Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.11.1950, Side 8

Mánudagsblaðið - 20.11.1950, Side 8
r) SÍJ „Dannebrog“ félagsskapur Dana hér á íslandi hélt skemmtun í Sjálfstæðishúsinu nýleg'a og var þar margt manna, sem eðlilegt er þvi bærinn úir og grúir af þörf- um cg óþörfum Dönum. Margt var til skemmtunar en markverðasta atriði kvöldsins þótti það cr einn herranna sló eina ikonuna niður á dansgólfinu. Því eru menn svo að segja að Danir séu huglausir? ★ Það liggur við að viðskiptavinir Loftleiða verði að „taka á honum stóra sínurn“ til þess að komast inn á hinar vistlegu skrifstofur félagsins í Lækjargötu. Appa- ratið, sem ætlazt er til að loki dyrunum sjálfkrafa, er svo stirt aö margir halda að dyrnar séu læstar þótt þær séu aðeins lokaðar, og margir viðskiptavinir hafa horfið frá dyrunum af þessum ástæðum. Við skulum vona ao forráðamenn Loftleiða lagfæri þetta hið bráðasta til þéss að fyrirbyggja misskilning. ~k „Rusl og óþverra" lcalla festir það sem Tóbakseinka- salan býður mönnum upp á í sígarettuformi. Forstöðu maður einkasölunnar neitar að gefa upplýsingar um hverjir hafi umbðið fyrir þessar liræðilegu tegundir, sem til sc’Ju eru og mimum vér leitast við að fá upplýsingar annarsstaðar frá og skýra lesendmn frá því á næstunni. ★ Sagt er að Eim&kiþafélagið hafi nú sagt upp flest- u mleigjendum í húsi þess við Pósthússtræti. Trj'ggingarfélagið Trolle og Rothe h.f. mun flytja um næstu mánaðamót og verða skrifstofur þess á sama stað og skömmtunarskrifstofumar voru í Silla og Valda húsinu við Klapparstíg. Sigurður Skagfield: Frafflýrskarandi sengur Poiyiekn- ikkejens Kuoro söngvaranna Fyrir mörgum árum hlust- aði ég á finnskan karlakór, það var í Kaupmannahöfn. Eg hefi síðan haft þann karla- kór sem prófstein á alla aðra karlakórssöngmenn, sem ég hefi síðan hlustað á. Endur- tekning þeirra hljóma, sem ég í þann tíð heyrði í Kaup- inhöfn, hljómuðu nú aftur í söng hins finnska stúdenta- kórs ííæstsíðasta sunnudag hér haima á fróni. Þeir hinir sömu reifu og söngglöðu' menn, sungu með sama túlkunaranda og sömu sövigmenningu sem landar þcirra gerðu í Kaupinhöfn. Söngstjóri finnsku stúd- entanna, hr. Ossi Elokas, er einn af þeim evrópsku músik- mönnum, sem er gæddur hinni músíkölsku gáfu, þroskaður og menntaður, sem hefur það mr.vhmið að þýða tónskáldin nákyæmt og hreint. Hvert ein- asta blæbrigði hinna fögru finnsku sönglaga, sem kórinn söng, tók söngstjórinn undan hjartarótum hvers einasta söngmanns. Hr. Elokas hefur hið töfrandi sterka vald yfir sínum mönnum, hin hljóðföstu stigmál laganna nutu sín full- komlega. Finnsku tónskáldin, sem kórinn söng: Emil Gen- etz, Armas Járnfelt, Ossi Elokas (söngstjórinn), Levi Madetoya, Sulho Ranta, Toivo Kuula, Aksel Törnudd, Selmin Palmgren, og nestor finnskra tónskálda Sibelius, gáfu manni innsýn í hinn mikla tónskáldskap Finria, sem túli-c- uðu Finnlands fegurð, full- hugann, gamansemina, dugn- aðinn, hreinskilnina, þung- lyndið og vögguljóðin. Sólistar kórsins hr. Kim Borg, hr. Matti Lethinen, og hr. Antti Koskinen, sungu all- ir með ágætlega þjálfuðum röddum í stíl og hreinskilni Framhald á 7. síðu. Bækur Menn- ingarsjóðs A þessu ári lætur Menn- ingarsjóður og Þjóðvinafélag- ið frá sér fara fimm bækur: Andvara með æfisögu Páls Eggerts Ólasonar eftir síra Jón Guðnason og Stefnt að höfundi Njálu, eftir Barða Guðmundsson þjóðskjalavörð og er hvorttveggja ritgjörðin merkileg. Þá er almanak Þjóövinafé- lagsins, með miklum fróðleik að vanda, þriðja bókin er ljóð og sögur eftir Jón Thorodd- sen, en valið hefur annast dr. Steingrímur Þorsteinsson og ritað mjög fróðlegan inngang, enda er hann allra manna fróðastur um æfi og störf J. Th. Fjórða bókin er útdráttur úr skjölum Pickwickkiúbbs- ins, fimmta bókin er Svíþjóð eftir Jón Magnússon frétta- stjóra útvarpsins, stuttorð bók að vísu, en þó hin fróð legasta og prýðilega tekin saman, að ég ætla, enda kló hér sá er kunni, því að J. M. er gáfaður maður og hefur lengi dvalizt við nám í Sví þjóð. Það er engan veginn vanda- laust að setja saman stutta bók um svo yfirgripsmikið efni, en ég fæ ekki betur séð en að J. M. hafi tekizt verkið prýðilega. Hitt mun engan furða, þótt fljótt sé yfir sögu farið. Einhver var um daginn að reka hníflana í höf. út af vali hans. Þetta finnst mér í mesta lagi óverðskuldað, og á J. M. að maklegleikum mikla þökk skilið fyrir bæklinginn og Menningasjóður ekki síður fyrir að hafa falið honum starfið. Það má segja að þessi flokkur fari vel af stað: I fyrra ritaði Ólafur kennari Hansson um Noreg og nú J. M. um Svíþjóð. B. Ó. Mánudagsblaðsð fi5 Er það sat! að Jéhaim fíafstein iangi í útvarpsstjóraemhættið? -egurðarsamkeppnln11' Sj'álfsfæðlshusinu Bezta sýitisig Bláu stjörminnar Bláa stjarnan sýnir 'um þessar mundir nýja revíu, scni hlotið hexur nafnið „FegrunarsamkepprJn“. Stjórnendur eru að venju Haraldur Á. Sigurðsson og Alfreð Andrésson. Fullyría má, að þetta sé með albeztu sýningtim Stjörnunnar enda sýnir aðsólcnin, að bæjarbúar telja það sjáifsagðan hlut að rjóta. þessarar ágætu kvöidskemmtunar. Skemmtiatriðin eru nú fimmtán og eru nær undan- tekningarlaust hvert öðru betra. Þau atriði, sem einna mestum vinsældum eiga að fagna, eru „Réttarrannsókn- in“, ,,Symfonían“ og gaman- vísm’ þeirra Alfreðs og Soffíu Karlsdóttur, sem er nú orðin einn vinsælasti skemmtikraft- ur bæjarins. En auk þessara atriða má nefna t. d. listdans ungfrú Sjafnar Hafliðadóttur, sem Gamla bíó sýnir um þessar' mundir mjög sérstæða gam- anrnynd, sem heitir á frum- málinu „The baclielor and the bobbysoxer". Aðaihlutverkin leika Gary Grant, Myrna Loy og Shirley Temple. Myndin fjallar , um unga gagnfræðaskólastúlku, sem verður ástfangin af listmálara og skapast úr þessu mörg spaugileg atvik. Leikur Grants og Myrnu Loy er af- bragðsgóður, og þó má ekki gleyma Shirley Temple, cn þetta hiutverk mun vera það fyrsta, sem hún leikur, síðan hún hætti fyrir um 15 árum að vera ein frægasta barna- stjarna, sem uppi hefur ver- ið. Leikur hennar í þessu hlutverki er miög skemmti- legur, og virðist hún ekki hafa misst mikið af þeim ,,charm“, sern hún hafði í barnæsku. Alhr ættu að sjá þessa mynd. A. B. ekki einungis hefur dans- hæfileikana, heldur einnig til- heyrandi fegurð og yndis- þokka. Þá kemur Haraldur Á. fram í gervi hins góðkunna Farouks Egyptakonungs og kýs sér stúlku úr fegurðar- samkeppninni. Þrjár dans- meyjar koma fram í matrosa- fötum og vekja óskipta at- hygli. Symfoníunni, sem áður er getið stjórnar Guðbjörn Helgason og gefur þeim Páli Isólís og Karli Run ekki eftir í þeirri grein. 1 hléinu sýnir saumastofan Iris forkunnarfagra kjóla bæði dagkjóla, cocktail-kjóla og kvöldkjóla, en modelin eru Jóhanna Guðlaugsdóttir, Sig- ?ún Kaaber, Olga Jeixsson og Margrét Iljartar og þær gefa erlendum modelum á engan hátt eftir. Skemmtanir Bláu stjörn- unnar eru, nú orðið, fastur þáttur í kvöldlífi Reykyí1:- inga og sýr.a hinar sívaxandi vinsældir hennar hversu vel bæjarbúar kunna að meta viðleitni þeirra, sem að henni standa. Við viljum hvetja alla til að sækja skemmtun Biáu stjörnunnar.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.