Mánudagsblaðið - 02.02.1953, Qupperneq 7
Mánudagur 2. febrúar 1953
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
'•JV.i'-
Nýr samkvæmiskjóll.
5 K R Ý T L U R
★
Hvað kemur þér til að hugsa
að ég sé giftur — spyr aðdá-
andi unga stúlku.
Af því að þú gefur mér
minkapels. Ógiftir menn láta
sér nægja að bjóða upp á glas
af bjór og steik, svaraði hún.
Spurningar eru aldrei takt-
lausar. Svörin eru það stund-
um.
Oscar Wilde.
Hann á bágt kaupmaðurinn
sem giftist einkaritara sínum.
Hún skrifar upp það sem hann
talar upp úr svefninum.
Mánudagsþankar
Framhald af 3. síðu.
forna menningu okkar eru
í höndum annarrar þjóðar,
jafnast það, í andlegum
skilningi, á við það, ef við
misstum hinar hvelfdu
bungur Vatnajökuls, lita-
dýrð haganna eða jafnvel
sjálfa miðnætursólina af
okkar skammvinna sumar-
himni.
Allar ferðir hefjast
i
Orlof
Hvort sem þér ætlið
til Seyðisfjarðar eða Hong Kong
þá talið fyrst við oss
11
;Hafnarstræti 21
iíJ 1
Sími 5965
Maður, lítfu þér nær
Framhald af 4. síðu.
manni verður flökurt. Það eru
á hverju strái nöfn eins og
Fagrahlíð, Fagragrund, Fagri
hvammur, Birkihlíð, Bjarka-
hlíð, Svanahlíð og önnur álíka
féleg. Og ekki nóg með það,
að nýbýli hljóti slík nöfn,
heldur eru menn líka stundum
að skíra upp bæi, sem heita
ágætum, gömlum íslenzkum
nöfnum og gefa þeim nöfn í
stíl við nýbýlanöfnin. Fólki er
kannski vorkunn, þó að það
skíri upp bæ, se mheitir Titt
lingur, eins og gert var í Eyja-
firði fyrir alllöngu, en þúsund
sinnum heldur vildi ég vera
frá Tittlingi en Fögruhlíð.
Reglurnar um nafnbreyting
ar þeirra, sem verða íslenzkir
ríkisborgarar, eru að mörgu
leyti skynsamlegar, en þær
koma að litlu haldi, ef öll önn-
ur ættarnöfn fá að vera í friði,
og skrípanöfn bæði á mönnum
og bæjum, fá að þjóta upp
eins og gorkúlur á haug. Ef
svo á að fara, er full von, að
útlendingarnir, sem fyrir
þessu verða, segi við Islend-
inga: „Maður, líttu þér nær.“
Ajax.
Útsölustaðir Mánudagsblaðsins
úti á landi:
Akranes
Bókaverzl. Andrésar Nielssonar
Verzlunin Brú
•
Verzl. Axels Kristjánssonar
Bókaverzlun Rikku
Bókaverzlun Pálma H. Jónssonar
Siglufjörður
Bókaverzlun Hannesar Jónassonar
Bókaverzlun Lárusar Blöndal
Isafjörður
Bókaverzlun Jónasar Tómassonar
Akureyri
Ilúsavík
Verzl. Valdimar H. Hallstað
V estmannaey jar
Verzl. Björns Guðmundssonar
Blönduós
Bókaverzlun Þuríðar Sæmundssen
Bolungavík
Kristinn G. Árnason
Stykkishólmur
Sigurður Skúlason
Selfoss
S. Ó. Ólafsson & Co.
Borgarnes
Hótelið, Borgarnesi
Ólafsf jörður
Bókaverzlun Brynjólfs Sveinssonar
Hvalfjörður
Olíustöðin, Gunnar Jónsson
Keflavík
Helgi S. J nsson,
Vatnsnesbar
Fróðá, Emil Guðmundsson
Sandgerði
Bókaverzlun S. Stefánssonar ,
Hafnarfjörður ' .. “ ' ' ' '
Bókabúð Böðvars
Biðskýlið
Verzl. Strandgata 33.
;SSSSS3SSS3SSSSSSS3S3SSSSS3S3SSSSSS^eS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSS8SSSS3SS3SSSSS3S8SSSSS3
LKYNNIHG
frá H.f. Eimskipafélagi Islands um endurmat á
hlutabréfum félagsins
Stjórn H.f. Eimskipafélags íslands hefur samþykkt að leggja fyrir næsta
aðalfund félagsins tillögu um, að öll hlutabréf í félaginu verði innkölluð og
í stað núgildandi hlutabréfa fái hluthafar ný hlutabréf sem verði að fjárhæö
tífalt núverandi nafnvei’ð hlutabréfanna,
Stjórn félagsins hefur oröið þess áskynja, að einhver brögð séu að því
að leitaö sé eftir kaupum á hlutabréfum félagsins. Álítur stjórnin það illa
farið, ef hlutabréfin safnast á fáar hendur, því að það hefur frá stofnun
félagsins verið talið mikilvægt fyrir þróun þess og vinsældir, að sem allra
flestir landsmenn væru hluthafar.
Það er álit stjórnarinnar, að endurmat á verðmæti hlutabréfanna, geti átt
þátt í því aö aftra sölu þeirra.
Reykjavík, 28. janúar 1953.
Stjórn H. f. Eimskipafélags íslands.
•o*o*ofo»o*o«ofO«ofo*o«o»o«o«o*o*o*o*oto#o*o«o*o*o«o»o*o«o*o*o«o*o«o«o*o«tOfO*ofO*o*o«o*o«ofo*o*o«Q«ofo«o*c>«o*o*o«o*o»o*o»o*o«o*ofo*o*o*o«o»o*o»o«fc
o«o«o*o«o«o«Q*oéo«5*ofoéo«o«o«o*o«o«o*o«ofo*oéo«o*o*o*o«o*o*o«o»o«o«o«o«o3*ofo«o«oto«o*o«o*o»o*o«oéofo«o*o*oéo»o«o«o«o*oéoéofo«o«ofo«o«o«o«o«o«OfO