Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.09.1951, Side 2

Mánudagsblaðið - 24.09.1951, Side 2
2 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 24. sept. 1951 frjóðleikhúsið: Eftir Eiear Hjörleifsson Evaran Leikstjóri: Ævar R. Kvaran virknislega unnin og bætir það lítt úr því, sem á undan- er gengið. Ríkisbóndinn á Sel fossi dyttar að reiðtýgjum, gjörðum og reipum og hjalar við dóttur sína. Meðan á þess- um langa þætti stendur bregð- ur aldrei fyrir neinu af heima- fólki hins margmenna bónda Til þess að gefa þessu atriði fullt líf þá mætti griðkona eða húslcarl ganga yfir sviðið þó ekki væri nema til þess eins að fylla upp í þagnirnar. Því verður ekki svarað liér hvers- vegna leikstjóri leyfir sér að sleppa nálega öllu því, sem leiktjöldin hefur oft sýnt sig listarnann í sinni grein, þó hér hafi að nokkru mistekizt. Ævar Kvaran leikur Lén- harð fógeta. Nú verður ekki snúið aftur með það, að ó- heppilegt er að leikstjóri leiki með í stykki sínu og þá sér í lagi ef um stórt "hlutverk er að ræða. Okkur er nær að halda að ef svo væri ekki þá myndi heildarsvipur sýning- arinnar hafa tekizt betur. Leikur Ævars sjálfs er all góður. Hann hefur lagt vinnu í-verk sitt og skilið hlutverk Um leik frúarinnar er margt vel. Sýnilegt er frá byrjun að hún leggur alúð og vinnu í verk sitt þótt víða missi leik- ur hennar marks. Fyrsta þætti gerir hún góð skil, en hvað skeður í 4. og fimmta þætti ? I atriðinu milli hennar og Lénharðs missir hún stjórn á rödd og hreyfingum og í 5. þætti þegar hún stælir við Torfa um glötun Eysteins grípur hún til alveg spánýrra og furðulegra áherzla í mál- fari sínu, sem minna óþyrmi- lega á útlending. Hér er ann- aðhvort leikstjórnin í molum eða túlkun hennar röng. Von- andi bætir frúin þetta hið fyrsta. Valur Gíslason, Ingólfur bóndi, ber höfuð og herðar yfir meðleikendur sína. Rammíslenzkur bóndi, þéttur í lund, dóminerar sviðinu. Valur hefur fágað hlutverk sitt, náð hárfínum tökum á hreyfingum og fasi. Vera hans á sviðinu verkar eins og sólargeisli eftir slagveðurs- Laugardaginn 22. sept. I kvöld var leikritið Lén- liaður fógeti eftir Einar H. Kvaran frumsýnt í Þjóðleik- húsinu. Við getum ekki í ein- lægni sagt að þessi sýning hafi, að öllu athuguðu, verið tiltakanlegur sigur fyrir leik- stjórann eða leikendur og eru til þess ýmsar ástæður. Sem sjónleikur er Lénharð- ur ekki stórbrotið verk, en vera má að á þeim árum, sem höfundur reit stykkið, hafi það eflaust hrifið, enda var þá almenningur Dönum gram- ur, svo ekki sé sterkar að orði kveðið. En þó svo að við snú- um bakinu við þessu augna- miði og lítum á Lénharð að- eins, sem raunverulega sýn- ingu frá aldamótunum 1500, þá hljótum við að reka augun í rnarga smíðagalla, sem nú verða ekki bættir af höfundi, en gætu þó verið lagfærðir á margan hátt af leikstjöra. Einar Hjörleifsson Kvai’an skyldi eftir óteljandi eyður í skýringum með leikritinu, og ætlaði þar sýnilega leikstjóra að fylla inn í og bæta úr. Hann ritar leikritið í realistiskum stíl og ætlast auðsýnilega til þesS.að því sé stjórhað frá því sjónarmiði einungis. Hér eru leikstjóra gefin.ó- tæmandi verkefni til þess að túlka skoðanir sínar, brúka hugmynda.flug sitt og sköpun- argáfu í ríkum mæli. Margt er vel um stjórn Ævars en. því miður, eru líka svo stórar gloppur og göt að áhorfandi getur ekki gengið fram hjá ' Atriði úr 2. þætti: íllaðið í Klofa, Mrkjan, sáluhliðið. Á miori myndiuni sýslumannslijónin, til fullnustu. Hann slakar rigningu. þeim og skoðað aðeins hið góða. I fyrsta þætti ber fyrst að líta á: leikt jöldin. Reykvískir leikhúsgestir flestir hafa kom ið hér austur fyrir fjall og cru staðháttum kunnir. Hér er okkur boðið upp á mynd af bæjarburstum, strýtumyndað fjall í baksýn og hrútakofa neðst í hlaðvarpanum. Hvergi gefur að líta eitt einasta f jall, sem gæti minnt lítillega á út- sýni frá Selfossi. Leiktjöld eru, að því er virðist, hroð- íngólfur bóndi (Valur Gíslason) og Kotstrandarkvjldndið (Klemenz Jónsson) yindstra megin við þau. Ævar R, Kvaran í hlutverM Lénfearðs fógeta. gæ'ti gert þennan þátt dálítið raunverulegan. I öðrum þætti tekst leik- tjaldamálaranum vel upp. Sviðið er prýðilega málað, hlutföllin góð, mönnum vel skipáð á svið og þar fær leik- urinn á sig sæmilegan heild- arsvip. 1 f jórða þætti sjáum við inn í bæinn að Hrauni. Leiktjöld eru mjög góð, smekklega urm- in, cn þegar lokaþátturinn hefst þá aukast nú heldur vandræðin. Hér rekumst við aftur á ónákværnni í tjölclum og hroðvirkni. Bærinn að Hrauni hefur alltaf snúið fram að ósum Ölfusár, en ekki að HeilLsheiði. Fjöllin í bak- sýn eru óeðlileg og eiga þar ekki heima. Þó svo að maður ímyndi sér að bærinn snúi að Ileiðinni, þá geta þessi fjöll ekki minnt á nokkurn hluta hennar. Það skal tekið fram að leiktjöld verða alltaf að hljóta blessun leikstjóra áð- ur en þau eru máluð. Sigfús Halldórs, sem málað hefur hvergi á en sýnir heilsteypta persónu, sem einskis svífst. Leikur hans einn bjargar miklu í sýningunni. jón Aðils, Torfi sýslumað- ur, leikur vel hlutverk sitt. Festa hans og yfirbragð sæma umbrotamanninum Torfa, þó sumar setningar höfundar falli ilía við pörsónuna sjálfa. Röggsemin kemur glöggt í Ijós hjá Jóni í fimmta þætti. Frú Þóra Borg Einarsson, Melga, leikur hlutveik sitt á mjög' tilfinningarnsnauðan hátt og tekst hvergi vel. Yfir henni hvílir allan leikinn ó- Iljal hennar við Torfa er HJAL, ekki hvatning. Þegar hún spyr Torfa hvort hann vilji vita sig í höndum hins gjálífa Lénharðs, þá er spurn- ingin þannig sögð að Torfa ætti ekki að vera annað kær- ara en að láta hana fara — beint í ból fógeta. Frú Elín Ingvarsdóttir, Guðný bóndádóttir á Selfossi, glírnir nú við erfiðasta hlut- verk sitt til þessa. Klemeaz Jónsson, Frey- steinn á Kotströnd, leikur fyndið hlutverk en ekki erfitt lýtalítið. Þó viil hann ofgera leik sínum á köflum að. á- stæðulausu. Læraskjálfti á sviði tilheyrir ,,VaudevilIe“ en ekki alvarlegu viðfangsefni. Gestur Pálsson, Magnús biskupsfóstri, skilaði hlut- verki sínu ágætlega. Þó ber ekki að mótmæla því að Gest- ur er um of við aidur fyrir þetta hlutyerk og ósénnilegur tilbiðjandi Guðnýjar. • Ilóbert Arnfinnsson, Ey- steinn Brandsson úr MÖrk, nær fremur litlu úr hlutverki sínu. Hvaðan hann fær þessa hugmynd um Eystein má Guð vita. Þetta er ekki götu- strákur þótt hann sé baldinn. í tírná og ótíma bregður hann upp hvimleiðu brosi og hreyf- ingar hans eru klaufalegar og langt frá hreyfingum „vask- asta manns Suðurlands". Röddin er hrjúf og óviðfelld- in. Frú Elín Ingvarsdóttir í hlut- vergi Guðnýjar á Selfossi. Minni hlutverk eru yfirleitt sæmilega leikin. Hópatriði mistakast oftast. Hér er sýnilega um ónógar æfingar að ræða þótt vitað sé að mikið var unnið síðustu daga. Engin prestur sést eftir messu að Klofa. Þetta er þó í hákaþólskri tíð. Þrátt fyrir öll tækifærln, sem leikritið gefur til nýjunga og umbóta, þá verður þeirra ekki vart. í 2. og 5. þætti varð manni Jitið á statistana, í þeirri von um að eitthvað markverðara væri að gerast milli þeirra en aðalleikendanna. Þar tók ekki betra við. Þessi kotakarlahóp- ur, fáránlega klæddur, skakk- ir og haltir áttu að vera í ,,Krigs-humör“, gegn Lén- harði. í stað þess að sýnast fylgjast með samtalinu þá góndu þeir fram í sal — senni- leiga í þeirri veiku von að sjá einhvern ættingja sinn froðu- fellandi’ af hrifningu yfir skerf þeirra til íslenzkrar leik- menningar. í fimmta þætti —; þegar ganga á á milli bols og höfuðs Lénharði fógeta, þá varð svipur hópsins einna táknrænastur fyrir hugsanir áhorfenda. „Mér er andskotann sama hvað þið gerið við Lénharð — ég vil fara heim.“ A. B. Frú l óra Bcrg Einarsson í hlut\7erki Helgu og Jón Aðils í hlutverM Torfa, sýslumaim's, Jónssonar í Klofa.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.