Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 29.08.1968, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 29.08.1968, Blaðsíða 7
Kalskemmdirnar Framh. af bls. 6. i<S til vitnaS hér aS framan, spáir hað ekki góðu, aS nú virðist hann vera bændum landsins reiður, hvort sem þacS er vegna Reykjafundar ins, sem vircSist vera kveikj- an í Mbl-greininni, eSa því, aS það meiSi hann, aS nú finnist honum hann ekkert gagnlegt geta gert vegna peningaleysis og margs hátt ar öngþveitis, og snúist vandræSi hans upp í gremju ti'l bændanna af því aS þeir kalla nú á hann í vandræS- um sínum þegar við þá er auðleiknast, vegha þess hve bágborinn hagur þeirra er. Það er líka augljóst, aS erf- iSleikar bændastéttarinnar eru nú slíkir, aS þeir verSa litlu bættir meS bráðabirgSa úrræSum, og gildir þaS um fram allt um þá erfiSleika, sem kalskemmdirnar hafa valdið. Þar verðum viS fyrst og fremst að leita úrræSa, sem geta haft gildi fyrir langa framtíS. Hér á eftir skal svo bent á nokkur úrræSi, sem ég tel sjálfsagt aS reyna: 1. Fyrst skal það rætt, sem helzt má verSa til aS bjarga nýræktartúnunum úr Jcalinu í bráS. ÞaS er ráS B.í. frá í vor, að vinna kal- m tún upp og rækta þar einærar jurtir til fóSuröfl- unar með votheysverkun. Sjáli vinnslan verSur ekki mjög kostnaðarsöm, en þetta kostar mikiS í fræi og áburSi. Hins vegar getur uppskeran líka orðiS meiri en í venjulegum túnum, af sæmilega snemma er sáS og lag og heppni er meS. Hafra gras og rýgresi votheysverk- aS er ágætt fóSur, einkum ef blandað er fóSurkáli. Rétt getur líka verið aS reyna það, aS sá meS fóSur káli og rýgresi eSa höfrum fjölærum erlendum fóSur- jurtum, þeim er harSgerS- astar eru, til aS vita, hvort þær fá ekki staðizt annaS ár verulegar kalskemmdir, þar sem svo virSist að ný- rækt meS erlendu grasi kali síSur á öSru ári, en er lengra dregur frá sáningu. Sá hátt- ur að hafa sama gras á rækt uðu landi aSeins eitt eSa tvö ár, tíSkast mjög erlendis, og mundi e. t. v. einnig hæfa mörgum erlendu grastegund unum betur hér, en sá hátt- ur, sem viS höfum haft um ræktuS meS þeim hér. MeS þessum hætti gætum við því e. t. v. losnaS aS mestu viS tjóniS af kali á túnum með erlendu grasi. Vitanlega mundi þetta kosta mikla aukningu á votheyshlöSum, nema heppnist aS geyma vothey í plasti, sem þegar er byrjað aS reyna. 2. Hefja verSur af miklu kappi ræktun og framleiSslu á fræi þeirra íslenzku fóður jurta, sem beztar eru til fóð- urs og þola vel íslenzkt veS- urfar, til þess aS koma upp túnum, sem þola umbreyt- ingar veSurfarsins og kald- viÖrin. Frumræktun þessa fræs verSur aS vera hér á landi, en þegar frumræktinni er lokiS, mundi verSa unnt að hafa samvinnu viS erlend ar fræræktarstöSvar um framhíddsræktumna.j, 3. Leggja verður .meiri. án herzlu en verið hefur um hríS á geymslu og notkun búfjáráburSar og helzt aS koma þeirri reglu á, að bera hann á hvert tún eigi sjaldn- ar en annaÖ hvort ár, til aS tryggja þaS, aS túnjurtirnar tapi ekki þrótti vegna skorts á ýmsum aukaefnum (snefil- efnum). 4. Leggja verSur það sem óbundnast á vald bænd- anna, hvernig þeir nota til- búinn áburS en leggja jafn- framt kapp á að hafa leið- beiningarþjónustu um notk- un áburSarins í sem beztu lagi. ÁburSarvezlunina verS ur skilyrðislaust aS taka af áburÖarverksmiSju þeirri, er nú hefur hana meS hönd- um, jafnvel þó að þetta kosti, aS leggja verSi þá á- burðarverksmiðju niSur, af því aS hún yrSi þá ekki sam keppnisfær. ÞaS mundi ekk- ert til bóta, þó að áburSar- verksmiSjan yrSi ríkiseign, eingöngu, ef hún (ellegar ríkið aS því gerSu) hefSi þá í höndum einkasölu á á- burði. Eðlilegast væri, aS á- burSarverzlunin yrSi rekin sem sjálfseignarstofnun, sem B.I. yrSi falið eftirlit meS. Ef slíkt næst ekki fram, yrSi skásta úrlausnin aS gefa á- burÖarverzlunina alveg frjálsa. ÞaS nær engri átt að fela áburSarverzlunina á- burðarverksmiðjunni til þess aS geta haldiÖ verksmiSj- unni uppi á kostnað bænda- stéttarinnar og ræktunar landsins. ÞaS nær heldur ekki nokkurri átt aS taka völdin af bændum landsins um notkun áburSar við tún- ræktina eSa aSra ræktun. Þeir verða að fá aS prófa sig áfram, gera sínar tilraunir, bæSi vegna þess, aS um þau vísindi, sem fyrirsagnir í landbúnaði sem öSrum at- vinumálum eru venjulega byggSir á, gildir jafnan hiS sama og Ibsen hinn norski skáldjöfur sagði, aS gilti um ,,^prmal“ sannleikann, aS hann ljfSi sjaldan nema ,,half snes aar“, þ. e. tíu ár, og vegna þess, aS ef bændur njóta ekki þessa frelsis, er sú hætta aðsteðjandi, aS fram komi kal í atvinnu- rekstri þeirr'a, ræktun þeirra og jafnvel sjálfum þeim. 5. ÁstæSa er til aS leggja miklu minni áherzlu á það á næstu árum en veriS hefur, aS stækka túnin, en keppa heldur aS því að fryggja ræktun þeirra og varSveizlu. LeiSbeiningar- þjónustan í jarSrækt verSur að leggja sérstaklega mikla alúð viS aS kenna bændum allt þaS, er varðar alúS þeirra við tún sín, gæta þess t. d., aS þau séu ekki slegin of seint á haustin eSa beitt LANDSFUNDUR ALÞÝDUBANDALAGSINS 1968 hefst í Reykjavík föstudaginn 1. nóvember n.k. Dagskrá og fundarstaður nánar auglýst síðar. Reykjavík, 27. ágúst 1968. f. h. framkvæmdastjórnar GuSmundur Hjartarson Gils Guðmundsson þannig, aS skemmdir hljótist af, þeim sé séS fyrir nægum áburSi í samræmi við jarS- veginn og gróSurinn ekki veiklaður meS því að ofgefa honum vissar áburSartegund ir o. fl. o. fl. Það skal svo aS lokum tek iS fram, aS höfundur grein- .■" " i Mi. Frá byggingalánasjóði Kópavogskaupstað Umsóknir um lán úr sjóðnum berist undirrituðum fyrir 10. september n.k. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni í Kópavogi. 21. dgúst 1968. BÆJARSTJÓRINN í KÓPAVOGI AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt II. ársfjórðungs 1967, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja kom- ast hjá stöðvun verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. ágúst 1968 Sigurjón Sigurðsson Fimm ára styrkir Lánasjóður íslenzkra námsmanna mun í ár úthluta 7 námsstyrkjum til stúdenta, sem hyggjast hefja nám við erlenda háskóla eða við Háskóla íslands. Hver styrkur er um 50 þúsund krónur. Sá, sem hlýt- ur slíkan styrk, heldur honum í allt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram greinargerð um námsárang- ur, sem lánasjóðurinn tekur gilda. Þeir einir koma til greina við úthlutun, sem luku stúdentsprófi nú í vor bg hlutu háa fyrstu einkunn. Styrkir verða veittir til náms bæði í raunvísindum og hugvísindum. Umsóknir ásamt afriti af stúdentsprófsskírteini, svo og meðmæli, ef fyrir liggja, eiga að hafa borizt skrifstofu Lánasjóðs ísl. námsmanna, Hverfisgötu 21, fyrir 5. sept. n.k. Skrifstofan afhendir umsóknareyðublöð og veitir allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 20. ágúst 1968 Lánasjóður íslenzkra námsmanna « arinnar lítur svo á, aS hann hafi aSeins að litlu leyti reif aS þetta alvarlega mál. Og greinina hefur hann fremur ritaS öðrum til umhugsunar en fræSslu. Ritað í BexhiIl-on-Sea, I 6. til 1 7. ágúst. Arnór Sigurjónsson. Frjáls þjóð — Fimmtudagur 29. ágúst 1965 7

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.