Mánudagsblaðið - 07.05.1951, Blaðsíða 1
15. tölublað.
4. árgangur.
Mánudagur 7. maí 1951
Uiidirbiiningsdeild á Keflavilugvelli
Eins og Mánudagsblaðið heíur þráíaldlega
skýrt írá er von á herliði til landsins. Síðustu
vikur haía verið stöðugir íundir meðal ráð-
herra og íormanna ílokkanna, og sendiherra
vor í Washington, hefur, fyrir hönd stjórnar-
innar rætt við háttsetta menn vestra um vænt-
anlega þátttöku íslands í vörnum Vestur-Ev-
rópu.
Síðustu fjórtán daga hafa verið fundir
meðal yfirmanna á Keflavíkurflugvelli og hef-
ur þar verið rætt um húsnæðismál aðkomu-
hersins.
í síðustu viku kom hópur manna
— hálft hundrað — til að hefja undirbúning á
vellinum, en þessir menn hafa flestir dvalið
hér áður og eru öllum aðstæðum kunnir.
Deild sú er nú er á Keflavíkurflugvelli
starfar fyrir hermálaráð Bandaríkjanna og her
ráð Vestur-Evrópuvarnarbandalagsins.
Tala hermanna er mjög óviss, en ekki
verða þeir færri en fimm þúsundð sem stað-
settir verða víða á landinu. Ráðgert er að —
ef til styrjaldar kemur — þá verði hægt að
auka liðið fyrirvaralaust.
Þögn Bjarna Benediktssonar í þessu al-
vörumáli er óskiljanleg eins og að vanda.
/D/WJ
"'v ■ ^
From the daily newspaper THE CHICAGO SUN-TIMES,
Chicago, IUinois, U. S. A.
Bandarískur blaðateiknari sér félaga Stalín vera að kíkja
út um glugga á járntjaldinu, og sér hann þar vegg af byss-
um, sem merktar eru: Atlantshafsþjóðirnar. Verður honum
um og ó við að sjá, að lýðræðisríkin ætla að verjast öllum
Iandvinningabrögðum einræðisherrans.
Blaðið Chicago Sun-Times skýrir svo frá
fyrir skömmu að ákveðið hafi verið í Was-
hington að manna herstöðvar á Norður-Atiants
hafi og er þar með talið ísland.
Sú skoðun er ríkjandi meðal hugsandi
manna hér, að stór nauðsyn sé að hafa full-
komnar varnir í landinu ef heimsveldin fara
að berjast.
En það einkennilega er að Bjarni Bene-
diktsson, utannkismálaráðherra, teiur ölium
þjóðum örugt að vita um herstöð á íslandi —
nema íslendinga.
DEMOCRACY'S MIGHTIEST WEAPON
From the c’nily newspaper THE LOUISVIL,LE COURIER-JOURNAL,
Louisville, Kentucky, U. S. A.
Bróðurkærleiki mannkynsins er þyrnir í augum komnmn-
ista, sem þrífast á því að ala á hatri og rógburði. Stalín
verður bylt við, er hann sér „sterkasta vopn Iýðræðisins“.
Reykjavíkurflugvelfi
Brunabðl vallarins læstur inni við
flugtak og lendingu
Blaðinu hefur verið tjáð, að óvenju slælegt öryggis-
eftirlit sé á Reykjavíkurflugvelli, í sambandi við brunabíl
vallarins.
Erlendis mun sá siður tíðkast að brunabílar einn eða
fleiri sé til taks þegar farþegaflugvél lendir eða hefur sig
til flugs, því alltaf kann eldur að brjótast út þótt fulis
öryggis sé gætt.
Svo undarlega bregður þó
við að flugvallarstjórn
Reykjavíkurvallar hefur
skipað læsa brunabilinn
inni þeim forsendum að sé
bíllinn úti og til taks þá
auki það liræðshi íarþega.
Menn skyldu halda að það
einmitt yki á öryggistil
Framhald á 8. síðu.
ráierra í fóstur-
eyðingarmálmu
l>au óhugnanlegu tíðindi
skeðu um síðustu Iielgi að
ófullburða fóstur fannst á
víðavangi á Keflavíkurflug
velli. Dagbiöðin fluttu frétt
ina á laugardag en skýrðu
frá því að niðurstöður rann
sóknarinnar yrðu gerðar
heyrum kunnar næsta
mánudag. Á mánudag brá
þó til hins undarlega. Sam-
kvæmt tilkynningu fra
dómsmálaráðherra var,
blaðamönraim tilkynnt að
allt þetta væri eðlilegl; og
rétt og ekki ástæða til frek
ari skrifa. Við þessa furðu-
legu og ósvifnu tilkynningu
ráðherra situr ennþá.
Það er ekki lítið, sem
Bjarni Benediktsson, ætlar
sér að láta almenning
kyngja. Það er orðið eðli-
legt að mæður kasti fóstr-
um sínum, sem þær f æða af
skyndingu eða Iosna við út
á næsta öskuhaug limlest-
um. Svona mál eru ekki
ótíð í sögum okkar — út>
burðirnir frægu eru stór
þáttur í þjóðsögum vorum
og þeirra er víða getið í
gömlum málsskjölum. Nú
virðist sú breyting orðin að
dómsmálaráðxmeytið Iáti:
sig það litlu skipta þó full-
burða fóstur liggi við þjóð-
veginn á þeim stað, sem
flestir ferðamenn koma og
aímenningur ferðast um
daglega. • í
Á meðan á þessu stendur
liggja allar konur Kefla-
víkur og nágrennis undiri
grun.
Það er ekki að vita hvað
mikið Bjarni Benediktsson,
ætlar sér að bjóða lands-
mönnum upp á áður en
liann þykist ofhjóða J>eim.
Hitt er víst að jafuvel kær-
ustu vinir hans á vellinum
hugsa með hryllingi um sið
ferði Jieirrar Jijóðar, sem
svo hörmulega snýr sér í
jafn viðurstyggilegum mál
um og þessu. Yfir hvað er
verið að hylma nú? Veit
ráðherrann ekki um Jiær
sögur, sem myndaSf hafa í
sambandi við Jietta má! og
eitt dagblaðanna hefur þeg
ar dylgjað um?
Framhald á 2. síðu.