Frjáls þjóð - 15.12.1966, Qupperneq 10
Auglýsing
ÍSAFOLDAR-
BÆKUR1966
Frá BúrfellsvErkjun
Verkamenn
um takmörkun á umferð í Reykja-
vík 12.-24. desember 1966
Ákveðið hefur verið að gera eftirfarandi ráðstaf-
anir vegna mikillar umferðar á tímabilinu 12. til
24. desember n.k.
I. Einstefnuakstur:
1. Á Vatnsstíg frá Laugavegi til norðurs.
2. Á Frakkastíg frá Hverfisgötu að Lindar-
götu.
3. í Naustunum frá Hafnarstræti að Tryggva-
götu.
4. í Pósthússtræti frá Tryggvagötu til suðurs
II. Hægri beygja bönnuð.
1. Úr Tryggvagötu í Kalkofnsveg.
2. Úr Snorrabraut í Laugaveg
3. Úr Snorrabraut í Njálsgötu
III. Bifreiðastöðubann:
Á Skólavörðustíg, norðan megin götunnar,
frá Týsgötu að Njarðargötu.
Á Týsgötu, austan megin götunnar, frá
Skólavörðustíg að Þórsgötu.
IV. Bifreiðastöður takmarkaðar við % klst.:
Á eyjunum í Snorrabraut frá Hverfisgötu að
Njálsgötu.
2. Á Frakkastíg milli Lindargötu og Njálsgötu
3. Á Klapparstíg frá Lindargötu að Hverfis-
götu og frá Grettisgötu að Njálsgötu.
4. Á Garðastræti norðan Túngötu.
Þessi takmörkun gildir á almennum verzlunar-
tíma frá mánudeginum 12. desember til hádegis
laugardaginn 24. desember n.k. Frekari takmarkan-
ir en hér eru ákveðnar verða settar um bifreiða-
stöður á Njálsgötu, Laugavegi, Bankastræti, Aðal-
stræti og Austurstræti, ef þörf krefur.
V.
Ökukennsla í miðborginni er bönnuð milli Snorra-
brautar og Garðastrætis á framangreindu tímabili.
VI.
Bifreiðaumferð er bönnuð um Austurstræti, Aðal-
stræti og Hafnarstræti laugardaginn 17. desember
kl. 20.00 til 23.00 og föstudaginn 23. desember kl.
20.00 til 24.00. Ennfremur verður sams konar um-
ferðartakmörkun á Laugavegi frá Snorrabraut og
í Bankastræti á sama tíma, ef ástæður þykja til.
VII.
Athygli skal vakin á takmörkun á umferð vöru-
bifreiða, sem eru yfir 1 smálest að burðarmagni, og
fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en
strætisvagna, um Laugaveg, Bankastræti, Austur-
stræti og Aðalstræti. Sú takmörkun gildir frá kl.
13.00 þar til almennum verzlunartíma lýkur alla
virka daga, nema föstudaginn 23. og laugardaginn
24.^ desember, en þá gildir bannið frá kl. 10.00.
Ennfremur er ferming og afferming bönnuð á sömu
götum á sama tíma.
Þeim tilmælum er beint til ökumanna, að þeir
forðist óþarfa akstur, þar sem þrengsli eru, og að
þeir leggi bifreiðum sínum vel og gæti vandlega að
trufla ekki eða tefja umferð. Þeim tilmælum er
beint til gangandi vegfarenda að þeir gæti varúðar
í umferðinni, fylgi settum reglum og stuðli með
því að öruggari og skipulegri umferð.
Lögreglustjórinn í Reykjavík 10. desember 1966,
Sigurjón Sigurðsson.
Sagt frá Reykjavík,
Árni Óla — kr. 446.15.
Gissur jarl,
Ólafur Hansson —■ kr. 344.00.
Skúli Fógeti,
Lýður Björnsson — kr. 344,00.
Matur og drykkur, ný útg.,
Helga Sigurðard. — kr. 994.40.
Með kiildu blóði,
Truman Capote, —
kr. 430.00.
Klíkan,
Mary McCarty — kr. 446.15
Turninn og teningurinn,
Guðmundur Daníelsson, —
kr. 365.50.
Eldur,
Guðmundur Daníelsson, —
kr. 365.50.
Drengirnir á Gjögri,
Bergþóra Pálsdóttir frá Vet-
urhúsum, — kr. 295.65.
Leynigöngin,
Þorbjörg Árnadóttir —
kr. 279.65.
Úlfur og Helgi,
Anitra, — kr. 279.50.
Atli og Una,
Ragnheiður Jónsdóttir, —
kr. 182.75.
Helreiðin,
Selma Lagerlöf.
Þýdd leikrit,
Matthías Jochumsson. —
kr. 446.15.
Aristomenesrímur,
rímnasafn V. Sig. Breiðfjörð,
— kr. 236.50.
Þýdd Ijóð frá 12 löndum,
Þóroddur Guðmundsson, —
kr. 236.50.
Ljóðabók barnanna,
Guðrún P. Helgadóttir og Val
borg Sigurðardóttir kr. 150.50
Strákar eru og verða strákar,
Ingibjörg Jónsdóttir, —
kr. 118.25.
Barry og smyglarinn,
Uno Modin, — kr. 172.00.
Á leið til Agra,
Aimée Sommerfelt, kr. 166.65
Selurinn gangandi,
Halldór Pétursson, —
kr. 139.75.
Leskaflar fyrir lítil börn,
— kr. 59.15.
Ensk íslenzk orðabók,
Sigurður Örn Bogason, —
kr. 989.00.
Enska í vasann,
— kr. 96.75.
Heilsufræði handa húsmæðr-
um, ný útg.
Kr. Ólafsdóttir, —
Litla ensk-íslenzka orðabókin
— kr. 129.00.
Dönsk-íslenzk orðabók,
— kr. 870.65.
Þýzk-íslenzk orðabók,
— kr. 688.00.
Við viljum ennfremur minna
á eftirtalin ritsöfn:
Rit Þorst. Erlingssonar, 1—3.
— kr. 994.40.
Rit Bólu-Hjalmars 1—3.
— kr. 994.40.
Rit Þóris Bergssonar, 1—3.
— kr. 1290.00.
Ritsafn Jack London, 15 b.
Ritsafn Jóns Sveinssonar,
NONNA, 12 bindi.
Innan skamms viljum við ráða til starfa við bor-
tæki, bæði í jarðgöngum og ofan jarðar, verka- |
menn, er einhverja reynslu hafa á þessu sviði og j
áhuga hafa á að læra þá tækni.
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32. — Sími 38830
Frá Búrfellsvirkjun
Tækjamenn
Við óskum að ráða stjórnendur á eftirtalin tæki:
Hjólaskóflur (payloaders) Cat. 988, 966
Grafvél, landswerk KL. 250
Skröpur (Scrapers) Cat. 631
Veghefla Cat. 12F.
Umsækjendur þurfa að hafa minnst 2ja ára reynslu
1 stjórn þungavinnuvéla.
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32. — Sími 38830
Frá Búrfellsvirkjun
Verkstæðismenn
Óskum að ráða verkstæðismenn vana viðgerðum
og viðhaldi á Caterpillar tækjum, svo sem jarðýt-
um, vélskóflum, vegheflum og fleira.
Ennfremur til viðgerða á stórum grjótflutninga-
bílum.
Aðeins viðgerðarmenn á fullum réttindum koma til
greina.
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32. — Sími 38830
Frá Búrfellsvirkjun
Viljum ráða rafvirkja með háspennu- og lágspennu-
réttindum, sem reynslu hafa við virkjunarfram-
kvæmdir eða hliðstæð störf. Þeir þurfa ennfremur
að hafa reynslu og geta unnið sjálfstætt að viðgerð-
um á rafmótorum og rafknúnum tækjum, svo sem
dælum og fleira.
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32. — Sími 38830
Frá Búrfellsvirkjun
Óskum eftir að ráða trésmiði.
Upplýsingar hjá Trésmiðafélaginu og starfsmanna-
stjóranum.
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32. — Sími 38830
I
10
Frjáls þjóð — Fimmtudagur 15. desember 1966.