Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 02.02.1953, Side 5

Mánudagsblaðið - 02.02.1953, Side 5
.ijd^iárwíáhténi* 2. 'feferftav:íl8l53 Ritstjóri: Guðjón Ai. SignrÓsson. Hinn 24. febr. hófst í Havana á Kúbu allmikið skákmót. Mótið var haldið í tilefni af stofnun lýð- veldisins eins og tíðkazt hefur undanfarin ár. Meðal keppenda voru þeir Samuel Reshevsky frá Bandaríkjunum og Miguel Naj- dorf frá Argentínu, og urðu þeir jafnir efstir. Vegna þessa svo og vegna fyrri ráðagerða um einvígi þeirra á milli varð það úr að þeir samþykktu að hefja einvígi til þess meðal annars að keppa urn sigurverðlaunin, er var allmikill silfurgripur, auk 6000 dollara á- hættufjár. Einvígi þeirra var sam- tals 18 skákir og hófst þann 5. apríl í New York og lauk 13. maí í- San Salvador. Þegar í upphafi vakti einvígi þeirra mikla eftir- tekt og umtal aðallega fyrir þá sök, að úrslitin komu mjög á ó- vart þegar í byrjun, en eftir 8 fyrstu skákimar hafði Reshevsky unnið sex og gert tvær jafntefli eða hafði 7 vinninga móti 1. í riæstu lotu sótti Najdorf sig all- mikið því að eftir 13 skákir voru úrslitin orðin 8:5. í síðustu lot- unni herti Reshevsky sig aftur og vann einvigið með 11:7. Úrslit þessi vöktu mikið umtal og imdr- un meðal skákmanna. Reshevsky lýsti því nú yfir, að hann væri orðirin „heimsmeistari í skák í hinum ókommúnistiska heimi“. Hér fer á eftir ein af sigurskákum hins fertuga stórmeistara. 16. einvígisskákin Hvítt: Svart: S. Reshevsky, M. Najdorf. Drottningarpeðsbyrjun 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 c7—c6 3. Rgl—f3 Rg8—f6 4. Rbl—c3 e7—e6 5. e2—e3 a7—a6 6. Bfl—d3-------- Iivítt gefur færi á hinu skjót- virka afbrigði Meranvamarinnar. 6. ----d5xc4 7. Bd3xc4 b7—b5 8. Bc4——b3 c6—c5 9. 0—0 Bc8—b7 10. Ddl—e2 Rb8—d7 11. Hfl—dl Dd8—b6 Ef 11. .... ,Dc7, vœri komin, fram sama staða( er birtist x skýringum í fyrsta tölubl. þessa árs, með einum leik miður. 12. d4—d5--------- Einnig kom liér sterklega til greina: 12. a4, b4; 13. a5, Dc7; 14. Ra4, Dxa5; 15. Bd2, Dc7; 16. Ha—cl, með ágætri stöðu í stað peðsins, sem fórnað er. 12. ----e6—e5 Þegar litið er á, að hvítur hefur verið mun fljótari að skipa fram liði, hefði verið skynsamlegra af svörtum að halda stöðunni lok- aðri. 13. a2—a4 c5—c4 Eftir 13...b4; 14. Rbl með framhaldinu Rb—d2 og síðan Rc4, yrði veikleiki svörtu stöðunnar of mikill drottningarmegin. 14. Bb3—c2 Ha8—c8 Svartur hefur hér í huga að leika b5 síðar, en vanrækir að beina athyglinni að hinni ótrygg;u stöðu kóngs síns fyrir miðju borði, sem hvítur herjar nú á með kröftugum og árangursrík- um sóknarleikjum. Einna bezt hefði svörtu verið að leika 14...Bb4, sem fyrir byggði 15. b3 um leið og hann kom manninum út. 15. a4xb5 a6xb5 16. Rc3xb5!------- ABCDEPGH Rökrétt leikið: Hvítur fórnar manni fyrir tvö peð og bindur svarta kónginn á hættusvæðinu. 16. ----Db6xb5 17. Bc2—a4 Db5—c5 18. Rf3xe5 Dc5—c7 18.....Hc7 er engin lausn fyrir svart, t. d.: 19 e4, Bd6? 20. Rxd7, Rxd7; 21. e5 o. s frv. 19. Re5xd7 Rf6xd7 20. De2—g4 h7—h5 20.....Bd6? dugar ekki vegna: 21. Dxg7, Bxh2t; 22. Khl, Be5; 23. Bxd7f, Kxd7; 24. Dxf7t, Kd8; 25. Dh5 og góð staða hvíts ásamt peðunum, sem hann hefur fram yfir, hefur endurgoldið fórnina ríkulga. 21. Dg4—1x3 Bf8—d6 21.....Bb4 svarar hvítur með hinum kröftuga leik e4 Hvítur hefur nú margar hagkvæmar leið- ir um að velja, vegna þess hversu lið svarts er bundið. 22. Bcl—d2-------- Sterkur leikur. Hvítur hótar nú 23. Ba5 með skjótum ávinningi. 22. — — Hc8—a8 23. Bd2—c3 f7—f6 23..... Hh7 kemur ekki til greina (jafnvel 24. Bc2 er þá mögulegur), en hinn gerði leikur opnar reitinn e6 fyrir hvítum, sem þvingar fram. skjótan sigur. 24. Ba 1—c61 .. ■—* . Krossgáta Mánudagsblaásin« Nr. 39. SKÝKINGAIl: Lárétt; 1. sækir eftir— 5. Hægur — 8. Rándýr — 9. Sökótti — 10. Úrskurð — 11. Hlass — 12. Kámar — 14. Otað — 15. Gjöld — 18. Hagl — 20. Verkfæri — 21. Sam hljóðar — 22. Á frakka — 24. Klóka — 26. Menn — 28. Ós — 29. Leika á — 30. Leyfi. Lóðrétt: 1. Eldhúsáhaldið — 2. Ófríð — 3. Ávöxtur — 4. Greinir — 5. Bletta — 6. Fór — 7. Einstigi — 9. Auðir blettir — 13. Skemmd — 16. Vík — 17. Gefi eftir — 19. Trega — 21. Mjólkurmatur — 23. Spor — 25. Gróður — 27. Tveir eins. Báðning á krossgátu nr. 38. Lárétt: 1. Flokk — 5. Hrá — 8. Raka — 9. Bauk — 10, Æki — 11.111 — 12. Nana — 14. Aum — 15. Ullur —18. Áf 20. Láð — 21. At — 22. Níu — 24. Tuma — 26. Unnu — 28. Rænu — 29. Mauks — 30. Lag. Lóðrétt: 1. Frændanum — 2. Laka — 3. Okinu — 4. Ká — 5. Halur — 6. Ru — 7. Aki -— 9. Blauður —13. All —16. Lát — 17. Flaug — 19. Tina — 21. Anna — 23. Unu — 25. Ræl —27. U.K. eHér birtist mynd af Dr. Martin, sem hlaut Nobelsverðlaunin í efnafrææði ásamt Dr. Synge. Þeir hlutu 171.134 sænskar krónur fyrir afrek sín. Báðir eru Bretar. Við opnum a-línunnar komast allir liðsmenn hvíts til liðs í lokasókninni. 24. -----Há8xal Eftir 24.....Bxc6 kæmi 25. De6f með svipuðu framhaldi og raun varð á. 25. Hdlxal Bb7xc6 26. Dli3—e6t Ke8—Í8 Aðrar leiðir 26....Be7; 27. dxc6, 1. A. 27....Rb8, 28. Bb4, I Rxc6; 29. Bxe7 o. s. frv. 1. B. 27.....Rb6, 28. Bd4 o. s. frv. 2) 26.....Kd8; 27. Ba5, Rb6; 28. Bxb6, Dxb6; 29. Dxd6 o. s. frv. 27. d5xc6 Rd7—b8 Eftir 27. .... Rb6 vinna báðir leikir hvíts, 28. Ba5 eða 28. Bd4. 28. Ilal—a8--------- Sóknin heldur áfram fyrirhafn- arlaust, af því sést bezt, hve örð- ugleikar svarts hafa verið miklir. 28. -----Dc7—e7 29. De6—<15 g7—g6 30. Bc3—b4! Gefið. Vonlaust var 30. .... Bxb4; 31. Hxb8f, Kg7; 32. Hb7, Hd8?; 33. Dxd8. BRIDGE Norður: | S. D, 4 , | H. G, 8, 7, 2 T. 7, 6, 4, 3, 2 L. K, D, Austur: Vestur: S. K, 7, 5, 3 S. G, 10, 9, 8, 2 H. 5 H. 4 T. 8 T. D, 10, 9, 5 L. 10, 9, 7, 6, 4, 3, 2 L. G, 8, 5 Suður: S. Á, 6 H. Á, K, D, 10, 9, 6, 3 T. Á, K, G L. Á. Suður opnaði á tveim hjört- um, og lokasögnin varð sjö hjörtu. Vestur lét út spaðagosa, norður drottninguna og kóng- ur austurs var tekinn með ásnum. Sagnhafi tók nú á hjartaás, ásamt laufaás og spilaði lágu hjarta yfir á gos- ann. Hann fleygði síðan spað- anum í laufakóng, en þegar tígul ,,svíning“ gekk ekki, var spilið tapað. Samt sem áður er hægt að vinna spilið, og skiptir ekki máli, hver andstæðinganna hefur tíguldrottningu, ef vestur hefur ekki alla tíglana. Eftir að hafa tekið spaða og hjarta ás, tekur sagnhafi á laufa og tígul ás. Ef vestur er tigullaus þá dugar einföld „svíning“. Ef hinsvegar vest- ur fylgir lit, þá er tígul kóng spilað. Síðan fer suður inn á tromp og tígulgosa er fleygt i laufa kóng. Síðan er tígull trompaður, farið inn á tromp i borði. Aftur er tigull tromp- aður, og er þá liturinn frír. Norður kemst inn á síðasta inn fer í fimmta tígulinn. trompið og spaðatapslagui-

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.