Mánudagsblaðið - 19.01.1953, Blaðsíða 8
OR EINU ! ANNAR
rólitisk embætti — Sidt á göttuuun
Jón
Hver veit? —
Þórarinsson, llósenkranz þjóöleikhússtjóri
ásamt fleirum komu I heimsókn til
dr. Fáls ísólfssonar. Yar rætt um
margt unz Jón mælti til Páls:
„Hvernig. er þaö Páll, veröur þú nú
ekki skipaður útvarpsstjóri, jægar
Jónas hættir?“ Páll kvaöst heldur
vantrúaður á það, þvi þaö emþætti
yrði víst skipað pólitiskt.
Þá gall í Rósenkranz: „Ekkert
sldl ég I því, aö svona embætti sknli
vera skipuð pólitískt."
Iíifreiðá>t.ióri hefur komið aö máli við oss og
sagt, aö þ^ð væri hreinasta ófæra að strá salti á aðal-
..göturnar .þegar snjó ræki niöur. „Saltiö slettist upp í
undirvagn bifieiðamia og skemmir mikið út frá sér.
•Auk þess kemur þetta aó takmörkuðu gagni hvaö slys
snertir, því.að s.altinu.er aðeinis stráð^ípiiðbæmn, svp,ad
við atvinhubílstjórar verðum .að.brú,ka Jkeðjur hv.ort'
sem.er. Betra.væi’i að fá sand á.göturnar“.;
I»að er Uiargt gott sagt um þáttinn „Hver ,vejt?“,
en mai-gir hafa kvartað yfir því, að spumingarnar séu
of fáar, timinn til svars öf •iangur og jafnframt því
hjálpi stjórnandi um of keppendum. Helja sumir, að
með viðeigandi lagfæringum, þá verói þessi þ.áttur
einna vinsælastur af þeim þáttum, sem útvarpið flytur.
Hvað á að gera í hvöld
Erfitt um einn téttlætíngardropa á
þurrum skemmtunum Vetrar-
garðsins
IJngur maður hér í bæ kpm að máli við oss og sagði, að
sennijega .væri léttar ,að ná sér í vatnsdropa í Helviti en að
fá x-éttlætisdrppa í Vetrargarðinum.
ÞessL piltur-f órúsamt; kuhn-.
KMKMA.ND.VUIS:
(uunla bíó: Dulaifull sendi-
för. R. Michum, Jane Russel.
Kl. 5, 7 og 9.
Ný.ja bíó: Ævi mín. Jean
,'Marchat. Kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó: Samson og
ejila. Kl. 9. Skipstjóri sem seg-
ir sex. Kl. 5 og 7.
Austurbæjarbíó : Loginn og
örin. Burt Lancaster. Kl. 5,
7 og 9.
Hafnarbíó: Happy go lovely.
Davicl Nieven. Kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó: Ævintýri í
Japan. Humphry Bogart. Kl.
5, 7 og 9.
Tripolibíó: Njósnari ridd-
araliðsins. Rod Cameroh. Kl.
5, 7 og 9.
LEIKHCS:
1»jóöleiklnisið: Topaz. Róbert
Arnfinnsson. Erna-Sigurleifs-
dóttir.
Iðnó: Ævintýi'i á gönguför.
Biynjólfui- Jóiiannesson. Þor-
steinn Ö. Stephensen.
Ahugamál kvenna
Framhald af 5. síðu.
þess að hún gerði þetta allt
upp.aftur, svo hún gaf 21 árs
piltinum 2 kossa og þess
vegna fékk liann helmingi
meira fyrir 5 þúsundin sín,
heldur en hinir f.yrir- 50. En
það virðist sýna að það sé
nokkuð hagræði í því að vera
21 árs.ýEða kannski að föður-
landsást hans hafi veriö heit-
ari.
; En liyemig sem þetja er,
lieppiiaðist þessi kossaferó og
lcaupskapur ágætlega. Lai;a
seldi fyrir meira en 5 milljónir
dollara. .
Fyrirsögn vikunnar:
SAMFJGINLEG HAGSMUNA-
MÁL SJÓ3LVNXA OG IÐXAÐ-
AKMANNA —
Nýsiníði íiskibáta — Ræffa
Jóh. Þ. Jóseissonar. (Mbl.)
Óvæntust.u irétt vjkunnar Ji]á
hiklaust, telja þá, ,aS Jtósenkranz
þjóðicikhússtjóri .fékk hugmynd.
Þessmn .ó.v.æntu tíðjndum urðu
Reykvikingar að,kyngja:s,l. sunnu
dagsmorgun. Kvæði Jónasar, Eg
bið að heilsa, hafði á sinn hátt
verkað eins á Rósenkranz og
bruni Rómaborgar hafði á sínum
tíma verkað á Neró keisara. Rós-
enkranz sá ballett við lesturinn,
en Neró lék á fiðlu yfir eldtung-
imurn.
En þrátt fyrir það að menn
brostu yfir þessari mjög svo ný-
stárlegh tilkvnningu, þá datt
suraum í hug, hin gullvæga setn-
•'ing Voltaires: ,,1'deas are like
beards; men do not have them
until they grow up.“
★
Annars var prcssan mcð líf-
legi'a móti þessa vikuna. Timinn
og Murg'unblaðiff börðust ennþá
um brennivínið, og vár auðséð,
að Timamönnum leið illa út af
ráðstöfun Bjarna Ben. varðandi
bannið mikla. Timinn sagði i leið-
. ara. 'að ekki hefði verið af Ey-
steins hálfu búizt við svoha rót-
tækum aögeröum, en bætti svo
við illgirnislega, að áfengisfrum-
varpið yrði ekki tekið upp fyir
en eftir. kosningar.
★
. Þjóðviljinn lagði hins .veg'ar alla
áherzlu á að bjarga Rósenbergs-
hjónunum og gaf upp heimilis-
fang Trumans, en þangað áttu
björgúharmenn að boina skeytum
sínum. Grindvíkingar fengu her-
inn í fang sér, en Hafnarmenn
voru taldir í hæt'tu. — Ekkiþætti
um fyrir ríkisstjórninrii þegar
M'enntaskölanemendur fordœmdú
stefnu hennar í elnahagsmálum.
Minnti þessi frétt- á sögii þá, sem
sögð var um málfundafélag nem-
enda. Þeir hafa að sögn fyrir
nokkrum árum samþykkt að vita
harðlega utanríkispólitík RússaM
Þá þarf íslenzka lögreglan vega-
bréf til þess að handsama menn
ingja. sínurn á „þurran“ dans-
leik í Vetrargaróinum. Hafði
þar syðra. Nokkrar dylgjur urðu
um atkvæðagreiðslu um bann í
Rcykjavik.
★
Morgunblaffið hóf vikuna með
því að reportera rikidæmi bærrda;
scm riani 252 milljónunr króná
1951. Þá var þess gétið, áð Ólafur
Thors væri kominn heim af fund-’
um við Breta, og mætti vonast
-eftir einhverri lausn einhverri
tíma. -Aðaldeilur leiðaraskrifa
voru um afstöðu -Framsóknar í
brennivinsstríðinu. Heilbrigt
dœmi: „Þeir (Tímamenn)
skamma dómsmálaráðhcrra svo
árum skiptir fyrir framkvæmd
óframkvæmanlegrar áfengislög-
gjafar". Þctta væri gáman að fá
skýrt.
★
Tíminn var bölvanlega seltur
alla vikuna. Það var engu likára.
,en að Jón Ilelgason hefði soínað á
veröinum, því ekki ein cinasta
nýtileg klámsaga sást alla leið
I
fram á föstudag. Einhver tilraun
var þó gerð með fróttum frá ásta-
svikum við Margróti Bretaprins-
.essu, allt var þar í óvissu. Þá gaf
Eysteinn nokkra von um það, að
þó áfengissölubann yrði í höfúð-'
borginni, mætti bjargast við (að
bjarga ríkissjóði) með því að
panta frá þeim stöðum, þar sem
ekki yrði lokað. Þá var og að því
vikið, að ungir Sjáifstæðismenn
hefðu fundið Grænland.
hann xncö sér hrennivíu á
sítrónfjösku. Eftir að þeir
höf ðu jdreypt.á f löskuixni, kom
þa r aö skipaöuivef tirhtsmaö-
pr . ríkisins qg ,spurói) hvort
yín yæri á flqskunni. Maður-
inn kvað svo yera, enda. rak
eftirlitsmaðurinn tung-ulxrodd
inn. í fjöskuna. ílaskan var
siðan tekin af mannhmm, og
degi seinna vur bréf til lian,s
um aðmæta, hjá lögreglunni
innan fárra daga.
„Þetta er allt gott og' bless-
aðsagði pilturinn. „En
skömmu scinni var ég aftur;,á
„þui'rum“ dansleik í Vetrar-
gai’ðinum, og var þá fjöldi
•Amei'íkumaniia á ballinu á-
samt tilhlýðilegu kvennaliði.
Allt þetta fólk var að ch'ekka
á-nxjög áberandi hátt. Mér var
í hug að reyna réttlætiskennd
þessa eftirlitsmanns og bað
hann fai'a að grenslast um,
hvort ekki nxætti finna vín í
glösuni hcrmanna og lcik-
soppa þeirra. Eftirlitsmáður-
inn var hvumsa við, gekk síö-
ann hratt f ram á gang og tók
hatt sinn og frakka og fór
þurtu!!! Þetta er saga mín,
þótt smá sé. Mér stendur á
sama um, hvort menn snxygla
yíni inn á dansleiki eða ekki.
en er hægt að afsaka þess
kqnar fi'axxxlíomu opinhers eft-
irlitsmanns?"
sm-átelpují ...
Fraiiiháld af 1. síðu.
að svona sögur og aðrar gangi
manna á milli, þá þarf ekki
annað en yfírlýsingu frá lög-
reglunni.
Blaðið, sem ekki hefur feng-
ið þessa sögu staðfesta, nxun
með ánægju birta leiðréttingu
ef lxún er fyrir hendi.
iÞe>si merkilcga vél kæmi sér vcl á hciniilinu. IIún bæði þvær
U'g Jvurrkar gólfið í einu. Ilún er ætluð til notkunar á stór
salargólf, t. d. hóto Igólf.
Myndin sýnir nýja tegund landbúnaðarvéla, soni or bæði
smá og liontxig. Hún or ódýr í rekstri og tokur Jiyngri vólum
fram í ýmsu.