Frjáls þjóð - 02.12.1965, Side 3
FRJÁLS ÞJÓÐ
Útgefandi- Huglnn h.t
Ritstjóri’ Ólafur Hannlbalsson
Ritnefnd Bergur Sigurbjörnsson (ábm.i. Gils Guðmundsson
Haraldur Henrysson Hermann Jónsson. Einar Hannesson
Einar Sigurbjörnsson
Auglýsingar Olatur Hannibalsson
Askriftargjald kr 150.00 fyrir hálft ár; i lausasölu kr 10.00
Afgreiðsla: Ingóltsstræti 8. Simi 19985 Pósthólf 1419
Prentsmiðjan Edda h. f.
Að rétta úr kútnum
Á DÖFINNI —
Bítlahreyfmgin — IVýtt bítlablað — „Sítt hár cða stutt“ —
Aðskildir frá þjóbfélaginu — Glamnrmúsík og glamur-
stjörnnr — Dýrtíðarkapphlanp og nppeldi — upplausn
f jölskyldulífsins — Lækknn kosningaaldurs — Bítlaflokk-
ur? — Brennivínsflóðið og félagsheimilin — Erfðasyndin
enn — Heimska prédikunarinnar gegn heimsku þessa
heims — Grundvöllurinn: trú eða vísindi.
Oft hefur íslenzka þjóíSin haft litla ástæcSu til atS bera
höfutSitS hátt á þeim degi, sem helgatSur er Iokaáfangan-
um í sjálfstætSisbaráttunni vi?S Dani, fyrsta desember 1918.
HátítSahöId stúdenta þennan dag hafa of oft einkennzt
af pólitískri autSsveipni; er þess skemmst atS minnast er
meirihluti stúdentarátSs taldi sér sæma atS vanhelga dag-
inn metS því atS dubba GutSmund I. GutSmundsson, þá-
verandi utanríkisrátSherra, rætSumann dagsins, einmitt er
hann var nýgenginn frá einu af ófáum óþurftarvekum
sínum. Þeirrar rætSu er enn minnzt sem „stólrætSu GutS-
mundar í‘‘, enda mun hún eftirminnilegust rætSa á ferli
rátSherrans; áheyrendur risu úr sætum og viku úr salnum
í mótmælaskyni, en rátSherrann flutti mál sitt fyrir autS-
um stólum.
SítSan þetta gertSist hefur margt breytzt í íslenzku þjótS-
félagi. Annars vegar hefur ágengni hins erlenda stórveldis,
sem fyrrverandi utanríkisrátSherra þjónatSi svo dyggilega,
metSan hann megnatSi, ágerzt um allan helming á fslandi
— og annars statSar. Þegar þetta er skrifatS sitja milli
40 og 50 þúsund fslendingar fyrir framan skerminn frá
herstöíSinni í Keflavík. Meirihluti þess fólks er andlega
ófuIlvetSja — unga kynslótSin sem landitS á atS erfa. Eng-
um viti bornum manni getur til hugar komitS, atS þetta
áhrifamesta árótSurstæki nútímans sé allt í einu vanmátt-
ugt gagnvart andlegu þreki og „sterkri menningarerftS“
yngstu kynsIótSar fslendinga. Hugmyndaheimur, lífsvit5-
horf og lífsstíll þessa unga fólks sækir margt til Kefla-
víkur. Þess sjást þegar ærin merki, og engum ætti atS vera
ofraun atS gera sér í hugarlund, hverjar afleitSingarnar
vertSa, ef hitS ameríska hermannasjónvarp vertSur varanleg
statSreynd í íslenzku þjótSlífi.
Þeir íslenzkir valdamenn, sem bera ábyrgtS á ósóman-
um og nú standa uppvísir atS sök sinni, hafa reynt atS bjarga
æru sinni metS því atS bera vitS fáfrætSi og einfeldni. Þeir
tala um slys. En þetta var ekki og er ekkert slys. VitS erum
ekki atS fást vitS glópa og einfeldninga, heldur kaldrifjatSa
stjórnmálamenn. Þeir vissu hvatS þeir voru atS gera. Þetta
var þeirra mótleikur vitS baráttunni gegn hersetunni. Þeir
þóttust aldrei óhultir í nátSarfatSmi NATO fyrr en þjótSin
öll væri or’Sin þeim samsek; ortSin jafnhátS „vestrænni
samvinnu“ vitS herstötSina í Keflavík undir þakgálgum hý-
býla sinna, eins og höfutSpaurarnir sjálfir voru hátSir höf-
utSstötSvum NATO, AlþjótSabankanum í Washington og
Efnahagsstofnuninni í París, sem gaf þeim lyfsetSilinn fyrir
vitSreisninni. Þess vegna gáfu þeir fúslega sitt leyfi fyrir
stækkun dátasjónvarpsins. Þeir vissu sem var atS áhrif
þess yrtSu þeim í hag. Þeir reiknutSu metS því, atS þann dag
sem brótSurpartur þjótSarinnar á SutSumesjum væri ortSinn
endanlega ánetjatSur sefjun dátasjónvarpsins, myndi ákall-
itS um brottvísun hersins kafna í glaumnum innandyra etSa
bergmála í þögninni á götum borgarinnar.
ÖII starfsemi hernámsflokkanna sítSan ber þessum hugs
anagangi vitni. Þeir hafa skipulagt starfsemi sína fyrir
NATO í náinni samvinnu vitS bandaríska sendirátSitS og
áróÖursmitSstötS þess hérlendis, sem virtSist líta á fsland
sem ákjósanlega tilraunastöíS, til atS reyna árangur hinna
ýmsu árótSursatSfertSa: Sjónvarps, útvarps, blatSa- og
timaritaútgáfu, beina og óbeina styrki vitS stjómmála-
flokka og málgögn þeirra, rátSstefnur, botSsfertSir og lysti-
reisur fyrir hundrutS og þúsundir manna, kvenna og ungl-
inga — allt nitSur í dreifingu árótSursbæklinga í skólum
Framhald á bls. 2.
BfTLAR og
ÞJÓÐFÉLAG
Bítlahréyfingin ér ortSin
a<5 sérstökum flokki innan
þjóSfélagsins. Nýtt blacS
hefur hafiíS göngu sína:
,,Pósturinn“ og skírskotar
þatS einkum til ungs fólks,
milli tektar og tvítugs. Hver
eru áhugamálin? AtSalgrein
blatSsins (nr. 2) heitir:
,,Sítt hár etSa stutt“ Er þár
vitnaíS til ummæla ýmissa
manna. Þar fá atS fljóta
mesS tveir fulltrúar j.skóla-
stjóra og gamals fólks“,
(sem einn bítillinn svo
nefnir), þeir séra Árelíus
Níelsson og Ólafur Þ. Kristj
ánsson. ÞaíS er haft eftir
skólastjóranum, acS sítSur
hárlubbi á piltum sé öruggt
einkenni þess, atS hugurinn .
sé horfinn frá námi og alvar
legri skólavinnu.
BlatSitS veitir innsýn í
heim, sem er algerlega atS-
skildur frá heimi fullortSna
fólksins, alveg atSskildur
frá þjótSfélaginu. Allt snýst
um glamurmúsík og glam-
urstjörnur.
Hvers vegna snýst áhugi
unga fólksins um þétta?
Fyrst og frémst végna
þéss, atS fjölskyldulíf hér á
landi er nú breytt í þatS
horf, atS mjög lítill samgang
ur er milli foreldra og
barna. Börnin vertSa atS
mestu leyti at5 ala sig upp
sjálf. Foreldrarnir eru of
upptéknir vitS þaíS atS vinna
fyrir nýrri íbútS, nýjum bíl
— taka þátt í dýrtítSarkapp
hlaupinu.
Þetta hefur þatS í för metS
sér, atS unglingana skortir
fyrirmyndir, þeir hafa énga
sem þéir geta lititS upp til
og képþzt vi?S aíS líkjast.
Slíkar fyrirmyndir veríSa
þeir at$ finna í eigin hópi.
Allt fullortSitS fólk vertSur
í þeirra augum átSeins „skóla
stjórar og gamalt fólk“.
SítSa háritS er tákn um
uppreisn þessa unga fólks
gegn reglum þeim sém
gamla fólkitS Setur.
Ofan á þetta bætist, atS
fáir eru þeir statSir, t. d.
í Reykjavík, sem unglingar
geta leitatS til. ÞatS er ekk-
ért starf unnitS í þágu þeirra
unglinga, sem þurfa á aíS-
stotS atS halda og fá hana
ekki heima hjá sér.
GróíSamenn og peninga-
sjúklingar sjá sér þarna leik
á bortSi og eru ekki seinir
á sér atS grípa tækifæriS til
aíS græSa á unglingunum,
notfæra sér þörf þeirra. En
þéir gefa þeim steina fyrir
brauð.
Unga fólkiS verSur óhjá-
kvæmilega aS fá útrás fyrir
lífskraft sinn og átta sig á
þjóSfélagsaS^stæSum. MeS
upplausn fjölskyldulífsins
fellur æ stærri hluti af upp-
eldi ungu kynslóSarinnar á
skólana, en þeir eru vant
ft jjTujs) rnujiolB rriui
v^S hunir og geta ekki rækt
þetta hlutverk nema aS
nokkru leyti. Má þó vissu-
lega segja aS kennarastétt
landsins láti ekki sitt eftir
liggja.
ÞaS er eitt brýnasta
vandamál þjóSarinnar í
dag aS móta ákveSna
stéfnu í menningarmálum.
Brýna nauSsyn ber til aS
stórauka framlög til menn-
ingarmála og þá ekki sízt
til uppeldis til menningar.
Ef unga fólkiS í dag lærir
ekki aS rtjóta lífsins sem
meSlimir í menningarþjóS-
félagi, en skapar þéss í staS
sinn gérfiglamurheim, og
staldrar viS í honum mis-
jáfnlega lengi — e. t. v.
alla ævi, ___ þá vaknar
spurn um þaS, hvérsu fara
mun um íslenzka menningu
á síSari hluta 20. aldar.
Nú hefur AlþýSuflokkur-
inn boriS fram frumvarp um
aS lækka kosningaldur niS-
ur í 18 át, Því skyldi þá
ekki bítlaflokkurinn bjóSa
fram til þings og sveitar-
stjórna? Málgagn er þegar
fýrir hendi. Hugsjónin er
komin fram: Meira hár. Ef
til vill nægir neikvætt for-
dæmi eldri kynslóSarinnar
til aS koma í veg fyrir þaS.
FÉLASHEIMILI
VfSa um land hafa risiS
á síSustu árum myndarleg
félagsheimili, reist fyrir fé
ríkis og sveitarfélaga. Þessi
hús ættu aS geta veriS mikil
lyftistöng fyrir allt félagslíf
í sveitum. Hins vegar hefur
þaS viljaS brenna viS, aS
höfuSstarfsemin beindist aS
illa vönduSum dansleikjum,
og er oft haft þar vín um
hönd, þótt bannaS sé.
Hryggilegur atburSur,
sem gerSist í félagsheimil-
inu HlégarSi nýlega, hlýtur
aS vekja athygli á vanda fé
lagsheimilanna og beina
huganum aS því, hvernig
bæta megi starfsemi þeirra,
en eins og kunnugt er af
fréttum, andaSist .cpngur
piltur eftir áflog aS loknum
dansleik í HlégarSi. Er þaS
mál enn óupplýst.
ÞaS vill brenna viS, aS
unglingar sæki frekar litla
lífsnautn á dansskemmtanir
félagsheimilanna. Nafnskír-
teinin, sem gefin voru út í
ár, þjóna ekki tilgangi sín-
um og fjölmargir unglingar
svindla sig inn á dansleiki,
meS því aS fá lánuS nafn-
skírteini eSa falsa þau.
Hér er vandamál, sem
eldri kynslóSin um allt land
verSjir aS láta til sín taka:
Eru bítlaöskur og frá-
hvarf frá öllu alvarlegu
námi og undirbúningi undir
lífiS þaS vegarnesti, sem
viS viljum gefa unglingun-
um?
HIN HEIÐNA fSLENZKA
ÞJÓÐKIRKJA
Meinleg prentvilla varS
í síSasta blaSi, þegar vikiS
var aS deilum innan kirkj-
unnar um erfSasynd. I blaS
inu stóS, aS kirkjunnar þjón
um sé skylt aS halda fram
kenningunni um erfSasynd.
,,og þar meS hafa í frammi
óvirSingarorS um heilága
kirkju“, — en vera skyldi
þaS þannig: „Kirkjunnar
þjónum sé skylt aS halda
fram kenningunni um erfSa
synd, og þar meS er fullýrt,
aS sérhver sá, er hafni henni
hafi í frammi óvirSingarorS
um heilaga kirkju.“
(Frh. á bls. 6.)
Frjáls þjóS — fimmtudaginn 2. desember 1965.
3