Mánudagsblaðið - 19.01.1953, Blaðsíða 1
2.;t<HúWað.
Héraðsbann í Reykjavík talið
sennilegt
Spurning' ,sem flestir ræða þessa dagana er, hvort
höfuðstaðarbúar samþykki héraðsbapn í Reykjavík.
Allar iikur bencla til þess^að svo-verði gert. Hringl-
andinn í áfengismálunum undanfarið liefur svo mjög
þreytt almenning, að menn virðast. helzt vilja, að skrúf-
að sé fyrir áfengi méð öllu.
Fyrst ríkisstjórnin getur
ekki ráðið bót að jafn auð-
veldu vandamáli og. þessu af
'beinni hræðsiu vió 1500 at-
kvæðisbæra templara, þá er
eins gott að hún hitti sjálfa
sig fyrir.
A yfirborðinu er allt rólegt í Alþýðuflokknum, en
hversu grunnmúraður sá friður er, nnui óvíst.
Valdataka liannibals var með {xúm atburðum, að
bklegt má telja. að flokkurinn gangi ekki lieill til skógar
fyrsta sprettinn. þó allt sé kyrrt að kalla. Gamla klíkan,
sem valt úr vöklum, hefur ekki sætt sig við úrslitin, emla
er það sögunnar reynsla, að slíkir reyna að þyhbast við
að viðurkenna ósigur sinn.
Slagurinn stendur nú um það, sem kálláð er „cignir
flokksins" — Alþýðúhúsið, brauðgerðina o. s. frv. Hver
á þetta ? Hannibal segir flokkurjnn. Stefán Jóhann segir:
Fg Og.flokkurinn. Hannibal segir, uð Stefán og lians iið
hafi aldrei átt neitt í þessum eignum nema sem leppar
t’.viii flokkinn, Jiegar verið vrar að b jarga eignuiium und-
an Heðni Yaldimarssyni og konuuúnistum. Hannihal
segir, að flokkurinn liafi raimverulega lagt fram það fé,
sem þeif Stefán .og hans imrrar hafi skrifað sig fyrir í
félögunum, sem mynduð voru uni húsið, bakaríiö og
aiinað fleira. Stefán Jóhann vill efeld játa þetta og heldur
afram að segja: Eg og i'lokkurinu. I»á segir Hannibal:
l.l það ('rí þú og flokkurinn, en ekki flokkurinn einn, |>á
ér-beiít, að við seum skildir að skiptum. En ef svo á að
\eia, lieldur Hannibal áfram, þá er b(‘/.t að vera ekkert
aó tala um þingsæti næst íyrir jiig, Stefán minii, og
eldvi lieldur fyrir Emil. Og svo dálrtið til viðbótar. Það
vr bezt, áð þið borgið skuldirnar, sem þið háfið stofnað
lil, td dæmis út af Álþýðublaðinu. f>aö hefur verið ykkar
blað, og v1ð getum stofnað annað þjað. Þarna missið
þið jiingsætin og fáið skuJdirnar á hakið, ef Stefán Jó
bann hættir elvki -að segja: Eg og flokkurinn. — Nú er
eltie að \ita, hveruig öllu þessu Jýkur.
Öffinn við Hannibalífa
Ivommúnistar eru hræddir við „vakningu“ Ifanni-
bals. Þeir ætla nú að rjúka til og stækka Þjóðviljann
til þéss að fá hin málpípiilegu yfirtök. Svo eru fleiri
hnedd.i.r, .svo sém Rannveig Þorsteinsdóttir. Hún óttast,
að Ilannibalisminii smiti inn í raðir sínar, <‘n hún flaut
mn a þiíig á atkvæðum, sem hún er hrædd um aö missa til
Hannibalítanna,
lU'ii, sem hlæja, eru Sjálfstæðisforkólfarnir. Þeir
tottu vindla sína og passa sig á að hlusta ekkert á óá-
iue« jukliðinn í sínum eigin flokki.
Svo er eflir að sjá, hvernig fer um það allt sanum.
Ef þessari tekjulind ríkis
sjóðs verður lokað, þá vérður
gaman áö sjá hvaða ráðstaf-
anir ríkið ætlar að gera
þess, að afla sér þess f jár, sem
það sannarlega verður að fá
vegna fjárbniölsins, sem þar
rikir.
Það er útilokað, að ríkis-
stjórnin sem slík.fari að spara
útgjöld eða skera niður fram-
kvæmdir; Til þéss, að afla f jár
ins vei-ður aðeins farin ein leið
og hún /er sú, að skattleggja
Heykvíkinga enn betttr.
Menn þurfa ekki að.gera sér
neinar gyllivonir um það, að
þeim verði hlíft í þessum efn-
um. Hvernig Eysteinn og Co.
ætla sér að auka skáttana er
enn óvíst, en samkvæmt heim-
ildum er ekki talinn nfeinn vafi
á því, að fundnir verða upp
nýir og enn ósvifnari skattar,
en þessi svokallaði fjármála-
ráðherra hefur enn fundið
xipp — og eru þeir þó ékki .af
tetra taginu.
XxY
Er ]»að satt, að næstu keppendur í „Hver
veit ?“-þætti útvarpsins verði 7 ára hekktrr
C í Miöliæjarskólamim og lögreglan?
• •
Kona í Austurbænum, hefur ritað blaðinu eftirfar-
andi og kom bréfið til blaósins snemma í desember. En
af því ekki þótti ástæða til að birta það án frekari sann-
ana, þá hefur það verið geymt. Nú vill hinsvegar svo til
að blaðið hefur fengið ýmsar upplýsingar frá nokkrum
aðilum og benda þær til, að umsögn konunnar sé í áðal-
efni rétt:
„Eg hefi heimsótt nokkuð Þá segir konan, að alveg ný-
oft vinkonu mína, sem býr við lega hefði hún sjálf séð i gegn
Leifsgötu. Hún hefui' sagt um gar.dínulausan,gluggá,.að
mér svo ófagrar sögur um lífið tvær stúlkur allsnaktar döns-
hér í nágrenninu að mér
finnst full ástæöa til þess aö
hún komisí á prent. Hér í ná-
grenninu býr maður, sfem hef-
ur leigt herbergi sitt til af-
nota fyrir útlendinga. Hann
útvegar stúlkur, seili virðast
vart eldri en 14 ára og eru
þær ætlaðar til samræðis við
þá sem óska þess%Nágranni
hennar, ungur maður, hefur
og upplýst, að g'jald })að sem
útlendingar greiði séu um kr.
45,00 sé dvölin ekki löng. Ný-
lega var þó svo að biöröð var
iijá maíini þessum og voru
meóal annarra fimm menn
svartir, sem óskuðu af-
greiðslu.
Lögreglan mun hafa komið
á vettvang og tekið fyrir
þessa „atvinnu" mannsins. Eg
hef ekki reynt þessa konu að
því að segja ósatt, og tel enn
ekki ástæðu til þess. En mér
finnst, að þar sem óvitar eigá
i hlut, þá sé sjálfsagt að koma
þessu á framfæri.
uðu fyrir 3 menn, sem sátu og
drukku, en síðár lögðust tveir
þeirra með þeim önnur á gólf
en hin á dívan.“
Hér endar bréf þetta, en
*það er orðrétt birt og litlu
sleppt nema nafni.
Þetta er hér með birt at"
þvi að saga þessi er mjög á
lofti. Til þess að fyrirbyggja
Framhald á 8. síðu.
Eins og kuunugt er úr fréttum, hafá Bretar nú {icgar sprengt
fyrstu atómsprengju sína, á Monte Beilo-eyjnnuni hjá
Ástialíu. liér sést myiidiu af Dr. W. G. Penney, sem liafði
yfirumsjón með verkinu.