Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 07.08.1950, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 07.08.1950, Blaðsíða 4
mánuðagsblaðið Mánudagur 7. ágúst 1950.! MÁNUDAGSBLAÐIÐ BLAÐ FYRIR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason Blaðið kemur út á mánudögum. 7— Verð kr. 1,50 í lausa- sölu, en árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur Afgreiðsla: Kirkjuhvoli, 2. hæð, opin á mánudögum. Sími ritstjóra: 3975. Prentsr ðja Þjóðviljans h.f. Hneykslin á greiSasölustöðoniiM Oft hefur verið drepið á ■ það, bæði í þessu blaði og fleir um, liversu ótrúlegt ófremd- arástand er rikjandi í greiða- sölumálum og gistihúsa- rekstri Islendinga. Þessar umvandanir liafa þó ekki haft hin minnstu áhrif, frekar en vatni væri skvett á gæs. Ef um nokkra breytingu er að ræða í þessum efnum, er það frekar afturför en framför. Nú í sumar verður almenn- ingur enn meir fyrir barðinu á þessu sleifarlagi en endra- nær, því að miklu færii kom- ast nú til útlanda en á und- anförnum árum, en flciri fara í sumarleyfisferðir innan- lands. Fólk, sern dvalizt hefur erlendis og séð þann regin- mismun, sem er á þessum mál um þar og hér, finnur líka til enn meiri blygðunar yfir ó- fremdarástandinu hér á landi. Ef gerður er samanburður við útlönd í þessu efni, kemur í ljós, að hér á landi er ekki eitt einasta gistihús eða greiðasölustaður, sem mundi teljast í fyrsta cða öðrum flokki erlendis. Að líkindum eni hér á landi f jórir veitinga- staðir, sem taidir yrðu í 3ja flokki erlendis. Af þeim eru tveir í Reykjavík, einn á Ak- ureyri og einn í sveit. Hinir eru langt þar fyrir neðan og flestir fyrir neðan allt lág- jmark alls velsæmis. Hið fyrsta, sem venjulega gefur til kynna, að rnenn séu þótt þeir bragði ekki á öðni en molakaffi. Annars er reyndar einnig kaffið á ís- lenzku greiðasölustöðunum oftast nær ódreickandi. skólp. Halldór Kiljan Laxness, sem hefur ágætt vit á mat og drykk, hvað svo sem segja má um skoðanir hans á öðr- um sviðum, benti einu siniri í groin alveg réttilega á það, að það væri hrein undantekning, ef ■ Islendingar kynnu að búa til drykkjarhæft kaffi. Venju- lega er þetta marguppsoðið skóJp, lí'kast því á bragðið eins og mold væri hrært út í volgt v’atn. Eiturbras það, sem selt er á mörgum 'greiðasöiustöðum hér, er líka oft fljótt að hafa áhrif á meifcingarfæri við- skiptavinanna. Áætlunarbll- 0 stjóri hefur sagt mér, að það hafi talsvert oft komið fyrir sig, að bæði hann sjálfur og farþegamir hafi veikzt hast- arlega. af niðurgangi eftir við- skipti við ákveðua greiðasölu- staði og neyzlu úldins matar þar. Varð bílstjórinn þá að láta karhnenirina raða sér öðrum megin við bílinn, en kvenfólkið hinum. Mörgum þykir lítið varið í að láta sjá sig x slíkum stellingum við fjölfamá þjóðvegi, en nauðsyn brýtur lög. Öll umgengnin á veitinga- húsunum er oftast í fullu samræmi við matinn. Stólar eru hálfbrotnir og ramm- að nálgast íslenzkan greiða-' skakkir, svo að hættulegt er sölustað, er römm ýldufýla, oft svo nlegn, aö manni verð- ur óglatt. Stafar þetta stund- að setjast á þá. I samanburði við þetta skiptir það kamiske minna máli, þó að þeir séu um af haugum af rotnandi hver af sinni gerðinni og eng- matarleifum og öðru rusli, íin tilraun gerð til að skapa sem dembt er upp við hús- 'samstilltan svip á veitinga- veggina og látið hlaðast þar upp. Stundum stafar hún af matnum sjálfum, sem á að bera á borð fyrir gestina. Það er nefrrilega alls ekki sjald- gæft, að maturinn, sem fram- reiddur er, sé drafúldinn, svo sem hálfsmánaðar gamall lax eða vel sigið kjöt af tví- tugum kúm, kannske sjálf- dauðum. Margir gestanria geta ekki kyngt eirium bita af slíkum mat, þótt glorsoltn- ir séu, en ef þeir setjast til' borðs, verða þeir samt að punga ut íneð 20 -Í25 lcrónur, sölunum eins og tíðkast víð- ast hvar erlendis. Þá eru borðdúkamir næstum alltaf ófagiir á að líta. Maður bók- staflega hrekkur við, ef mað- ur sér hreinan borðdúk á ís- landi. Oftast eru dúkarnir rif nir og trosnaðir og alþaktir brunablettum. Auk þess eru þeir svo skítugir, að þeir líkj- ast rnest fútúristísku mál- verki. Getur þar að líta marga og mismunandi ingrediensa, stórar matarskeílur og kaffi- bletti, gráa blétti eftir svarta- dáuða og’ fáuða eftíf pórtvín og sherry, sem gestirnir hafa haft meðferðis. Þetta er þó oft ekki það versta. Stundum gefur að líta græna hor- og hrákabletti í dúkunum. Fer þá að draga úr matarlyst margra, einkum þegar svo til viðbótar er borið fram úldið. kýrket á hina horugu dúka. Ekki er bað betra, að mat- ar og drykkjarílátin eru ekki þvegin betur en svo, að gjörla má sjá, hvað borðað var af þeim síðast eða þar áður. Á diskunmn eru gamlar feiti- og eggjaslettur, og í botni boll- anna er stundum þykkt lag af korg, svo að spákonur muuduj geta spáð fyrir gestinum, sem drakk úr bollanum síðast Skeiðar, hnífar og gaflar eru oft kámug eða jafnvel hálf- ryðguð. Eg hef séð erlenda gesti vera að reyna að fægja. hmfapörin með vasaklútum sínum. Við slík tækifæri blygðast maður sín sannar- lega fyrir áð vera Mendingur. Stúlkurnar, sem um beina ganga á greiðasölústöðunum, eru oftast alúðlegar 0g sæmi- lega kurteisaf, það mega þær eiga. Hitt er ven’a, að þær kunna flestar ekki nokkum skapaðan hlut til þess starfa, sem þær eiga að vinna. Er- lendis er víðast rivar krafizt alllangrar skólagöngu fyrir slíkt fólk í sérfræðum þess, hér á landi kemur engum til hugar, að nauðsyn sé á slíku. Það væri til dæmis eldri úr vegi að kenna stúlkunum að greiða sér og vera sæmilega hreinar um hendurnar, en á þetta vili oft skorta. Þær bera fram rnatinn með hár- flyksur lafandi niður á enni, og sorgarxxind er undir hverri nogl. Þetta er því ógeðstegra sem sumár þéirra hafa þann vana, að dýfa fingrunum á kaf í súpuna, þegar þær bera hana fram. Stundum hendir það, að stúlku- eða konutetr- in eru með skælandi smábörn sín á öðru .,eða þriðja ári í eftirdragi, á meðan þær ganga um beina. Það aumasta af öllu er þó eftir, en það eru salernin á veitingahúsuiium. Slíkar svínastíur held ég varla, að fimist í nokkru ööru lándi í víðri veröld. Gólfin eru venjui lega þakin skítugum pappír og glerbrotum. Sætin eru öt- uð út í óhreinindum. Veggirn- ir eru ofast alþaktir ldámvís- um og klámmyndum, og stundum er fólltið, sem mynd- irnar eiga að vera af, nafn- greint. Saur er oft atao upp um alla veggi, og iafnvel hafa menn fundið upp á bví að rita uþphafsstafi sína, eða kannske unnustu sinnar, með saur á vegginn. Ganga má að því sem vísu, að vaskurinn sé fitMaðuri, og 'háncBrÍæðm'~eru, svo skítug, að litur þeirra er oftast mildu nær því að vera svartur en hvítur. Þeir eru áreiðanlega ekki margir, sem ótilneyddir gista um nætursakir á slíkum stöð- um. Fl'estir vilja margfalt heldur, ef þoss er nokkur kost ur, dveljast í tjaldi og svefn- poka úti í guðsgrænni nátt- úrunni. Aðbúnaður nætur- gesta í gistihúsum hér á landi er á stöku stað sæmiiegur, en víða er hann fyrir neðan allar hellur. Smns staðar eru skil- rúmin milli hótelherbergjanna örþunn eða jafnvel með göt- um. Eina nótt í gistihúsi á Norðurlandi fyrir fáum árum varð ég þannig nauðug- ur að verða vitni að drama- tískum ástaratiotum karls og konu í næsta herbergi. Hvert orð, sem þau sögðu, lieyrðist, jafnvei þótt ég breiddi sæng- ina upp fyrir höfuð. Oft fær maður grun um, að sængurfötin á slíkum stöðuxn séu notuð oftar en einu sinni án þess að vera þvegin. Stund um er úr þeim megn svita- stækja af síðustu gestum. Að sofa í slíku rúmi er litlu betra en að sofa hjá bráðókunnug- um manni, sem fáir mundu þó hafa lyst á nú orðið. Sumir gistihússtjóramir mega eiga það, að þeir gæta þess, að kyrrð sé kornin á um miðnætti. Hjá öðrum er aftur sorglegur misbrestur á slíku. Þar glymja gisthúsin við til morguns af söng og drykkju- látum olöðra gesta, svo að skikkanlegu fólki kemur ekki blundur á brá. Stundum reyna hiirir drukknu að br jót- ast inn í herbergi ókunnugra gesta til að slá þá um pen- inga, eða rífa við þá kjaft. Fyrir fáum árum dvaldist ég á gistihúsi á Vestfjöröum, þar sem heita mátti, að eng- inn sofnaði neitt í tvær nætur samfleytt af þessrnn ástæðum. Ef kvartað var mn þetta við yfirvöld gistihússins, félck maður þao svai:, að við Jietta yrði ekki ráðið; ef farið væri að áminna drýkkjurútána, mundu bara hljótast af því allsherjar áflog, sem gerðu iilt verra. Þegar gistihús eru rekin í þessum anda, er ekki von á góðu. Er það einhver eðlisnauð- syn, sem 'eklri verður bifað, að gisti'hÚ3 og greiðasölustað- ir á íslandi þurfi alltaf að vera svona? Er það nauðsyn- íegt, aö þau standi neðar en sajókofar Eskimóa og strá- kofar svertirigja að hreinlæti og memringarbrag ? Svo virð- ist sem íslenzk yfirvöld séu á þeirri skoðun. Engum datt í hug að verja nokkrum tug- um milljória af stríðsgróðan- um miklá, sem varpað vkr í súginn, til að skipuíeggja’frá rótum allt gistihúsa- og greiðasölukerfi landsins, svo að það yrði nokkuru veginn samboðið þjóð, sem vill láta kalla sig siðmenntaða. Rik- isstjórnin var í .vetúr að fá hingað erlenda sérfræðinga til að gera tiliögur urn endur- skipulagningu íslenzka fisk- iðnaðarins, og var það í 3jálfu sér ágæt hugmynd. Hvernig væri að fá til landsins á sama hátjt erlenda sérfræðinga á sviði gistihúsareksturs, t. d. Svisslendinga, sem munu standa allra þjóða fremst á þessu sviði og búa aö sumu leyti við svipuð náttúruskil- yrði og hér ? Síðan mætti gera áætlun um að kotífa íslenzk- um gistihúsarekstri í sæmi- Iegi; horf. t. d. á næstu 10 ár- um. Með góðum vilja rnundi þetta takast, en ég er ákaf- Iega hræddur um, að hann sé ekki fyrir hendi. íslendingar eru orðnir því svo vanir að láta bjóða sér hið aumlegasta sleifarleg ó öllum sviðum, að þeir eru orðnir úrlcula vonar um, að nokkurn tíma geti rætzt úr. Ef ekki er unnt að gera rót- tækar urnbætur á þessu sviði, S3tti þó alltaf að mega gera nokkrar bráðabirgða ráðstaf- anir. Ferðaskrifstofan verður að bæta eftirlitið á þessu sviði og gera ákveðnar iágmariks- kröfur um lireinlæti og um- gengni. Þá veitingastaði, sem ekki fullnægja þeim kröfum, verður að svipta greiðasölu- leyfi tafarlaust. Formaður Ferðaskrifstofunuar er ötull maður og imibótasinnaður, þótt honum hafi ekki tekizt að hamla gegn sleifarlaginu í þessum málum. Hingað hefur í sumar komiö margt erlendra ferðamanna, líklega svo þús- undum skiptir. Allir geta gert sér í hugarlnnd, hvaða mynd þeir gera sér af menningar- háttum Islendinga, ef þeir dæma þá eftir gistiliúsunum, en það eru oft einu húsin, sem þeir kynnast. Skræiingjahátturinn á þessu sviði getur orðið okkur dýrkeyptur í stórkostlegum álitshnekki úti um allan heira. Aiax. Einn af ímyndunarveiku mönnunum á Broadway var að stæra sig af því, að hann hefði verið sjúklingur á hverju einasta sjúkrahúsi. — „Eg skal veðja við þig, að einn er spítalinn, sem Jiú hef- ur aldrei verið í.“ 1 Sjúklingurinn glotti. 1 „Það er kvennaspítalimi." „Já, einmitt!“ sagði sá í- myndunarveiki. „Þar fæddist ■ •i: - ■.......

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.