Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.10.1950, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 09.10.1950, Blaðsíða 4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 9. október 1950 I MÁNUDAGSBLAÐIÐ BLAÐ FYRIR ALLA Ritstjóri og óbyrgðarmaður: Agnar Bogason Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð kr. 1,50 í lausa- sölu, en árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur Afgreiðsla: Tjamargötu 39. Sími ritstjóra: 3496. Prentsi ðja Þjóðviljans h.f. J Því dæmist rétt vera... Vegir íslenzkrar réttvísi rvirðast oft vera algerlega ó- skiljanlegir og órannsakan- legir venjulegum borgurum Svo virðist sem hún stjómist öllu fremur af einhverjum duttlungum blindra náttúm- ;afla, líkt og lægðirnar yfir Atlantshafi, heldur en af rök- rænu og hlutlægu mati skyn- borinna manna. Stundum dett ur manni jafnvel í hug, að ís- lenzkir dómarar kasti fimm- eyringi upp í loftið og ákveði ‘ svo sekt eða sakleysi manna eftir því, hvor hliðin kemur upp. Margar dómsniðurstöð- ur síðari ára hér á landi verða tæpiega skýrðar á annan hátt. Þ>mgd refsinga virðist oft og iðulega standa í öfugu hlut- falli við glæpi þá eða afbrot, sem drýgð eru. Fyrir hin smá- vægilegustu afbrot eru menn dæmdir til margfalt þyngri refsinga en fyrir stórglæpi af alvarlegasta tagi. — Lítilf jörlegt hnupl virð- ist í augum íslenzkra dómenda vera miklu alvar- legri glæpur en manndráp. Aðrar ályktanir er ekki unnt að draga af dómsniðurstöðun- um. Biðraðir á Reykjavíkurgötum og iögreglusamþykktin Fyrir nokkrum vikum var unglingspiltur um tvítugt dæmdur hér í Reykjavík til fjögurra ára fangelsisvistar. Sérfræðingur í sálfræði, sem rannsakaði piltinn, taldi hann tiltölulega meinlaust skinn, en vitgrannan og áhrifagjarnan. Ekki verður séð af fregnum blaðanna, að syndaregistur piltsins sé neitt ákaflega al- varlegt. Hann hafði einu sinni stolið bíl í fylliríi og ekið hon- um norður fyrir Holtavörðu- heiði, framið fáeina smáþjófn- aéi og játað á sig frámuna- lega heimskulegar áætlanir um svindl í sambandi við kaup á skipi, en þessar áætlanir voru þó aldrei framkvæmdar. Þetta syndaregistur er ekki alvarlegra en svo, að 3—6 mánaða fangelsi 'hefði virzt algerlega fullnægjandi refs- f-ig, þegar óharðnaður og á- hrifagjarn unglingur átti í hlut. Eg man ekki betur en að uitglingar hafi oft sloppið með skilorðsbundna dóma fyrir SBjög svipuð afbrot. En þegar manndráparar eru leiddir fyrir dómarana, er eitthvað annað uppi á teningn um. Þá eru silkihanzkarnir settir upp, og dómaramir eru ekkert nema blíðan og mildin. Alræmdur óþokki, sem réðst á háaldraðan mann hér í Vest- urbænum fyrir nokkrum ár- um og drap hann til að ná af honum peningunum, fékk eins árs fangelsi. Maðurinn, sem réðst á alókunnugan og al- saklausan mann á Laufskála café, og réð honum bana, fékk líka aðeins eins árs fangelsi Þessir manndráparar hefðu verið dæmdir í 10—15 ára fangelsi í öllinn löndum nema íslandi. Nú ganga þeir hreykn ir og brosandi um götur Reykjavíkur, en smáþjófur- inn, sem aldrei hafði gert flugu mein, er dæmdur til margra ára fangelsisvistar. íslenzkir dómarar virðast nefnilega líta svo á, að það sé ferfalt alvarlegra afbrot að stela einhverju lítilræði en að drepa mann. Ómögulegt er fyrir ókunn- uga að dæma um það, hvort þetta er af því, að dómararnir stræti það Var sagt í blöðum, I n<5j-j- j biðröð. hafi samúð með manndrápum, ag þar væru 4 boðstólum vör- j>ag kann yfirleitt eða hvort þeir hafi' ' híma í biðröð til þess að hamstra eða birgja sig upp að fatnaði og öðrum þeim vörum, sem hér eru til sölu við og við, þá mega gera það aðrir en ég. Þetta biðraðafólk verður að klæða sig svipað og land- könnuðir í pólferðum, ef heilsa þess á ekki að bíða t jón, og svo til þess að geta sett sem sérkennilegastan svip á bæinn. Þarna er mál handa Fegrunarfélaginu að berjast fyrir. Það væri tilkomumikil sjón að sjá svo sem þrjú hundruð manns í biðröð með loðhettur á höfði og í loðbrók- um gyrtum svarðreipi, og ann að eftir því. Þá fyrst væri fólki óhætt að leggjast til svefns, án þess að þurfa að óttast ofkælingu. Sá kostur fylgir því líka, að biðröðin Verzlunarmátinn í Reykja-I synjavörum, sem þannig er vík er orðinn þannig, að ekki slegizt mn. Manni verður á er viðunandi lengur. Þegar að spyrja: Hversvegna var vörur koma í verzlanir, af hætt að úthluta skömmtunar- hvaða tagi sem er, er það orð- seðlum fyrir vefnaðarvörum ? inn siður hér, að fólk stilli sér Var það vegna þess, að ríkis- upp í langar biðraðir eftir sjóður gat ekki kostað það, gangstéttinni út af búðardyr- eða hefir nokkuð dregið úr unum löngu áður en opnað er, kostnaði við skömmtunar- til þess að bíða eftir því að skrifstofubáknið fyrir það ? fá sér keypta flík eða annaðl Að vísu sætti skömmtunin það, sem í búðinni á að selja. mikilli gagnrýni, en þvi er til Þarna stendur fólkið heilar að svara að aðalgallinn á nætur og heila daga, situr eða henni var sá, að þess var liggur, sumir hafa nestismal I aldrei gætt að gefa ekki út meðferðis og aðrír stóla til fleiri skömmtunarmiða en þess að hallast í, svo að svefn- vörur voru til fyrir, og má höfgi geti sigið yfir brár, ef furðulegt heita, að slíkt sleif- yr<^ lengi i og tilkomumeiri, veður er ekki því verra. Má arlag skuli hafa verið haft þá heyra hrotur og jafnvel alla þá tíð, sem skömmtunin talað upp úr svefni um sín Var við líði, og verður ekki hjartans leyndarmál. séð, hver ástæða var til þess. Hrökkva þeir oft upp, þegar Með skömmtuninni var þó vaktaskipti eru, því að marg- meiri trygging fyrir því, að ir skiptast á um að bíða. Sum- almenningur gæti notið þeirra ir eru kappklæddir til þess að gæða að fá einhver föt til þess verjast kulda og bleytu en aðr að klæðast í. Það öryggi, sem ir síður. Vilja menn því kvef- fyrir því var, er nú ekki leng- ast og leggjast jafnvel veikir ur til. í rúmið, þegar heim kemur. j>a5 er vjtað, að það er mik- Þeir, sem hafa ekki búið sig I til sama fólkið, sem alltaf af nógu mikilli forsjálni, verða sten(jur j biðr. og að allmörg oft að flýja heim gagnkaldir heimi]i hafa sent allt sitt lið °g skjálfandi eftir margra th þesg að geta bamstrað eða tíma bið, vegna þess að Þeir Ljregjð að sðr sem ailra mest, höfðu ekki þol til að bíða nógu ^n ag hugSa hið minnsta lengi til þess að komast inn í um aðra) eins Qg t d. þær lcon- búðina. urj Sem geta ekki komizt út Nú síðustu daga hafa verið fra börnum sínum í slíkan mikil brögð að þessum biðröð- ;jhasar“, eða hafa heldur ekki um, t. d. þegar Verzl. E. | þrek til að leggja það á sig að 3ví að liggjandi maður tekur meira pláss en standandi. Þó gæfist erlendum ferðamönn- um fyrst á að líta, þegar þeim yrði reikað þar fram hjá með kvikmyndavélar um háls, þá mundu þeir fyrst geta náð mynd, sem þeim líkaði til þess að sýna, þegar heim kæmi, íslenzkan Eskimóa í kvik- myndahúsum stórborganna. Nú er von á frönsku kvik- myndafélagi til þess að kvik- mynda Sölku Völku. Væri það matur fyrir þá að ná mynd af slíkri biðröð, til þess að sýna sem aukamynd á undan aðal- sýningu, eins og venja er. Mundi slík aukamynd draga vel að áhorfendur, er skemmtu sér við að horfa á slíkt. Hvað segir lögreglusam- Jacobsen var opnuð í Austur- standa kannske meira en heila |þykkt Reykjavíkur um þess verið í léttu og góðu skapi, er þeir kváðu upp einn dóminn en geðvondir og ergilegir út 1 allan heiminn, er þeir felldu hinn úrskurðinn. En vist er um það, að alþýða manna skil- ur ekki svona réttarfar. Heil- brigð réttarvitund almennings fellst aldrei á, að smáþjófn- aður afvegaleiddra unglinga séu margfalt alvarlegri af- brot en hryllileg manndráp, sem framin eru af harðsvíruð- um glæpamönnum. Almenn- ingsálitið sýknar smáhnuplar- ann, en fordæmir manndráp- arann, hvað svo sem allir dómstólar segja. En sátt er það, að grátlegt er að búa við slíkt réttarfar og slíka dómarastétt. Maður verður að sætta sig við þá fullvissu, að manndrápari, sem ræðst á mann á götunni og drepur hann til að ná peningum hans, muni ekki fá nema f árra mánaða fangelsis- vist fyrir þetta tiltæki sitt og vera jafn fínn og mikilsvirtur maður og áður, þegar hann nú einhver að ur, sem hefðu ekki sézt lengi, I segjaj að þetta biðraðafár hafi og væru með gamla verðinu, sv0 sem Verið víða í erlendum en fólki mun þó hafa fundizt borgum, en ég svara því til, að annað, þegar það átti að fara kað se annað m4! þarj þegar að borga vörurnar. | konur voru t. d. að reyna að ná í næringu handa Ef litið er á fleiri hliðar verzlunarmátans, kemur hungruðum börnum sínum í margt einkennilega fyrir sjón- hungursneyð á styrjaldartím- ir. Sumar verzlanir geta fyllt um_ Eg veitj að þetta átti sér hjá sér af vörum, sem gefa staðj jafnVel þó að búast tugi eða hundruð þúsunda kr. mætti við 4 hverri stundu í arð. Aðrar búðir hafa ekki Sprengjuregni yfir höfuð neitt. Það má ef til vill segja I þehr^. JUf einhver vill leggja sem svo, að það sé sama, hvað þetta að j0fnu við þaðj að an gott kemur. Slík og þvílík gæði, sem þessi verzlunarmáti hefur í för með sér, á þó ekki hrós skilið, því að með þessu móti hefir almenningur eða þorri manna engin tök á að ná sér í nokkuð af þeim nauð- kemur út. I samanburði við þetta er það litil huggun, þó að unglingsdrengur, sem stelur fimmkalli eða húfupott loki frá manni, fái margra ára fangelsi. Ajax. ar aðfarir? Eru ekki einhver ákvæði í henni, sem banna slíkt? Vilja ekki yfirvöld bæj- arins afnema þann ómenning- arbrag, sem þessi verzlunar- aðferð setur á bæinn? Mér finnst að hér, í ekki stærri bæ, sé ekki nauðsyn að líða svona fyrirkomulag, og vil ég i nafni bæjarbúa skora á bæj- aryfirvöldin að afnema þetta, þegar í stað og koma þessum málum í annað og betra horf. 17. ágúst 1950. Ólafur Hvanndal. Ég undirrit.......óska eftir að gerast áskrifanði að Mánudagsblaðinu. Nafn................................................ Heimili............................................. Staður ............................................. Utanáskrift: Mánudagsblaðið Reykjavik

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.