Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 15.12.1966, Side 12

Frjáls þjóð - 15.12.1966, Side 12
OG AFTUR TOLLSVIK Fimmtudagur 15. desember 1966. Þarflaus fjárfesting Víða rekur eitt sig á axm að horn í þjóðarbúskap ís- lendinga. Á sama tíma og ísienzk ur hraðfrystiiðnaður þarf á öllum stuðningi og vel- vild almennings að halda, rýkur Sölumiðstöðin út í ævintýralega fjárfestingu fyrir tugi milljóna króna í Umbúðamiðstöð sína. Þessi ráðstöfun er til þess eins faHin að vekja tortryggni og andúð. Þegar er fyrir í landinu fyrirtæki, sem getur annað allri þörf landsmanna á þessu sviði og raunar framleitt til út- flutnings. Ekki hefur annað heyrzt en verð Kassagerðarinnar sé fyllilega samkeppnis- hæft við erlenda fram- leiðslu, og er það meira en verður sagt um flest önn- ur innlend fyrirtæki. Samt hefur Sölumiðstöð- in þegar steypt upp grunn að Umhúðarmíðstöð sinni sinni og keypt dýra vél fyr- ir 7% mHljón króna, og eru fleiri slíkar væntanlegar. Hér er m. ö. o. verið að byggja fyrirtæki sem að stofnkostnaði mun nema nær öllu Iiagræðingarfé tfl frystihúsanna á þessu ári, og til þess eins að því er virðist, að koma á kné vel reknu fyrirtæki í þessari grein, og eyðíleggja tug- mííljóna fjárfestingu þess. Getur verið að bankarnir láni út á svona vimrrfbrögð, rífi niður með annarri hend inni það sem byggt er upp með tómn? Eða fer hag- ræðingarfeð í þetta, erns og almannarómur segir? Hér ættu frystihúsin að spyrna við fótom, nógireru andstæðingarnir sarnt, þðtt þau espi ekki almenning upp á móti sér að öþurfu einmitt þegar verst gegnir. Pétur Benediktsson í framboð TOLLSVEK Það er engu líkara, en að tilraun Dana til að endur- reisa réttarfar á íslandi hafi blátt áfram ópnað allar flóð- gáttir í mafíuþjóðfélaginu, — slík ókjör af upplýsingum streyma nú til. blaðanna hvað anæfa að. Hins vegar er ógemingur að sannprófa alla þá reynslu, sem menn telja sig hafa orðið Fyrir nokkrum árum hóf Almenna bókafélagiS undir búning aS nýjum flokki út- gáfubóka, íslenzkum þjóð- fræðum, og skyldi hann eins og nafnið ber með sér taka til hvers konar alþýð- legra fræða, er til þess væru fallin, ýmist í nýrri saman- tekt eða gamalli, að bregtSa ljósi yfir líf horfinna kyn- slóða, hugsunarhátt þeirra og dagleg hugðarefni í önn um og hvíld. Hófst flokk- urinn me<5 Kvæðum og sem hér birtist og tveir góð- kunnir fræðimenn, þeir Bjarni Vilhjálmsson, skjala vörður, og Óskar Halldórs- Endurreisn Nýlega eyddi dr. Bjarni nær heilu Reykjavíkurbréfi til aS end- ursegja þátt úr ævisögu Sigur- bjarnar í Vísi um fyllibyttumar 20 — eða 30, sem létu endurreisa sig í stúkunni — allar í einu. — Dyravörður þóttist finna vínþef af einum, en hann svara'ö'i meö þjósti: „Heldurðu að nokkrum manni detti í hug að láta endur- reisa sig, ófullan". Bjarni hefur fundið til skyld- leikans. Eftir sjö ára verðbólgu- fyllirí ætla hann og samráðherrar hans, að hætta og láta endurreisa sig. En eins og verðstöðvunarfrum- varpið ber með sér, hafa þeir feng- ið sér einum of mikið hjartastyrkj andi fyrir athöfnina, til að nokk- ur trúi á góðan ásetning þeirra. Nýtt bankaverkfall Theódór Blöndal bankastjóri úti bús Útvegsbankans á Seyðisfirði lætur af störfum sökum aldurs upp úr næstu áramótum. Því er fleygt, að 2. maður á lista Sjálf- stæðisflokksins í Austurlandskjör- dæmi við síðustu alþingiskosning- ar, Sverrir Hermannsson, formað- ur landssambands verzlunar- manna sæki það fast, að fá fyrir, og hjálpar þá ekki til hver leynd hvílir yfir allri starfsemi opinberra stofnana hér. En þar sem hér er um alvarlega hluti að ræða, sem krefjast verður opinberra skýr inga á, vill blaðið leggja nokkrar spurningar fyrir toll- stjórann í Reykjavík: Er það rétt, að fyrir nokkr um mánuðum hafi bílainn- son, mag. art., hafa tekiS saman og búiS til prentun- ar. íslenzk málsháttasöfn voru fyrst gefin út á 1 9. öld og voru þar aÖ verki séra Guömundur Jónsson á StaS arstað (1830) og dr. Hall- grímur Scheving (1834). Næstur þeim kom Finnur Jónsson prófessor, sem einn ig gaf út nokkurt safn máls- hátta (1920), en öll eru þau rit löngu horfin af bóka markatSi. AcS sjálfsögðu þeir leitað ærið víða til fanga og m. a. kannað fjöld an allan af sams konar söfn- um, sem geymzt hafa í hand Frh. á bls. 5. þetta embætti og hafi bent á hversu vel Braga Sigurjónssyni hafi vegna'ð síöan hann fékk úti- bússtjórastarfið hjá Útvegsbank- anum á Akureyri, sem þjóðfrægt varð á sínum tima. Er. L.P. tjáð, að það sé almenn skoðun starfs- manna Útvegsbankans, að nái þetta fram að ganga, dugi ekki minna en viku verkfall í Útvegs- bankanum og öllum hans útibú- um, með tilheyrandi ævilöngum tukthúsdómum, þó að eins dags verkfall hafi verið látið nægja til að mótmæla Braga Sigurjóns- syni. Er því allra veðra von. Mikiff átvagi Við hittum gamlan Austfirðing niðri í banka á dögunum. Hann fór að segja okkur frá þeim dög- um þegar peningarnir voru pen- ingar og útlenzkir keyptu feit- an sauð á Austfjörðum fyrir einn dal gulls er stóö 18—22 krónur. Tilefni þess, að þetta rifjaðist upp fyrir nonum var, að hann kom í kjötbúð Tómasar Jónsson- ar á dögunum og sá auglýsta súrs aða hrútspunga á 20 kr. stykkið! „Og þá keypti bóndi í ná- grenninu 50 hagalömb á kr. 4.50 stykkið eða 225 kr. alls. Pyrir það mundi fást núna meðaldilkslæri. — Hitt hefur verðbólgan étið. flytjanda tekizt að fá þrjá bíla afhenta úr geymslu hjá Eim- skip án þess að borga toll af þeim og selt þá síðan án þess að tollur væri greiddur? Að þessum aðila hafi síðan verið stungið beint í tukthús- ið þegar upp komst? Er það rétt að annar bíla- innflytjandi, með stærra nafn og betri sambönd hafi leikið sama leikinn, en enga refs- ingu hlotið aðra en þá að verða að greiða tollinn, þegar upp komst um athæfi hans? Er það rétt að þriðji bíla- innflytjandinn, hafi einnig selt sýningarhíl, sem tollur hafði ekki verið greiddur af, og sá sem bílinn keypti hafi verið búinn að keyra hann 5000 kílómetra áður en upp komst, og að þessi bílainn- flytjandi hafi enga refsingu hlotið fyrir athæfi sitt? Ef þetta er allt rétt, hverj- um er þá refsað og hverjum ekki þegar um samskonar af- brot er að ræða? í síðasta blaði var vakin at- hygli á því, hverskonar mögu- leikar til allskonar toll- og við skiptasvika gætu opnazt við tilkomu hins tollfrjálsa inn- flutnings til Búrfellsvirkjunar og alúmínverksmiðjunnar, ef ekki væri tekið upp alveg nýtt og óvenjulegt eftirlit með þeim innflutningi. Hvernig ætlar tollstjóri að verja ,,tollvörugeymsluna“ á miðhálendinu í kringum Búr- feH, ef hann getur ekki varið V.emmurnar hjá Eimskip fyr- sömu aðilum? Við væntum þess að toll- stjóri sjái sér fært að svara þéssum spurningum. Það er aldrei unnt að vita fyllilega á hverju er von, þegar mafíurn ar fara að Ijóstra uuu hver um aðra og því öruggara fyrir yf- irvöldin að hafa allt sitt á hreinu. Innheimta Frjáls þjóð vantar ung- linga eða eldra fólk til inn- heimtustarfa víðs vegar um borgina. — Góð laun. Frjáls þjóð Innheimtumann vantar í Hafnarfirði. — Góð laun. Frjáks þjóð Sími 19985. Frjálsa þjóð vantar nú þeg- ar röskan sendil eða send'a. Vinnutími eftir hádegi. Upplýsfnear í síme 19985 FRJÁT.S Þ.TÓ1' Að því er Frjálsri þjóð heztj veit, mun nú ákveðið, að Pétur | Benediktsson, bankastjórij verði í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi við alþingiskosn ingarnar næsta vor. Stóð það í löngu og miklu þófi að reyna að fá þá Matthí- as A. Matthiesen og Axel til að þoka um set fyrir Pétri en Matthiasi varð ekki haggað. Sagðist hann vera bankastjóri eins og Pétur, en auk þess bæði heimamaður og þingvan ur. „Og þó að Pétur kalli sig hara smábankastjóra", sagði Matthías, „þá hef ég þó alltaf vegatollinn af Keflavíkurvegi í mínum banka og von um að eitthvað leki til mín frá „ál- inu“ þegar það fer í gang, og er þá ekki víst að ég verði neitt minni bankastjóri en Pétur.“ Frjáls þjóð vill um þessi mál það eitt segja, að ef Pét- ur slampast inn á þing, vekur hann vonandi upp einarða bar áttu gegn hinum „vel skipu- lögðu bófaflokkum,** sem hér eru starfandi og hann þekkir öðrum betur. EF og NEMA Eitt töfraorð gengur sem rauður þráður í gegnum „verðstöðvunar" frumvarp ríkisstjórnarinnar: Ekkert má hækka NEMA leyfi ráð herra komi til. Ríkisstjórn- in er því orðin 7 manna verðlagsnefnd, sem tekur á sig allar ábyrgð á verð- laginu og eftirlit með því — í hjáverkum frá rápi og skipulögðu stjórnleysi. — Verðhækkanir dundu yfir dagana fyrir frv., en nú ætlar ríkisstjórnin að neyða kaupmenn til að lækka aft- ur til verðs 15. nóv. Verð- ur fróðlegt að fylgjast með þeirri viðureign. Verðlags- eftirlitið auglýsir nú eftir mannskap. Hver vill ráða sig til eins árs! Islenzkir málshættir dansleikjum, tveggja binda hafa útgefendur hins nýja verki, sem út kom á jólum sáfns'áÖH sitthvácS til þess 19Ó4, en önnur í röSinni er ara ‘manná, en annars hafa bók sú, Islenzkir málshættir, LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ í 8. viku vetrar 1966.

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.