Frjáls þjóð - 01.05.1964, Side 4
22ja daga Ítalíuferð er
aðalvinningurinn í happ-
drætti Frjálsrar hjdðar
íslendingum er í blóð bor-
in rík útþrá. Ferðalög til ann
arra landa hafa líka færzt mik
ið í vöxt undanfarin ár, meim
fara utan, hvort sem þeir
raunverulega hafa efni á því
eða ekki. Þegar Frjáls þjóð
varð að grípa til þess „óynd-
isúrræðis", að efna til happ-
drættis, kom strax fram sú
hugmynd, að vinningarnir
skyldu vera ferðalög innan
lands og utan, og vonum við,
að lesendum blaðsins geðjist
að þeirri hugmynd og taki
þátt í happdrættinu með
glöðu geði. Aðalvinningurinn
sem dregið verður um 6. júlí,
er 22ja daga Ítalíuferð, sem
lagt verður af stað í 8. ágúst.
Það er ferðaskrifstofan Lönd
og Leiðir, sem skipuleggur
ferðina. Og nú skulum við öll
láta sem svo, að vinningurinn
og þá ekið til gististaðar —
Hotel Ritz.
7. ágúst:
Um kyrrt í Gautaborg.
Borgin er vinsæl sem verzl-
unarstaður auk þess sem
margt er þar að sjá í borg-
inni sjálfri og nágrenni Iienn
ar. Um kvöldið er tilvalið að
heimsækja Liseberg-skemmti-
garðinn.
8. ágúst:
Flogið frá Gautaborg kl.
09.30 og lent á Marco Polo-
flugvelli við Feneyjar eftir
fjögurra stunda flug. Þar
bíður okkar langferðabíll og
Italíuferðin er hafin. Þennan
fyrsta dag er aðeins ekið
stutta vegalengd, til borgar
Romeó og Júlíu — Verona,
og þar skoðum við m. a. höll
ina gömlu með svölum Júlíu.
Helztu staðir sem verSa heimsóttir í ferðinni: Gauta-
borg — Feneyjar — Verona — Bologna — Floretis —
Pisa — Róm — Napólí — Sorrento — Capri — Assisi
— San Marino — Rimini — Ravenna — MalmÖ —
Kaupmannahöfn. — Fararstjóri verður Ævar Kvaran
leikari.
hafi fallið okkur í skaut, og þá
þurfum við að átta okkur á,
hvar og hvernig við eyðum
þesum tíma á Ítalíu. Ferða-
skrifstofan lýsir ferðinni á eft
irfarandi hátt:
Það er vissulega óhætt að
slá því föstu, að ferð þessi er
ein sú glæsilegasta, fjölbreytt
asta, en jafnframt ódýrasta
ferð, sem nokkur ferðaskrif-
stofa hefur boðið hér á landi.
Lönd og Leiðir hafa í þetta
sinn sem oft fyrr náð hagstæð
um samningum um verð gist-
inga og ferða, þar sem á þægi
legan hátt fæst yfirsýn yfir
flftsta eftirsóttustu ferða-
mannastaði Ítalíu. Að sjálf-
sögðu er komið við í Kaup-
mannahöfn á heimleið —
óskastað margra íslenzkra
ferðamanna.
6. ágúst:
Flogið frá Reykjavík til
Gautaborgar. Lent er á Thors
landa-flugvelli. um kl. 19.00
Gist er að
d’Oro.
Hotel Colomba
9. ágúst:
Eftir morgunverð er ekið
í suðurátt yfir Pó-fljótið til
Bologna. Þar borðum við há-
degisverð en síðan er haldið
til Flórens og komið þar um
kl. 16.00. í borg Dantes og
Boccacio skoðum við m. a.
Piazzale Michelangelo, þaðan
sem er fagurt útsýni yfir
Arno-dalinn og borgina sjálfa.
Gist er að Hotel Milano Ter-
minus.
10. ágúst:
Um kyrrt í Flórens. Borgin
er meðal þeirra merkustu alls
landsins. Listaverkin standa á
hverju horni og menn þreyt-
ast aldrei að dást að málverk-
um, höggmyndum, mosaik-
myndum og byggingum. sem
hvergi eiga sinn líka.
11. ágúst:
Ekið frá Flórens og eftir
tvo tíma erum við stödd í
Písa. Eftir kynnisferð um
borgina, þar sem m. a. er
skoðaður hinn frægi skakki
turn, Dómkirkjan o. fl., þá
er haldið áfram til borgarinn-
ar eilífu — Rómar. Þar er gist
að Hotel Madison.
12., 13. og 14. ágúst:
Þrír heilir dagar í Róm.
Ekki eru hér tök á að lýsa
því ótalmarga sem við sjá-
um. Nefna má Péturskirkjuna,
Goloseum, Forum Romanum
og Katakomburnar. Undir
stjórn konungs fararstjóra er
heimsókn til Rómaborgar ó-
gleymanleg.
15. ágúst:
Leiðin liggur frá Róm um
Formia til Napolí. Á leiðinni
höfum við fagurt útsýni til
eyjanna Ischia
síðan cr ko:
Við ökum eftir nýtizkulegum
hverfum borgarinnar með
lúxushótelum og einnig heim
sækjum við fátækrahverfin
til samanburðar. Þá er farið
um Pompej áður en komið
er til Sorrento, baðstaðarins
fræga, þar sem við gistum að
Hotel Continental.
16. —17. ágúst:
Þessa tvo daga dveljum við
í Sorrento og njótum Mið-
jarðarhafssólarinnar. Ilægt er
að synda í sjónum, liggja á
baðströndinni, fara í búðir og
hvíla sig. Seinni daginn má
taka þátt í bátsferð út til
Capri — sem öllum mun ó-
gleymanleg.
18. ágúst:
Næsti áfangastaður okkar
er Assisí. Farið er um Na-
poli, en þá aðra leið en áður
ekki síður fagra. Við skoðum
minjar Franz frá Assisí og
gistingin er að Hotel Umbra.
19. ágúst:
Þá er komið að heimsókn
í annað land — dvergríkið
San Marino. Það stendur á
fjallinii Titano og er einkar
merkilegt fyrir margra hluta
sakir. Þar gistum við einnig
og nú að Hotel Titano.
20. ágúst:
Frá San Maj ino lil Feneyja.
Gefst nú færi á að sjá þessa
Myndin er frá Mílanó á Ítalíu.
I
einstæðu borg. Á leiðinni til
' effirsóttustu baðstranda lands
ins. í Feneyjum sjálfum sjá-
um við m. a. Markúsarkirkj-
una, eina af hinum frægu gler
verksmiðjum í Murano, sigl
um um síkin í gondólum og
njótum þess að sjá ekki bíl
í tvo daga.
21. ágúst:
Dvalið um kyrrt í Feneyj-
um.
22. ágúst:
Eftir hádegisverð er flogið
frá Feneyjum og lent í
Frh. á 9. síðu.
heimilið
ferðalagið
fyrírtækið
ABYRGÐ
þi'/f’ stXjSjííS' þ)©ir ljScxy-
Slca'S" trijQojit-icacvfé.lo,c3 oa
Ljðocr ©TcjlrÁh^l
t TBYGGINGAFÉLAG BINDINDISMANNA
laugcnregl 133 . Síml 17455 og 1734?
Frjáls þjóð — föstudaginn 1. maí 1964,