir huggos- stefnuna(!!) hans Stefans Ein- arssonar, óhugnanlég og list- ræn samsetning og fuii af Freud. Frá 195)5 énr þrjár ágæfar sðgur: Dratírnurinn, súrreaíísk dæmisaga, hartíaleg ádeiia á Mágssfjoa.' Það *er‘ þW ttutfur álettfem samiteiki í þesvari saámt* ••**«>- kennilega fagnrt í óhttgnaði sínum. Ósýnilcgt handtak fjallar um dreng, sem hef- ur óskilgreint hugboð um feigð gamallar konu í sania ltúsi. Þetta er liliðstætt efni og í Þrem líkkistum, en nú þarf liöfundurinn ekki lengur að setja andagiftina i hálíð- lega stellingu; sagatt er mjög látlaus í allri fráSögn, og liin óræða uppistaða liennar nýt- ur sín til fulls. Hulduniaður er ein geðþekkasta sagan í bökinni. Þessar tvær síðasl- t-aldar sögur sýna hvor með sinum liætti, liversu næmur ltöfundur þeirra er á eðli og sálarlíf barna. Iíöggla-Stína er samin 1957. Þetta er líliJ saga — eða rétl- ara sagt mynd — af stórum örlögum. Hún er dregin ör- fáum ástriðulausum dráttum, sem liæfa í mark — og lesand- ann. Snjór er ein af þrem bcztu sögúriiini í bókinni; þeir höf- undar, sem þurfa að tala ó- skiljanlega og væmið undir rós uin kynferðismál (og kom- ast þó ekki hjá þvi eð vera klúrir), ættu að geta lært mikið áf þessitri sögn. Þarna er lýst stuttléga og liispurs- laust kynferðisföndri ungl- inga, sem verður til þess að svipta söguhetjuna, setn er stálþaður drerigur, hinni hrcimtiog' ita'Stuni heilögu til- flriniiigu; serii kynþroskinti Itefur vakið innra nieð höri- ttiri. Hreinleiki og látleysi frá- sagriárinnar og hið ttndu'r- fagra tákn Uiiv kyridráhm drengsihs forðar ekki aðeins sögunni ft’á klánti heldtir ttþp- ltefrir liana í ósvilcið og fag- urt listaverk. Saga þessi er samin 1958. Regn er ári yngri. Enn er fjailað af einstakri nærfærni um sálar- og tilfinningálif barnsins. í þes.vari sögu birt- ast allir kostir liöfundarins í fullkotnnu jafnvægi, allt í sög- unni et' ein órjúfandi heild: drengurinn, inóðirin (konan), veðrið, liermaðurinn, mótör- lijólið og skurðurinn, allt er þétta spunnið í einn þráð. Þetta er vafakuist ein Iiezta sagan í bókinni. Þrjár nýjustu sögurnar eru efnisiega frenntr veigalitiar. Kysstu mig er ágætlega skrif- uðsaga og góðlátlega fyndin. Heimþrá cr ölht slappari, við- fangsefnið finnst mér ein- ltvern veginn útjask-að, og end- irinn ódýr. Öðru máli gegnir um Bros. Efnið er raunar sinávægilegt, en meðhöndlun ]tess svo fínleg og margræð, að lirein iinuii er að lesa sög- una. Ekkert lýsir betur hinni árcynshilausu tækni höfunii- ar — að samhrefa persónur. liriiliverfi og tákn þannig, að ekki verður skilið livað frá öði'U — en nafngift sögunnar. Hér er með öðrmn orðum upprisinn tneðal vor rithöf- undur, sem kann að setja sam- an smásögu. Oddur Björnsson. Stefán Jónsson fréttamað- ur: Krossfiskar og hrúð- ut'karlar. Reykjavik, Æg- isútgál'an, Guðmundur Jakobsson, 1961. Prent- smiðjan Hólar. Ekki er þess getið á titil- blaði bókarinnar, hvort inni- háldið er um nátlú'ruvisindi, skáldskapur ct-i þá eitthvað annað. En elcki lieftir lesnud- inn flett ntörgum sðutn, þegat' hann Itefur fundið sérstöðu þessarar bókar tim éfni og franisétningu. Og það er cins og við ntanninn mælt. hugur- inn hvarflar til Bonedikts Gröndals skálds, þur setu iiatm Það er svo margt 8 Gretar Fells: Það er svo margt. Erindi. I. btndi. Skuggsjá 1961. Bókaútgáfan Skuggsja hef- ur hafið útgáfu á erindum og ritgerðum Gretars Fells. Er fyrst-a bindið, sem innilieldur urii 80 erindi, nýlega komið út, liið myndárlégásta í snið- um og ölhim frágangi. Er það ekki vonum fyrr, að slík iit- gáfa cr liafin. Gretar Fells hefur um þriggja áratuga skeið verið þjóðkunnur rit- höfundur og fyririesari, ég vil eklci segja predikari, þvi að i umliverfi nútímaþjóðfélvtgs ber orðið predikun talsverðan keim af orðinu áróður, og rattnar má ségjn. að það sé ekki nýtt. Oretur' Félls liéfur þá aðferð i erindum sínnm og ritgerðúm, að segja sðgu, bregðíi upp myndum, losa irm hugsanir, benda á orsakir og afleiðingar hugsana og starfa, óg iéiða iésandann og hlust- andann á Jjúflegan og iaðandi hátt að andlégum viðfangseín- irm, Vekj-á til hugléiðinga nrm dýpMu rök lifsins. Þetta er jákvæð aðferð. Hön liefur þann mikla kóst að skapa viðsýni og stýrkja leit- arþörf maimsins. Og það ger- ir öll þessi bók. Gretar Fells ræðir oftast út frá kettttingum guðspekinnar. og þar er- hitt tit lefts og Vftt til Veggja. f uppliafserindinu í bók þessari, segir höfundur , frá rtjápri reynidít statni í nnd- legum Tttáhun, og (tpritur sliui tnarl mann, efHr þvt sem orð megna tíl fíékm Mata. Hit gérðta hettlr; fir. 90-Íát sem snertir a. m. k. þrjá Stefána Jónssyni, sem koina titl fram á ntvöllinn. Það eru Stefán Jórisson, Stefán Jóns- son og Stefán Jónsson. En hvet’ ct' hver'? Hér setur þessi Stefán Jónsson á titilblað: frét.imaður, vitanlega til að- greiningar frá liinuni. Þettá stafar auðsæilega af þvi, að einti Stefánanna Itefiir lilotið rithöfundárnafn, setn hituim firinst vera iians einkaréttúr. En livers vegiiá geta hinir ekki einnig lilotið rithöfund- arr.ufn, ef þeim ber það. Segj- uni svo, að Stefán frélfanutð- ur verði orðinn vitavörður „Eg skal taka það fram í ttpp- hafi,“ segir höfundur, ,.að mér cr reynsla jiessi mjög lieilög, og ég segi frá henni að- eins í þvi skyni, að aðrir kynnu að ltafa ]>ess einhver not.“ Hann kveðst oft, og þá einkum í eirirúmi, komast i það ástand, að hann finnur _.. fyllingu lifsins á unaðslegan liájt, fjötrar umltverfisins ý; falla af lionum og um hannýj streymir orka, lcysaridi ogx lyftandi, og friðttr, niildi og::j kærleikur læsir sig um hann:j: allan „og frá mér í allar átt-x ir“, segir hann. Hann er þá ij:j héittli verúleikans — verund-!;; arinnar. liitt er lieinutr blekk-.:; inganna. j:j Ég hygg, að hafir megi setnj:j einkunn fyrir öllnm ritgerð-:j: tttH’ og erindum Gretars Fells,ý; það sem hann segir i þessarij:j grein: megi '.tðrir hafa þess.j: einhver not. Ritgerðir hansýj eru um fjölbrcytileg efni, enjij , hniga að því undantekningar-X laúst, að opna - lésandanumý: sýn inn i viðáttur sinnar eig-j:< in sálar, ef svo mætti að orðí:j: komast. Og þær hafa það aH-j:j ■ar sameiginlegt, a'S þær eruj:j settar fram' á einíaldan og í'j: rauninni mjög skenimtilegnn v hátt, leita þess vegna drjúgumjý á þann, sem tekur að kynna X sér þær. Og það tel ég, aðv hugsandi mena ættu nð gera.j:j Þetta er góð bók, jákvæð í j: betttri merkicgn þess orðs, ogj:j fyrolst ekki, þótt fram stBOdh', :j: fk *L M. f segir: — hér er lika pappír og blek og praktugir pennar og. sem gióandi gitll, gáfuði haUS- inn á ntér. Hann, sem er full- ur af hugmyndafjöld og himn- eskutit auði, sem ég um verald- ar veg vel hefi safnað og geymt------. Sein sagt: þetta er bráðskemmtileg bók, sem geymir mannlýsingar, férðá- þætti, íhugariir liöfundar lira fjölbreytileg atvik, sem hann minnist. Það mætti líta á þessa bók scm fréttabréf, þar sein liöfundur. segir kunningja sin- um allt’ af létta, hispurslaust og flýgur Um heima og geima, eins konar bréf til Láru. Eri hér vil ég koma að máli, KWÚVkn •J**‘ 'ÍJ. ruesta ár. Og þá kemur út bók- eftir Sjefán Jónsson vitavörð. Þéssi- höfundur á liér hregt um vik. Ilann er frá Djúpavogi. Þaðan koma sögurnár fljúg- andi, þar hefur liann lifað í sól og regni, og það, sem hann hcfur tevgað úr upp- sprettunum þar, virðist end- ast vel á þessari veraldargöngu lians. Stefán Jónsson frá Djúpavogi. Er þá málið ekki leyst? Að lokum: þessa bók iesa menn með bros á vör. Þess vegna ætti hún að vera aufúsu- gestur ungum sem gömlum. G. M. M. DAGSBRU.N óskar öllum jélögv.m sínum og öðrum velunnurum ýieóiiecjra jo ióía óskári ðUum félögum. sínum og öSmm velunnnrum vv ’•••’ 'S ~ Fimitttudaginn 'v's. ÍMl

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.