Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.12.1968, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 19.12.1968, Blaðsíða 7
- NEL EKKI SVONA .. I I 1 j I ( I P I I 1 § — Hvað? Það eru komnar tvær mínútur og fimm sekúndur fram yfir, sagði hann reiður. Hvernig stendur á því, að bllstjorafábján- arnir geta aldrei haldið réttum áætlunar- tíma. petta var óþolandi! Fyrst og fremst þessi skítuga kelling, sem var fyrir honum tákn alls hins versta í þessu þjóðfélagi og svo þessi andskotans óregla á stóru og smáu. Hann leit út um gluggann. Hann færi bara út úr vagninum og tæki heldur þann næsta. Allt var betra en þetta. — Nú þarna kemur maðurinn loksins! Heyr- ið þér maður minn, vitið þér ekki, að þér eruð tveim mínútum og ellefu sekúndum á eftir áætlun? Hvers konar slóðaskapur er þetta eiginlega? — O slappaðu af gamli minn, við erum að fara. — Vitið þér, ungi maður, hver það er, sem borgar yður kaupið . . . Og strætisvagninn rann mjúklega af stað. 6.8.1968 Qfefifecj jóí! HjJaróa ft nijtt dr! þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. O RA H.F. Kársnesbraut 86. Símar 41995 og 41996 QhkLy jóf! ^J'aróœft mjtt dr! ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Prentsmiðjan EDQA h.f. SKULUÐ |»ID 1»SKKJA Í»A Hjá okkur eruð það þér sem segið fyrir verkum. Hvað vantar í hátíðamatinn? Bara hringja svo kemur það. dBfeiica þiomista Betri þféiiusfa eUcUcli, JÖLATRÉ LANDGRÆÐSLUSJÓÐS eru komin — Salan er hafin. Aðalútsöiustaður Laugavegi 7 og Fossvogsbletti 1. Aðrir útsölustaðir í Reykjavík: Vesturgata 6 Hornið Birkimelur — Hringbraut Við Seglagerðina Ægi, Grandagarði Bankastræti 2 Laugavegi 54 Laugavegi 63 Jólabasarinn, Þverholti 5 Við Miklatorg, Eskihlíð A — Hagkaup Verzl. Krónan. Mávahlíð 25 Blómabúðin Runni, Hrísateig 1 Verzl. Nóatún, Nóatúni Erikablóm, Miðbæ -- Háaleitisbraut Báaleitisbraut 68 Grænmetismarkaðurinn, Síðumúla 24 Við íþróttaleikvanginn í Laugardal Blóm og grænmeti, Langholísvegi 126 Borgax-kjör, Grensásvegi 26 Við Bústaðakirkju, Tunguvegi Árbæjarblómið Heimakjör, Breiðholti í Kópavogi: Gróðrarstöðin Birkihlíð við Nýbýlaveg Meltröð 8 Blómaskálinn, Nýbýlav.—Kársnesbr. Víghólastíg 24. Birgðastöð Fossvogsbletti 1 Símar 40-300 og 40-313 Greinar seldar á öllum útsölustöðunum AÐEINS FYRSTA FLOKKS VARA. Frjáls þjóð — Jólablað 1968.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.