Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 12.09.1949, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 12.09.1949, Blaðsíða 8
t Jressan Sexmarka-Jón óviröir íslenzka blaöamenn Hitiers-aðferð í viðtölnm í síðustu viku voru blaða- gestur Stefs var viðstaddur. menn boðaðir í eitthvert ein- kennilegasta viðtal, sem enn hefur þekkzt hér á landi. „Viðtal“ þetta átti að vera við hr. Ingemar Samsioe, en )iann hefur eftirlit með Jóni Leifs hér á landi. Jón boðaði bíaðamennina á sinn fund til þess að ræða við Iierra Samsioe, en þegar Spurningar og svör áttu að héfjast, kom það í Ijós, að Samsioe hlýtur að vera bæði heyrnar- og mállaus. Sex- marka-Jón henti bara í blaða- mennina vélrituðu samtali, sem átti að hafa átt sér stað mílli bláðamanna og Samsioé, óg á þesSu mikla skjali voru bœði spurningarnar og svörin, en síðan áttu blaðamennirnir að fá að bera skjölin í prent- smiðjurnar og „kompónera“ sjálfir fyrirsagnirnar .... Þessa aðferð mun Sex- inarka-Jón hafa lært af þýzk- um, þegar hann dvaldist þar hjá skcíanabræðrum sínum, og nú er ætlunin, að „viðtöl“ í sambandi við Stef verði með þessum hætti í framtíðinni. Blaðamenn urðu heldur þungir á brún við þessar við- tökur, en vildu ekki orð á gera, meðan hinn erlendi En þótt hann kunni að vera bæði mál- og heyrnarlaus, þá hlýtur hann að hafa séð á svip blaðamannanna, að þess- ar viðtökur voru ekki vel þegnar. Eitt blaðið skildi þó ekki óvirðinguna, sem blaðamönn- um var þannig sýnd. Morgun- blaðið birti á 11 síðu „viðtal- ið“, og segir í greininni, að „blaðamenn hefðu átt ss.m- tal við hann (Samsioe) og hann hefði þá sagt þetta“. Þetta er hrein lygi, og blaða- maður Moggans ætti ekki, sjálfs sín vegna, að fleypra slíku. Blaðamannafélag íslands er ekki sterkt félag, en ef svona óviriðng hefði gerzt á erlendum vettvangi, þar sem fulltrúar stórblaðanna mæta, hefði þessi „viðtalsbútur11 ekki birtst á prenti. Jón Leifs hefði þá séð, að hann er ekki enn sú persóna, sem getur leyft sér Hitlers-aðferðir við blaðamenn. Og aum er ís- lenzka blaðamannastéttin, ef hann eða hans líkar eiga að henda í okkur fréttabitum og við að gleypa við þeim eins og hungraðir rakkar. S.Þ. í útvarpinu óvin- sælasti þátturinn „.... þá er lokið útvarpi frá Sameinuðu þjóðunum - — — verið þið sæl,“ sagði Daði Hjörvar ósköp þreytu- lega. „Guði sé lof,“ sögðu 90 þús- und íslenzkra hlustenda, sem biðu með óþreyju eftir meiri músik. í húsi við Suðurgötu sat lítill maður og spengilegur og brosti ánægjulega, um leið og hann skrúfaði fyrir mús- ikkina, sem hófst að fyrir- lestri Daða loknum. „Þetta var hann sonur minn . og líkist mér meir og meir með hverjum deginum,“ sagði hann við sjálfan sig og brosti um leið og hann stóð á fætur, tók hatt sinn og trítlaði út á götu. „Þetta var hann sonur minn,“ endurtók hann í hug- anum, og brosið entist hon- um alla leið niður að Ríkis- útvarpi, þar sem hann stjórn- aði skrifstofu milli fyrirlestra, sem hann fær aukaþóknun fyrir. Engum var fyllilega | ljóst, hvað þessi sjálfsánægju- fulli, litli og orðheppni mað- ur hafði að aðalstarfi. „Hann vinnur við útvarp- ið,“ sögðu menn, er þeir sáu hann á götu,“ .... og líklega öllum deildunum, nema MÁNUDAGSBLADIÐ Mámidagsþaiikar Framhald af .2. síðu. i hluta Norðlendingafjórð- ungs, með illum afleiðing- 11 um fyrir marga. Róstu- samt manna á milli. Barizt • var við sjálfan þingstaðinn, þó varð þinghald. , i Eitthvað á þessa leið hefði verið sagt frá tíma- bilinu frá vetrarkomu 1948 til jafnlengdar 1949 í stuttri annálsgrein, ef slíkt ár hefði komið, meðan enn ■ voru til annálaritarar. En nú reynir á, hvort við sjálfir bætum að nokkru ,.með hyggjuviti okkar úr brestum náttúrunnar og tökum okkur á. Það gæt- um við, ef viljinn væri með. Nú síga saman fylk- ingar til kosninga, en því miður er ef til vill lítil von, að upp úr þeim stígi nýir menn með nýjum ráðum. En, hver veit þó? Einhvern tímánn hlýtur sú stund að koma, að menn hér í þessu landi safni saman viti sínu. fzxiVÞjóðvörn. '■ Nýlega var það' gert Ja^blalií kmii út Blaðinu hefur borizt Jazz- blaðið 8.-9. tölublað. Blaðið er í stærra broti en venju- lega, og í því eru margar og fróðlegar ■ greinar um i'nn- lenda og erlenda jazzleikara’ Af ágætum greirium má benda á Danskur jazz eftir Gunnar Ormslev, Harmon- íkusíðan eftir Braga Hlíð- berg, Hljóðfæraskipan eftir Woody Herman og greiri um Duke Ellington og hljómsveit hans. Jazzblaðið er prýtt fjölda mynda, bæði af inn- lendum og erlendum jazzleik- urum. Ritstjóri er Svavar Gests. heyrinkunnugt, að hin svonefnda Þjóðvarnar- hreyfing byði ekki fram til þings. Þar með hefur þessi hreyfing dæmt £jig endanlega úr öllum leik, og var það að vonum. Um hana má segja, að ill var hennar fyrsta ganga, til óheilla lifði hún, og aum- lega lognaðist hún út af. sparnaðardeildinni,“ bættu þeir við, sem illgjarnari voru. En, hvað um það. Á „þess- um síðustu og verstu dögum“ var litli maðurinn sannarlega dæmi um þann, sem vel hef- ur komið ár sinni og sinna fyrir borð í lífinu. Allt leikur honum í lyndi. Heilsugóður eins og Hermanri, framsýnn eins og Gísli Halldórsson, „andskotanum orðheppnari“ ög kominn af annálúðum kraftamönnum langt fram í ættir. Því skyldi hann ekki brosa? En útvarpshlustendur voru ekki eins brbshýrir. Um langt skéið höfðu þeir hiustað á þýðingar Daða Hjörvars á skýrslum þeim, sem S. Þ. sendir út. Fréttaflutningur þessi er nú orðinn svo leiðin- legur og líflaus að öllu leyti, að ekki verður þolað lengur, að þessum fáu tímum, sem við fáum að hlusta á útvarpið, verði eytt í annan eins þvætt- ing og þann, sem Daði ber á borð. Dagskrá Útvarpsins er með endemum léleg, og það virðist útséð um, að á henni verði nokkrar bætur, fyrr en bæði Útvarpsráð og aðrar stöður innan stofnunarinnar verði skipaðar mönnum, sem vit hafa á, hvað bjóða má hlustendum. Ef „Daðaþáttur11 er nauðsynlegur, þá mætti flytja hann á þeim tíma, sem fáir hlusta, t. d. með morgun- veðurfregnunum frá Veður- stofunni, eða eftir að þjóð- söngurinn er leikinn á kvöld- Blanche Fury er ekki að neinu leyti góð stúlka. Hún er vond út í allt og alla, af því að hún er fátæk og sver það með sjálfri sér að verða rík. Síðan skammar hún gamla, sérvitra og hálffarlama kerl- ingu, stekkur úr vistinni til frænda síns, sem er auðmað- ur, giftist syni hans, og verð- ur rík. Kvöldið, sem hún gift- ir sig, lendir hún í örmunum á verkstjóra herragarðsins og nokkrum dögum síðar í rúm- inu hjá honum . Verkstjórinn (Philip Thorn), sem líka er vondur út í allt og alla, aðallega vegna þess að hann telur sig réttborinn til herragarðsins, fær allskonar flugur í höfuð- ið — hatar húsbónda sinn og son hans, og það hatur nær hámarki sínu, þegar húsbónd- inn drepur uppáhaldsmerina hans. Flökkufólk gerir ein- hvern usla á búinu — brenn- ir upp hlöður o. s. frv., og þegar tveir flökkumannanna nást, hóta hinir að drepa herragarðseigandann. Þetta heyrir Filipus og notar sér tækifærið og drepur herra- garðseigandann og soninn, en skilur eftir ýmsa flökkufólks- muni, sem leiða af sér, að það er grunað, og þannig lýkur rannsókninni. Meira skal ekki s.agt um efnið hér, nema að sú ný- breytni er tekin upp í þessari mynd, að allir aðalleikararn- ir láta lífið í lokin. Bezt skap- aða persóna myndarinnar er Philip, leikinn af Stewart Granger, sem gerir hlutverk- inu ágæt skil. Blanche Furv, sem er aðalpersóna myndar- innar leikin af Valerie Hob- son, er afarskrítin persóna og engan veginn heilsteypt. Hún er sjaldnast sjálfri sér sam- kvæm, en berst alla myndina við ást á Filipusi og réttlæt- istilfinninguna, sem hún á að hafa í ríkum mæli.'Hún'kemst að raun um, að Filipus reynir að myrða dóttur manns henn- ar frá fyrra hjónabandi, og þess vegna kærir hún trl yfir- valdanna. Filipus er dæmdur til dauða, en Blanche sléppur, þó svo að hún sé þátttakandi í morði manns síns og tengda- föður. Dauðinn hreppir- hana líka að lokum og stelpuna: Mórall myndarinanr er, að lausaleikskrakkinn, sem Blanche eignast með Filipusi, eignast ættaróðalið, sem Fili- pus er búinn að berjast fyrir allt sitt líf. Þetta er vel leikin mynd og mjög sæmileg dægradvöl, ef menn varast að hugsa nokkuð um efnið og atburðarásina. Auk þess getið þið lesið pró- grammið, þegar þið komið heim. Það er bara skemmti- legt. A. B. aukast Kynþáttaofsóknir halda á- fram í Suður-Afríku. Nýlega gekk í gildi reglugerð þar varðandi afgreiðslu í póst- húsum. Sérstakir pfgreiðslustaðir eru nú fyrir svarta menn, og hafa flest pósthúsanna tekið upp þennan nýja sið. Engin ólæti hafa brotizt út vegna nýmælanna. (New York Times). in. En fyrir alla muni hættið að eyða þeim tíma, sem von er á músik eða einhverju skárra en þessu. Eyðið ekki þessum fáu ánægjustundum, sem okkur hlustendum veit- ist. Það er nokkuð langt gengið. Gnllfaxi setur uýtt liraðamet Síðastliðinn föstudag flaug Gullfaxi, skymasterflugvél Flugfélags íslands frá Reykja vík til Stokkhólms á mettíma. Lagt var af stað héðan klukkan 7,09 að morgni og lent á Gardermoen flugvell- inum við Osló klukkan 11,59. Venjulega hafa íslenzkar vél- ar, sem fljúga til Osló, verið um eða yfir fimm klukkutíma á þessari leið, svo að augljóst er, að hér er um talsverðan mun að ræða. Gullfaxi var í áætlunarferð félagsins til Osló, þegar hann setti þetta nýja met, og var vélin hlaðin farþegum og flutnirigi. Flugstjóri í þessari ferð var Jóhannes Snorra- son, en siglingafræðingur Örn Eiríksson.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.