Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.2005, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.2005, Blaðsíða 5
Gyrðir Elíasson Stefnubreyting í lífskreppu Umfram allt að slaka á einsog trén. Fella laufin í vetur, fá svo ný og betri lauf næsta vor, mæta sólinni í ferskleika Það er eina leiðin „Aldrei minna en meiriháttar“ - Úlfhildur Dagsdóttir um bækur Gyrðis „Gyrðir er meistari hins einfalda, fíngerða og smágerva ... Upplitað myrkur er einfaldlega góð bók og miklu litskrúðugri en ytri áferð og titill gefa til kynna.“ Skafti Þ. Halldórsson, Mbl. Upplitað myrkur - ljóðabók 2. sæti Skáldverk Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 21. – 27. sept. 24 nýjar sögur eftir Gyrði Elíasson Eilífsdalur • Hús á tveimur hæðum • Keðjuverkun Bók eftir bók • Að heyra blýant detta • Silfurnefið • Píanóið• Teljósin • Fuglaveiðar • Bílhræið • Heimurinn er einn • Skrifherbergið • Flugleiðin til Halmstad • Morgunn í Vesturbænum • Fuglamál- arinn frá Boston • Týnda Grimmsævintýrið • Vetrarhótel • Trésmíðaverkstæðið • Vatnaskil • Berjasaftin • Flyglakaupmaðurinn • Homo pastora- lis • Draumagleraugun • Sumarbókin

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.