Mánudagsblaðið - 19.01.1953, Blaðsíða 4
MÁNUDACSBLAÐIÐ
Mánudagur 19. janúar 1953
Hf>g»#?»!»«##'##>#«##'##«»#*#*#»###*»#>##'##»#»»'#>#>#'#»#»##('#*'#»«#*«##*'#»<r»#<NNNNMN»»f!i<<»
: ■!
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
BLAÐ FYRIR ALLA
Ritstjóri og ábyrgSarmaSur: Agnar Bogason.
BíaSið kémúr ut á mánudöguín.
VcrS 2 kr. í lausasölu.
Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. —Síittar ritstj.: 3496 og' 39'75.
Prentsmiðja Þjóðviijans 'b.f.
Peningarán í Reykjavík
Almrnningur ræðir nú að nokkru ,,málið mikla“ eða
sælgætisrániðj sem framið var á Fáskrúðsfirði. Sumión kann
aðþykja að rannsóknarlögreglan hafi nokkuð mikinn viðbún-
að, er hún lætur-taka fingi'aför hvers manns á staðniHn og í
nágl-enni.
Uin það skal ekki-deilt. Hitt er þóyíst, að Iangt'ér leitað
yfir skammtr, þegar sérfraéðing lögreglunhár er StefnVá út-
kjálka tií þess, að leysa tiltölulega, venjulegan glæp, meðan
stórglæpír og mikil peningarán bíða hér með öllu óleyst.
Rán eru afar tíð hér í Reykjavík bæði smá og stór. Ráns-
menn virðast ráða yfir mikilli tækni í myrkraverkum sínum,
að minnsta kosti öllu meiri tækni en tæknideild Rannsóknai -
iögreglunuar hefur til þess, að finna lausn málanna. Ránin
hjá Ó. Johnson og Kaaber, Fálkanum og Síld og Fiski, sem
að sögn nema samtals nær 200 þúsundum króna eru, að því
er bezt er vitað, alveg óleyst. Ekki hefur enn komið tilkynn-
ing frá viðkomandi aðilum þess efnis að tekizt hafi að upp-
íýsa ráriin.
Rán vel skipulögð
Nú virðist, ef ráða má af upplýsingum blaðanna, sem
þessi þrjú rún hafi verið mjög vel skipulögð. Ránsmenn
virðast hafa kunnað glögg skil á staðháttum, jafnvel vitað
. áð óvenjulegar fjárhæðir voru geymdar í fjárhirzlum þær
nætur, sem ránin voru framin. Blaðið hefur sannfrétt, að í
ininnsta kosti einu af þessum tilfellum fundust fingraför,
sem enn hefur ekki tekizt að upplýsa. Nokkur tól og gripir,
sem ránsmenn eða maður hafa notað, hafa fundizt.
Rannsóknarlögreglan hefur vafalaust reynt alla þá mögu-
leika, sem unnt var, til þess að upplýsa ránin, en ekki fundið
neinar lausnir. Hér verður því ekki, að öllu athugnðu, sak-
azt um slæleg vinnubrögð af Rannsóknarlögreglunnar hálfu.
Þeim er sjálfsagt jafn xunhugað um, að upplýsa málin og
aðilum, sem fyrir þeim hafa orðið.
Aukin fækni eriendis
Eri nú bér að gæta eins. Rannsókmun hefur mjög fleygt
fram erlendis hvað snertir uppljóstrun x-ána og annarra
glæpa. Menn, sem stund leggja á slíkt, eru rim árabil mennt-
aðir á þessu sviði, unz þeir kunna glögg skil á öllu því, sem
varðar rannsókn glæpa hverju nafni sem þeir kunna að
nefnast.’
Héfur rannsóknai'lið íslenzku lögreglunnar öll eða nokk-
ur tæki, til þess að rannsaka þau rán, sem alltaf virðast
fará í vöxt á landinu? Því miður má telja, að lögreglan hafi
mjög lítið af tækjum til þess að í-annsaka þá glæpi, sem
nær vikulega eru kærðir til hennar. Við höfum að vísu sér-
fræðing i fingraförum, en að því er bezt verður séð, þá eru
starfsskilyx’ði hans mjög erfið. Auk þess er frillvíst um það,
að hvaó- aðrar tæknilegar deildir í þessum efnum snertir,
má heita að ríki auðn ein. Glæpir þeir, sem héu eru framdir.
virðast samkvæmt. frásögn blaðanna svo sérlega „vel" unnir
af hendi ránsmanna, að full ástæða virðist til þess, að Rann-
sóknarlögreglan fái mjög endurbætt starfsskiljírði til þess,
að-geta unnið starf sitt að gagni. Hér er sjaldnast um að
ræóa smáþjófa, sem stela sér til víns eða matar, heldur
djai’fa og rólega- yfirvegada glæpið sem.riálgast 1. flokks
fagmennsku.
Smáglæpir leysíír — slórglæpir óleystir
Því miður. hefur-. blaðið ekki-á takteinum tölur um það
hversu mai-gir glæpir eru leys.tir af iögreglunni,- en þeir,
49em getið er um að leystir. h3fi..yerið, .erjx tUtöIuieg^^smá?
AIAX skrifar:
Stjórnmálaflokkarnir eru nú
sem óðast að búa sig undir kosn-
ingarnarí vor. itéyndar verður al-
'méhningui'- ekki svo mjög var við
iþetta enn-sem ‘komið -er; Þessi
i.starfsémi fer aðallega -fram að
tjaldabaki hjá. flokkunum. Þar
;er verið að þinga um framboðin
i vor. > Almennmgur heyrir ekki
um þetta neniá á skotspónum. og
spretta af þessú alls konar -hvik-
sögur manná a meðal. Stúndum
getnr reyridar vérið sannleiks-
kjarni í þessum Sögum. Nú gahga
liér I bænúm margar fregnir um
vsentánieg framboð• í næstu kosn-
ingum. Sumar þeirra eru eflaust
réttar, en aðrar i'angar, eins og
gengtu' og gerist. í mörgum- til-
felliun er líka enn magnaður reip-
dráttur hjá flokkunum um frám-
boðin, því ' aldrei er skortur á
mönnum, sem eru fúsir til fram-
boðs. Við skúlum athuga svolítið,
hvað sagt er um væntanleg f ram-
boð manna á meðal.
Reykjavík erfiðust
Oftast gengur flokkunum erf-
iðlegast að koma saraan framboðs
listum í Reykjavík. Kostar það
nær altaf mikið stímabrak og reip
drátt, og oft eru listarnir ekki til-
búnir fyrr en á síðustu stundu.
Sumir flokkanna láta að vísu
fara fram einskonar prófkosning-
ar, en sjaldan mun vera mikið
að marka þær, því að það er nð-
ins innsti hringur flokkanna, sem
tekur þátt í þeim. Oftast geta
f lokksstj órnirnar haft úrslit
slíkra prófkosninga í hendi sér.
Sjálfstæðisflokkurinn
í Sjálfstæðisflokknum eru nú
horfur á því, að ágreiningurinn
frá forsetakosningunum valdi
ekki klofningi. Það er víst full-
ráðið, að Gunnar Thoroddsen
yerði.í einhverju a£ efstu sætun-
um á lista ílokksins. Hins vegar
má búast við útstrikunum í tals-
vert stórum stíl á lista Sjálfstæð-
isflokksins í Reykjavík. Eg hef
hitt ýmsa andstæðinga Gunnars í
flokknum, sem hóta að strika
hánn út, en líka ekki svo fáa
fylgismenn hans, sem hyggjast
gera breytingar honu>n íj vil.
Senrtjlega verða þingmenn Sjálf-i
stæðisflokksins í Rvík flestir hin-
ir sömu og áður. Sumir eru aö
segja, að Birgir Kjaran muni
verða settur í öruggt sæti, hver
sem þá mundi stánda upþ ,fyrif
honum.
Eramsókn.
Um framboð Framsóknar
Rvík er ekki mikill vafi. Þar
verður Rannveig éfst aft.ur-. Alít
mun enn óráðið hverjir verði í
næstu sætúrn, enda- skiptir það
ekki máli,
Alþýðuflokkurinn
Um framboð Alþýðuflokksins í
Rvík hafa miklar sögur gengið
undanfarið. Hefur það gengið
fjöllunum hæa-ra, að Hannibal
Valdimarsson verði efsti maður á
lista flökksins í Reykjavík næst.
Mundi þetta að líkindum leiða til
þ.ess að annaðhvort Haralduf Guð
mundsson eða Gylfi Þ. Gíslason
yrði að víkja af þingi. Sagan
er þv-í ótrúleg, en hún er furðu
lífseig.
Kommúnistar
Líka ganga sögur um það, að
einhvérjar breytingar verði gerð-
ar, á efstu sætunum á lista komm-
únista í Rvík frá því síðast.. Sú
sagan er þrálátust, að Sigurður
Guðnason verði látinn hverfa af
þingi .Háfa margir heyrzt til-
nefndir sem eftirmenn hans, svo
sem Mag'nús Kjartansson, Snorri
Jónsson, Katrín Thoroddsen og
ísleifur Högnason. Sumir telja
Snorra sigurstranglegastan, því
að óheppilcgt rnuni sýnast, að
hafa engan verkamann í efstu
sætum listans. Auk þess muni
bröttrekslur Snorra úr starfi núf
haust verða notaður í áróðrinum
fyrir honum.
Tveir nýir listiir
Eins og minnzt hefur verið á
hér í blaðinu áður, má telja senni-
legt, að tveir. listar að auki verði
i kjöri í Rvík næst, listi Varð-
bergsmanna og. listi aðstundenda
Frjálsrar þjóðar. Margir hafa
lieyrzt tilnefndír í efsta sæti
Ilsta' Várðbergsmanna, Gunnar í
ísáföld, Gunnar Hall, Óskár Norð-
mann, Helgi Lárusson og enn
fléiri. Um Frjálsrar þjóðar-menn
hefuf það heyrzt, að þeir liafi
mjög leitað hófanna við séra Sig-
urbjörn Einarsson um að Verða
efstur á listanum, én að bann hafi
veitt algert afsvar. Líka hefur
heyrzt, að þeir hafi reynt að fá
Jónas Haralz lieim 'frá 'Ameríku
til að vera í kjöri, en fengið af-
svar. Sennilegast er nú talið, að
Bergur Sigurbjörnsson vérði éfst-
ur á listanum ,enda hefur hann
fráiri til þessá ekki véfið neitt'
tíltakanlega tregur á að gefa kost
Ú sér' til frambóða. j
Háfnarfjörður «
í Hafnarfirði muri fullráðið, að
þeir Emil Jónssón og- Ingólfur
Flj'gehring vérði aftur í kjöri.
Övissara er uni Magnús Kjartáns-
son, og veltur-það;‘m. a. á því,
hvort haírii fer frám í Réýkjávík.
• í ;
Gullbringu- og Kjósarsýslá
! í Gullbri-ngU- ■' ogKjósarsýslu
verða allir hinir sömu frambjóð-
endur og síðast nema ef til vill
hjá Framsókn.
! '
Borgarfjarðarsýsla
í Borgarfjarðarsýslu ei'
fullráðið frámbóð Péturs
Ottesens, enda er sæti hans ekki
auðskipað, þegar' hann hættir
þingménnslcu. Eriginn þingmaður
mun njóta jafri mikilla persónu-
legra vinsælda í kjördæmi sínu
og Pétur, og Sjálfstæðisflokkur-
inn niá vera við því búinn, að at-
kvæðamagn hans minnki stórkost
lega í sýslunni, þegar Pétur hætt-
ir. Einhver átök munu vera meðal
Framsóknarmanna í Borgarfirði
um fi’amboðið.:Ei’u þeir ekki allir
ánægðir með Hauk Jörundsáon og
vilja fá Þóri Steinþórsson skóla-
stjóra í staðinn. Jón Helgason
blaðamaöur hefur einnig heyrzt
riefnduf. Hvort Benedikt GröndaT
fer aftur fram í Borgarfirði eða
verður settur í kjördæmi, þar
sem sigurhorfur eru meiri, t. d.
Vestur-ísafjarðarsýslu eða jafn-
vel ísafjörð, mun óráðið enn. Fyr-
ir kommúnista er - sagt, að komi
Reykvíkingur í stað Sigurdórs.
Mýrasýsla
Hæpið þykir, að Andrés í Síðu-
a múla fari aftur fram i Mýrasýslu.
Sennilegasti eftirmaður háns er
talinn Magnús, Sigurðsson á Gils-
bakka. Pétur Gunnarsson fer ef-
laust fram fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn.
vægilegir glæpii’, sem aiiðvelt mun að leysa þeim mönnum,
sem lærðir eru á því sviði.
En ránið á Fáskrúðsfirði gefur dálítið fordæmi, sem
leitt getur til þess að auðveldara verður að hafa. hendur í
hári ránsmanna. Það á að taka fingraför allra landsmanná.
Dómsmáiaráðuneytið á að mennta meim sína
Það ætti því að vera skýiáus kraía Rannsóknarlögrcgri
unnar, að domsmalai'aðuneytió sjai svo til að menn 'hennar
séu sendii4 út til sennennfcunar hja sambfleriieguxn eriendum
stofnunum, sem léngst-hafa komizt í þessum greinum.
Hálfkák í þessum efnum og áberandi kunnáttuleysi
mgnna vorra, sem að þessum i’annsóknum starfa, leiðir á
sinn hátt til þess, að'ránsmenn íelja. sig því öruggaxi í lög-
brotum sínum en þeir myndu, ef til væri þaulæft og xnemitað
rauusóknarliðrixjá lögreglunni.
Snæfellsnes
A Snæfellsnesi fer Sigurður
Ágústsson eflaust.aftur.fram. Um
framboð Framsóknar mun enn
allt óráðið. Sagt er, að snæfellsk-
ir Framsóknarmcriri vilji fá fram-
bjóðanda úr héraðinu, og er eink-
um tilnefndur Alexander-Stefáns-
son, kaupfélagsstjóri í Ólafsvík.
Diilasýsla
I Dalasýs.iu fer Ásgoir í Ásgarði
aftur írfrtn fyirir-.Frarnsókn. Hiris'
végar er talið s .nnilegteað Þor-
steinn sýslumaðjii-. bjoði'sig' ebki
fráin. Talið ■ ér,- að' 'Sjájfstæftis-
ípenn muni ■þá'>-bjóSa: frain Frið-
jóri Þörðarsdn, ful’U Sem einn '- ■
‘ig-er sagt, að Vefði eftirmaður
Þorsteiris í sýslumannsembættiriu. -
Bará( tah rnilli.:: Ásgeirs ‘ Pg :«Fi tð-
' FramlnUd á 7. síðú.