Frjáls þjóð - 15.12.1966, Blaðsíða 6
Séra Sveinn Víkingur.
MANNHEIMAR
r r i
MYNDIR
DAGANNA
n. bindi, Skólaárin.
Kvöldvökuútg., AkureyrL
Prentað í Prentverki Akra-
ness, 212 bls.
Sr. Sveinn Víkingur send
ir nú frá" sér síðara bindi end
urminninga sinna og rifjar
nú upp skólaárin frá því
hann fer í Gagnfræðaskól-
ann á Akureyri haustiS
1913, þar til hann lýkur
guSfræcSiprófi 1922.
Sr. Sveinn er löngu orS-
inn landskunnur maSur m.
a. af útvarpserindum sínum,
sem aflaS hafa honum al-
mennra vinsælda og virS-
ingar. Ekki dró fyrra bindi
æviminninga hans, er út
kom í fyrra, úr þeim orSstí,
er hann hafSi getiS sér sem
snjall útvarpsmaSur og þýS-
andi, því aS sú bók var
meSal hins bezta, sem gert
hefur veriS á því sviSi og
hlaut verSskuldaS lof.
Ymsum mun finnast sem
»í Sveinn nái ekki sömu
hnitmiSuSu tökum á frá-
sagnarlist sinni í þessari bók
sem í hinni fyrri, formiS sé
lausara í reipunum, of hratt
fariS yfir sögu.
En hér er ólíku saman aS
jafna. 1 fyrra bindinu er höf
undur ekki nema aS litlu
leyti sjálfur þátttakandi í at
Skáldsaga eftir
Kristmann GuSmundsson.
Bókfellsútgáfan.
Atli Már hefur málaS fá-
klædda stúlku framan á bók
arkápu, rauShærSa og fag-
urbrjóstaSa. ÞaS mun því
varla fara á milli mála, aS
hér er um ástarsögu aS
ræSa. — Og hvers væri
annars von af Kristmanns
hálfu’
ASalpersónan er Oddur
Fanndal, 45 ára, meiri'hátt-
ar skáld, aS því er höfund-
ur gefur í skyn, en ekki er
þó barizt um útgáfuréttinn
aS bókum hans, enda benda
þau sýnishorn, sem birt eru
í bókinni, ekki til þess aS
hann yrki, eins og fólkiS vill
aS skáldin yrki.
Þegar sagan hefst er Odd-
ur aS koma í flugvél frá út-
burSum, sögusrviSiS er af-
markaS aS rúmi til viS átt-
hagana, en um atburSarás
hefur hann frjálsar hendur,
getur hvarflaS milli fortíSar
og nútíSar eins og verkast
vill og bezt hæfir heildar-
mynd verksins hverju sinni.
Þar var unnt aS byggja
heilan heim í hnotskurn og
mun sannmæli, aS sú bygg-
ing hafi tekizt listavel.
En nú brestur hnotskurn-
in. Sífellt skiptir um sögu-
srviS. Sveinn fer til Húsa-
víkur' til námsúndirbúhings
og vinnu, þaSan í Gagn-
fræSaskólann á Akureyri,
síSan til Reykjavíkur í
menntaskóla og háskóla, og
stundar vinnu víSs vegar á
milli.
Tímaleysi bernskunnar er
rofiS og sú heildarheims-
löndum. MeS sömu ferS
kemur Katrín Hólm, kona
á óútreiknanlegum aldri.
„Hann hafSi veitt henni at-
hygli sökum þess aS í fram-
komu hennar blandaSist
fágun og þótti á sérkenni-
legan hátt“. Kemur þessi
kona mjög viS sögu. Systir
hennar er gift lögfræSingi í
Reykjavík. Þau eiga þrjá-
tíu hús, og dóttur, sem stend
ur fyrir svallveizlum fyrir
skáldmenni á sínu reki, læt
ur föSur sinn borga brús-
ann. í þennan félagsskap
kemst Oddur, og lætur þó
höfundur í þaS skína, aS
hann sé þar meS hálfum
huga. Þar kynnist hann
ungri skáldkonu, sem strax
lætur vel aS skáldinu og
hefur kjöriS hann til aS af-
meyja sig. Hann kemur því
Framh. á bls. 4
mynd sem henni fylgir,
molnar, atvikin ber aS hönd
um ótt og títt, aSeins er
tími til aS staldra viS helztu
áfanga; samferSamenn slást
í för um stund, síSan skilja
leiSir. ÞaS er heilsast og
kvaSst.
Og þegar þessa er gætt
er þaS sannast sagna, aS
sr. Sveini hefur tekizt mjög
vel, brugSiS upp raun-
sannri mynd af þessu tíma-
Framh. á bls. 4
Djákninn
Skáldsaga eftir
Martin A. Hansen.
Sveinn Víkingur þýddi.
Setberg.'
Martin A. Hansen var
fæddur 1909, danskur rit-
höfundur, og varS kunnur
um öll NorSurlönd á unga
aldri. Hann þótti rita af-
brSa fallega dönsku, mann-
lýsingar hans voru óvenju
trúverSugar og hófsamar.
Hann var enginn stílbragSs-
maSur eSa tízkuapari, en
hann ritaSi þannig aS eftir
var tekiS. Mér er þaS minn-
isstætt, er rithöfundar af
NorSurlöndum hittust á
þingi í Saltsjöbaden í Stokk
hólmi veturinn eftir stríSs-
lokin, þá var hann þar, lág-
vaxinn maSur og hógvær í
framgöngu. Félagar hans
fóru ekki dult meS þaS, aS
hann væri þeirra fremstur.
MeSal dagskrárliSa á þnig-
inu var vandamál skáldsög-
unnar á NorSurlöndum. Þá
var oft nefnt bókarheitiS
Den lykkelige Jonathan, er
þá var talin merkasta skáld
saga Martin A. Hansen. Tíu
árum síSar var þessi ágæti
höfundur horfinn af sviSinu.
Hann féll frá aSeins 46 ára
gamall og þóttii Dönum
LjóS eftir
HeiSrek GuSmundsson.
Bókaútg. Sindur, AkureyrL
Lengi hefur veriS um þaS
deilt hér á landi — og oft-
ast af litlu viti — hvort ljóS
eigi aS vera rímuS eSa ekki
rímuS. Um hitt spyrja menn
sjaldnar, hvort um lífvæn-
legan skáldskap sé aS ræSa.
ÞaS ættu þó meSalgreindir
menn aS geta sagt sér sjálf-
ir, rím eSa rímleysa er
aukaatriSi í list. ÞaS sem
mestu máli skiptir er hitt,
aS í IjóSi skáldsins komi
fram persónuleg tjáning á
lífsreynslu þess eSa stundar
kennd, og aS málblær og
listatök séu viS hæfi efnis-
ins. Mat okkar á skáldinu og
kvæSinu hlýtur aS fara eft-
ir því, hvort IjóSiS syngur
í huga manns viS lestur eSa
áhejTn, snertir viSkvæma
strengi í brjóstum okkar
meS þeim hætti, sem áslátt-
ur listamanns einn fær gert.
Hina síSustu áratugi hafa
í Sandey
skarS fyrir skildi í röSum
rithöfunda sinna. Menning-
arsjóSur hefur gefiS út smá-
sögur eftir M.A.H. í þýS-
ingu SigurSar GuSmunds-
sonar ritstjóra.
Fyrir nokkrum árum sagSi
séra Sveinn Víkingur sög-
una um djáknann í Sandey
meS sinni hressilegu tungu
Framh. á bls. 4
Skáldsaga eftir
Ingólf Jónsson frá Prest-
bakka. Otgef.; Skuggsjá.
ÞaS vekur strax athygli,
hve þessi bók er vel gerS aS
ytra frágangi. Pappír er
vandaSur, leturgerS þægi-
leg og ágætar myndir eftir
Atla Má.
Ekki er fariS dult meS
þaS, aS saga þessi á aS
varpa ljósi á ævi og örlög
eins frægasta fjármála-
manns höfuSborgarinnar,
sem fyrir skömmu er látinn.
MaSur þessi átti erfiSa æsku
og lifSi viS andleg og lík-
amleg örkuml langa ævi,
stærri stökk í átt til nútíma
legrar ljóSagerSar en æski-
Iegt hefSi veriS aS gera A
srvo skömmum tíma, og
hefSi aS sjálfsögSu veriS
fariS hægar í sakirnar, ef
ljóSmál okkar og tjáningar-
hættir hefSu fengiS aS þró-
ast meS eSlilegum hætti viS
hæfi nútímahugsunar, eins
og hjá öSrum menningar-
þjóSum, sem okkur eru/
skildastar. Þetta hefur orSiS
til þess, aS skilningssljóum
ofstækismönnum hefur
reynzt auSveldara en ella
aS gera foma ljóShefS okk-
ar aS nokkurs konar trúar-
brögSum, og tekizt aS
vinna þaS óþurftarverk, aS
skipta unnendum ljóSlistar
í tvær andstæSar fylkingar
rímunnenda og rímhatara.
Þetta er orSinn of langur
— og kannski óþarfur —
inngangur aS stuttri kynn-
ingu á nýjustu ljóSabók
HeiSreks GuSmundssonar.
Hann hefSi aS mínum
dómi, vegna stöSu sinnar í
tfmanum, mátt vera meiri
nýjungamaSur mn form
ljóSa sinna, því fer fjarri aS
hann sé íhaldssamur í Kfs-
viShorfi og skoSunum. Mér
virSist fastheldni hans viS
gamla ljóShefS vera honum ,
jafnmikill fjötur nm fót í
þessari síSustu IjóSab. hans
sem hinum fyrri. Hér birtíst
þó bezta kvæSiS, sem hann
enn hefur ort, einfalt og hóf-
Iegt, þótt til pennans flæSi
straumar blóSs og tára. Mun
þaS lengi í minnum haft.
Gestur heitir þaS og hljóSar
svo;
varS þjóSsagnapersóna í lif
anda lífi og var ekki allur
þar sem hann var séSur.
Ekki skal fullyrt um, hve
nærri Ingólfur fer því sem
telja má líklegt aS sé sann-
leikanum samkvæmt í per-
sónulýsingu sinni. En hér er
sagt frá eSlisgreindum
manni, en brestamiklum-
Hann leikur sér aS því fram
í rauSan dauSann, aS
blekkja sjálfan sig og aSra.
Hann skortir manndóm til
þess aS lifa eftir þeirri
reglu, sem hann þó þekkir
vel, aS verja ævi sinni öSr-
um til góSs og hefna meS
Framh. á bls. 5.
Kristmann Guðmundsson:
SKAMMDEGI
óneitanlega veriS tekin
Framh. á bls. 5.
Láttu loga drengur
Frjáls þj68 — Fimmtudagur 15. desember 1966.
i
5