Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 07.08.1950, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 07.08.1950, Blaðsíða 7
■Mánudagur. 7. ágúst .1950. ___■ ______MÁNUDAGSHLAÐIÐ 7, Hánudagsblaðið fæst á eftirtöldum stöðum Bókaverzlunum: Bókabúð Austurbæjar Sigfús Eymundsson ísafoldar Lárusar Blöndal Bókabúð Laugarness Bókastöð Emreiðarinnar Bókabúð Laugav. 15 Baga Brynjólfssonar Verzl. Helgafell, Bergstaðastr. Bækur og ritföng Greiðasölustöðum: Fjólu Florida West End Tóbaksbúðinni Kolasundi Gosa óðinsgötu 5 Vöggin* Hressingarskálinn Stjarnan (Laugaveg 86) Skeifan fsbúðin, Bankastræti Bjargi Veitingast. Vesturgötu 53. Verzlunum: Skálholt Axelsbúð, Barmahlíð 8 Söluturni Austurbæjar Sigfús Guðfinnsson, Nönnug. 5 Árni Kristjánsson, Langh.v. Rangá, Skipasundi Drífandi, (Samtúni 12) . Leifangag., Laugaveg 45 Drífandi, Kaplaskjólsv. Nesbúð Þorsteinsbúð Verzlunin Ás Júlíusar Evert, Lækjargötu Hverfisgötu 71 Árna Pálssonar, Miklubr. Krónan, Mávahlíð F ossvogsbúðin Kópavogsbúðin Framhald af 5. síðu. ungt par settist beint fyrir framan mig, varð mér auðvit- að strax ljóst, hvaðan þessi ósköpu stöfuðu. Stúlkan 'hafði semsé auð- finnanlega hellt úr heilu eða hálfu ilmvatnsglasi yfir sig! Nú vita allir, að gott ilm- vatn er ákaflega indælt, þeg- ar það er notað í hófi, við rétt tækifæri og á réttan hátt. En þegar konur hella því svona rækilega í sig, þá verður ilm- vatnið vægast sagt til leið- inda, og mörgu fólki flökrar beinlínis við of sterkri og þungri ilmvatnslykt. Hér í bæ, þar‘sem ekki er einu sinni hægt að fá almenni- leg krem eða nauðsynlegustu snyrti- og hreinlætisvörur, eru allar búðir fullar af dýru ilmvatni. Nær þætti mér, að gjaldeyririnn væri notaður til annars en ilmvatnskaupa, en ekki tjóar að fárast út af því, enda er það líka gaman að eiga gott ilmvatn, — ef mað- ur hefur efni á að eignast það. Eg álít, að heppilegasta lausnin á ilmvatns-notkunar- vandamálinu sé sú, að notað sé heldur gott „eua de Col- ogne“ að deginum til, en sterku ilmvötnin aðeins að kvöldlagi og þá við hátíðleg tækifæri. Af Eau de Cologne er venjulega frískandi, hrein- Hersímannamófíð Framhald af 2. síðu sér skjólgóða laut eða fara „niður að á“. Þó aldrei verði mælt með opinberum nefnd- um hér í blaðinu, þá er okkur gjarnt að spyrja, hvort hið opinbera eða heilbrigðis- eða heilsumálaeftirlitið leggi blessun sína yfir þann fá-i dæma spðaskap og vanvirðu, sem gestum á slíkurh skemmt- um sem þessari er sýnd. Það er efamál, hvort frumstæð- ustu villimannaþjpðflokkar heimsins standa á lægra stigi í þessum málum enbíbúar eins „fegursta ogú 'búsældarleg- asta“ héraðs lahdsinsm ósm Öll stjórn nefndar þéirrar, er stóð að hestamannamóti þessu, hefur leyst hlutverk sitt svo vesallega af hendi, að Borgfirðingar ættu að sam- einast í að fordæma þá illu rcynslu, sem ferðamenn höfðu af hinu fagra og blómlega hér aði. Vonandi verður næsta mót þar í sveit Borgfirðingum til sóma, en ekki til slíkrar vansæmdar, sem raun varð. Borgfirðingar í heild eiga allt annað og betra skilið. lætislegur ilmur, sem engum getur flökrað af. Þungu og sterku ilmvötnin eru mjög illa til þess fallin að nota þau að degi til, og sem dæmi þess má benda á, hve óviðeigandi það er, þegar stúlka í sport- dragt og flathæluðum skóm ilmar sefjandi, leyndardóms- fullum hitabeltisblómum, sem helzt gætu minnt á kvennabúr Austurlanda ? En þegar sterku ilmvötnin ■ eru notuð, ber fyrst og fremst að gæta þessa: Að láta aldrei ilmvatn í föt sín, heldur bera það á bert hörundið, eins og t. d. bak við eyrun, á úlnlið- ina eða á hálsinn og bringuna. Og að nota aldrei of rnikið ilmvatn í einu, því að það er mjög hvimleitt og ber vott um lélegan smekk að hella of miklu í sig. Og ekki ber að gleyma því, að þegar maður notar ilm- vatn, gerir maður það til þess að auka yndisþokka sinn með- þægilegum ilmi, en ekki til þess að hrella náungann með kæfandi og alltyfirgnæfandi daun. Þvi að of sterk ilmvatns- lykt er bæði væmin og beinlín- is vond, hvað gott svo sem ilmvatnið kann að vera! CLIO. Mánudagsþankar Framhald af 3. síðu. sér talsverða andúð meðal- mjög margra manna á hin- um Norðurlöndunum. Við bíðum og sjáum, livað setur. Við sýnum eng- an f jandskap við Dani, sem ekki er heldur ástæða til. Við spörum heldur spjar- irr.ar á börnin okkar held- ur en slá hendiimi gegn dönskum verktilboðum. En það er erfitt að vita, hvers virði Danir telja sér vin- áttu Ilsendinga, og úrslit handritamálsins er örugg- ur mælikvarði um það. Allt um IÞROTTIR kemur út 10. ágúst (fimmtudag n. k.). — Vegna sumarleyfa prentara var ókleift að koma því fyrr út. Fæst í bókaverzlunum og veitingastöðum og kostar kr. 4,00 í lausasölu, en kr. 20,00 til áskrif- enda (til áramóta). Gerizt 'áskrifendur. Fyrsta heftið er því nær uppseit. iraiíe 'ui ...r; 1.. r . Utanáskriftin er: Tfmaritið ÍÞR.ÓTTÍR | Víðimel 31. Reykjavík.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.