Mánudagsblaðið - 21.01.1952, Page 2
2
MÁNUD AGSBL AÐIÐ
Mánudagur 21. janúar 1952
_
Eítir Eugene O’NeiIl — Leikstjóri:
Þjóðleiklrúsið frumsýndi
leikritið „Anna Christie“ eft-
ir bandaríska skáldið Eugene
O’Neill s.l. þriðjudag.
Ekki verður um það deilt,
að þetta er éitt af minnihá
verkum þessa höfundar, en þó
er það að ýmsu leyti eftirtekt-
arvert og þá helzt sökum sann
jeika þess, sem í því felst,
Viðburðirnir eru teknir úr1
hversdagslífinu, ekki' rismikl-
ir en raunverulegir. -
Efnið fjallar um unga sjó-
mansdóttur, sem send hefur
verið til uppeldis; og- vinnu í
sveit, en e-r. nauðgað til sam-
fara við yngsta soil hjónanna
þar og lendir síðan á villigöt-
■um borgarinnar og löks
í húsi, þar sem kvenfólk selur
blíðu sína. Allt er þetta þó
um garð gengið, þegar leikur-
inn hefst, og þá er stúlkan á
leið til föður síns, sem stjórn-
ar koiapramma, s_em siglir
með 'strondu. Átökin í leikn-
um verða, þegar stúlkan
„finnur sjálfa sig“ og reynir
að endurskapa líf sitt, byrja
að nýju.
Eins og sjá má, er hér eng-
an veginn um stórfenglegt
efni að ræða, en í höndum höf-
undar verður:þetta harmleik-
ur, vel ritaður og eftirtelitar-
verður að liokkru leyti. End-
irinn hins vegar virðist frem-
ur gerður til þess að þóknast
þeim vilja sumra, að allt endi
vel, kossar og hamingja, sætt-
ir og gleði. Hér skeikar höf-
undi, því að þó eflaust verði
stundum sá endir á lífi stúlku,
sem lent hefur á götunni, þá
er hann hér óeðlilegur og
næsta tilefnislaus af því, sem
á undan er gengið. Höfundur
spreytir sig út í æsar við að
finna eðlilega ástæðu fyrir
þessum lokaþætti, en þáttur-
inn verður óskaplega rnátt-
laus og ósennilegur. Öll rök
og gangur lífsins benda ótví-
rætt til hins gagnstæða, og vel
má sá höfundur, sem sækir
efni sitt svona beint í lífið, að
skaðlausu láta það ganga sinn
gang og reyna ekki að bera
í bætifláka fyrir hóru sína,
sem sífellt hefur í hótunum að
hverfa aftur til síns fyrra lífs,
ef ekki er allt gert að vilja
hennar.
Indriði Waage er leikstjóri,
enda bera mörg atriði leik-
stjórnarinnar meistara sínum
vott. Hinn harmþrungni blær,
sem hvílir yfir öllum leiknum,
er sérkennandi fyrir leik-
stjórn hans. Hvert atriði, sem
hefur í sér minnsta vott
„dramatikkurinnar“, er þaul-
notað, jafnvel um of á köfl-
um. Ber einkum á því í 1.
þáetti hjá Mörtu og í þriðja
þætti hjá Burke, og má segja,
að þar sé harmleiknum of-
GísJason,~Chris
's n
gert, en mannleg og eðlileg
hhð þessara persóna • komi
ekki nógu glögglega í ljós.
Marta kemur þó inn til þess
að fá-£§s þjórglagning, »ön
ekki til þéss að gráta í glas
sitt, þvi hún og’Chris eru óaf-
vitandi-þeirra atburða? sem. L
vændum eruT ’
Herdís Þorvaldsdóttir leik-
ur hið 'erfiða 'hlutverk ^síijlk-
unnar, sem fallið hefur fyrir
freistingTim lifsíns. í fyrsta
þætti er góður blær yfir leik
hennar. Hún túlkar v.el glaf-
aða s’túlku, í fasi hennar kem-
ur fram eðliteg 'fyrirlitning
en því miður verður að telja
frammistöðu hennar miðlungs
góða og þar fyrir neðan.
Líkt verður, því miður, að.
segja um leik ítúriks ílaralds-
sonar, sem leikur Burke, írsfia
sjómanninn og kraftajötun-
inn. í léttum atriðum er Rúrik
þó ágætur, en þegar á reyriir
og átökin krefjast mikils
leiks, þá verður frammistaða
hans ýkt svo að hún
verður hlægileg. Gleggst
dæmi slíks má sjá í 2. þætti,
3. þætti og 4. þætti, en það eru
allir.þættirnir, sem hann kejn
ar fram í. Þreyta og máttleysi
er sýnt því líkast sem maður-
inn sé hálffullur. Sorgin í 4.
þætti er líkust því, þegár
austurlenzk kona rífur hgr
hitt og klæði, bæði af soi%-
yfir dauða eiginmanns síns og
svo af ótta við að verða jörð-
uð með honum. Það er dirfska
áð setja tiltölulega óreyndan
leikara í svo veigamikið hlut-
verk, sem hann sýnilega veld-
ur ekki. Það er hvorki leikar-
anum né leikstjóranum til
sóma, og undrast má, að jafn
mikill leikstjóri og Indriði
skuli ekki sjá þetta.
, Valur , Gíslasou ,lék veiga-
mesta hlutverkið, Chris
gamla, af einstakri prýði:
Anna Christié’úg Mat Burke (Herdís Þorvaldsdóttir og
Rúrik Haraldsson).
f-f id '-m -.-te rs-rdiÓ5T ..
■Llrþætti^i^'helíösókn dótt-
urinnar er smitandi.
' Martá Oweii ér ieikin af
Ingu Pórðardó’ttúr. 'Hlutverk-
ið er ekki*'sto'rbrbtið’,' en leik-
konan gerir " því ágæt. skil,
nema ef vera skyldi, að hún sé
dálítið um of’alvarleg. Rödd-
in ér skemmtilég;og hreyfing-
ár'í sámræmi vxð þersónuleik-
ann.
Róbert Arnfinnsson, Jónki.
og Klemcnz Jonsson, brefber-
inn, eru skemmtilegir í smá-
hlutverkum, og sérstaklega er
gaman að sjá, hve ’ miklu
Klemenz nær út úr þcssum
fáu setningum, sem hann seg-
ir. Baldyin.-—_--IIaIUl órsson,
L-arry, * er“''óþáfflSgá gíens-
mikilí í hlutverki-.sínu, en ekki
þo' til lýta. y y
•Tjcldin eru úijSg vel gerð
i LárusLIngoffssyni, tilhlýði-
a látlaus. Ljósameistari
^&grímuF' Badrmann leikur
list sína vel, og þ^u.^ósin í
þessari sýningu aJJ&pt-þ.ffýnr
ingum.
Eins og fyrr getur,.er þetta
ekki rismikið verk, pn.þægir
legt, og góð skemmtun., .. ,
Aðalleikandinn, Valur Gísla-
son, átti fimmtugsafmæli
sama dag og frumsýrimg var,
en jafnframt var 25 árádéik-
afriiæíi háriá. ÁliörfenSur
þökkuðu Val. að
starf hans og leiksigra undari-
farandi ára, sem náðu há-
marki á þessari sýningu. Ýms
ir menn, framarlega í leik-
listarmálum okkar, héldu
ræður á sviðinu og sæmdu
hann gjcfum, en fjöldi bióma
barst honum inn ^gviðið. Val-
ur þakkaði með shMri ræðu.
Inga Þórðardóttir, Martha og Valur Gíslason, Chris.
á lífinu, beizkja til nágrann-
anna, og vonleysi um framtíð-
ina. Svör hennar eru háði
blandin, og tortryggni hennar
er eðlileg. En þegar fram í
sækir, missir leikur hennar
mjög marks. Mjög áberandi
skortur ‘á/tillnltegúi ósann-
færandi leikur eyðir gjörsam-
lega öllum fyrri blæ persón-
unnar, svo að áhorfandi miss-
ir strax þá samúð, sem höf-
undur ætlast til, að menn ha|i
með örlögum hennar. HVðR)
veldur? Ekkert annað en til-
gerðarsemi og sjálfbyrgings-
háttur, svo sem oft er hætt
við hjá leikurum, sem gert
hafa einu sinni vel og hyggja
sér allt fært. Frú Herdís hefði
Má sannarlega táSa sér í
munn orð Coltons, þegar leik-
ferli Vals er lýst: ::í
„Your profession has made
Framhald á 7. síöu.
Valur sýnir með leik sínum
þá miklu fjölhæfni, sem hann
býr yfir. Hreyfingar hans eru
allar sannar og svo góðum1
tökum hefur hann náð á fasi
og framkomu þessa gamla |
sjómanns, að leitun er á betri
persónuímyndun en hér er
leidd fyrir sjónir. Þegar í
byrjun nær hann fullu valdi
á hlutverkinu og persónan
færist í aukana með hverju
augnablikinu og verður mest
í lökin. Röddin býr yfir mikl- j
um blæbrigðum, sem leikar-
inn notfærir sér eins og við á,!
en þó hvergi um of. Örvænt-j
ingin í 3. þætti, eftir að sann- j
leikurinn um dótturina kemur j
í ljós, er hrífandi, gleði hana __
I námskeiðum og einkátaíiih.'w ;Upp-
lýsingar daglega kl. 3—6 í síma 48951
Túmgötu 5, annarri hæð.
Handritamálið
Álit dönskú nefndaririnar fæst hjá
Á -. Xiívitr ý• ýjsn&jwoiSf. o Q&yj'Z?•&£$£c* Xjítj* l>: *.wóto* k