Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 07.08.1950, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 07.08.1950, Blaðsíða 1
SlaSffi 8. árgangur. Mánudagur 7. ágúst 1950. 31. Tölublað. ... .^^^-^^.j—f^—^r^y—- Þjóðín þarf oð scEifteisicisf í ceð nppræ ©II óþctrfct róð :f r f V ¦ Starfsfólki! SkömmtiiHarskrif- stofiionaí sagt upp Fjárhagsráð er nú 4 ^^^akkV Valdhofunum w hefur að nokkru leyti sMIirf grenija almennings gegn þessari óhappastofnun, sem nær lagði. allt atyinnulíf þjóðarinnar í rústir. En ]>ó að undanhald F járhags- ráðs sé hafið, þá þýðir ekki að hætta þaráttunni gegn. „ því. Þó.að sumum meðlimum þess* sé ef til.vill.Ijúft að hætta störfum, þá eru þeir til innan ráösins, sem haMa dauðahaldi í þau völd, sem þeír enn hafa. Alþjóð þekkir þessa menn og störf þeirra gegn þjóð- inni eru kunnari en f rá þurf i að segja. Ef svo fer, að Fjárhagsráði verður með öllu útrýmí, hvað verður þá um einstaka meðlimi þess eftir á? Ætlar dómsmálaráðuneytið ekki að verða við þeirri réttmætuj kröfu alþjóðar, að, rannsólm & . störfum og leyfaveitingum til khknanna og æðri manna, vina og vandamanna, fari sem skjótast fram? Þaðer staðreynd, að Fjárhagsráð hefur geypi- lega misnqtað yaldaafstijðu sína, og meðan íslenzkt réttarfar,er..viðurkennt; í landinu og lýðræðj er hér að mir^sta-kQsti að nafninu til, þá her dómsmálaráð- herra ótvíræð skylda, að. láta þessa rannsóloi fara f ram. Undir svona krjjngumstæðum myndu Bandaríkja- rnenn gera hið sama, dómsmálaráðherra. Skömmtunarskiiffstof an hefur næstum náð eins miklum óyinsældum og Fjárhagsráð, og her til þess margar, ,og góðar ástæður. Skömmtunarstjóri hefur svo vendilega hreiðjca.ð um sig í skrifstofu sinni, að mest líkist .þyí, ao bann hafi húizt við æyistaríi. Það er ekki okkar, að gleðjast yfir því, að menn missi atvinnuna, og verzlúnarstéttinni væri ekkert léttara en að halda skömmtunarstjóra á, fullum laun- um gegn því, að hann lofaði að gera ekki neitt. líins vegar erum vér forsjóninni þakklátir að gea fært þær fréttir, að almenn uppsögn starfsfólks þar er hafin, þar sem vaídasvið þar þrengist óðum. Enn eru þó rúsínur skammtaðar, þó að grunur sé á, að heildverzlanir liggi með tugþúsundavirði af þessari vöru undir skemindimi. "ÍS' samstarf mslli hennar og FjárlmgsTáðs, þó að þcssir tveir aðilar hafi jafnan kennt hyor öðrnm um, þegar meiriháttar mistök og folaðamál hafa orðið um stítrf •'-'¦•¦ - ¦;». .-¦......." • r . .•¦ ¦•' ' '¦•¦-• þeirra. Almenningur ,á að f;amemastí um að ryðja þc&smn og álílía síofnunum úi' vegi landsmanna. l»jóðin öll er svínbeygð í f Jptrum ófreJsis og einiæðfe, og þos«a fjötoa yeröui; húp að afmá. Um þessai mundir halda vesIunaiTOcnn á Islandi hina árlegu hátíö sína, en þó mikið sé um sjáHsagðar skemmtanir núna, þá ætti kraían um af'nám nefn-da og hafta að skána í gegn eins ogleiðandi Ijós. Síói¦•atriöi í vchnegim þjóðar- ".iraiax byggist á li-austi'i pg framtak'áíianui vcTzJanar- síétt, því að ef slfls ^tétt fæi"a að staiía frjals og óðkindrað, þá hverfa biðraðirnar en frJáls samlœppni og verðlælíkun koma• ósjálfrátt í kjöliaríð. Varast ber þó að talsa mark á skrif «m kommún- ista gegn cinokun og nefndafarganinu, því að þar hittir sisrattinn ömmu sína. Þó að affir upplýstir menn brosi að málæði kominíoiista í sambandi við einokun, þá kann .bvo að fara, að 'áakjausar sáhr trúi lygum þeirra og rangf ærslum. Islenzlja þ jóðin er nú að va'oia til þess gjörræðis, sem slíapasl b,eíur á undaníönium árum, og ef tír að við íosum oklsur við óþarfa nefndir» þá snúum við okkur Iéttilega að iínudönsurunuiio og upprætum það vesæla þýið, sem vill koma allri þjóð- inni í ánauð. Egill Jacobsen h.f. tftmm í stræi mmm vorur a Verslunin Egill Jacobsen var opnuð aftur s.l. föstudag. Vcrzlun þcssi hefur tekið margyíslegum bieytingum og munnú vei*a með glæsilegustu verzlunum Iandsins. Nóttina áður en opnað var tóku bæjarbúar að þyrpast í biðröð, en um morguninn var þétt biðröð, sern náði f rá dyr- um vcrzlunarinnar í Austur- strseti framhjá Landsbanka- húsinu og að dyrum ritfanga- vevxlunaiinnar „Penninn" í Hafnarstræti. Á boðstólum "voru ýmsar vörur, sem ekki hafa sést hér lengi i'. d. handfelæði^ skyrtur og gluggatjaldaefni, sem selt var mjög vægu verði. Ttii bess að allir viðskipta- mcnn vérzlunanhnar fengju einhvcija luiaúsn, tök frú Soffíá Jaccbscn, sem veitir verzíúmnjri forstöðu ásamt sonum sínum, það til bragðs að takmarka viðskipti hvers mans við 200 krónur. Hefur Blðriiðiní Austurstræti kk 8,.^ ráðstöfun frú Soffíu á föstu'dagsmorgm?._ Fólki.ð maclst vel fyrir, því oft vill byrjaði að safnast fyrir k}. koma ryrir ag penmgafólkið 12 á fimmtudagskvöld. | kau*pi upp hlutina þegar þeim (lÆyndir frá Dioröo og vcrzl. Ejíill Jacöbsen tók Filraphoto); | svo akyndilega bregður fyrir. Saga skömmtunarinnar á Islandi. er ömurlegt dæmi um pukur og óforsjámi, enda hefur verið náið Lesandi blaðsins sá þessa mynd í dönsku blaði ö'g sagði að hún minnti síg svo á „cveitaball" að hann vildi endilega birta hana.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.