Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 15.12.1966, Page 1

Frjáls þjóð - 15.12.1966, Page 1
frjáls þjóó FIMMTUDAGUR — 15. DESEMBER 1966 — 44. TÖLUBLAÐ —15. ÁRG. Verð blaðsins í lausasölu er 10 kr. AUKAFUNDUR S.H.: ,,REKSTURSGRUNDVÖLLUR FYRIR HRAÐFRYSTIIÐNAÐINN EKKI LENGUR FYRIR HENDI . . . MUN INNAN TÍÐAR LEIÐA TIL GJALDÞROTA FJÖLDA FYRIRTÆKJA . . . GETA EKKI HAFIÐ FRAMLEIÐSLU í BYRJUN N.K. ÁRS“. A. m. k. 500 millj. kr. vantar til að tryggja hraSfrystiiönaSinum og bolfiskveiðunum rekstursgrundvöll. Hvar á að taka það fé? Auknar álögur kippa grundvellinum undan verðfestingartilburðum stjórnarinnar og þýða stórfellda kjaraskerðingu launþega. Aukafundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, þar sem lýst var yfir yfirvofandi gjaldþroti þessa liöfuðatvinnuvegs þjóðarinnar og allsherjarlokun frystihúsanna um áramót vakti ekki meiri athygh stjórnarblaðanna en svo, að þau rétt Iuntuðust til að gefa henni ním á forsíðum sínum — og þó ekki öll. HandritahúshneyksB BYGGJA ÞARF YFIR ÖLL SÖFNIN Mbl. sagði frá fundinum með þriggja dálka fyrirsögn Aðalfundur Hugins h.f. Aðalfundur Hugins hf., útgáfufélags Frjálsrar þjóð ar, var haldinn hinn 4. des. s.l. Var þar að sjálfsögðu fyrst og fremst rætt um hag Frjálsrar þjóðar og framtíðarhorfur í rekstri blaðsins. Voru menn sam- mála um að með samstilltu átaki stuðningsmanna blaðs ins væri unnt að tryggja því góðan rekstursgrund- völl þrátt fyrir erfiðleika af völdum verðbólgunnar. Þá voru einnig gerðar breyt ingar á lögum félagsins. Stjórn Hugins h.f. skipa nú þessir menn: Sigurjón Þorbergsson, formaður, Haraldur Henrysson, vara- formaður, Alexander Guð- mundsson, gjaldkeri, Einar Hannesson, ritari og Gils Guðmundsson, meðstjórn- andi. í varastjórn eru Þor- varður ömólfsson og Her- mann Jónsson en endur- skoðendur eru Ingimar Jónasson og Arnór Sigur- jónsson. á baksíðu, en gaf sjóslysi á Eyjahafi 5 dálka fyrirsögn á forsíðu. Vísir gat séð af tveggja dálka rúmi á forsíðu. Og málgagn sjávarútvegsmála ráðherrans, Alþýðublaðið dró fram eitt smæsta fyrirsagna- letur sem þar hefur sést yfir þrídálk á grein á forsíðu. Ekkert þessara blaða sá á- stæðu til þess að skipa þeirri frétt forgangsrúm, að höfuð- atvinnuvegum landsmanna rambaði á barmi gjaldþrots og lokaði e. t. v. dyrunum fyrir verkafólki eftir áramót. Það var að þeirra áliti enginn hér- aðsbrestur — ekki líkt því eins fréttnæmt og rauðir varð liðar í Kína. Það hefur vakið verðskuld- aða athygli að ekki treystu Danir íslenzku réttarfari bet- ur en svo, að þeir sendu hing- Ályktun S.H. „Aukafundur SH haldinn í Reykjavík þann 7.—8. desem ber leyfir sér að vekja athygli þjóðarinnar á því, að rekstrar grundvöllur fyrir hraðfrysti- iðnaðinn er ekki lengur fyrir hendi. Stórhækkaður innlend- ur kostnaður, samdráttur í hrá efnisöflun og lækkað verð fyr ir sjávarafurðir á erlendum mörkuðum hefur leitt til þess alvarlega ástands sem við ó- breyttar aðstæður mun innan tíðar leiða til gjaldþrots f jölda fyrirtækja. Fundurinn telur að verði ekki gerðar róttækar ráðstaf- anir af hálfu hins opinbera til leiðréttingar á rekstrargrund- velli hraðfrystihúsanna þá geti þau ekki hafið framleiðslu í byrjun næsta árs. Fundurinn felur stjórn SH að ræða við ríkisstjórnina um lausn þessa máls og boða til Framh. á bls. 3. að sína eigin menn til að rann saka málin, en báðu ekki '-‘'’rfsbræður sína hér að fram kvæma rannsóknina fyrir sig, Fyrir skömmu var hér í blaðinu drepið á niðurlægingu helztu bókasafna landsins, — Landsbókasafns og Háskóla- safn. Húsakynni Landsbóka- safns eru löngu orðin alltof þröng og vinnuaðstaða fræði- manna þar óviðunandi. Hið sama er um Háskólabókasafn að segja, það kemur stúdent- um að mjög takmörkuðum notum sökum rúmleysis, og er sanmæli flestra, er stundað hafa nám erlendis, að al- stærsti munurinn á háskólum þar og hér sé einmitt bóka- söfnin og vinnuaðstaða stú- denta þar bæði til náms og sjálfstæðra rannsókna. Þar sem húsnæði beggja þessara safna er nú óviðun- andi virðist liggja beint við að leysa málið með því að byggja yfir þau ÁSAMT hand ritahúsi, sem nú er fyrirhug- að að reisa á háskólalóðinni. sem þó hefði verið hin eðli- lega boðleið. TEKNIR AÐ ÓVÖRUM Það verður að segjast eins og er, jafn niðurlægjandi og það er fyrir okkur sem þjóð, að Danir gripu blátt áfram sökudólgana og íslenzka rétt- vísi öllum að óvörum. Þeir höfðu þau hyggindi til að bera, og þá vp’-,'ifi hins r—- ’-i Frh. á bls. 3. MINNISMERKI En það er ekki aideilis því að heilsa. Heldur virföst ætÞ unin, að byggja yfxr handrit- in einhvers konar veglegt minnismerki, og mtmu hús- næðismál hinna stofnananna sitja í sama fari á meðan. „FULLKOMIÐ HNEYKSLI“ Blaðið hefur komið að máli við ýmsa fræðhnenn á þessu sviði, og eru þeir sam- dóma um, að vítaverð skamm- Framh. á bls. 9. YFIRLYSING Á hluthafafundi í Hug- inn hf. hinn 10. þ.m. var samhljóða samþykkt svo- felld ályktun: Blaðið Frjáls þjóð er eign Hugins h.f. Samkvæmt 2. grein félagslaga „skal blaðið helgað þjóðfrelsis og menningarmálum, berjast fyrir félagslegu réttlæti og styðja vinnandi stéttir til aukinna þjóðfélagsáhrifa.“ Með tilliti til þessa leggur félagið áherzlu á, að Frjáls þjóð er óháð öllum str-f- andi stjórnmálasamtökum og styður engin þeirra sér- staklega. Jafnframt er stjórn fé- lagsins falið að leita sam- vinnu við sem flesta aðila, er vilja leggja baráttumál- um blaðsins lið, hvort sem þeir eru innan stjómmála- flokka eða utan. AFBROT I ÖLLUM ÁTTUM Það er nú skammt stórra högga milli í Mafíu þjóðfélag- inu. Ekki eru fyrr uppvís svik FriSriks Jörgensens, sem talin eru munu nema milljónatugum, að því er fróðir menn segja, fjölþætt afbrot nokkurra innflytjenda, sem upp kom- ast erlendis, en yfir dynur dómur í okurmáli. Og enn spyrja menn sig, hvort ekki verði breitt yfir þetta aílt með ráð- herravaldi ef ekki vill betur til?

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.