Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 15.12.1966, Qupperneq 4

Frjáls þjóð - 15.12.1966, Qupperneq 4
Myndir daganna — Framh. af bls. 6. bili fyrri stríSsáranna og fyrstu áranna á eftir — en aS vísu ákaflega persónu- legri. Sr. Sveinn skrifar ákaf- lega ljóst, létt og lipurt mál — og umf'ram allt lifandi fjörlegt og karlmannlegt — laust viS alla væmni og söknuS. Honum er lagiS aS bregSa upp lifandi mann- lýsingum meS örfáum drátt um og draga fram atvik — spaugileg eSa alvarleg — sem varpa nokkru Ijósi á skapgerS persónanna. Oft er þó fariS fljótt yfir sögu. Einar Olgeirsson, „mjór eins og rengla, föllitaSur og ljós hærSur, veiklulegur og frem ur pasturslítill aS sjá‘‘ á „matrósafötum meS stóran bláan kraga út á axlir og niSur á bak“. Hermann Jón asson „talinn laundrjúgur eSa jafnvel montinn, ef hann hefSi veriS ættaSur úr Þingeyjarsýslu‘‘ og ásamt Sveini hugkvæmur aS ná rúsínum og sveskjum úr skólaeldhúsinu. Frekari kynni fáum viS ekki af þess um tveimur heiSursmönn- um. Hins vegar eru ljóslifandi myndir hans af Húsavíkur- presti, séra Jóni Arasyni og föSur hans, Ara Jochums- syni, eða t. d. af SigurSi Jónssyni frá Brún, er segir sig úr skóla í IV. bekk, þeg- ar hann telur félaga sinn ó- rétti beittan, meS þeim um mælum, aS hann „vilji ekki skítnýta þennan skóla, ef skóla skyldi kalla.“ -- Og þótt Sveinn gleymi ekki erfiSleikum og harSri lífsbaráttu er furSu mikill léttleiki og birta yfir þess- ari bók, græzlulaust gaman og umburSarlyndi, hrein- skilni og einlægni, jafnvel þegar hallar á sjálfan hann. Og þótt sr Sveinn sé stundum drjúgur eins og Þingeyingi sæmir, setur hann sig hvergi í hátíSlegar stellingar og byrjar aS pré- dika. — ÞaS er einn af mörgum kostum þessarar bókar. ÓKH. Skammdegi — Framh. af bls. 6. þó ekki í verk fyrr en í miSri sögu. ÞaS truflar mest,, aS hugur hans er á reiki milli trúaSrar alþýSu- stúlku, sem er af öSru sauSahúsi en þetta sællífis- fólk, en henni kynnist hann einnig þessa daga, og Kat- rínar hinnar þóttafullu, sem hann er aS reyna aS komast yfir meginhluta bókarinnar og er jafnvel aS hugsa um aS giftast. Af siSgæSis- ástæSum geta þau þó ekki notizt, þegar á á aS herSa. ÞaS verSur hin óspilta rúm- Iega tvítuga alþýSustúlka, ■sem hann játar ást sína og biSur — aS vísu í óráSi — en þó í fullri alvöru, - og allt fellur í Ijúfa löS í sögu- lok. En þaS kemur hér margt fleira fyrir, og ekki allt fal- legt. Þegar skáldiS neitar sér um þaS af hugsjóna- ástæSum aS hafa kynmök viS þær konur, sem láta lík lega viS hann, bætir hann sér upp skaSann og kaupir DANA-settið fékk viðurkenningu á Iðnsýningunni 1966 Kaupið jólahúsgögnin í Húsgagnaverzlun Austurbæjar Skólavörðustíg 16 — Sími 24620. sér sængurgleSi hjá vænd- iskonu. Er því lýst, hvernig heiSursmenn umgangast slíkar konur, sýna hæfilega nærgætni og hafa þó þaS fyrir snúS sinn, sem til er ætlast. — Þá eru og lýsing- ar á siSleysissvalli ríkra borgara, lögfræSingsins og vina hans, prófessors og kaupsýslumanns. Þeir eru komnir af léttasta skeiSi, fimm til tíu árum eldri en aSalpersónan, sumir varla kvennýtir lengur, þótt nátt- úran sé söm viS sig. Enn- fremur er sagt frá bók- menntalegri spillingu viS aSalblaS höfuSborgarinnar. Ber þar mjög aS sama brunni og hjá Ingimar Er- lendi og Jóhannesi Helga í fyrra, þótt forsendurnar séu hér aSrar. ÞaS á ekki úr aS aka hjá því blaSi. Heldur lætur höfundur anda kalt til þjóSar sinnar í þessu ritverki, eins og stundum áSur. Ekki ætti hann þó aS þurfa aS kvarta undan því aS bækur hans séu ekki keyptar og lesnar. Vandlátum lesendum virS- ist Kristmann stíla hinar síS ari bækur sfnar meir upp á holdiS en andann, en kannski eiga þeir ekki betra skiliS, og trúustu aSdáend- urnir láta sér þetta vel líka. J. ú. V. Djáknin í Sandey — Framh. af bls. 6. í útvarpiS, var gerSur hinn bezti rómur aS sögunni í flutningi hans og nú er hún komin út hjá Setbergi. Á dönsku hét sagan Lögneren og telst vera eitt af beztu ritum höfundarins. Ég hef hvorki lesiS frumritiS né þýSinguna, og ætla því eng an dóm aS fella. Ég hlust- aSi aSeins á flutning séra Sveins í útvarpinu öSru hverju og hygg gott til glóS arinnar aS lesa söguna í heild yfir hátíSirnar. Bókin er mjög snyrtilega útgefin. Á kápu segir: Sag- an er auSug af hugljúfum og heillandi myndum af Sandey og fólkinu, sem þar býr. En jafnframt skyggnist skáldiS undir yfirborSiS og kannar hin myrku djúp mannlegra ástríSna, vanda- mála og þjáninga. Sagan er tær spegill, sem lesandan- um er hollt aS horfa í, til þess aS þekkja betur sjálf- an sig“. J. ú. V. Láttu loga — Framh. af bls. 6. þeim hætti harma sinna. Hann réttlætir misgerSir sín ar meS því, aS hann hafi veriS beittur órétti bæSi af mönnum og máttarvöldum. Hann setur sér snemma þaS mark aS verSa ríkur, og skiptir hann engu þótt auS- hyggja hans bitni á fátæku og fákænu fólki, sem hann á ekkert sökótt viS. Hans regla er þessi: HefSi ég ekki flegiS þá, fíflin, þá hefSi einhver annar gert þaS“. Hálfvakandi samvizku slæv ir hann meS því, aS gera FRÍMERKI, AUSTURfSK — mjög ódýr — Tvö þúsund og átta hundr- uð falleg safnarafrímerki, sitt af hverri tegund, svo og sérmerki. Verðmæti sam- kvæmt frímerkjaskrá Mc- hel um 3500,— krónur, selj- um við í augiýsingaskyni á ísl. kr. 3000,— gegn eftir- kröfu í pósti, meðan hirgðir endast. Pöntun á bréfspjaldi nægir. l^larbenzentra íe ^JjcmpscherQasse 20 1180, lÁJien Stór verðlækkun á appelsínum Ferskjur 38.00 og 42.00 kr.. kílódósin Ananas 39.00 kr. kílódósin. Perur 49.00 kr. kílódósin. Ódýru, niðursoðnu ávextirnir eru beztu matarkaupin í dag. Ódýrt marmelaði og sultur. GlæsiLegt vöruval. — Sendum heim. Næg bílastæði. Matvörumiðstöðin Lækjarveri, á horni Hrísateigs, Rauðalækjar og Laugalækjar. — Sími 35325. 4 jáls þjóð — Fimmtudagur 15. desember 1966.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.