Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.01.1952, Qupperneq 1

Mánudagsblaðið - 27.01.1952, Qupperneq 1
Mánutlagur 27. janúar 1951. 3. tölublað. <rj FORSETI ISLANDS LÁTI Einhver furðulegasta skýrslu- gerð, sem sögur fara af Forseii ísSands, herra Sveinn Björnsson, léii af hjarfasSagi aðfaranéi! föstudags. ForseSinn var 71 árs að aldri, fæddur 27. febrúar 1881. ForeSdrar hans voru Elisabel GuSný Sveinsdéflir og Björn jánsson, rifsfjéri ísafoidar og síðar ráSherra. Árið 1999 lauk Sveinn Björnsson síúdenfsprófi úr Lafjnuskólanum, iögfræðipróíi í Höfn 1907 en varð síðar máiafiufningsmaöur við Landsyfirréffinn. Hann var í bæjarsfjórn ^eykjavíkisr 1912— 1920 og aiþingismalur Reykjavíkur 1914—16 og 1919—70. Árið 1920 vsr hann skipaður sendiherra ís- iands í Danmörku og hélf því éslifiö fil ársins 194ör nema árin 1924—76, en þá var embæliiö lagl niöur. ÁriÖ 1940—41 var Sveinn Björnsson ráðu- nautur ríkissljórnarinnar í ufanríkismálum, en Kærar þakkir, Óiafur B= Björnsson!! „— Þá lét Ágústus keis- ari taka manntal um allt Rómaveldi“ — segir i jóla- guðspjallinu. Áfengisvarn- arnefnd Akraness fór að dæmi Ágústusar og tók um jólaleytið eins konar mann- tal á Akranesi, sem er vafa laust eins dæmi í veraldar- sögunni. I ,,Bæjarblaðinu“, sem kemur út á Akranesi, 1. tbl. dags. 5. jan. s’l., birt- ist skýrsla frá Áfengisvarn arnefnd Akraness, þar sem bæjarbúar eru flokkaðir niður eftir bindindissemi eða drykkjuskap. Segir nefndin, að hún hafi í starfi sínu stuðzt við manntalið og „eftir þeim kunnug- íeika, sem nefndin hafði yf- ir að ráða“ og „frekari eft- irgrenslunum.“ Þegar skýrslan birtist, urðu Akumesingar heldur en ekki hissa. Þeim hafði ekki dottið í hug, að meðal þeirra væru menn, sem væru að hnýsast þannig um annarra hagi og heimilis- venjur. Jólahátíðin ( gamlaárið var varla liðið hjá, með sínum venjulega gleðskap, eins og gerist og gengur, fyrr en bæjarbúar sjá, að einhver nefnd hefur dregið þá í dilka og gert „eftirgrenslanir“ um hagi þeirra. Er ekki hægt að skilja þetta orð nefndar innar — „eftirgrenslanir“ — öðruvísi en svo, að bein- ar njósnir og snuðr hafi átt sér stað, mönnum verið gefnar gætur, hleráð eftir tali þeirra og jafnvel legið á gluggum. Annars veit enginn, hve „eftirgrenslan- ir“ nefndarinnar ná langt, en vissulega er það rétt lijá Akurnesingum, að búast má við ýmsu af mönnum, sem gera slíka skýrslu. SKÝKSLAN SJÁLF Samkvæmt skýrslunni er Akurnesingum skipt í 5 flokka: Nr. 1, Templarar, nr. 2, bindindissamt fólk, nr. 3, fólk, sem smakkar vín, en drekkur mjög lítið, nr. 4, þeir, sem drekka tölu vert, nr. 5, þeir, sem drekka sér til skaða. Greint er í þessa flokka eftir kynferði og aldri. Sem dæmi um það, hve ná- kvæm skýrslan er, er það, að í 3. fl. A, þ. e. konur, sem smakka vín, en drekka mjög lítið er talið, að 4 kon- ur á aldrinum 15—20 ára falli undir flokkinn, frá 21 —25 eru þær 7, frá 26—30 ára 5 o. s. frv. Þegar litið er á, að skýrslan nær til allra, sem eldri eru en 14 ára, en þeir töldust á mann- tali alls í kaupstaðnum vera 1587, þá má þetta teljast allmikil nákvæmni. Á sama hátt er fólk greint í sundur af nákvæmni í öðr- um flokkum, en niðurstöðu tölurnar eru: 1. fl. 252, 2. fl. 889, 3. fl. 387, 4. fl. 41 og 5. fl. 18. Það er ekki að furða, þó Akurnesingar spyrji, hvernig farið sé að því að búa til svo ofurnákvæma skýrslu og vildu gjarnan vita meira um þau vinnu- brögð. Auk skýrslunnar sjálfr- ar er svo löng gréinargerð um hvern flokk, þar sem lýst er einkennum flokk' anna af mikilli nærfærni. KÆRAR ÞAKKIR, ÓLAFUR B. BJÖRNSSON! Akurnesingar taka þess- ari skýrslu misjafnlega. Sumir eru reiðir henni, en aðrir henda gaman að þessu dæmalausa gönu- hlaupi og spyrja hvern ann an brosandi: Varst þú í 5. flokki um jólin ? eða ann- að því um líkt. 1941 var hann kjörinn ríkissljóri íslands og end- urkjörinn fvívegis, en meö lýöveldissfofnuninni varð hann forssfi lýöveldisins, Sveinn Björnsson var kvænlur Georgiu Hoff- Hansen. sem lifir mann sinn. Höfundar greinarinnar eru, eins og áður er sagt, Áfengisvarnarnefnd Akra- ness, og skrifar Ölafur 'B. Björnsson fyrstur undir. Ekki hefur Ólafur oi’ðið upplitsdjarfari en vani hans er, síðan skýrslan birt ist, en Akurnesingar hafa nú ástæðu til að taka sér í munn þetta gamla við- kvæði úr Mbl.: Iværar þakkir, Ólafur B. Björns- son. Er vonandi, að bind- indissemi daf ni undir hand- leiðslu Ólafs á Akranesi með ekki minni blessun en Hallgrímskirkja í Saurbæ, enda megi sífellt bætast við þann fjársjóð á himnum, sem Ólafur er að safna sér og ætla má, að ávaxtist ekki lakar en sjóður Hall- grímskirkju hefur gert í vörzlum Ólafs. Hér er svo að lokum bréf frá þrémur Akurnesingum, sem segja sitt álit á þessu ein- stæða plaggi, sem nær yfir allra Akurnesinga á aldrinum 15—95 ára (!). Hr. ritstjóri! Til er 7 manna nefnd hér á Akranesi, er kallar sig Áfeng- isvarnarnefnd Akraness. Sem nýjárskveðju sendi nefnd þessi frá sér ritsmíð nokkra, sem hún birtir í Bæj- arblaðinu, en ritsmíð þessi beí nafnið: „Um áfengismálin-4 Akra- nesi.“ ! Það mun ekki ofsagt, að rit- srníð þessi hafi almennt vakið viðbjóð hjá bæjarbúum og minnt óþægilega á félagsskap nazista „Gestapó“, þar sein njósnað var um einkalíf fólks og það dregið í dilka og stimpl að cftir mjög vafasömuxn heimildum. Sem sagt: Við skin jólaljós- anna og arin fagnaðarerind- isins, virðist nefnd þessi hafa setið á rökstólum, um einka- líf manna hér í bænum, meðan menn ugðu ekki að sér, hcima á heimilum sínum og nutu jóla gleðinnar með fjölskyldum sínuni. Nefndin telur skýrslu þessa byggða á kunnugleika þeim, sem hún hafi yfir að ráða, og í sumum tilfellum „við frekari eftirgrenslanir“. Það er ekki farið dult með, að njósnastarfsemi hefur ver- Framhald á 8. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.